Alþýðublaðið - 23.05.1945, Síða 7

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Síða 7
Miðvikudagur 23. maí 1945. - ... ..................-..- Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 5040. ÚTVABPIÐ: 8.30 Mcrguníréttir. 12.10—13.00 Háctegisútvarp. 15.30—16.00 Miödegisútvarp. 19.25 Hljómplötm-: Söngvar úr ó- perum. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Einsöngur (ungfrú Ingibjörg Steingrímsdóttir frá Akur- eyri): a) Ein sit ég úti á steini (Sigfús Einarsson). b) Sá ég fljúga svani (Björg vin Guðmundsson). c) Þér frjáist er að sjá (Jónas Tóm asson). d) Somewhere a voice is calling (Tate). e) Barcarolle (Offenbach). 21.20 Þáttur af Jónasi á Svína- ská’la (Ásmundur Helgason frá Bjárgi. — Þulur flytur). 21.45 Hljómplötur: Sónata nr. 2, í g-moll eftir Schumann (Gor odnitzki leikur á píanó). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Samgöngubætur í sumar. í viðtalinu við Emil Jónsson, samgöngurnálaráðherra í blaðinu síðastliðinn laugardag urðu tvær prentvillur. Þar átti að standa: ,,í sumar verður haldið áfram með þennan veg áleiðis út í Herdísar- vík.“ Þá skal það tekið fram, að kaup vegavinnumanna er á hverj- um stað sarna og taxtar viðkor;:- andi verkalýðsfélaga. Líki’® hefur ekki | T M fclulckan 1.50 í fyrri- ^ nótt féll stúlka um tví- tugsaldur í ÖKusá og drukkn aði. Lík hennar fannst eMii, þrátt fyrir leit. Dansleikur var í Selfossbíó ,um kvöldið á annan í hvíta- sunnu og var þar mjög margt af ungu fólki. Lögreglumenn héðan úr Reykjavik voru þar eystra til eftirlits. Klukkan 150 um nóttina kom maður til lögreglumann- nana og sagði þeim að ung stúlka hefði í því fallið í ÖKusá norðvestur af Selfossbíó. Lög- reglumennirnir fóru á staðinn eftir tilvísan mannsins og fundu þeir á hamri, sem er um 300— 400 metrar á hæð frá vatnsfleti kvenskó, en stúlkuna sáu þeir ekki. Var sýslumanninum í Ar- nessýslu tilkynnt um slysið og einnig bóndanum á Selfossi og síðan var leit hafin. Nokkru síðar sást stúlkunni skjóta upp um 200 metra frá hamrinum, eða rétt við hávpðann. GARÐSTÓLAR 2 tegmidir fyrirliggjandi. GE YSIR H.f. V eiðariær adeild**. ALÞVBUBLAÐIÐ ibi hé ffir 1,25 miilján. Listameim gefa 13a5@§ icr. STJÓEN Félags íslenzkra myndlistanianna afhenti Landssöfnuninni í gær kr. 13.516,00. Af þeirri upphæð voru 2.735 kr. ágó» ' af skemmt- un Bandalags íslenzkra lista- manna 8. maí, en kr. 10.781.00 andvirði mynda og peningagjaf ir frá Félagi íslenzkra mynd- listamanna. Fyrir helgina höfðu safnast yfir 1100 þúsund krónur til Landssöfnunarinnar. Á þriðju- dag bárust skrifstofunni í Reykjavík mn 60.000 krónur, mest í gjöfum frá einstakling- um og hópum manna, starfs- fólki fyrirtækja og vinnuflokk- um. Frá póst- og simámálastjóra barst tilkynning um að hjá póst afgreiðslum hefði þegár safnast meir en 100 þúsund kr., er þó vitað, að þar eru ekki öll kurl komin til grafar. Opnuð hefir verið afgreiðsla í Kirkjustræti (þar sem áður var Steindórsprent) og er þar íekið á móti fatnaði, sem berast kann. Sími beirrar afgreiðslu er 4204, og verða fötin sótt ef óskað er. Þá hafa einnig borizt loforð um vörur, hæði matvöru og vefnaðarvöru, í stórum stíl frá kaupmönnum í Reykjavík og víðar. Mikill áhugi ríkir fyrir sönf- aninni um land allt, og eftir því sem frétzt hefir, gengur söfnunin hvarvetna miklu bet- ur en áætiað var. Einstakar gjafir: Scheviúg Thorsteinsson gaf 10.00Q,00 kr. Vélasalan G. J. Fossberg gaf 5000 kr. Júlíus Schopka gáf 3000 kr. 2000 kr. gáfu h.f. Smári, h.f. Freyja, h.f. Rifsnes og Rithöfundafélag ís- lands. 1806 kr. gaf Mandólín- hljomsveit Reykjaýíkur. 1500 kr. gaf Ingibjörg Bjarnadóttir. 1000 kr. gáfu Kristín og Guð- mundur Vilhjálmsson. Starfsfólk eftirtaldra fyrir- tækja gaf þessar upphæðir/ Kol og salt 3037,80, Hörpu 715,00, Sjóvátrygggingarfélags íslands 2200,00, Hamars 4120,00 Sút- unarverksmiðjunnar 455,00, G. Helgason og Hlíðberg 500,00, Herkúles 310,00, Litir og Lökk 764,00, Fjólu 100,00, Hrað- saumastofu Álafoss 800,00, Vífil fells 760,00, Hólmfríðar Krist- jánsdóttur 80,00, Reykjavíkur Apóteks 1500,00, Hampiðjunn- ar, 1175,00, Netastofunnar 4U5,00, Fálkans 360,00, Pípu- verksmiðjunnar 858,00, alþi'ng- is 700,00 Fossbergs 425,00 Neta gerðar Jóhanns Gíslasonar 410,00, Blikksmiðju Breiðfjörðs 800,00. Jóhann Kristjánsson og starfsfólk 670 kr. og Þórarinn B. Þorláksson og starfsfólk gaf 730 kr. Auk þessa hafa fjölmargir einstaklingar gefið smærri upp- hæðir. Vel heppnuð fðr isins Systurnar frá Brimnest lialda sýningu é handavipnu nemenda sinna í Miðstræti 3 A frá kl. 1—10 e. h. í dag og næstu daga. Bæjarráð hefir samlþyfekt að verða við beiðni KvenféMgs Hallgrlmskirkju um að hafa útiiskemmtun í Hljám skálagarðinum 24. júni n. k.. 1 þri skyni að afía £jár tö ■tocfeecni U ERÐAFÉLAG ÍSLANDS gckksí fyrir ferð á Snæ- fellsnes um h vííasuimuna eins og undanfarin ár. Var ekið 1 bif reiðtim að rlamrendum en geng- ið þaðan upp á Snæfellsjökul. Lagt var af stað eftir hádegi á laugardag og komið aftur á roánud'agskvöldið, kl. 8. Veður var mjög gott og þátt- lakendur, sem voru um 40; í för inni, ljúka upp einum munni um, að þetta ’hafi verið með beztu hvítasunnuferðum félags ins. Farið var á skipi til Akraness, en þaðan í bifreiðum' vestur að Hamraendum í Breiðuvík. Var gist þar í tjöldum, en lagt af stað á jökulinn kl. 9 á hvíta- sunnudagsmorgun. Voru marg ir nieð skíði með sér og gengu á þeim, enda var færi gott, og náði nýsnævi niður undir fjalls rætur; Skínandl birta og hiti var á jöklinum mest allan dag- inn, og gengu ferðalangarnir alveg efst upp á jökulinn. Um kvöldið fóru márgir útað Stapa en aðrir til Malarrifs. Um há- degisbilið á annan fóru menn 'að búa sig til heimferðar og var íarið sömu leið til haka: til Akraness í bifreiðum og þaðan á skipi til Reykjavíkur. Fararstjóri var. Kristján Ó. Skagfjörð. Á 2. í hvítasunnu fór ferða- félagið einnig fil Krísuvíkur. Kveðjyr mllli Mor- ræmi foeapnna a i og Norogi E rænu FTHtFARANDl kveðjur hafa faríð fram milli Nor- félaganna á íslandl og Danmörku og Noregi Daginn eftir friðardaginn sendi stjórn Norræna félagsins norrænu félögunum í Dan- mörku og Noregi eftirfararföi skeyti: Norræna félagið á íslandi sam- gleðst innilega fengnu frelsi yð ar og óskar þess og væntir, að ekki verði langt að bíða sam- funda og að samstarf vort geti hafist á ný. Félaginu bárust svarskeyti nú um hvítasunnuna. Svohljóð- andi frá Danmörku: Um leið og vér þökkum innilega fyrir kveðjuna óskum vér bróðurfé- laginu góðs gengis, og óskum að samstarf hinna fimm írjálsu norrænu þjóða megi blómgast. Bramsnæs, Hedgaard, Wendt. Frá Noregi: Með þakklæti fyrir hamingjuóskirnar, send-_ um vér Norrænafélaginu okkar’ hjartanlegustu kveðjur og þakk ir fyrir hið mikla starf sem fé- lagið hefur innt af hendi fyrir Noreg á undangengnum árum með von um að vér getum brátt •'hittst til sameiginlegra starfa. Harald Grieg, Henry Backe. $$artlta Maria HeBgason, biskupsfrú andaðist að heimili sínu 21. þ. m. Börn og tengdabörn. Konan mín, yj Sél^ein Jépsdéttir, andaðist í gær í Landsspítalanum. Gísli Halldórsson Bergstaðastræti 25. Mfl - '•>í£yl lur seftar ÆJARRÁÐ hefir samþykkt eftir tillögu sjávarútvegs- nefndar Reykjavíkurbæjar um úthlutun ú 5 bæjarbátum, sem nú er verið að smiða í Svíþjóð, til eftirtaldra manna: Sigurðar Eyleifssónar, Erlends og Ing- vars Pálmasona, Hafsteins Berg þórssonar vegna „Freyju“ o. fl. Ágústs Snæbjörnsscnar og Ing- vars Vilhjálmssonar. Bæjarráð samþykkti að eftirfarandi skil- yrði yrðu sett kaupendum: 1- Kaupendur yfiríaki ’bátana með kostnaðarverði í Svíþjóð. 2. Greiði nú þegar til trygg- ingar kaupunum krónur sjötíu oí? fimm iþúsund, 75.000.0Ö kr. 3. Eigendur hátanna séu heim ilisfastir í Reykjavík og eigi hér lögheimili. 4. Bátarnir verði skráðix í bænum og gerðir út héðan. 5. Bátarnir verði gerðir út frá Reykjavik á vetrarvertíð, janúar til maí, og leggi afla sinn upp hér. 6. Bátana má ekki selja úr hænum, nema með samþykki bæjarstjórnar, sem áskilur sér forkaupsrétt að þeim í slíkum tilfellum-' Framangreind skil- yrði í liðum 3—6 gildi einnig um þá báta aðra, er bærinn geng ur- í ábyrgð fyrir og liður 1—2 eftir því sem við á. Guðn. Ágústsson vann fillilinn Reykjavíkur" SKÁKEINVÍGI þeirra Magn- úsar G. Jónssonar og Guð- munáar Ágústssonar um skák- meistaratitil Reykjavíkur, lauk í fyrrakvöld, með sigri Guð- mundar. Tefldar voru 5 skákir, en sá, sem fyrr vann 3 skákir heilar bar sigur úr hýtum. (jafntefli ekki talin). Vann Guðmundur 1., 4. og 5. skák. 2. og 3. urðu jafntefii. Hlaut Guðmundur því titilinn „Skákmeistari Reykjavíkur 1945“. áffSlÝSIi í áLÞÝDOBLAilNQ þáttaka í veð- EÐREIÐÁR Fáks ióru fran* á skeiðvellinum við EHiða ár á annan í hvitasunnu. Mikill mannfjöldi var viðstaddur veð- reiðarnar og um langt skeið i ef ir ekki verið jafn mikil þátttaka i þeim og nú. Á skeiði vann Randver, en Tvistur, Moldi og Kolbakur unnu stökksprettina. Sex hestar vöru reyndir á skeiði og var Randver, hinn víð frægi skeiðhestur þeirra hlut- skarpastur. Rann ’hann vega- lengdina á 24 6 sek. A 300 metra stökksprettl kepptu 15 hestar. Þar varð fyrst ur í úrslitunum, Tvistur, eig. Sigurgeirs Friðrikssonar, á 23 sek. Annar varð Geysir, eig. Kristinn Einarsson á 23.2 sek. Þriðji varð Léttir, eig. Páll Sig- urðsson á 23.4 sek. í folahlaupinu, sem var 250 metra sprettfæri varð fyrstur Moldi, eig. Kristinn Kristjáns- son, á 20, 5 sek- Annar varð Blesi, eig. Hjalti Sigfússon, á 20.6 sek. og þriðji Krummi, eig. Sigurður Guðmundsson, á 20.8 sek- Á 350 metra s tökkspreíti Fyrstur Kolhakur, eig. Jóhann- es Guðmundsson, á 25,7 sek. Önnur varð Ör, eig. h.f. Sprett ur, á 25-9 og þriðji Kolhakur, eig. Ásbjörn Sigurjónsson á 25. 9 sek. Armanns á Eyja- fjállajökul Á RMENNINGAR efndu til "*"*■ ferðar á Eyjaíjallajökul um hvítasunnuna. Farið var úr bænum kl. 6 á laugardag og tjaldað að Seljavöllum undir Eyjafjöllum- Þaðan er skemmst ur gangur á jökulinn, eða inn- an við tvo tíma í snjó. Lagt var af stað í jökulgönguna kl. 8 á hvítasunnumorgun, en þá var jökullinn orðinn „hreinn,“ og gengið í einum hóp álla leið upp. Allir voru með skíði, enda vant skíðafólk og var færið með afbrigðum/ gott. Eyjafjallajökull var skínandi fagur í sólskininu, gn útsýhið var ekki sem bezt, þar sem mist ur var víða og þokubakki í austri. Þegar niður kom var farið í hina ágætu sundlaug, og hafi einhver fengið átregi á leið inni, þá fannst ekki lengnr fyr- ir þeim eftir baðið- Á annan í hvítasunnu var farið að Skógar fossi, og svo í Fljótshlíðina í hakaleiðinnj, en heim kom ferða fólkið um kl. 12 á mánudags- kvöld sólbrenrit og glatt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.