Alþýðublaðið - 08.06.1945, Page 2

Alþýðublaðið - 08.06.1945, Page 2
% • ALÞYÐUBLAÐiÐ ;i" Fostudagirin 8. juni 1945 Þegar forsetinn tók við kjörbréfinu. Myndin var tekin við hina hátíðlegu athöfn í menntaskólanum í gæP. Framan við borðið sést Sveinn Björnsson forseti, en á bak við það, taldir frá vinstri hæstaréttardómararnir Jónatan Hallvarðsson, Jón Ásbjörnsson og Þórður Eyjólísson, forseti hæstaréttar. Hæstiréttur afhenti Sveini Björns- syni forseta kjðrbréf hans í gær Virðuleg athöfn að viðstöddum ráðherrunum í hinum söguríka hátíðasal mennlaskólans. HÆSTARÉTTARÞING var háð í gær í hinum söguríka hátíðasal rnenntaskólans og afhenti forseti hæstaréttar, Þórður Eyjólfsson Sveini Björnssyni, hinum nýendurkjörna forsta íslands kjörbréf hans. . .. . Er þetta í fyrsta sinn, sem hæstiréttur afhendir forseta ís- lands kjörbréf hans, með þvlí að forseti var kjörinn af alþingi í fyrra sumar — og þó að eins til bráða birgða. —- Allir ráðherr anir vóru viðstaÖdir athöfnina, sem fór mjög virðulega fram. Norrænn biskupa- fundur í K.höfn um næsiu ménaðamót. Biskup ðslauds sækir fundinn TLT ÝLEGA barst biskupinum * yfir íslandi, Sigurgeir Sig- urðssyni, símskeyti frá Fugl- sang Damgaard Sjálandsbisk- upi, þar sem honum er boðið að sitja biskupafund, sem hald inn verður í Kaupmannahöfn dagana 29. júní til 1. júlí. Munu allir Norðurlandabisk- uparnir sitja fundinn. Sigurgeir Sigurðsson biskup hefur ákveðið að sitja fundinn, en mun ekki geta farið til Kaupmannahafnar fyrr en eftir 22. þ. m., því prestastefna ís- lands hefur verið boðuð hér dagana 20.—22. júní. Péfur Benediklsson farínn fil Mið-Evrópu SENDIHERRA íslands í Moskva, Pétur Benedikts- son, er farinn í snögga ferð til Frakklands og Mið-Evrópu í erindum ríkisstjómarinnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í Hellisgerði í Hafnarfirði í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Þegar blaðamenn komu í há- tíðasalinn kl. 1.50 í gær, var búið að búa salinn fyrir þessa hátíðlegu athöfn. Gegnt dyr- urium, undir veggnum hafði verið sett upp langborð og fimm stólar fyrir hæstaréttar- dómarana, við annan enda þess var stóll fyrir forseta íslands, en við hinn endann, dálíti.ð firá því, var annar stóll fyrir hæsta réttarritara. Um þveran salinn, til vinstri, þegar komið var inn úr dyrunum, voru fimm stólar handa ráðherrunum. Kl. 1.55 gengu ráðherrarnir í salinn, en rétt á eftir hæstarétt- airitari. Á mínútunni kl. 2 kom forseti hæstaréttar með Svein Björnsson við hlið sér og í fylgd hæstaréttardómarana. Leiddi forseti hæstaréttar for- seta íslands til sætis, en síðan tók hann og meðdómendur hans sér sæti. Nokkurt hlé varð meðan ljós myndarar tóku myndir, en bjart var í salnum og sólskin um veggina. Hæstaréttarritari stóð þá upp og tilkynnti, að þing hæsta- réttar væri sett og lýst yrði kjöri forseta íslands. Þá stóð upp íorseti hæsta- réttar, Þórður Eyjólfsson og einnig allir viðstaddir, og las upp kjörbréfið, sem hljóðar þannig: „Kjörbréf forsuta íslands. Hæstirétíur íslands gerir kunnugt: Stjórnarskrá lýðveld- isins Islands nr, 33 17. júní 1944 lætur svo mælt, að næsta kjörtímabil forseta íslands skuli hefjast 1. ágúst 1945. Um fram boð og kjör forseta lýðveldis- :'ns hefur í hvívetna verið gætt ákvæða laga nr. 36 12. febrúar. 1945. Sveinn Björnsson, núver- andi forseti íslands, er einn í kjöri. Hann fullnægir öllum skilyrðum stjórnarskrárinnar um kjör forseta íslands. Samkvæmt þessu lýsir Hæstiréttur íslands því, að’ Sveinn Björnsson er rétt kjörinn . forseti íslands um kjörtímabil- það, sem hefst 1. ágúst 1945 og lýkur 31. júlí 1949. Reykjavík, 7. júlí 1945.“ Þá mælti forseti hæstaréttar iá þessa leið, en forseti íslands gekk fram fyrir borðið og tók við kjörbréfinu: „í umboði þjóðarinnar fær hæstiréttur yður í hendur kj'ör- bréf þetta. Njótið heill kjörs- ins. Gæfa og gengi fylgi yður, iandi voru og lýði.“ Sveinn Björnsson, forseti ís- lands, mælti þá á þessa leið: „Herra forseti hæstaréttar! Framhald á 7. síðu. ^ BoShiaupið í gær: I.R. vann Alþýðublaðshikarinn í annað sinn Og setti nýtt met: 17 mín. og 38,6 sekúncfur* Slælegt eftiriif með vélum og verksmiðj- um. Gagnrýni á fyndi fnli- trúaráðs verkaiýðs féjáganna. A FUNDI fulltrúaráSs verka lýðsfélaganna í Reykjavík 6. þ. m. var Hannes Stephen- sen, varaformaður Verkamanna félagsins Dagsbrún, kosinn í stjóm styrktarsjóðs verka- manna og sjómannafélaganna í Reykjavík til næstu þriggja ára, í stað Ágústs Jósefssonar heilbrigðisfulltrúa, sem setið hefur lí stjóm félagsins í full 20 ár, en hann baðst undan endurkosningu. Um framkvæmd og eftirlit , með vélum og verksmiðjum var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Fundur í fulltrúaráði verka ýðsfélaganna í Reykjavík, hald inn 6. júní 1945, átelur harð- lega hve slælega lögum og reglu gerðarákvæðum um eftirlit með vélum og verksmiðjum er fram fylgt- Telur fulh-úaráðið að í framkvæmd laga þessara hafi comið fram vítavert ábyrgðar leysi af hálfu þeirrar stofnun- ar, er á að sjá um að þessari ryggislöggjöf sé framfylgt. Jafnframt skorar fundurinn á stjórnarvöldin að hlutast til um að gagngerð rannsókn verði látin fara fram á þeim misfell- um er fram hafa komið í þess- um málum að undanförnu, og að þeir aðilar, er sekir kynnu að reynast verði látnir sæta á- byrgð, svo sem lög frekast leyfa.“ Þá Var samþykkt að felá Ijórn fulltrúaráðsins að skipa 5 manna nefnd til þess að gera tillögur um endurskoðun laga um eftirlit með vélum og verk- smiðjum og um það, hvernig verkalýðsfélögin skuli snúast gegn hinni vítaverðu fram- væmd þessarar öryggislöggjaf ar. Þingeyskir bæmiur í för til SuSuriamis. TE> ÆNDUR úr Suður-Þingeyj arsýslu leggja af stað í oændaför til Suðurlands hinn l0. þ. m. Eru þeir væntanlegir íingað til baéjarins þriðjudag- nn 12- þ. m. Þingeyingafélagið hefur tek ð að sér forgöngu um að út- vega þeim gistingu hér í bæ og eru það vinsamleg tilmæli tiJL' Þingeyinga, sem hér eru búsett ir, að þeir aðstoði félagið við þetta eftir föngum. Skrá yfir þátttakendur fararinnar liggur frammi. í dag og á morgun í skrifstofu Búnaðarfélags ís- ands, sími 2115. Þar verða og veittar allar frekari upplýsing ar. g OÐHLAUPIÐ umhverf- is Reykjavík fór fram í gærkvö'ldi kl. 8.30. Sveit í- þróttafélags Reykjavíkur bar sigur úr býtum og setti nýit met. Er þetta því í annað sinn £ röð, sem I. R. vinnur Alþýðu- blaðsbikarinn. Hljóp sveit I- R. vegalengd- ina á 17:38,6 mín, en gamla 'metið, sem Ármann átti, var 18:0,9 mín. Næst varð sveit Ár- manns á 18:0,8 mín, líka undir gamla metinu, og þriðja varð sveit K. R. á 18:17,4 mín. í hinni sigursælu sveit í- R. eru eftirtaldir menn: Sigurgísli Sigurðsson, Jóhannes Jónsson, Hannes Berg, Gylfi Hinriksson, Sigurður Sigurðsson, Valgar®' Runólfsson, Magnús Baldvias- son, Örn Clausen, Haukur ClaJi sen, Jóel Sigurðsson, Svavaar Gestsson, Hallúr Símonarsom? Finnbjörn Þorvaldsson, Kjart- an Jóhannesson og Óskar Jóæs son. ísienzkur sjómaður ferstmeð erlendu skipi CÚ FREGN hefur nýlegæt ^ horizt hingað frá London^ að íslenzkur sjómaður, Helgi Helgason að nafni, hafi farizt með erlendu skipi af hemaðar- voldum. Helgi fór héðan af landi burt í febrúar síðastliðnum. Hann var fæddur 5. júlí 1912 og var sonur Helga Jónssonar frá Tungu og konu hans Friðrikku. P'étursdóttur. Almenni kennaraþing í Reykjavík í þessoin mánuði. /k LMENNT barnakennara- •**-þing verður haldið hér f Reykjavík dagana 18. til 20. þ. m. og er öllum barnakennur- um á Iandinu heimil þátttaka f því. Á þinginu er ráðgert að flutt verði nokkur fræðsluerindi, og rætt verður um hina nýju skóla löggjöf. Stjórn sambands íslenzkra barnakennara sér um þingið. Frá því síðasta almenna kenn- araþingið var haldið eru ná liðin tvö ár, en í fyrra var full- trúaþing kennara haldi.ð hér og skiptast þingin þannig á, a® annað hvert ár er fulltrúaþing og almennt þing annað hvert ár. Kvennadeild slysavarnafélagsins heldur skemmtifund mánudag- inn 11. júní í Tjarnarcafé kl. 9 s. d. Félagskonur eru beðnar að fjöl- sækja þennan síðasta fund á sumr inu. — Skemmtiatriði verða til- kynnt síðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.