Alþýðublaðið - 08.06.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.06.1945, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐIP Föstndagiim 8. jímí 1945 Ovenjulegt lækifæri í dag og næstu daga er tækifæri, sem þér skulið hagnýta yður. Hjá okkur verður haldinn markaður á bókum, sem ekki hafa sézt svo árum skiptir, og er aðalið úrval íslenzkra bóka, eins og eftirfarandi skrá sýnir: Heimsstyrjöldin 1914 — 18. Stórmerkifljegt rit, eftir ÍÞoksteinin Gisflaiscwi, sikáltd 'qg ritstjóra. Veilk- áið á ellefta hiujnidrað blaðsíður í stóriu bnoiti, með 200 myxudíum örtflá edinrtiölk. Kostar aðeins Ikr. 50.00 Bagnar Finnson, eittlhiv'errt; srtóribrortnasita verk Giuðmuindar Kamlbans! Á íjórða huinidrað biaðaiður — 25.00 Skugga Sveinn, eífitir Maitrthdas Jochnxmsson, örfá eintök .................................... —< 15.00 Málið á nýjatéstamenti Odds Gottskálkssonar, efitir Jón HeLgason prófessor. Var gefin .út á að- eins 300 einrtöíkium. Á fiknimita humdrað bflaðsiður. Aðeins ........................... — 40.00 Minningabók, I — H, Þonvalds Thoroddsens ................................................ — 35.00 Skýrslur um landshagi á íslandi, I.—V. bindi. Yfir 4000 — ifljöigtur þúsumd — bliaðisiíður í stónui ó brorti. Aðeinis ......................................................................... — 80.00 Þúsund ára ríkið, — •stórkostieg famtasia, færð í stóldsöguflorm af amenísíka riithöfumdnmium Up- rton Simdair..................................1......................................... — 8.00 Þýddar úrvalssögur — Karl ÍsfeíLd oisílienzákaði................................................ — 6.00 Hver var að hlægja, — gamanteögur um ísfli. menm, Skortaisiögiur o. fl........................... — 4.00 Huida, — rómamrtásk 'ástansaga, iþýdd úr emsku'................................................. — 4.00 Upphaf Aradætra, — skiáMteaga efltir ÓM Fnðrikssom .............................................. — 3.00 Glæsimennska, — sikiáOdsaga efltir Siglurjóm Jónsson......................................•.....— 8.00 Fagrihvammur, — stoáfldlsaga efltir Sigurjón Jónsson..............................................— 4.00 Ævintýri, — mleð kápoimymd eítir KjaTvafl........................................................ — 4.00 Ljósálfar, — fljóðabók ................................................................. — 6.00 Við langelda, lefltir Sigurð Grímsisom, fljóð>.................................................. — 12.00 Vestfirsikar sagnir, I.—VI., á þrotum ,...................'.................................... —< 36.00 Sögur af Snæfellsnesi, I.—-IV.................................................................. — 24.00 Jarðabók Árna Magnússomar og Páls Vídalíns, sjíörtta bindi................................ — 24.00 Dala og Barðstrandasýslur, átrtunda ibimdi, HúnavátnssýisíLa....................................— 24.00 Svipleiftur samtlíðarnianna, — 'sevisögur þriiggja Bandtaríikja flortseitia, ag flerðaisögur, efltár Vesrt- ur-ísiendimgiim Aðaflsiteim Krisrtijámisison. 500 blnðsáöur með mymdium, ib. aðeins......— 15.00 Sögur eftir Þorgils gjallanda, öiflá eimitök. 250 ibfls....................................... —< 15.00 Síldarsaga íslands, efltir MatiMais Þorðanson, með myndium, á 400. bllaðsíður, aðeimis............— 10.00 Gerska ævintýrið. H. K. íLiaxmes'S, isdðuisrtu eámitökin........................................ — 14.00 Diagleið á f jöllum. H. K. Laxnleisis, sáðuteta eimibökám........................................ — 14.00 Einn þáttur — fleikrit — efltir Kjamvafl Jiisrtmlálara, örflá eintök ........................... —- 4.00 Meira grjót, eftir Kjarival flistmiálara, örfá eimitök.......................................... — 4.00 • Ásamt ofanskráðu er um óhemju úrval af alls konar bókum að ræða, ljóðabókiun, leikritum, skáldsögum, íslenzkum og þýddtun, — og alls konar fræðibóktun. Meira úrval né betra verð fáið þér hvergi. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Bökaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6A —- Sími 3263 — Pósthólf 156 ^IANNES Á HORNINU Framh. af. 5. síðu mælst af listamönnum vorum, og að líkindum strandar ekki á prent urunum heldur, aðeins á'útgefend unum.“ — Og hér lýkur bréfi Elí- asar Halldórssonar. ÁÐUR HEFI ég mótmælt þeirri skoðun að nafnið Brennu-Njáls- saga, sé uppfynding Helgafellsút- gáfunnar. Þannig hét Njálssaga upphaflega, enda lýkur henni á þessum orðum: „Ok lúkum vér þar Brennu-Njálssögu.“ — Fólkið virðist eiga ákaflega erfitt með að skilja það að listamenn skuli ekki aöeins binda sig við ytra út- lit sögupersónanna er þeir gera myndir til skreytingar ritverka. Listamennirnir verða að taka tillit til lýsinga á sögupersónum, en ekki síður verða þeir að hugsa um anda atburðarins, örlagaþunga frásagnarinnar. ÞETTA ER MJÖG áberandi í Njálumyndunum og það er kostur þeirra. Fegurðin er skínandi í mynd Schevings er griðkonan og sauðamaðurinn hlusta á Gunnar kveða í hauginum. í öðrum mynd um er þungi og bitur örlög, slægð, toragðvísi, grimmd, — fjöldi íil- finninga mannsins, sem lista- verkið Njála er svo þrungið af. Stundum tekst ekki að lýsa þessu nema á kostnað línanna í útliti persónanna. En hvað ber iistamanninum að gera? — Vel má vera að skemmtiflegt sé að hafa litmyndir í slíkum útgáíum og hér um ræðir, — en litmynriir munu vera ægilega kostnaðarsamar. KJARVAL sagði, er hann kom af sýningunni. „Ég kom Jnn kvíð andi en fór út gláður og ánægðúr.“ Þetta var nú hans skoðun. En að sjálfsögðu eru myndirnar misjafn ar — og ekki undarlegt þó að um þær sé deilt. Hins vegar verður að vará við því að menn hafi einhverskonar tommustokkasjónar mið, þegar þeir dæma um lista- verk. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN7 Framhald afl 4 síðu. um íslendingasagnanna eru látn- ar fylgja þeim, þurfa þær að vera gerðar af þjóðlegum iteiknurum eins og Tryggva Magnússyni. Hæfi leikar þeirra listamanna, sem gert hafa Njálumyndirnar, hafa áreið anlega eklci notið sín við það verk. Vísl vitna sum ummæli greinarhöfundar um blöðin og bókaúlgáfuna um athygli og sanngirni. En hætt er við því, að ýmsir líti öðrum augum á teikningar Njálu Kiljans og Ragnars í Smára en hann. Framh. af. 5. síðu stjómarinnar hafi verið bein afleiðing af samningsslitunum. Frekari athugun leiðir í ljós, að þetta er ekki rétt. Molotov kallaði japanska sendiherrann Naotaka Sato á sinn fund fimmíudaginn 5. apríl kl. 8 fyrir hádegi, en Koiso lagði lausnarbeiðni sína fram mið- vikudaginn 4. aprfl, kl. 9.30 eftir hádegi (hvorttveggja eftir New York tíma). Sambandið milli þessara tveggja atvika er vafalaust, en er þó á annan hátt en þann, sem oftast er gert ráð fyrir: Fréttimar um lausn- arbeiðni stjórnarinnar og myndun nýrrar stjórnar, sem myndi e. t. v. reyna öllu meira að koma friði á. ýttu undir Stalin með að segja samningn- um upp, svo hann hefði frjáls- ari hendur ef svo færi, að Jap- anir tækju ákveðna stefnu í þá átt að leggja niður vopn. Uppsögn samningsins gefur fyrir sitt leyti ekki til kynna, að Stalin ætli sér að ráðast á Japan. í greinargerð sinni lagði Molotov áherzlu á það, að sovét-stjórnin myndi hegða sér í samræmi við ákvæði samn- ingsins áfram. Þetta þýðir það, að Sovétríkin skuldbinda sig til að hefja engar árásir gegn Japan alit til 24. apríl 1946. Þess vegna geta þeir, sem treysta á orðheídni Stalins reitt sig á það, áð hann mupi ekki taka þátt í neins konar hernað- ariegum aðförum gegn Japan næstu ellefu mánuðina. Með tilliti til bess, sem Rússar hafa orðið að fórna í styrjöldinni, munu þeir heldur ekki vera undir það búnir að talca þátt í annarri stórri styrjöld til við bótar. Aðeins þeir, sem eru ókunnir viðburðum líðandi stundar, geta fullyrt, að Stalin sé allt-af trúr loflorðum sínum. Hann stendur ekki við þau nema þegar hann græðir á því. Þegar honum finnst hentúgast, mun hann breyta afsíöðu sinni til Japan eins og til Búlgaríu. Vitaskuld er erfitt að fullyrða, hvenær það ber að höndum. En eitt er bó vist: Því nær sem Japanir eru ósigrinum, því meiri hætta er á því, að Stalin láti til skarar skríða. Líklegt er, að hann muni innan skamms snúa kínverskum kommúnistum gegn Japönum og jafnvel hjálpa þeim með því að leggja þeim til sveitir sjálfboðaliða. Sú staðreynd, að kínverskir kommúnistar hafa ekki herjað gegn Japönum, er ekkert leyndarmál. Sú fram- koma er þegar orðin opinbert hneyksli. Ef til vill berst hern- aðarlegur styrkur frá Mongól- íu. En Rauði herinn mun ekki verða s.ettur inn í bardagann fyrr en á síðasta augnabliki, þegar tími er1 tii kominn að hernema þau kínversku land- svæði, sem Stalin ágirnist. Allar þessar hernaðarlegu aðgerðir eru framkvæmanleg- ar, en þó ekki nauðsynlegar. Það er hægt að fresta þeim, Það eitt er víst, að Stalin und- irbýr ný átök, og síðustu frétt- ir gefa til kynna, að þau séu yfirvofandi. Þeim mun fyrst og fremst verða beint gegn Chiang Kai-Shek, sem um átta ára skeið hefur átt í ófriði við of- urefli liðs. Ohiang Kai-Shek er höfuð- óvinur Stalins í Austurlöndum. Þetta er það, sem veldur hin- um alvarlegustu vandamálum á meðal bandamanna og fram- ar öðru stofnar framtíðarsam- komulagi þeirra í hættu. Framfarir á Norðfirði. Frh. afl 4. gftfe. frystilhúss, sem mun eiga að geta fryst og flakað 10 smá- lestir- fiskjar á sólarhring. Verða þá hraðfrystihúsin 3 í bænum og geta aíkastað um 40 smálestum á sólarhring. í sam- bandi við frystihús samvinnu- féiagsins á að koma niðursuðu- verksmiðja fyrir fiskúrgang, sem nú er fleygt. Bátaflotinn hefur aukizt allmikið á síðari árum, sérstaklega að rúmlesta- fjölda, og félög manna í bæn- um munu fá að minnsta kosti 2 Svíþjóðarbáta af stærri gerð- inni og e. t. v. einn 55 smá- lesta. Þá hafa og flestir skipt um vélar í bátum sínum. Báta- floti bæjarins er nú orðinn það stór, að mjög vantar á að inn- anbæjarmenn fullnægi þörf hans fyrir vinnukraftinn. Það mun til dæmis láta nærri, að um 50 færeyskir sjómenn hafi verið á bátunum okkar í fyrra, og ég tel að þörf sé fyrir um 50—60 fjölskyldur til viðbótar í bæinn, sérstaklega með tilliti tii núverandi þarfa og aukning- ar flotans. Samvinnufélagið keypti eins og kunnugt er síldarbræðslu- verksmiðjuna í Norðfirði af síldarverksmiðjum ríkisins og hefur það notað lýsistankann fyrir olíugeymslur samlagsins. Olíukaup samlagsins hafa bætt afkomu útgerðarinnar að tölu- verðum mun. — Setuliðsvinna var aldrei nein í Neskaupstað, enda þar aðeins 1—3 hermenn allan hernámstímann. Tel ég að bærinn standi að þessu leyti betur að vígi en margir aðrir staðir eystra við brottför hers- ins. Neskaupstaður hefur ekki L'fað á setuliðsvinnu á þessum áium. 1 bví efni hefur hánn einskis að sakna. S AMGÖN GURNAR Samgöngurnar við Norð- fjörð eru, eins og kunnugt er, mjög erfiðar á landi. Á sínum tíma var lagður vegur til Við- fjarðar og mun upphaflega hafa ' verið ætlunin að leggja hann áfram inn kringum Hell- dsfjörð og baðan yfir til Norð- fjarðar. Frá þessu var svo ihorfið og ákveðið að leggja veginn yfir Oddsskarð frá Eskifirði, sem mun vera um 23 km. leið. Síðastiiðið ár hefur alþingi veitt fé tii þess að þessi vegur yrði byggður og mun nú vera nægilegt fé fyrir hendi til að ljúka vegargerðinni. Hins vegar hafa framkvæmdir strandað á ýmsu, okkur til sárra vpnbrigða, en nú þykj- umst við loks sjá fram á það, að við komumst á næsta sumri í samband við þjóðvegakerfið. Undanfarin sumur hefur ver- ið starfræktur bátur til að halda uppi ferðum í Viðfjörð í sambandi við bílferðir þangað . og verður svo í sumar. Loks vil ég geta þess í sam- bandi við samgöngumál okkar, að við bindum miklar vonir við flugferðirnar, sem nú eru að hefjast austur Flugvélar beggja flugfélaganna hafa farið einstakar ferðir austur, enda er mikil eftirspurn eftir flugferð- unum; til dæmis var mér sagt í dag, að Flugfélag íslands á fyrir höndum- tvær ferðir aust- ur og eru öll’ sæti — 50 talsins — uppseld. SÍMAMÁLIN Bæjarstjórn Neskaupstaðar hefur farið fram á að símatími verði lengdur til jafns við Seyðisfjörð og Reyðarfjörð og hefur þetta staðið í þrefi um alllangt skeið, enda virðist okkur póst- og símamálastjóri hafa verið ákaflega tregur í taumi við okkur, að ekki sé of Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.