Alþýðublaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 1
I
OtvarpSð:
20.30 Synodus-erindi í
dómkirfcjunni.
21.15 Erindi: Fró Finn-
Haörk, sáðara erindi.
XXV. áissnpr.
Miðvikudagur 2t. júní 194S.
134. tU.
5. síðan
flytur í dag siðari Muta
greinarinnar um Banda-
rikjaflotainn í Kyrrahafs-
styrjöldinni og foringjalið
hans.
Gift eða ógiff
Skopleikur í 3 þáttum eftir
J. B. Priestley.
Sýning \ kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Aðeins örfáar sýningar eftir.
I.S.Í.
Í.B.R.
KNATTSPYRNUHOT REYKJAYIKUR
(meistarafloldcur)
heldur áfram í kvöld klukkan 8.30. Þá keppa:
K.R. og VÍKiNGUR
Dómari: Guðmundur Sigurðtsson.
Línuverðir: Hrólfur Benediktsson og Frímann Helgason.
Allir út á völl.
Hvor sigrar nú? _
Mótan'efndin.
45. þing Sfórsfúku fslands
verður sett í Góðtemplaraiiúsinu fim'mtudaginn 21. júní
klukkan 15 að lokinni guðsþjónustu í Fríkirkjunni, þax sem
séra Árelíus Níelsson predikar, en séra Árni Sigurðsson
þjónar fyrir altari. — Templarar mæti klukkan 1,15 við
Templarahúsið og gangi í .skrúðgöngu til kirkju.
Á undan þingsetningu vígir séra Árni Sigurðsson nýjan
Reglufána, en I.O.G.T.-kórinn annast söng.
Fulltrúar skili kjörbréfum í Bókabúð Æskunnar fyrip
hódegi þingsetningardaginn.
Kristiim Stefánssen
stórtemplar.
Jóh. Ögm. Oddsen
stórritari.
Reykjavík-Keflavík-Sandgerði
Frá 1. júní s. 1. er burtfarartími frá
Reykjavík kl. 1 e. h. og kl. 6 síðd.
BtfreiðaslöS Sfeindérs
SMIPAIJTCEim
e
SÚÍSEI
Pantaðir farseðlar sækist í síð-
asta lagi fyrir hádegi í dag.
f élagslif.
FARFUGLADEILD
REÝKJAVÍKUR.
Ennþá geta nokkrir komizt
með félaginu í 14 daga ferð
um Norðurland, frú 30. júní
til 14. júlí Farið verður með
bíl frá Reykjavík norður um
land, dvalið nokkra daga í
Mývatnssveit og eins á Fljóts-
dakhérað (í Halloí’msstaða-
skóg). Þaðan verður svo farið
með flugvél til Reykjavíkur.
Þótttakendur gefi sig fram í
skrifstofunni í kvöld (mið-
vikudag) kl. 8.30—10 e. h.
Tvær vikuferðir verða farnar
7,—15. júlí.
Gönguferð um Snæfellsnes og
gönguferð um Homstrandir.
Þátttakendur í þessar ferðir
eru beðnir að skrifa sig á lista
í skrifstofunni í kvöld.
Jónsmessuhátíð félagsins verð-
ur næstu helgi. Aðgöngumið-
ar seldir í skrifstofunni í
kvöld.
Skrifstofa Farfugla er í Tré-
smiðjunni h.f.. Brautarholti
30 (beint á móti Tungu), opin
miðvikudagskvöld klukkan 8
—10 e. h. Þar eru gefnar all-
ar upplýsingar um ferðalögin
og nýir félagar skráðir.
Stjómin.
Í.S.I. Í.B.R.
REYKJAVÍKURMÓT
í 1. fl.
hefst fimmtudaginn 21. júní
kl. 8 e. h. á íþróttaveliinum.
Þá keppa
FRAM og VÍKINGUR.
(Dómari: Frímann Helgason).
Strax á eftir:
Í.R. og VALUR.
(Dómari: Óli B. Jónsson).
Mótanefndin.
2 krónur
kosia
Bollapörii
£augtu/M* Siml2527
Sjömannafélag Reykjavíkur
heldur fund í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vita-
stig (efstu hæð) (miðvikud. 20. júní) í kvöld kl. 8,30 e. h
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Skýrt frá samningaumleitunum um síídveiði-
kjörin og tekin ákvörðun um heimild til vinnu-
stöðvunar.
! Mætið vel og stundvíslega.
Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn, en sanni félagsréttindi
sín með skírteini við innganginn. Stjómin.
K U T U L L
á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur
nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið
gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu
fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar
sem er á landdnu.
Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með
því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni
tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík.
Blaðið flytur ítairlegar fréttir af Vestfjörðum, og er
því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum.
Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst
reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á
landinu.
Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð
fyrir einarðlegan málflutning.
SKUTULL á erindi til allra landsmanna.
Hringið í síma 5020 og gerizt áskriíendur að Skutli.
Afi HANDKNATTLEIKSÆFING Hinningarspjöld
KVENNA Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú
í kvöld klukkan S.36 á tún- inu við Nýja stúdemtagarð- imst, Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12
frá 20. júní til 20*. júlí n.k.
Herra læknir Bjarni Jóns-
son gegnir læknisstörfum
mínum á meðan.
ÞÓRARINN
SVEINSSON.