Alþýðublaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. júaí 1945. Bóndi í bæjardyx*um skrifar mér um vordaginn sinn og búmannshugleiðingar — Frí og kveðja. Bóndi í bæjardyrum SKRIFAR: „Vorhlýjan og snm ávyadið hafa enn á ný vikið um set Hfrir norðan kuldakasti. Eyjafjarff arsærinn eLskulega rjómlygni er aú nfinn og öfugstreyminn í hvít- fyssandi bylgjuróti undan gjóst- kffin. Elfur sveítarinnar mætir hon um á leiruflæffum og kyssir hann á trýniff, svo aff hann verffur æfa reiffur, af því 'aff illa stendur í bælið hans og honuni finnst stelpu skömmin vera aff gera gys aff sér. I*okufIókarnir reka upp skelli- hlátra uppi um allt himinhvolf og hlassast niffur á dalahnjúkana, með gusurnar út úr sér. Þetta eru svodd a* gárungar og geta aldrei veriff meff nein almennilegtheit.“ SVONA LÍÐUR HEIL VIKA og sunnudagurinn rennur upp. Ég lit át um gluggann meðan ég klæð- ist og bið fyrir mér til þriggja món aða. Ókunnar hestatruntur hafa troðið niður kálgarðinn minn í nótt. Ég rýk út bálreiður til að berja á þeiim og augun í mér verða eins og grænir eiturpollar. Fyrir- toænaskömmtunarseðiliinn týnist í orustunni og ég verð að búa til nýjan. Sigga mín sefur fast enn Þá, elskan, og báðir krakkarnir, rýjurnar þær arna. Nú ætla ég að flýta mér út í fjós og mjólka kusu, avo að ég geti gefið þeirn volgan aopa, þegar hópurinn vaknar. S>að er svo skemmtilegt. Krakkarnir sjúga báðir pela, en Sigga vill ékki „túttu“, hvernig sem ég reyni. UM HÁDEGISBILIÐ dettur í •dfúnalogn í veðrahöllinni. Himin- inn verður heiður og blár og fjörð turinn skínandi bjartur. Það er auð séð að sunnanáttinn er að taka Möddin. Ég hleypi lamtoánum út á túnið. Ein er þrílembd. Og mér verður angurvært við að hugsa til Siggu minnar í því sambandi. En Þá kemur guli kisi á þeysiflugi fyrir húshornið á eftir auðnutitt- fldngi. Og það verður ekki séð hvor þeirra hefir betri vængi, eftir loft köstunum að dæma. HRAUNDRANGA BER HÁTT við himinblámann. Ástarstjarnan, sem brosti við Jónasi Hallgríms- syni, sést þó ekki héðan af Mold- Jhaugaihólsinum í dag. Hún skín í dagsbirtunni. Ástarstjörnur skína skærast í myrkri. Þá er þeirra líka mest þörf. Enginn þjáist eða vill- ist í sólskini. Og þarna kemur þó gamli Valur út úr hesthúskofanum og vill auðsjáanlega fara að aka á völl. En ég segi honum, að það sé sunnudagur Jónasar Hallgrímsson- ar í dag, og hann skuli heldur fara og horfa á kappreiðarnar. Ég kveikti í pípunni minni og reykur inn ljómar í sólskininu. Haninn galar herjanslega á öðrum fæti, svo að bóndinn á næsta bæ lítur hátt upp og hneykslast. Hanastél ið þýðir ekkert að reita, enda er ég vaxinn upp úr slíku, sem full- oröinn maður. Og svo er ég í góðu skapi núna. Sumarfagnaður í sál- inni, og búmannsraunir engar. OG ÁFRAM HE'LDUR DAGUR- INN á braut tímans, eins og óm- reið eftir nótnavegum góðs hljóð færis. Sönglag hans er sólskins- þrungið og göngulagið stilltara en gærdagsins, með allan storminn og þokuflókaflissið. Hvergi sést nú ský á lofti. Víðbláins víðáttan er hlýleg og ómælanlega djúp eins og fegursta auga. SVALANS VERÐUR AFTUR VART í kvöldblænum. En sól- skríkja syngur uppi í hlíðinni, og xnaríuerla tístir á skemxnuþakinu. Margar kynslóðir spörfugla eru liðnar undir lok, síðan selljasöngv- ar vo.ru aðaiviðfangsefni þessarar litlu söngfugla um vornætur. Enn þá bregður fyrir einstaka hljómi úr nefjum þeirra, sem minna á gömulu dalabýlin, og söngvana og sagnirnar um þau. Skyldu vera til þjóðsagnir meðal sólskríkna og maríuerlna um gamla tímamn? Skyldu litlu fuglarnir nokkurn tíima læra að syngja um vélameim ingu og skýjakljúfa? Jafnvel þótt ekkert annað verði til?“ ÞEGAR ÞIÐ LESIÐ þennan pist il bóndans fyrir norðan er ég kominn út á sjó, farinn með Esju áleiðis til Danmerkur. Ég verð þar eklci lengi, en á meðan á ég frí — og þið fáið ekki Hannesinn. Ég vona að hinir mörgu vinir mínir haldi uppi merki pistlanna meðan ég er í burtu og kroti niður at- hugasemdir sínar um hið margvís Ílega lífsins basl. Svo tek ég aftur til óspilltra málanna þegar ég kem aftur seint í júlí. Margblessuð á meðan. Hannes á liominu. Reykjavík - Keflavík - Sandgerði. Frá 1. júní s.l. er burtfarartími frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl. 6 síðdegis. Salirnir epnir í kvöid og næiii kvöld ~vsai Tjarnarcafé h.f. *U»TPUBL*DIP * -Hi Himitz yfirmaður Bandaríkjaflofans Niðurlag. STUNDUM ber Nimi.tz ráð sitt saman við bandaíríska yfírh ei'shöfði ngjan n King aðmý ál. Þá fljúga þeir oftast báðir til einhvers ákveðins staðar. Undir iþess háttar kringumstæðum fer Nimitz einungis í f'lugvél. Hann hefur stundað kafbátahernað og hefur lítinn áhuga á flugtækn- inni. Oft er hann yfir sig þreytt ur, er hann kemur úr slíkum flugferðum. A einni fy.rstu slikri ráð- stefnu var árásin á Gilberts-eyj ar ákveðin i janúarlok 1942. Eins og á stóð var hún hyggileg tiilraun til þess að prófa styrk flotans í hemaði á Kyrrahaf- inu. Það var athyglisvert, að árásum þessum stjórnaði Halsey sem Nimitz hafði þegar séð, að var einkair vel fallinn til þess að leysa vel hin óvæntustu vandamál. Þegar árásin á Salomons-eyj ar sumarið 1942 vair ákveðin, óskaði Nimitz þess, að Robert L. Ghormley vara- aðmirál væri falið að háfa yfirstjórn ina á hendi. Sá stórvaxni og brosleilni náungi, er einihver at hyglisverðasti maöur, sem bor ið hefur einkenmsbúning banda riska flotans. Honum lætur öll herstjórn einkar vel. En svo v.ildi til, að hann var landfræði. 'lega mjög vel kunnur Salomons eyjum og hafinu umhverfis þær. Það var því ákveðið, að Ghormley ' stjórnaði. a. m. k. fyrstu árásinini Á annarri nóttu eftir að árásin hófst á Savo- eyju, var fjöldi japanskra skipa þar fyrir og meiri hluti li.ðs bandamanna fékk hinar verstu móttökur. Morguninn sem árásirnaæ hóf ust á Salomons-eyjar gekk Nim itz fram og aftur úti fyrir dyr um á aðalbækistöðvum síinum. Þar voru honum færðar fyrstu gleðifréttirnar. Hann varð auð sjáanlega glaður hneigði höfuð ið til samþykkis og gekk síðan til starfa sinha. Þegar fregnin um hinn mikla ósigur á Savo- eyj.u barst honurn stóð hamn lenigi í sömu sporum og ætlaði hvorki að trúa augum sínum né eyrum lengi vel. En síðan áttaði hann, sig hélt áfram að senda út fyrirskipanir sínar og tilkynningar. * Ein af fyrirskipunum hans var að leysa Ghormley frá störf um. Nimitz sá að þar var ekki réttur maður á réttum stað heldur maður, sem virtist ekki vandanum vaxinn. Eitthvað hafði skeð, sem minmti Nimitz á frammi.stöðu Kimmels í Pearl Hahbour. O g 'bardaginn um Salomonseyjar var skyndilega kominn á mjög tvísýnt stig og • við ofurefli liðs að etja fyrir j Bandarikj amenn. Aðeins einn j maður gæti leyst gátuna. — það var Halsey. HaLsey var veikur. Næstu tveir mánuðirnir voru sannar- lega einhverjir þeir örðugustu Kyrrahafsstyrjöldinni fyrir Nimitz aðmírál. Enginn sá meina breytingu á framlíomu og líðan aðmírálsins þrátt fyrir það. Kannske var hann alþýðlegri og glaðari en nokkiu sinni fyrr. Ghormley að míráll fékk yfirstjórn 14. flota deildarinnar (í Honolulu), en Nimitz-stjórnaði. sjálfur bardög unum í „eldlínunni“. Upp úr þessu fór útlitið aftur að skáma. Frá Bandaríkjunum ' .báruS't fregnir um aukna skipáfram- leiðslu. Japönum tók að ganga ver í stríðinu. Áaatlanir Banda fikjamanna voru nákvæmar og þeim var framfylgt út í yztu æsar. — Þó átti. eftir að taika Halsey aðmiráll, sem sést hér á myndinni, pr yfirmaður þriðja Bandaríkjaflotans, sem hefur haft sig mikið í frammi í Kyrra- hafsstríðinu. \ Halsey aðmíráil meiginstefnuna i átökunum. Enn þá var eftir að ákveða höf uðsóknina gegn þeim japönsku. Nimitz hélt uppi þeirri bar- dagaaðferð að láta herskipin gera stöðugt árásir á strendur óvinarins, ásamt flugflotanum, að degi til. Þessar árásir báru mikinn árangur, enda þótt Bandaríkin ættu þá minni flota en Japanir og vætru á margan hátl minna viðbúnir en þeir. Mikill hluti af tillögum þeim, sem fram komu á þessum tíma 'bili, voru ffá nýjum liðsforingj a, sem tók sæti í herráðinu vorið 1943. Nafn hans er Char 'les H. Mc Morris. Hann hafði skyndilega hafizt til þessarar tignar Þegai- orustan við Cape Esperanice átti sér stað árið 1942, var Mc Morris aðeins kap1 teinn. Af hréfaviðskiptum, sem Nimitz hafði átt við hann, hafði íhann komizt að raun um, að þessi ungi kapteinn væri mjög efnilegur seim herstjómandi Nimitz kom Reymond Spru- ance, sigurhetjunni frá Midway, í góða stöðu. Sú staða var, að hafa forystu liðsins sem her- niámu Marianas-eyjar og áttu í íyrstu orustunni um Philipp- inesjóinn. Nimitz hlýtur oft mik ið hrós fyrir tillögur og störf, sem hann á e. t. v. tiltölulega litinn þátt í, heldur einhver und irmaður hans, einn eða fleiri. Deilur þær, sem áttu sér stað hina dimmu hávetrardaga í des ember 1941, urðu m a. til þess, að Bandaríkjaflotinn var endur byggður, svo að segja algjör- lega. Enda hefur verið til þess tekið, hversu hetjulega flotinn hefur staðið sig í stríðinu aBt tiT þessa diags. Þetta er að miklu leyti, Chester W. Nimitz að þakka, — eða a. m. k. fær hann einn mikinn hluta hróssins, rétt eins og hann hefði fengið skammirnar og ósómann, hefði; flotinn reynzt illa. Aihliða hugsun Nimitz flota foringja veldur oft því, að hanu leyfir sér ekki að taka jafn skýra (og einhliða) afstöðu til máíanna og hinir yngri mean. Þetla getur stundum orðið hoa um frefcar til baga. * Aftur á móti veldur hirm al- hliða hugsunarháttur hans því, að hann á mjög gott með að setja sig inn i spor annarha manna og hugsunarhátt þeirra. Þetta kemur honum meðal ann ars að gagni hVað það snertir, að hann getur fundið út sum- ar .áætlanir japanskra flotayfir valda fyrirfram, með þvr að reyna að hugsa á þeirria vísu. Hann getur jafnvel reiknað nla kvæmlega út, hvar japansM flotinn heldur sig að mestu í það og það skiptið. Þetta kom honum t. d. mjög vel eitt sinn í oruslu á Coral Sea, er hann hafði hætt skipum sínum harla langt og illa leit út um skeiS. Nimitz kynnir sér sem bezt hann getux hernaðartækni Jap ana, einkum hvað vi.ð kemur sjóhernaðinum. — Hann les feiknin öll. Með aðstoð Mc Morris aðmíráls hefur hann komizt að ýmsu um starfsað- ferðir og áætlanir Japana. Nian itz vissi t. d. strax, þegar jap- önsku yfirvöldi.n gáfu út þá fyr irskipun til manna sinna, að þeir mættu ekki fara i árangurs lausa herför gegn bandamönn- um, beldur yrðu að vinna sig ur eða falla, að öðrum kosti. Nimáitz er kunnugt um'hina brjálæðislegu fórnarlund Jap- ana, einkum þeixra sem hátt eru settir og skipa öðrum fyrir verkum. Með hjálp alls iþess kunnugleika, sem Nimitz hefur á Japönum og hugsunarhætti' þeirra, mun hann leiða Kyrra- hafsflota Bandaríkjamanna fram til sigurs yfir grimimdar seggjunum í Austur-Asíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.