Alþýðublaðið - 10.05.1945, Side 8

Alþýðublaðið - 10.05.1945, Side 8
8 ALÞYÐ8JBLAÐIO f'immtudagur 10. maí 1945. -aTJARNARBfÓ^ra Einræðisherrann (The Great Dictator) Gamanmynd eftir Charles Chaplin Aðalhlutverk leika: Charles Chaplin Pauiette Goddard Sýning kl. 4, 6,30 og 9 Sala hefst kl. 11 BÆJARBÍÓ < Hafnarfirði Bláa herbergið Dularfull og spennandi heim leikamynd eftir skáldsögu Erich Philippi. Aðal'hlutverk: Constance Moore William Lundigan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sími 9184 Sala aðgöngum. hefst kl. 11 Vilhjálmur Penn, kvekarinn, kom til Karls annars og tók ekki ofan hattinn, en konungur veitti honum ofanígjöf með því einu að taka 'þegjandi ofan sjálfur og stóð berhöfðaður frammi fyrir framtíðarlöggjafa Pennsylvaníu. — Því hefur þú ekki hattinn þinn kyrran á höfðinu, vinur minn? spurði Penn. — Það er siður hér á þessum stað, að einn !hafi aðeins á höfð- inu í einu, svaraði konungur. * * • Á RAUPS ALDRI Lán og gæfa ljós mér gaf lífs á ævi. tugum, , fylgdi sægur oftast af ungum dægurflugum. Káinn. ■ mi lEIXOé A U 6 H A Tommi var líka kominn á vettvang og heyrði síðustu orð hennar. ,,Er það alveg vist, að Iþér sé þetta ekki á móti skapi?“ spurði hann. „Auðvitað,“ svaraði hún. „Ég vona feara, að þið skemmtið ykkur sem allra bezt.“ Hún brosti léttilega framan í hann. En augu hennar glóðu af reiði. „Mér bótti reglulega vænt um, ,að strákarnir skyldu rjúka þetta,“ sagði Mikáél, þegar þau voru komn út í bátinn. „Það er orðið svo óralangt síðan við 'höfum verið eina kvöldstund saman í næði.“ ' Hún kreppli hnefana og langaði mest til þess að kalla hann heimskingja og skipa honum að þegja. Hún var viti sínu fjær af reiði. Þetta var þa kaleikurinn, sem hún varð að tæma að síðustu. í fjórtán daga hafði Tommi forsmáð hana. Hann 'hafði ekki einu sinni auðsýnt henni sjálfsagði kurteisi, og hún hafði tekið því öllu með iafnaðargeði. Engin önnur kona myndi hafa tekið Iþvií með slikri stillingu og þolinmæði. Allar aðrar konur hefðu sagt honum það afdráttarlaurt, að hann skyldi fara sína leia, ef hann gæti. ekki hagað sér eins og siðuðum manni bar að gera. Hún hafði verið heimsk, kjarklaus og sjálfselsk. Það lá við, að hún óskaði þess, að hann færi ekki á morgun, svp að henni. mætti veilast sú ánægja að rgka hann á dyr á nógu háðulegan hátl. Og 'hvilík svivirðing, að hann skyldi. dirfast að haga sér svona gagnvart henni — rétt eins og hún væri tíu-aura-gæs úr einhverri t ndurskoðunarskrifstofunni í miðborginni. Skáld, ráð- herrar og lávaðar myndu með glöðu geði afrækja hinar mikil- vægustu ráðstefnur og fresta bráðnauðsynlegum ákvörðunum, ef þeim stæði til boða að borða með henni kvöldverð, en hann gaf henni bara langí nef og hljóp í burtu 'til þess að dansa við stelpur með platínuhár, sem þóttust vera leikkonur, en voru ekki fremur sjáandi á sviðinu en óvaldar vinnukonur. Þetta sýndi, hvers konar gripur hann var. Það mátti þó búast við því, að það bærðist einhver þakklætiskennd í brjósti hans. Hún hefði borgað leppana utan á hann, ef því var að skipta. Síg- arettulhylkið, sem hann var svo hreykinn af — var það ekki. hún, sem gaf honum báð? Og hringurinn, sem hann skartaði með? Hún sór þess dýran eið, að þessa skyldi hún hefna. Gjalda líku líkt. Já — og hún vissi, hvað hún ætlaði að gera. Hún vissi, hvar snöggan blett var að finna á honum — vissi, hvernig hún gat sært hann mest. Ráðagerð hennar skyldi ekki bregðast. Það var henni ofuriítil fróun að hugsa um hefndina og velta henni fyrir sér. Hún beið þess með óþreyju að geta framkvæmt fyrir- ætlun sína, og hún var ekki fyrr komin 'heim en hún fór upp í ’herbergi.ð sitt, tók.fjóra pundsseðla og einn tíu shillinga seðil og lét í umslag. Siðan sknfaði hún þessar fáu línur á miða: „Elsku Tommi minn! Þar eð ég mun ekki sjá þjg í fyrramálið, skil ég hér eftir peninga til þín handa þjónustufólkinu. Gefðu þjónnum þrjú pund, stofuþernunni e;tt og bifreiðarstjóranum tíu shillinga. JúFia.“ Siðan kallaði hún á Evu og skipaði 'henni að sjá um það, að | stúlkan, sem vekti Tonraia, fengi. honum þetta bréf. Henni var orðið heldur rórra, er hún kom aftur niður til þess að borða kvöldmatinn. Hún var skrafhreifin við Mikael meðan þau mötuðust, og á eftir spilaði hún við hann stundarkorn. Þó að hún hefði hugsað sig um í heila viku, hefði hún ekki getað látið sér detta í bug neitt það, sem hefði auðmýkt Tomma eins sárlega og þetta. am nýja Bló Uppreisn um borS („Passage to Marseille“) Sýnd kl. 6,30 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Ævintýri sveitapilts („Fellow the Band“) Fjörug og skemmtileg |söngvamynd með Eddy Guitan Sýnd kl. 3, 5, Sala hefst kl. 11 GAMLA BlÓ m Dáleiddu morð- ingjarnir (Fingers at the Window) Sýnd kl. 7 og 9 Sfjörnurevýan með Betty Hutton, Bob Hope Dorothy Lamour og 15 frægum kvikmynda leikurum Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11. En þegar hún var hátuð, gat hún með engu móti fest svefn. Hún lá vakandi í rúminu og beið þess, að Iþeir Roger og Tommi kæmu heim. Nýrri hugsun skaut upp i huga hennar og rændi hana svefnró. Kannske rynni það upp fyrir Tomma, hve skamm- arlega 'hann hafði komið fram við hana. Ef hann aðeins hugsaði um það stundarkorn, hlaut honum að verða það ljóst, hve mikil leiðindi hmn hefði bakað henni.. Ef til vill iðraðist hann gerða sinha og læddist inn til hennar, þegar hann hafði boðið Roger góða nótt Ef hann gerði Iþað, ætlaði hún að fyrirgefa honum Nýja hjölið bans Allans fá það daginn sem hann yrði tólf ára gamall, — en það var einmitt um þetta leyti. Nú voru fjórir dagar síðan. A'llan veturinn hafði hann reynt að halda fast við þá ákvörðun sína. að vera launanna verður, — vinna vel og dyggilega, svo að hann fengi nýtt reiðhjól. Og hann var viss um, að sigurinn væri framundan, er hann skyndilega féll fyrir frei'stingunni.---- Vandalshjónin fóru venjulega upp i sveit að sumrinu. En heimili beirra var í fallegu búsi við Austurbúargötu. Nú vildi svo til þetta vor, að gamalt hús, sem stóð í næsta nágrenni við hús Vandals, var rifið og ráðgert' að byggja nýjar og fínar byggingar á staðnum, er fullnægðu nýtízku fortmi í húsagerðarlist. Þegar gamla húsið hafði verið rifið, blasti við bak- garður þess með gnægð ribs- og stöngulberj arunna og hvers kyns ávaxtatrjáa, er nú voru að lifna við með vorinu. Berja- runnarnir báru begar ávexti sína. Að baki garðisins lá engi, þar sem veúkamenn höfðu staflað upp 'trjávið og hvers kynis áhöldum til undirbúnings nýbyggingunum. Það væri undarlegur drengur, isem e'kki sæi, að þarna var einkar tilyalinn leikvangur. Enda er því ekki að neita, að Allan hugsaði einmitt á þann veg. Hann gat ekki gengið þama fram hjá daglega, án þess að hugsa á þann veg. MYNDA- SAGA ,OHET: „Mamma sagði mér þetta mundi geta komið fyr- Þarna er víst eitthvert skýli ORN: „Aldrei 'hefði að ég yrði svona ég haldið feginn að leita ofan í 'sex feta gröf, jafn ungur og ég er“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.