Alþýðublaðið - 23.05.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Page 3
AU*Yf>*JELAлC» 9 Miðvikudagur 23. maí 1845. uróasaml enn í 1>AÐ HEFIR KOMIÐ berlega í ljós síðan styrjöldin í Evrópu var til lykta leidd, að enn er , langt í land til þess, að frið- ur fáizt. Að vísu er vopna- ! viðskiptum lokið, pn fregnir síðustu daga, einkum nú um bvítasunnuna bera það með sér, að Iandvinningastefnan liefir engan veginn verið kveðin niður til þess að rétt- lát og varanlausn vandamál- anna fáizt. 3&AÐ VAKTI í þessu sambandi mikla athygli, að Tito mar- skálkur reyndi að skara eld að sinni köku og vildi seilast til yfirráða í borgum fyrir botni Adríahafs, í trássi við herstjórn Alexanders. Voru nokkrar vöflur á því, að her- ■ iið hans yrði kvatt á brott úr Trieste, hinhi miklu hafnar- toorg Ítalíu við austanverðan Feneyjaflóa. Að sjálfsögou hlýtur skipun landamæra á jþessum slóðum, eins og ann- arsstaðar að bíða væntanlegr .ar friðarráðstefnu og þar reynt að ganga þannig frá blutunum, að ekki verði þá falinn neisti til nýs ófriðar- Mls. Enda tóku vesturveld- in þetta óstinnt upp og hefir Tito orðið að brjóta odd af oflæti sínu, að því er virðist. ÞÓ VAR TILKYNNT í her- íbúðum Tito-manna, að vel gæti komið til mála, að tak- azt mætti að leysa deiluexni Júgóslava og ítala með bein um samningum við ítölsku stjórnina. En þetta virðist heldur ekki hafa tekizt, enda var um líkt leyti hafinn áróð ur fyrir því, að Bonomi- stjórnin ítalska yrði að liverfa og leikur nokkur grun ur á, að krafan um þetta stafi : af því, að Bonomi hafi ekki gert sér nægilega ljóst, að varlegra sé að þybbast ekki um of við hinum „ágætu og sanngjörnu“ áformum kom- múnista! JAFNFRAMT er það eftirtekt- arvert, að um líkt l'eyti og þetta er að gerast, berst orð- sending frá Stalin, þar sem ■hann segir, að Póllandsmál- in verði leyst „á grundvelli Krímfundarins“, en þó með nokkrum skilyrðum, sem uppfylla verði. Skilyrði þessi eru stórmerkileg, þar eð þau sýna, að það getur ekki vak- ; að fyrir Rússum að leysa þessi mál á sanngjörnum grundvelli, heldur á þann veg, sem Rússar sjálfir telja „viðunandi“, um álit Pól- verja er hins vegar ekki tal- að. MEÐAL SKILYRÐA STALINS er, að pólsk stjórn verði mynduð, þar sem kjarnin verði úr Lublinnefndinni, að hún verði vinveitt Rússum og, að hún verði gerð í sam- ráði við þá menn, sem nú séu í „nánu sambandi við Morrison. Attlee. Mikisr ¥ispi i Sfrlandi vegna liðfiufninga Frakka fil landsins álþýðuflðkkurinn brezki vill láfa kjósa í hausf En (hurchill vill fresta kosningum þar til Japanir eru sigraðir eía kjósa sirax í júlí A RSÞING Alþýðuflokksins brezka, sem nú stendur yfír í Blaekpool, hefir samþykkt með öllum atkvæðum gegn tveim, að hafna þeirh tilmælum Churchills að halda áfram stjórnarsamvinnunni þar til Japanar hafa verið sigraðir og telur flokkurinn sjálfsagt að láta kosningar fara fram nú £ haust. Ritaði Attlee Churchill bréf um þetta, þar sem hann svaraði bréfi Churchills frá 18. maí irm þetta efni. Ohuröhill hefir í gær lýst yfir því, að hann harmi þessa ályktun Alþýðuflokksins, sem muni torvélda alla samvinnu stjórnariinnar þar til kosningar fara fram ög veikja aðstöðu Sýriendingar bi$|a ArabaþjéBir um hfálp UNDANFARNA daga hefir verið róstusamt mjög í Sýrlandi og Libanon vegna þess, að Frakkar hafa flutt þangað lið. Hefir komið til átaka í nokkrum borgum og ást@ndið talið alvarlegt í Beyrouth og Damaskus. í gær kom þing Sýrlendinga saman á fund og var þá krafizt, að leitað yrði hjálpar annarra Arabaríkja og þá helzt frak. «, Telja Sýrlendingar framferði Frakka brot á sjálfstæði lands- ins, þar sem þeir ætli að hafa flugvelli og hafnir í landinu. Áður höfðu borizt fregnir um, að Frakkar hefðu flutt liðsauka til landsins Voru það hermenn frá Senegal í Vestur-Afríku. Kom til blóðugra bardaga núna um helgina og munu nokkrir menn hafa látið lífið í þeim á- tökum. Frakkar munu hins veg ar hafa sagt, að liðflutningar þangað séu með hliðsjón af væntanlegum orrustum í Indó- Kína. Bandamenn taka að sér „sijórnarskrif- stofur" Dönilz í Flensborg rT ILKYNNT er, að banda- menn hafi ákveðið, að hin ar svonefndu stjómarskrifstof- ur Dönitz í Flensborg muni hér eft\r verða í umsjá herstjómar bandamanna. Eru þegar komn- ir þangað brezkir og amerískir herforingjar, er þama munu hafa aðsetur, en rússneskir munu væntanlegir. Halarskammturinn mhmkar enn í Brellandi Birgðamálaráðherra Breta, Llewellyn cfursti, skýrði frá því, að enn yrði að minnka matarskammtinn í Bret landi, vegna þess, hve illa horfði um matvælaöflun á meginland- inu, en þar yrðu Bretar einnig að Ieggja hönd á plóginn. Er hér um að ræða ýmisleg- ar matartegundir, bæði kjöt, feitmeti og margt arniað. Hins vegar sagði ráðherrann, að brátt myndi verða nóg af fiski, þar eð veiðar vearu nú að hefjast í stórum stíl í Norðursjó. Alexander í Triesie ILONDON er tilkynnt, að þeir Alexander marskálk ur, yfirmaður heráfla banda- manna við Miðjarðarhaf og Mark Clark hershöfðingi, séu komnir til Trieste til þess að kynna sér ástandið þar. þjóðina sjélfa.“ Má geta nærri, hvort Rússar myndu ekki að öllu leyti hafa í hendi sér, hverjir ættu að skipa hina nýju stjórn, ef þessi „skilyrði“ yrðu lögð til grund vallar: sem sagt: Það er sjálf sagt að Pólland fái nýja stjórn, en hún verður bara að vera nákvæmlega eins og kommúnistátr vilja (það kem ur ekkert málinu við, hvað Pólverjar sjálfir hafa um það að segja). EF FLEIRI ÞJÓÐIR ættu að i,endurskipuleggja“ stjórnir sínar eftir svipuðum starfs- aðferðum mætti ætla, að sum um fyndist lýðræðið vera orð ið heldur lítið og frekar ból- aði á kúgimaraðferðinni, sem þetta stríð á að hafa kveðið niður. landsixus út á við, bar eð erfiðir tímar fari í hönd. Vili Chure hill annað hvort, að ’kasningunum verði frestað eða fari fram í júlí n. k. Morrison innanríkismálaráðherra lýsti í gær í Blackpool stefnuskrá Alþýðufloklksins í hinum væntanlegu kosningum. Churchill sagði' m. a. í gær, að það hlyti að tovelda allár aðgerðir stjórnarinpar, ef nú væri farið út í harðvitugar stjórnmálaumræður og deilur ■ þangað til í haust og hlyti jafn framt að draga úr styrjaldar- rekstrinum. Blöðin í London ræða mjög um hinar væntanlegu kosning- ar. Blaðið „Daily Herald“ segir meðal annars á þá leið, að í- haldsflokkurinn ætli sér ber- sýnilega að reyna að þvinga skyndikosningum í gegn og græða á nafni Churchills. Hins vegar segja ýmis íhaldsblöð, að kosmngar að hausti geti ein- ungis orðið til þess að skapa sundrungu- Frj álslyndi flokkurinn mun hafa tekið sömu afstöðu í þessu máli og Alþýðuflokkurinn. Á ársþinginu í Blackpool í gær flutti Morrison ræðu og skýrði stefnuskrá flokksins við væntanlegax kosningar. Morri son sagði meðal annars, að ef Alþýðuflokkurinn sigraði í kosn ingunum og myndaði stjórn myndi ríkið þegar taka að sér ýmsar starfsgreinir og rekstur þeirra, til þess að sjá almenn- ingi fyrir nauðsynjum og bætt- um húsakynnum og að allar auðlindir landsins yrðu notað- ar til. hagsbóta fyrir alþýðu manna. Meðal annars myndi Alþýðuflokkudinn vilja sjá um kolavinnslu og dreifingu kola flutninga í landinu, raforkuver, bankastarfsemi o. fl. og hefizt yrði handa þegar í stað um að sjá öllum fyrir nægum húsa- kosti þannig, að hinir efnaminni yrðu ekki út undan. Sir Stafford Cripps tók einn ig til máls og kvaðst ekki í vafa um sigur Alþýðuflokksins. SLr Hugh Dalton ráðherra flutti einnig ræðu og sagðist fullviss þess, að brátt tæki við Jafnað- armannastjóm í Bretlandi-' Per Aibin boðar slit stjórnarsamvinn- unnar í Svíþjóð PER ALBIN HANSSON, forsætisráðherra Svíþjóð- ar hefir boðað, að bráðlega verði slitið þeirri samvinnu flokk- anna um stjórn landsins, sem verið hefir síðan fyrir stríð, eða frá því á árinu 1939. Ekki er vitað, hvernig hin nýja stjórn verður skipuð, en I talið er sennilegt, að annað hvort myndi Alþýðuflokkurinn sænski eimi stjóm, eða að Bændáfliokkuriinin féi einnig fulíltrúa í henni.. Herriol ræðir við de Gaulle T_F E R R I O T, hinn kunni ■*• * . franski stjórnmálaleið- togi, er Riissar leystu úr haldi hjá Þjóðverjiun. er nú kominn til Parísar frá Moskva. Hann átti í gær tal við de Gaulle,. er sæmdi hann á ný orðu frönsku 'heiðursfylkingar- innar, en Herriot skilaði Pétain henni á Isínium tdma í motmæla- skyni við samstarfið við Þjóð- verja. Kauffmann í dönsku I stjórninni rT ILKYNNT er í danska ut- •*■ anríkismálaráðuneytinu, að Kristján konungur hafi skip að dr. Henrik Kauffmann, sendi hertra í Wasihiingtcwi! sem ráð- herra án sérstakrar stjómar- deildar. Jafnframt gegnir Kauff mann sendiherraembættinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.