Alþýðublaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 2
2
ALÞTÐUBUflifl
Miðvikudagur 20. jiiuí 1045.
Widener bókasafnsbyggingin
Myndin sýnir aðalhlið Widener bókasafnsbyggingarinnar við Har
vard háskólann, en þar er íslenzka bókasýningin í hinu veglega
anddyri saf nsins.
Sýning á íslenzkum bókum í
sfærsfa háskólasafni veraldar-
/
innar
STÆRSTA háskólabókasafn veraldarinnar, safn Harvardhá-
skóla í Cambridge í fiandaríkjunum, hefur um þessar mund
ir sýningu á íslenzkum bókum. Eru þar sýndar fjölmargar gamlar
Kommúnistar beita eindæma of
beldi og lögleysu í Kaupfélagi Sigl
fsrinaa
Þeir hafa rekið sjölíu manns úr kaupfélaginu
frá því á iaugardag!
Dauðaslys á Suður-
landsbraut á laugar-
dagirn var.
En fylgið hrynur af kommúnisium, þráit fyr-
ir „hreinsunina"
Fréttir af aðalfundi kaupfélaqs siglfirð
INGA greina frá eindæma lögleysum og ofríki komm-
únista, er stjómað hafa félaginu síðast liðið ár með þeim
endemum, sem nú eru landskunnar orðnar. Neitaði formað-
ur kaiupfélagsin's, kommúnistinn Ottó Jörgensen, andstæð-
ingum kommúnista um orðið á aðalfundi félagsins, stakk
tillögum þeirra undir stól og skeytti engu vilj'a méirihluta
ful'ltrúannia, sem fundinn sátu.
Um helgina fór svo Áki Jakobsson atvinnxmiálaráðherra
norður til Sigiufjarðar að því er talið er til þess að leiðbeina
flokksbræðrum sínum í kaupfélagsdeilunni. Var þess skammt að
bíða, að til tíðinda drægi eftir komu hans, því að um líkt leyti
gripu kommúnistar í stjórn félagsins til þess ráðs að reka and-
stæðinga sína úr félaginu. Ráku þeir fyrst tuttugu og níu af full-
trúunum, sem kosnir höfðu verið til aðalfundar, en síðar fjörutíu
og einn úr hópi óbreyttra félagsmanna. Hafa þeir þannig rekið
sjötíu manns úr félaginu frá því á laugardag.
AÐ hörmulega slys vildi til
** siðast liðinn laugardag
skammt fyrir ofan BaMurs-
haga, að bifreið féll ofan á
mann, sem var þar að gerá vi.ð
hana, og beið maðurinn bana.
Maður sá, sem fyrir slysinu
varð hét Sverrir T. Bergsson til
heimilis á Bragagötu 24.
Var hann að gera við brotinn
öxul í bifreiðinni. Ekki er vit-
að með vissu, hvernig slysið
hefur borið að, en talið er lík-
legt, að Sverrir hafi verið bú-
inn að koma fyrir búkkum und
ir bifreiðinni en hún fallið af
þeim, ef till vill við árelcstur
annarrar bifreiðar.
Þegar að var komið lá Sverr
ir meðvitundarlaus undir bif-
reiðinni, og var strax farið xneð
hann í sjúkrahús, en þá var
hann látinn; hefur ef til vill
beðið baraa strax og bifreiðin
féll ofan á hann.
og nýjar bækur, allt frá Guðbrandarbiblíu til nýjustu íslenzkra
bóka. íslenzkir námsmenn, sem eru við Harvard, standa fyrir
sýningunni, en sýningargripir eru allir eign skólans.
4---------------------------—
Esja fór af sfað fi! Danmörku í gær
-----—*------—
Um 100 farþegar fóru med skipinu.
KLUKKAN rúmlega 12 á hádégi í gær lagði m.s. Esja úí höfn
héðan áleiðis til Danmerkur. Á heimleið mun skipið koma
við í Gautaborg í Svíþjóð. Með skipinu fóru náiega 100 farþegar,
en ennfremur flutti það vörur, bæði þær er íslendingar sendu
vinum sínum úti fyrir milligöngu Rauða Krossins og eins vörur
til Danmerkur frá landssöfnuninni. Meðal þeirra vara, sem lands
söfnunin sendi til Danmerkur með Esju, voru 187 smálestir af
lýsi, en hitt allt vefnaðarvara. Vörur þær, sem fara eiga til Nor-
egs á vegum landssöfnunarinnar munu fara með skipi til Nor-
egs síðar.
Farþegar þeir, sem fóru með Esju til Norðurlanda, eru þessir:
Sýningin er hialdin í hinu vag
Mga .anddyri Wideraer bókas'afrus
ibyggiiinigairiranar. <Þar, innan urn
marmarasúiiur og 'mininismerká,
ern 14 sýniraigölskiápar, sem noit
aðiir enu til að isýnia imeirtkia gripii
úr saíninu. Á neðri hæð eru
síklápar með ísl enZkuim blöðum
Qg itítmairitbuim. Aðalhlluti sýrainig
airinina'r er þó á efri hæð, og
blaisa íslenzildir siJkifáinar þar við
er imieran igaraga .,upp breiðar
tröppiua*nar. í slkápum þar uppi
gefur að liúfca. kjörgrip safrasiras,
Guðibrandarbibliiu, ,og margar
aðrar gamlar bækur. Þar eru
eiraniig ljíósmyndaútgáfiur Mumks
gaards alf dlsilenzíkiumi ihaindriitum,
sem vaikið hafa mikilia afihyigllii.
í eiraum skiápraum eriu radklkiur
seirarai allda (bandrit af íslendimga
Söigiuinm, gaimilar útgáfur af þeim
og iþriáun þeirra fram ti'i útgáfna
síðustu ára. ísleuzkar skáldsög-
uir erú í. eiraium sikláp, bækur >um
sö'gu og' þjlóðtrú 'í öðnum og þann
iig mlæitti lemigii telja.
BóKasaifn H'aryardsfcóla er
niýbúið að ífá stóra bókaserad
inlgiu ifctiá 'Reykijiaivík. Hafði safra
iniu' ©kki verið ttiafldið vel v.ið
uim raókkurra ára skieið, en fyrir
atbeina próf. Sigurðar Nordal,
sem var við Harvard 1931—’32,
genigust Menzkir nlámsm'ann,
seara nú enu þar, fyrir þvi að
satBn skólaras tæki aftir upp
bókakaup á íslandi. Safnið
ihjyiggst að halda láifraim. kaupum
á lílsiíenzkiuni bólkium, oig aranast j
Heligi Tryiggviason . bókbindari I
sendinigiu bókanna vestui*.
,,íÞað er okkur milkill ánægja
að ifiá þassar 'Menzlku bæfeur,“
seigir Dr. Metcailf, yfjjribókavörð
ur Hanvaild. ,,,Það er ætkm o'kk
ar að gera Harvard að miðstöð
í Menzkum nútímafræðum í
Ameríku. Fiskesáfnið í Cornell
mun vera betra í gömlum ís-
lerazkum bákum, en við 'leggjium
aðallálhierzluraa á það, sem gefið
hdfur iverið út isáðuistiu 100 ár
eða svo“
Framhald á 7. síðu.
HeillaÖskaskeyli fil
forselam og forsæf-
isráðherra 17. Júní.
|Lj| ÁKON 7. Noregskonungur
sendi. forseta íslands þetta
heillaóskaskeyti 17. júní:
,,í tilefni af þjóðhátíðar-
degi íslands, sendi ég yður,
herra forseti, og íslenzku
þjóðinni kveðju mína og
beztu óskir íslandi til handa.“
Frá de Gaulle hershöfðingja,
forseta bráðabirgðastjórnar
franska lýðveldisiras, barst þetta
skeyti:
„Á þessum þjóðhátíðardegi
íslands færi ég yður, herra
forseti, einlægustu óskir mín
ar og frönsku þjóðarinnar
um velgengni hins forna og
nýja lýðveldis í norðurvegi“.
Forsætisráðherra íslands
barst þetta skeyti frá forsætis-
ráðherra Noregs:
„Fyrir hönd norsku þjóð-
arinnar sendi ég yður hjart-
anlegustu hamingjuóskir á
þjóðhátíðardegi íslands. Ég
er þess fullviss, að þau vin-
áttubönd, sem ælíð hafa
tengt frændþjóðir okkar,
muni styrkjast enn frekar
nú, þegar íslendingar hafa
heimt fullt sjálfstæði og Norð
menn njóta aftur frelsis eft-
ir fimm ára grimmdar-
áþján.“
Forsætisráðherra sendi herra
Nygaardvold þakkarskeyti. um
hæl.
Kommúnistar hafa beðið al- <
geran ósigur í kosningunum á
fulltrúum til aðalfundar félags
ins. Fengu þeir aðeins seytján
fulltrúa kosna af sextíu og
þremur. Þegar kom á aðalfund
félagsins, sem kvaddur var sam
an 7. þ. m., beitti formaður fé-
lagsins, kommúnistinn Ottó
Jörgensen, sem stýrði fundin-
um, eindæma lögleysu og of-
ríki. Neitaði 'hann andlstæðing-
um kommúnista um orðið, stakk
undir stól tillögum þeirra og
skeytti engu um augljósan vilja
mikils meirihluta fulltrúanna.
Báru andstæðingar kommún-
ista meðal annars fram tillögu
um að stjórra fé'lagsiras væri ó-
heimilt að gera bindandi sam-
þykktir, meðan á aðalfundi
stæði, en Ottó Jörgensen neit-
aði að bera hana upp til at-
kvæða. Lauk furadinum þannig
að aðalfundarstörfum varð ekki
lokið, en ákveðið var að fram-
haldsaðalfundur yrði haldinn
sunnudaginn 9. þ. m.
Þegar kom á framhaldsaðal-
fund þennan, kröfðust andstæð
ingar kommúnista þess, að nýr
íundarstjóri yrði kosinn í stað
Ottós Jörgensens, er gert hafði
sig sekan um svívirðilégt of-
ríki og brot á lögum félagsins
á fvrri fundinum. En Ottó neit
aði að bera tillögu þessa und-
ir atkvæði. Eigi að síður kusu
andstæðingar kommúnista sér
nýjan fundarstjóra og hlaiat I
hann fjörtíu og þrjú atkvæði
af sextíu og þrem. Akváðu and
stæðingar kommúnista að
skeyta engu fundarstjórn og ger
ræði Ottós Jörgensens og félaga
hans, og lauk þessum væringj-
um þaranig, að andstæðingar
kommúnista gengu burt og
héldu fundinum áfram á öðr-
um stað, en kommúnistar sátu
eftir. En skömmu síðar komu
fimm menn úr hópi kommún-
ístafulltrúanna á fund meirihlut
ans, sem burtu hafði gengið, og
kváðust þeir hafa verið kosnir
’til þess að reyna að ná sam-
komulagi og sáttum við full-
trúa meirihlutans sem gengið
Framhald á 7. síðu.
Vilhj. S. Vilhjálmsson, Brá-
vallag. 50. Edith S. Brynjólfs-
son, Eyrarv. 20, Ak. Ingibj.
Bjarnad., Bárug. 10. Thyra
Finns'son, Ásv. 56. Jón Gunn-
arsson, New York. Lína Björns
dóttir, Álfabr. Steinn Steinarr,
Óð. 13. Lúðvík O. Guðjónsson,
Hvg. 66 A. Þór. Guðlm. Vest.
32. Edvald F. Berndsen, Grett.
71. Tómas Joohumsson, Bráv.
16 A. Skúli Skúlason, Póst. 17.
Einar J. Hafberg, Vest. 35.
Karen M. Arnar (m. 2 börn),
Mím. 8. Otto B. Arnar, Mím.
8. Þorv. Þór. Hell. 6. Sigríður
Björnsdóttir, Lvg. 2. Árni Frið
riksson, Ebba B. Friðriksson,
Anna L. Árnadóttir, 'H'ötfn,
Seltjarnarn. Jóh. F. Kristjáns
son, Fjól. 25. Finnur M. Ein.
ITáv. 41. BjÖrn Pétursson,
IJring. 203. Georg Kristjánss.,
Kjart. 10. Guðst. Aðalsteinss.,
Bergþ. 61. Steindór S. Gunn-
arsson, Suðurg. 8 B. E’bba E.
S. Schram, Lauf. 19. Edith V.
Guðm., Hátún 11. Björgvin
Friðrikss., Lind. 50. Arnaldur
Jónsson, Skól. 13 A. Henry W.
Zebvitz, Brunn. 9. Eiríkur og
Alma D. Leifsson, Sólv. 38.
Aðalst. Sig. Grenim. 35. Gísli
H. Friðbjarnarson, Hátv. 11.
Jón Sigurðsson, Túng. 43._ Ein-
ar Einarsson, Gunn. 40. Óskar
G. Helgason, Ing. 21. Gunnar
Guðjónsson, Smiárag. 7. Aim-,
gard Halldórss., Hrefnug'. 7,
Átli Halldórsson, Hrefnug. 7.
Barði Guðmundsson og frú
og dóttir, Ásvallag. 64. Sig. B.
Sigurðsson, Björn og Níels P.
Sigurðssynir, Sólv. 10. Gísli
Indriðason, Hrís. 19. Sigfús P.
Sighvatsson, Amt. 2. Björn
Jónsson, Grafarh. Sigr. Giísla-
dóttir, Sólv. 14. Ingi Þ. Gtfsla-
son, Þing. 17. Frú Sveinsson,
Egilsg. 32. Steinunn Hall, Víð.
64. Halldóra M. Björnsdóttir,
Víð. 64. Jóh. Þ. Karlsson, Sam.
8. Unnur G. Ól., Sgm. 8. Karl
E. Jóh. Sam. 8. Ástríð Skúla-
son með barn, Rvík. Jón H.
Bald. Lind. 14. Ingibergur M.
Bald., Lind. 14. Ellen Mogen-
sen, Grenim. 32. Gunnar Al-
bertss., Guðr.g'. 3. Sigr. Þorst.,
Aðalstr. 2. Jens Pálsson, Mím.
2. Lovísa B. Pálmad. Svein-
björnsson, Freyjug. 42. Ludvig
S. og Jenny Sörensen, Hát.v.
Oddmund K. Skaraa, Kristi-
ansand. John M. Jörgensen,
Gentofte. Sven A. K. Hansen,
rjarnarg. 11, Hf. Ove Ghr.
Framhald á 7. síðu.