Alþýðublaðið - 18.05.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 18.05.1945, Qupperneq 4
4 __________ • _________ ALÞYÐUBLÆDIP Fcistttdagur 18. mai 194& Niðurlag á grein Jénasar Guðmundssonar: Dauði Mósesar. Otgefandi Alöýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Endurnfjunin á sviði aivinnulífsins ENDURNÝJUN atvinnuveg anna, sem núverandi rík- isstjórn hefir efst á stefnuskrá sinni, er að vonum mjög gerð að umræðuefni um þessar mund ir. Leikur það heldur ekki á tveim tungum, að brýna nauð- syn beri til þess, að atvinnu- tæki okkar séu endurnýjuð sem fyrst og jafnframt efnt til hverra þeirra nýjunga á vett- vangi atvinnulifsins, sem til heilla horfa að beztu manna yf- irsýn. Skiptir öllu máli, að rétt- ur grundvöllur sé fundinn fyrir hinar fyrirhuguðu framkvæmd ir og hin miklu verkefni, sem úrlausnar bíða á sviði atvinnu- málanna, tekin föstum tökum. * Hin fyrirhugaða nýsköpun atvinnuveganna var eitt þeirra skilyrða, sem Alþýðuflokkur- inn setti fyrir þátttöku sinni í ríkisstjórninni- Fór því þó alls fjarri, að þar væri um að ræða nýtt stefnuatriði af hálfu Al- þýðuflokksins, því að hann hef ir allt frá öndverðu barizt fyr- ir hvers konar heillavænlegri nýbreytni á sviði atvinnulífsins enda jafnan verið fyrst og fremst málsvarf verkamanna, sjómanna og launþega, sem eiga allt sitt undir því, að atvinnu- lífið í landinu sé blómlegt og farsælt. Nýsköpun íslenzkra atvinnu- vega er raunverulega löngu haf in, þótt enn fari því fjarri, að viðunandi lausn sé fengin á þessu merkasta máli samtíðar- innar. Síðasti áratugur var •tími mikilla athafna og fram- fara á íslandi, þótt oft væri hart x ári og erfitt um framkvæmd- ir. Hefir Alþýðuflokkurinn öll um öðrum stjórnmáláflokkum fremur haft forustu um þessa sókn á sviði atvinnumálanna eins og bezt sézt ■ af þeim á- xangri, sem náðist á árun- um 1934—1938, meðan Har- aldur Guðmundsson var at- vinnumálaráðherra. Það, sem fyrir Alþýðuflokknum vakti, með skilyrðinu um nýsköpun atvinnuveganna, sem núver- andi rikisstjórn hefir efst á stefnuskrá sinni, er því það, að halda áfram því starfi, sem hann hafði þegar hafið, og fýlgja fram þeirri stefnu í at- vinnumálunum, sem hann hafði þegar markað. Og þótt ógerlegt muni verða að fá alla til þess að verða á einu máli um einstök atriði þessa, mun það flestra manna mál, sem einhvers meta hag og heill lands og þjóðar, að þessari stefnu beri að fylgja, -ef íslendingar vilja ekki verða ■eftirbátar annarrrá þjóða og standa höllum fæti í lífsbarátt unni á komandi árum- • Nýlega er út komin skilmerki leg greinargerð um störf fiski- málanefndar á þeim tíu árum, sem liðin eru frá stofnun henn- ar. Hefii' Arnór Sigurjónsson AÐ hefur komið greinilega fram að ósjálfrátt finna margir nú til þess þegar Roose- velt er dáinn, hversu honum svipaði um margt til Mósesar hins mikla brautryðjenda ísra- elsþjóðarinnar. Þetta kemur fram í fjölda ummæla einstakra manna og blaða. Menn finna sérstaklega til þess hversu líkt það er, að Móses dó er hann var svo nálægt kominn landamær- um Kanaanslands, að hann sá inn i ,,hið fyrirheitna land“, en Roosevelt deyr „við dyr hins nýja heims“ eins og Hákon Norð mannakonungur orðaði það í skeyti sínu til hins nýja forseta Bandaríkjanna. Annars er þetta skeyti Hákonar konungs hið at- hyglisverðasta því það túlkar bezt af öllu, sem ég hef séð, og í styztu máli, tilfinningar allra hinna norrænu og engilsaxnesku þjóða við fráfall Roosevelts. Skeyti konungs er þannig: „Á þvi augnabliki, er mann kynið stendur við dyr hins nýja heims, tökum við á móti frétt- inni um fráfall Roosevelts með djúpri sorg- Hann fórnaði. lífi sínu fyrir mannkynið. Megið þér sem forseti njóta blessun- ar af hans göfuga starfi.“ En Iþagai* vér gætum að, er það býsna margt fleira en þetta, að þessir forustumenn, Móses og Roosevelt, deyja báðir „við dyr ’hins fyrirheitna“ lands, sem þeir eiga sameiginlegt. Það er ekki ófróðlegt að gera sér það fyllilega ljóst því vel má vera að siðar eigi menn eftir að þreifa á 'því betur, að hér er í raun og veru um að ræða tvo fonxstumenn sama fólksins, þó langt sé bilið milli þeirra. Eg ætla því hér á eftir að benda á örfá atriði fleiri, en rúmsins vegna get ég ekki rökrætt þau eins og ég vildi og þau ættu skilið. * Báðir áttu þessir menn sam- 'merkt í þvi, að þeir tóku við forustu „þjóða“ sinna er hin stórkostlegasta ánauð þjakaði þær- Móses fékk það hlutverk að sameina hinar 12 ættkvíslir ísraels til uppreisnar gegn „kúgurum Egiptalands11, og til þess að segja skilið við allt „skipulag11 þeirra og leita þess lands, þar sem frelsi mætti ríkja. Hann varð að leiða þessa nýju þjóð .yfir „eyðimerkur“ og þola þar margs konar harð- rétti unz hann náði loks að landamærum hins „fyrirheitna lands“. Roosevelt fékk það hlutskipti að sameina þær þjóðir á hnetti vorum, sem unna frelsi og lýð- ræði i eina sterka þjóðaheild. Þær þjóðir, sem einkum skilja þetla og sameinast um það, eru hinar engilsaxnesku þjóðir, samið skýrslu þessa, og gefur hún glöggt ýfirlit um þróun fiskveiðanna, markaðsleit og nýj ungar á vettvangi þessara mála siðasta áratug. Sannar þessi skýrsla glögglega, hversu skyn samleg og farsæl stefna Alþýðu flokksins hefir' verið varðandi fiskveiðarnar og útvegsmálxn og forusta hans á vettvangi þeirra skelegg og, örugg. Sjávarútvegurinn er sá at- vinnuvegur íslendinga, sem afkoma þeirra og hagur bygg- ist mest á. Þess vegna ber að leggja áherzlu á það, að sú ný- sköpun atvinnuveganna, sem í ráði er, nái fyrst og fremst til hans og þess iðnaðar, sem rek- Norðurlandaþjóðimar og Hol- lendingar, og hin kúgaða og of- ’ sótta Gyðingaþjóð. Margar þjóð ir aðrar telja sig að vísu unna frelsi og sjálfstjórn, en flestar þeirra hafa það aðeins að yfir- skyni en beita kúgun, andlegri og líkamlegri, þegar því má við koma. Rodsevelt fékk og það hlut- verk að leiða þessar þjóðir fyrst gegnum hörmungar fjái'krepp- unnar miklu og síðan í hinni, stórkostlegustu styrjöld, sem enn hefur geisað í heiminum- Hann sá, að eina frelsun þess- ara þjóða og mannkynsins alls var að „hverfa burt“ úr því „Egiptalandi“ ófrelsis og.kúg- unar, sem einræðisþjóðir heims ins hafa verið að „skipuleggja“ að undanförnu, þar sem aðeins ríkir andleg og líkamleg áþján og kúgun,' sem fer sívaxandi með auknum yfirráðum þeirra. Á þetta jafnt við um hina kommúni.stísku sem nazistísku „skipulagningu", þfrelsið og kúgunin er hið sama hvaða nafni sem það er nefnt. * Báðir höfðu þessir miklu leið togar áberandi líkamsgalla. Móses var sem kunnugt er af Biblíunni málhaltur, sbr. „mér er tregt um málfæri og tungu- tak.“ Roosevelt var eins og áð- ur er sagt, ófær til gangs síðari hluta. æfi sinnar- Enginn veit hversu mikinn iþátt einmitt baráttan við þessa líkamsgalla hefur átt í því að gera þá að slíkum mikilmenn- um sem þeir urðu. En Víst er um það, að sagan á fjölda dæma um að éinmitt ýmsir lík- amsgallar eða sjúkdómar virð- ast stundum hafa átt mikinn þátt í því að skapa afburða- mennina. Fræg er sagan um málhelti Demosþenesar og allir Islendingar vita hversu sjúk- dómur Hallgrims Péturssonar veiitti sál hans sterka vængi * Móse átti oft við að strxöa mikla örðugleika heima fyrir hjá þjóð sinni. Sundrung milli ættlbvManna, ,,hjáguðadýrkun“ margs konar og skilningsleysi á hugsjónum þeim, sem hann var að berjast fyrir. Ömurleg- •ust var þó dýrkunin á „gullká'lf inum“, sem Aron bróðir hans hafði forustuna í og hans eigin ættkvísl- En hann lét samt aldrei hugfallast. Svipuð varð saga Roosevelts. Heima í Banda ríkjunum átti hann við ótal erf iðleika að etja, en ekki urðu þeir þó minni er til þess kom, að hann tæki að sameina hinar „frjálsu“ þjóðir heimsins. Flest ar höfðu þær Iþá tekið upp margs konar „hjáguðadýrkun“. I-íeima i föðu.rlaxxdi. hæns, — hjá t hans eigin kynkvísl — var dans ' inn kringum „gullkálfinn“ hvað inn verður f samlbandi við hann. Skýrslan um tíu ára starf fiski- miálanefndar ber það með sér, að þar er vel af stað farið og stefnt i rétta átt- En jafnframt ber hún það með sér, að for- usta Aliþýðuflokksins i þessum málum hefir verið heillarík fyr ir 'land og þjóð. Verði sú nýsköpun atvinnu- veganna, sem núverandi ríkis- stjórn hyggst að efna til, giftu- legt framhald á starfi þVí, sem Alþýðuflokkurixm hóf, meðan fulltrúi hans fór með atvinnu- málin, getur þjóðin vel við un- að. Þá ætti framtíð hennar á sviði atvinnulifsins að vera vel borgið. erfiðastur og Bandaríkin urðu síðust allra þjóða til þess að yfirgefa gullið sem grundvöll heimsviðskiptánna og má raun- ar segia að þau séu ekki að fullu búin að því enn. Versti ,.hjáguð“ hinna smærri frjálsra þjóða var þó ekki „gull kálfurinn“, heldur „Satan“ sjálf ur í mynd og líkingu „hlutleys- isins“- Það má segja að hinar fornu ættkvíslir Israels hafi oftast sýnt „hlutleysi" gagnvart siðuim og venjum heiðinna þjóða umhverfis sig' og því .lent í si- feldum vandræðum með trúar- brögð sín og siðferði. Sama gerðu hinar „frjálsu“ þjóðir nú tímans. Hlutleysi gagnvart á- róðri Rússa og Þjóðverja, hlut- leysi gagnvai't þeim sem komu með ritinginn í ernxinni en svik arabi'os á vör, var sá hættulegi „Baal“, sem allar þessar þjóðir féllu fram og tilbáðu. Hlutleysi gagnvart „djöflinum og véla- brögðum hans“ er vissasti veg- ur glötunarinnar. Það . skildi Roosevelt Bandaríkjaforseti allra manna bezt. Þess vegna knúði hann Bandaríkin burt frá „hlutleysinu“ eða einangr- unarstefnunni eins og hlutleys- is-djöfullinn hét í Ameriku og tók upp baráttuna gegn hinum ill’u öflum og loks forustuna í þeirri baráttu- Að enginn hafi komizt til jafns við Roosevelt FRÉTTIRNAR af óstjórn kommúnista í Kaupfélagi Siglfirðinga yekja mikið umtal í blöðunUm. Þgnnig skrifar „Siglfirðingur," blað Sjálfstæð isflokksins á Siglufirði, 4. þ- m.: „Eins og Siglfirðingum er kunn ugt, brutust komxnúnistar til valda í Kaupfélagi Siglfirðinga á síðasta aðalfundi þess. Valdataka iþgirra þar, Var óefað byggð á hinni blkun.nu frekju þeirra fyrst og fremst, en þar næst á deildaskipt- ingu félagsmanna, sem er eins og hún hér er í reyndinni, gagnstæð öllum lýðræðisreglum. Hitt er víst að ef stjórnin hefði verið kosin með beinum atkvæðum félags- manna eftir aðalfundinn í fyrra var mjög róttæk og fjöldi félags- marma er enn minnugur þess, hverj um harðræðum og lögleysum .fundarstjóri aðalfundarins, Óttó Jöx^ensen beitt félagsmenn á þeim funái, trúlega studdur af flokks- bræðrum sínum. Mun það eins- dæmi í sögu kaupfélaganna, að fé- lagsmiönnum sé neitað að láta skoð anir sínar uppi á aðalfundum og að fundarsköp séu virt að engu eins og þar var gert. Kaupfélagsmenn, aðrir en komm úriistar, báru ekki traust til hins rauða meirihluta í stjórn félag- síns, en að stjórn þeirra færist þeim með slí'kum enderpum, sem raun hefir' orðið á, datt víst eng- um í hug. Ýmsir voru að vísu óá- nægðir s. 1. sumar, þegar það vitn- aðist, að Þóroddur Guðmundsson, sem er einn í stjórninni,- var með stuðningi og_góðu samiþykki flokks bræðra sinna, að láta félagið kaupa gamlar og óútgengilegar vöruleifar af vandafólki sínu, við óeðilega háu verði að sögn, þótt félagið hefði nóg af slíkum úreltum vör- Myndaspjaid Hallvsigarslaða af hinni fögm höggmynd ,VERNDI]ý„ eftír Einar Jónjs son færst í bókabúðtumim. Söímitá'eiðiis í skrifstofei KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröfliiinæroaefxB/i Hallveigárstaða. í því efni, að sameina þessar dreifðu og sundruðu bræðra- þjóðir í baráttunni fyrir frels- ínu, má marka. bezt af orðuna Churdhills, forsætisráðherra Breta, er hann minntiist Roose- velts l'átins 1 brezka þinginu, Hann sagði: „Með RoosevelS fellur í valinn meisti1 vinur vor Englendinga, sem Bandariki® hafa nokkru sinni alið, og mesti forvígismaður frelsisins.“ * Áður er dð því vikið, hve mönnum víðs vegar um heina finnst það svipað, / hvernig dauða þessára mikilmenna bar að höndum. Móses hafði leitt þjóð sína gegnum allar þreng- ingar í meira en 40 ár og verið henni leiðtogi á öllum sviðum, en þegar komið var að því affi sú von r^ettist, að stigið 3irðl ýfir þröskuldinn inn í fyiir- heitnalandið dó hann, einn — aleinn á Nebo-fjalli eftir að hafa blessað ísraelsmenn og efS: Framh. á 6. rfðu. • um fyrir í vöruleifum sínum, — það heyrðust líka óánægjuraddin, yfir kaupum félagsins á eignuni! setuliðsiná. Félagið liggjxr enn me® meginið af því járnaskrapi, sena er að litlu nýtt, og það benda lík- ur til að það fái að liggja me® það næstu árin. En óáriægjan me@ þetta bragga-brask var ekki svo róttækt að orð væri á gerandí. Menn fremur kímdu að þvi og. gerðu að því góðlátlegt grín. Öðru máli var að gegna með kaup stjórnarinnar á IngvarsstöS- inni. Fullyrt er, að hún ha'fi verið keypt af stjórninni einni, án þess að leyta samþykkis félagsfundar. Það virðist sjálfsagt, bæði laga- lega, að stjórnin hefði leitað slíks samþykkis, að annað hefði ekki átt að geta komið til mála, og það> var því sízt að undra, þótt óánægja félagsmanna væri róttæk og a® þær öldur risu hátt, enda var þa® svo-.“ Og enxx segir Siglfirðingur: „En það er annað og ennþá nýrra að frétta úr herbúðurn Kaupfélag® ins. Aðalfund félagsins átti a@ halda um þessar mundir. Stjórn- inni .fannst það viðkunnanlegra, svona rétt til að líta á reikningana áður en hann væri haldinn. Þa® gat verið að þar væri að finna einstöku tölur, sem hægt væri að auglýsa með dugnað stjórnarinnar Jú, vöruinnkaup höfðu stóraukizt i En hvernig í fjandanum stóð á þessu, mun Þoroddur hafa hugsað, ágóðinn sváraði ekki til þess, sem ætti að vera selt af vörunum. — Það kom í ljós að allveruelg vöru- þurð reyndist í tveimur deildum félagsins. Heyrzt hefir talað uro, að vörurýrnunin hafi numið á ann Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.