Alþýðublaðið - 18.05.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 18.05.1945, Side 3
SB^udagur 18. maií 1845. Vandamálin, sem viðlaka. »AÐ ER ORÐIÐ æði langt sáð- áh bandamenn fóru að fást við þau vandamál, sem óhjá- kvæmlega hlutu að gera vart við sig að styrjöldinni lok- ínni Vandamál þessi eru marg þætt og flókin. Það þarf að sjá milljónum manna fyrir ferýnustu . lífsnauðsynjum, vegna gripdeilda Þjóðverja og vegna styrjaldarinnar al- . mennt. En þessi mál verða vafalaust leyst á viðunandi hátt, enda hafa bandamenn Jpegar hafizt handa um öflun matvæla í stórum stíl og dreifingu þeirra á megin- landi Evrópu. Má í því sam- bandi minna á, að þegar hef’.r jþúsundum smálesta af mat- vælum ver.ið komið til Hol- lands og skip hafa verið send til Argentínu til þess að sækja þangað kornmat handa Norðmönnum, sem segja má að hafi verið rúnir inn að skinninu á hernáms- árunum. EN ÞAU MÁL, sem svo mjög veltur á, að leyst verði af skynsemi og drengskap, eru fyrst og fremst vandamálin um landamæri og framtíðar stöðu ýmissa smárdkja. Ráð- stefnan i San Francisco er hafin og það vona allir lýð- ræðisunnandi menn, að á henni fáizt sanngjörn og við- unandi framtiðarlausn á skipan og stöðu allra frið- , arunnandi þjóða, að þar verði 1 Íagður grundvöllur að nýju tog heilbrigðara skipulagi í heiminum en verið hefir. — Telja má víst, að þeir, sem þá ráðastefnu sitja, geti ork að miklu og lagt grunvöllinn að löngu og farsælu friðar- tjímalbilá (manhkynsins, ef nægur skilningur og vilji er fyrir hendi og eiginhagsmun- ir fá ekki að ráða úrslitum mála- HÉR VERÐUR EKKI leitazt við að spá neinu um það, . sem fulltrúár hinna fjöl- rnörgu þjóða munu aðhafast á þessari ráðstefnu. Það er enn of snemmt og of margt á huldu, sem væntanlega mun ljósar verða næstu daga eða vikur. EN HITT MUNU MENN vona, að það samkomulag, sem end anlega næst þar, verði ekki aðeins samkomulag stórveld anna, heldur einnig samkomu lag, þar sem réttur þeirra, er minna mega sín, réttur hinna mörgu smárikja verði fyllilega virtur og tillit tekið til hagsmuna þeirra og óska -Takizt það, er óhætt að fuii yrða, að hinn stríðsþjakaði Sheimur muni blessa starf þeirra, er þar lögðu hönd á plóginn. AÐ VÍSU ER ÝMISLEGT, sem ekki er sérlega heppilegt til farsæls starfs og samkomu* lags í sambandi við vanda- málin, sem ráðstefnan mun væntanlega fjalla um. Til- ALÞYDUetAOIP Anthony Eden segir brezka þinginu: Ný og alvarieg vandamál eru kom- in lil sðgunnar Það er Anthony Eden, utanríkismálaráðherra Churchills, og Bidault, utanríkismálaráðherra de Gaulle. Hákon konungur og Mygaards- vold ávörpuSu þjóð sína 17. maí Þeir töluðu báðir í útvarp frá London. HÁKON KONUNGUR ávarpaði norsku þjóðina síðdegis í gær, á þjóðhátíðardaginn, og var ávarpi hans útvarpað frá London. Á eftir honum flutti einnig Nygaardsvold forsætisráð- herra ávarp til landa sinna í útvarpið. Og loks flutti það kveðjur til allra norskra bama frá börnum Ólafs ríkisarfa og könu hans Martha. Japanir svartsýnir á úrsliiin á Okinawaey. Ný hrikaleg loffárás á Nagoya. AÐ var opinberlega látið í Ijós í Tokio í Japan í gær, segir í fregn frá London, að engin ástæða væri til bjart- sýni í sambandi við bardagana á Okinawaey. Aðrar fregnir hermdu, að Bandaríkjamenn væru að brjót ast inn í höfuðborg eyjarinnar Naba, þrátt fyrir hinn harðvit- ugu vörn Japana. Ný 'hrikaleg loftárás var geðr í gær á Nagoya í Japan, aftur af um það bil 500 risaflugvirkj- um. Hákon konungur sagði, að Norðmenn gætu nú aftur hald- ið 17. maí hátíðlegan, því nú væru þeir frjálsir, og bað þá að þakka guði fyrir það. Hann sagði, að Norðmenn hefðu 1 stríðinu alltaf komið fram eins og gamalli menning- arþjóð sæmdi, og einmitt þess vegna stæði r.ú nýr ljómi af iþeim. Hann þakkaði öllum Norð- mönnum fyrir hetjulega bar- áttu, á kaupskipaflotanum, í hernum, á herskipaflotanum, í lofthernum, á heimavígstöðv- unum og í fangelsum og fanga- búðum og minntist allra þeirra, sem látið hefðu lífið fyrir fóst- urlandið. Og hann þakkaði þeim ríkjum, sem hjálpað hefðu Norðmönnum í barátt- unni, sérstaklega Stóra-Bret- landi. Að endingu hvatti hann Frh. á 7. síðu. ræða þau við Churchill Voflgóður um árang- ur í San Francisco. A NTHONY EDEN, utan- *"*• ríkismálaráðherra Breta sem er nýkominn til London frá San Francisco, talaði í neðri málstofu bre2?ka þings- ins í gær, og iét vel yfir ráö- stefnunni vestan hafs, en sagði, að ný og álvarleg vanda mál væru komin til sögunn- ar, sum mjög aðkallandi. Hann kvaðst þ.ó ékki geta gert þinginu grein fyrir þeim að þessu sinni; hann myndi fyrst ræða þau við Churchill. En hann gerði ráð fyrir, að alþjóðamálin yrðu tekin til um ræðu í þinginu innan skamms. Eden sagði, að ráðstefnan í San Francisco gengi vel, — betur en hann hefði búizt við; og hann gerði ráð fyrir því, að þar næðist samkomulag um hið fyrirhugaða þjóðabandalag sem væri betra en áætlunin frá Dumbarton Oaks. Eden lauk miklu lofsorði á Truman Bandaríkjaforseta og Grew varautanríkismálaráð- herra hans, sem hann hefði hitt á heimleiðinni í Washingtin. Eden vonar, að Göring fái sinn dóm fljótlega. /J. NTHONY EDEN svaraði í gær fyrirspumum í neðri málstofunni um refsingu stríðs- glæpamanna. Hann var spurð- ur, hvort Göring myndi ekki fljótlega verða leiddur fyrir rétt, og svaraði: »,Það vona ég“. Um Ribbentrop sagði hann að reynt væri allt, sem unnt er til að hafa upp á honum. Annars sagði Eden, að þessi mál þyrftu að sjálfsögðu all- mikinn undirbúning. raunir rússneskra áhrifa j manna til þess að ,,gleymu‘" ákvörðunum Yalta-fundarins og læða fulltrúum hinnac svo nefndu Lublinstjórnar inn á ráðstefnuna, þrátt fyrir yf- irlýst samkomulag um nýja lýðræðisstjórn í PóHandi, bendir til þess, að miklir erf iðleikar séu fram undan VONANDI TEKST ÞÓ mönn- um þeim, sem fengið hafa svo afdrifarikt hlutverk með höndum að afstýra vandræð um og komast að varanlegu samkomulagi, sem alhr freis isunnandi me.nn geta sætt sig við. Leoa Blatn ræðir við de Gauile. FREGN frá London seint í gærkvöldi sagði, að Leon Blum, hinn þekkti forustumað ur franskra jafnaðarmanna, er Bandaríkjamenn leystu nýlega 8 Brezk flugvél yfir norðurpél í fyrrinött Flaug frá íslandi og kosti til baka I gær. Lundúnarútvarp- IÐ skýrði frá því í gær kveldi, að brezk Landcaster- flugvél hefði verið yfir norðurpólnum kl. 3 í fyrri- nótt. Hún flaug þangað í tilraunaskyni frá bækistöð á íslandi og kom til haka til sömu bækistöðvar kl. rúmlega 12 á hádegi í gær. Fyrirhugað er að fara nýtt tilraunaflug yfir norðurpól- inn og þá áfram þaðan yfir segulskautið til Kanada. Kona Himmlers, Leni Riefenstahl og Max Schmeling nú faagar. Otto Skorzeny náð- ist einnig í gær. O ANDARÍKJAMENN gerðu mikinn feng í gær, þegar sveitum úr 7. her þeirra tókst að hafa hendur í hári Otto Skorzeny, yfirmanns nazisiskra spellvirkjasveita. og taka hann til fanga. Þeir fundn einnig í gær konu Himmlers og dóttur og Leni Riefenstahl kvikmyndaleikkonu og gamla viukonu Hitlers, allar í Austur- ríki. En Bretar tóku í gær og hinn fræga hnefaleikara og fallhlífarhermann Max Schmel ing, til fanga í Hamborg. Skorzeny var af mörgum á- litinn einn af hættulegustu verkfærum nazista. Það var hann, sem niáði Mussolíni úr fangelsi á Ítalíu haustið 1943, Leni Riefenstahe er þekkt úti um heim fyrir þátt sinn í Olympíukvikmyndinni frá Þýzkalandi 1936. Talið var að hún ætti þá vingott við Hitler. Af Max Schmeling hafa fáar sögur farið síðan 1941, að hann var (í fallhilífaliðsárás nazista á eyjuna Knt. Sambúðln í Triest fer nú batnandi. P kveldi sagði, að samhúð- •®- REGN FRÁ London í gær- in milli hersveita Tito tnar- skálks og 8. hers bandamanna í Triest hefði batnað síðustu dagana. 8. herinn hefir nú höfn borgarinnar alveg á sínu valdi, en hersveitir Titoc eru inni í miðborginni þar sem hinar opinberu skrifstofur eru. úr þýzkujp fangabúðum, hafi í gær átt langt tal við de GauIIe í París.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.