Alþýðublaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. júní 1945.
7
Bcerinn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð-
sfcofunni, sími 5030.
Næturtvörður er í Laugavegs-
apóteki.
Næturakstur annast B5.R. sími
1720.
ÚTVARPIÐ:
8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
13.00 Messa í dómkirjunni. —
Setning prestastefnu (Pré-
dikun: Magnús Jónsson pró
fessor. Fyrir altari: séra
Friðrik Hallgrímsson dóm-
prófastur og séra Garðar
Þorsteinsson):
15.30—10.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur Óperulög.
20.00 Fréttir.
20.30 Synodus-erindi í dómkirkj
■ unni: Frjálslyndi (séra
Jakofb Jónssón).
21.05 Hljómplötur: Kreisler leik
ur á fiðlu.
21.15 Erindi: Frá Finnmörk, síð-
ara erindi (Valtýr Allberts
son læknir).
21.40 Hljómplötur: Áttmenning-
arnir syngja (Hallur Þor-
leifsson stjórnar).
22.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
\
3. leikur
Reykjavíkurmótsins fór fram í
gærkveldi milli Fram og Vals og
lauk með sigri Vals 1:0.
Hjónaefni
Opiriberað hafa trúlofun sína
ungfrú Björg Ásgeirsdóttir (Ás-
igeirssonar, bankastjóra) og stud.
jur. Páll Ásg. Tryggvason (Ófeigs
sonar útgerðarmanns).
Vilhjálmuf S. Vilhjáhnsson
blaðamaður hjá Alþýðublaðinu
var meðal farþega þeirra, sem
fóru með Esju í gær. Fer Vilhjólm
ur til Danmerkur á vegum Alþýðu
blaðsins.
Skipafréttir
Ægir fór héðan í gærkrveldi og
Hán fór í gær á fiskiveiðar. — í
gær kom Huginn frá Englandi og
Þórólfur fór á fiskveiðar. Esja fór
til Danmerkur um hádegið í gær.
Lagarfoss kom frá Ameríku. Bjarn
arey fór af stað til Breiðafjarðar-
hafna . í gærdag.
Kvenfélag Neskirkju
fer skemmtiför til Þingvailla og
Sogsfossa þriðjudaginn 26. júní.
Félagskonur eru beðnar að lesa
auglýsingu þessu viðvíkjandi í
Alþýðublaðinu í gær.
Barnakórinn Sólskinsdeildin
s(öng í fyrradag á Skútustöðum
i Mývatnssveit við ágæta aðsókn.
í gær skoðaði kórinn Ásbyrgi og
Dettifoss. Veður var ágætt.
EMfast gler.
Skálar, 6,20
Skál.ar með loki, 7,30
Pönnur, 10,00
Skaftpottar. 14,0.0
do. með loki, 19,40
Hringform, 21,00
Skálasett, 3 stk., 11,15
Gjafasett, 22,50
Gjafasett, 22,50
Tertuform, 3,80
Kökuform 7,60
Kaffikönnur, 30,00
Flautukatlar, 24,60
K. Einarsson
& Björnsson h.f.
Bankastræti 11.
[ALÞYPUBLAÐIÐj
Um Kaupfélag Sigl-
firéinga.
Framihald af 2. síðu.
höfðu af fundi. Var samþykkt
að verða við málaleitun þeirra
og kosin fimm manna nefnd til
þess að reyna samkomulagsum
leitanir.
En áður en úr því hafði fengizt
skorið, hvort sættir tækjust
eða ekki, kom Áki atvinnumála
ráðherra norður, og varð þá
skammt að bíða frekari tíð-
inda. Samþykktu kommúnistar
í hinni fráfarandi stjórn kaup-
félagsins að reka tuttugu og
níu fulltrúana af aðalfundi fé-
lagsins úr félaginu og skömmu
síðar að reka fjörutíu og einn
hinna óbreyttu félaga. Hafa
þeir þannig rekið sjötíu manns
úr félaginu frá því á laugardag.
Einu sakirnar, sem kommún
istar telja sig geta borið á hina
tuttugu og níu aðalfundarfull-
trúa, eru þær, að þeir hafi
gerzt sekir um óspektir á að-
alfundi félagsins og neitað að
’hlýðnast fyrirmælum Ottós
Jörgensens og kommúnistanna
á hinni fráfarandi stj'órn! Hins
vegar saka þeir hina f jörutíu og
einn um það, að þeir hafi lítil
eða engin viðskipti haft við fé-
iagið og séu því réttrækir. Saka
þeir þetta fólk um það að hafa
gengið í félagið til að vinna þar
pclitísk spellvirki!
Eins og landsfrægt er orðið
gripu kommúnistar til þess ráðs
að smala fylgisliði sínu á Siglu
firði í kaupfél. fyrir aðalfund
þess í fyrra og tókst þannig að
ná stjórn félagsins í sínar hend
ur. Hefur margt þetta fólk að
sjálfsögðu lítil eða engin við-
skipti haft v'ið félagið og munu
kommúnistar þó telja það góða
og giida félaga. Hins vegar bera
þeir andstæðinga sína þeim
gervisökum, að þeir hafi lítil
eða engin viðskipti við félagið
og skuli því réttrækir þaðan!
Og andstæðinga sína úr hópi
fulltrúanna á aðaifundinum, þá
er ekki undu ofríki og lögleysu
Ottós Jörgensens og leyfðu
:sér að fordæma stjórn kom-
múnista á kauþfélaginu á liðnu
ári, saka þeir um óspektir og
gerræði og samþykkja að reka
þá burtu úr félaginu á þeim
forsendum!
Síðustu fréttir af viðburðun-
um í Kaupfélagi Siglfirðinga
eru þær, að kommúnistastjórn
in hefur boðað til nýs aðalfund-
ar í fyrstu deild kaupfélagsins
eftir að hafa framkvæmt
,,hreinsun“ sína og mættu and-
stæðingar beirra ekki til þessa
fundar. Við fyrri kosningarnar
til aðalfundarins hlutu andstæð
ingar kommúnista 42—48 at-
kvæði í þessari deild, en kom-
inúnistar 33—37. En á þess-
um nýja fundi,, sem mun hafa
verið haldinn í fyrradag, hlutu
kommúnistar aðeins 22 atkv.
Er því bersýnilegi, að fylgið
hrynur sem óðast af komrnún-
istum í kaupfélaginu og mun
,,hreinsun“ þeiirra og ofbeldi
Ottós Jörgensens þeim ólíkleg
lil framdráttar.
Árnaðaróskir fil for-
sætisráðherra.
MEÐAL þeirra árnaðaróska,
sem hafa borizt forsætis-
ráðherra í tilefni af þjóðhátíð
íslendinga 17. júni hafa verið
kveðjur frá fyrrverandi forsæt
isráðherra Noðmanna Ivar
Lykke, Stefáni Þorvarðarsyni,
sendiherra í London, og ulan-
ríkisráðherranum í Nigaragua.
Þá hafa forsætisráðhenra bor
izt árnaðaróskir frá Nordman-
slaget’ í Reykjavík og ýmsum
einstaklingum og félögum 'hér
á lándi.
Presfastefna Islands
hefsf í dag.
T DAG kl. 1 hefst presta-
stefna íslánds með gnðs-
þjónustu í Dórrikirkjunni.
Magnús Jónsson prófessor pre-
dikar, en fyrir altari þjóna þeir
séra Friðrik Rafnar vígslu-
biskup og séra Friðrjik Hall-
grímsson dómprófastur*
Klukkan 4 verður prestastefn
an sett í kapellu háskólans og
mun biskupinn, Sigurgeir Sig-
urðsson, ávarpa synodusprest-
ana og gera grein fyrir starfi
kirkjunnar síðast liðíð ár. Þá
leggur biskup 'fram messuskýrsl
ur og skýrslu um úthlutun til
fyrrv. sóknarpresta og prests-
ekkna, en að því búnu fer fram
kosning nefnda.
Kl. 8 í kvöld flytur séra Jakob
Jónsson erindi í dómkirkjunni,
sem hann nefnir „Eðli frjáls-
lyndis“.
Aðalmál prestastefnunnar að
þessu sinni eru stanfshættir
kirkjunnar á komandi tímum,
en framsögu um það mál munu
háfa: Sigurgeir Sigurðs’son bisk
up, séra Friðrik Hallgrímsson
dómprófastur og séra Sigurjón
Guðjónsson i Saurbæ.
Bókasýntng í Ameríku
Frh. af 2. síðu.
Bó'kasáfn Harvardháskóla,
sam er istærsta (hiáslkólalbókiasaff-n
Vieraldúri-nnar (Yfi<r 4 arLÍfliljj. ein
tö’k), á með atfibrilgðum gott safn-
af ísfenzibum bókiuim, senniílegia
um 12000 eiritök. Eiigniaðiist skól
iinn fiyrst satfn: Dr. Koniradas vo-n
Miauriers, e-n siðan saifin Krilstjlánis
Kri'S'tjanisson'r 193il. Va-r það gef
ið s!kóla-nium itiii imiinininiga'r um
prófessor Wiiliani' H. Schofield,
sem iv-a-r milkilil lunmandi -nör-
rænna fræða. von Maiur-ens, saf-n
ið -er sterikt á sviði fornbólk-
mlenntia, en isafn Kriiistijiánis er á-
gætt á sviði niútíim-atoólkmenn'ta
íislands, 0|g imun s-tanda Landis
bókasafninu -einu -að toalki sem
safn blaða og timarita.
íSex islenzikir nláriaismen-n eriu
nú við Harvard og stóðu nokkr
öllu fieyt-i. Þesisir sex enu: Hans
Andierson i löigfræði, Benj-amiím
Eiir-íiksisiom -i h-agfræði, Bljiörm- Hall
dórtsison í h-agfræði, Bjiörn Tlhotrs
í bylgg.im-g-a-iist. Gum-mar Nor-
land í bókmenntafræði og
Benedikt Gröndal í sögu.
iSýn-ing'm -h-efiuir vaikið aillimifcla
athygli við Harvard enda ganga
þúsundir imen-ntaim-ann-a nn
’bófcaisaifnið i vifciu hiverri. H-a-fa
marigir ge-tið iþess, að jþéir hefðu
efcfci ger-t sér igr-eiin fyrir tov-ersu
mlilfci-1 menni-ng -er á M-andi fyrr
en þeir siáu sýni-n-gu-na.
Hafnarför Esju.
Frh. af 2. síðu.
Lihn, Munkaþverh. 29, Ak.
Chr. A. Han-sen, Suð. 10. Ingi-
rid Stísen, Kaupm.h. Han-s Á.
og Hildagardt Á. Lassen, Hót-
el Borg. Inga A. Johansen,
Freyj. 42. Lillian B. Blandon,
Þórsg. 19. Paula Blandon,
Þórsg. 19. Otto E. Nielsen, Ak.
Peter J. L. Hansen, Nygade 5.
Marie K. Lundby, S-venstrup.
Bodil M. Sahn, Læk. 10. Anna
M. Klejs, Danske Gesendtsel'sk.
Ellen M. Poulsen, Vífilsstaðir.
Gnnnhild M. B. Nielsen, Mið.
3 A. Rigmor BaggeÞ Brezka
Sendir. Karen M. Truelsen,
Garðastr. 19. Thyre M. Juul,
Hring. 199. Henrik, Selma,
Kay og Evind Langvad, Rvík.
Kjartan E. W. Milner, Tjarn.
3. Ib. Riis, Mánag. 6. Grethe
Helbæk, Flókagötu 18.
Eiginkonan mín,
Ásta Magnúsdóttsr,
andaðist 19. þ. m. i St. Jósephssystra spítala, Hafnarfirði.
Kristinn Kristjánsson og dætiur.
Frá háfíðahöldun-
um á nokkrum stöð-
um úfi á landi
ijh QRIZT hafa fréttir af há-
■“-^ ííðahöldunum 17. júní víðs
vegar að af landinu. Alls stað-
ar hefur dagsins verið minnzt
og víðast mjög virðulega. Þó
spillti veðm- nokkuð fyrir há-
tíðahöldunum.
Fara hér á efiir frásagnir af
hátíðahöldunum á nokkr-um
stöðum:
í Keflavík hófust hátíða-
höld'in kl. 11 f h. með guðsu
þiónustu. Séra Eiríkur Brynj-
ólfsson predikaði.
Kl. 1.30 safnaðist fólk sam-
an við fánastöng, sem hrepps-
nefnd- staðarins ha-fði látið
reisa á fyrirhuguðu skemmti-
svæði Keflvíkinga. Stendur
stöngin á steyptum fótstalli, og
hefur mynd Jóns Sigurðssonar
verið greypt á hann. Þar setti
Alfreð Gíslason hátíðina með
ræðu, en íþróttamenn- gengu
fylktu liði undir f-ána. Þá söng
blan-daður kór, en sr. Eirákur
Brynjólfsson hélt ræðu og
Kristinn Péturs-son flutti frum
ort fánaljóð. Ennfremur söng
karlakórinn Vlíkingur úr
Garði. Síðan fór fram knatt-
spyrnukeppni milli 1. fl. úr
Fram og Keflvíkinga, og lauk
ieiknum með jafntefli. Síðar
um daginn fór fram sundmót
í sundlauginnii. Um kvöld.ið
var hátíða-sýning, „Mjallhvít
móðir“ þættir úr sögu þjóðar-
innar, og loks var stiginn dans
í báðum samkomuhúsunum.
Akureyri
Á Akureyri hófust hátíða-
höldin kl. 10 f. h. með skrúð-
göngu frá íþróttáhúsinu og var
gengið um allar helztu götur
bæjarins. Kl. 11 var guðsþjón-
usta og predikaði sr. Friðrik
Rafnar.
Klukkan 1.30 hófust hátíða-
höld. við sundlaugina, og setti
Ármann Dalmannsson mótið.
Þá flutti Davíð Stefánsson
skáld lýðveldisræðu og Frið-
jón Skarphéðinsson bæjarfó-
geti minni Jóns Sigurðssonar.
Karlakórinn Geysir og Karla-
kór Akurevrar sungu ættjárð-
ar'ög og lúðrasveit Akureyrar
lék. Þá hylltu skátar fánann.
Að síð-ustu fór fram íþrótta-
keppni og íþróttasýningar.
Um kvöldið var samko.ma í
samkomuhúsi bæjarins, og þar
flutti Gunnar Gunnarsson
skáld ýtarlegt erindi um Jón-
as Hallgrímsson. Stúdentafélag
Akureyrar hafði gert ráðstaf-
anir til að fá s-káldið til Akur-
eyrar þann 26. maí s.l. til að
flytja þá erindi um Jónas Hall
grímsson, en þá gat Gunnar
ekki komið og varð því að ráði
að hann flytti erindið á þess-
ari samkomu.
Eyrarbakki
Hátíðahöldin á Eyrarbakka
hófust kl. 1 e. h. með því að
íólk safnaðist að barnaskólan-
um. Þar ávarpaði séra Árelíus
Níelsson fólkið með nokkrum
orðum. Síðan var gengið í
skrúðgöngu til k-irkju. Gengu
skátar, íþróttafólk og böm í
fararbroddi undir fánum. Kl.
2 hófst guðsþjónusta. Séra
Árelíus Níelsson predikaði.
Kl. 15 hófst útisamkoma. —
Ræður fluttu séra Árelí-us Ní-
elsson og Sig. Kristjánsson
kaupmaður. Fjallkonan var
hyllt af skátum. Stúlkur sýndu
leibfimi undir stjórn Sigríðar
Guðjónsdóttur. Sungið var
rnilli atriða.
Kl. 20.30 hófst innisam-
koma. Kjartan Ólaf-sson flutti
ræðu. Lei-ksýning, þáttur úr
Galdra-Lofti. Söngur, kvenna-
kór. Upplestur úr ljóðum Jón-
asar Hallgrímssonar, • Hélga
Guðjónsdóttir. Söguleg sýning
úr Völuspá. Að lokum var dans
að. ■ íi|
Hátíðahöldin fóru hið bezta
fram, með almennri þátttöku
þorpsbúa. Umf. Eyrarbakka
annaðiist undirbúning að hátíð-
höldunum, en hreppurinn tók
þátt í kostnaði.
Aðgangur að skemmtuninni
var ókeypis fyrix alla.
Fánar blöktu hvarvetna við'
hún.
ár—«n——
Pólska sfjórnin móf-
mslir.
Frh. á 3 síðu.
flokksins, mál þetta að umræðu
efni. Times k-veður handtöku
Pólverjanna skýlaus't torot á
samþykktum Krímfundarins og
Daily Heirald bendir á það, að
Rússar hafi tekið fasta þá full
trúa, sem bezt séu fallnir til
þess að vera fulltrúar pólsku
lýðræðisflokkainna á Mosk-varáð
stefnunni og auk þess hafi
Rússar lengi haldið handtökun.
u-m leyndum.,og hending ráðið
því, að upp köm-st, hvar menn
-þessir væru niður komnir.
Dauðaslys á Frtkirkju-
vegi í gærkveldi.
LUKKAN 21,45 í gær-
kveldi var lögreglunni
gert aðvart um árekstur milli
tveggja bifreiða á homi Skot-
húsvegar og Fríkirkjuvegar. —
Fór lögreglan þegar á staðinn
og kom þá í ljós, að við árekst-
urinn hafði önnur hifreiðin
kastast upp á gangstéttina og
ungur maður, sem þar var á
gangi, orðið fyrir henni.
Pilturinn var þegar f-luttur á
Landsspítalann og kom þá í
Ijós, að hann hafði látizt af
meiðslunum. Hann hét Svavar
Guðmannsson, fæddur 6. nóv-
emher 1929 og var til heimilis
að Einholti 7.