Alþýðublaðið - 28.06.1945, Side 3
Fimmtudagur 28. júui 1945
ALÞYÐUBLAOIP
fyrsta þing norska Alþýðusam-
bandsins effir hernámið
Samþykkti ítariega stefnuskrá um aihiiða
viðreisn í Noregi
Jtelfiiiius tætur af em-
bætti sem utanríkis-
máiaráðherra
ríkjamta
NORSKA ALÞÝÐUSAMBANDIÐ hefir nú haldið fyrsta þing
sitt eftir að Noregur varð frjáls. Samþykkti þingið stefnu-
•skrá og gerði ýmsar aðrar mikilvægar ákvarðanir. Áður hafði
þess verið getið, að Konrad Nordahl hefði verið kjörinn forseti
smrska Alþýðusambandsins, en Lars Evensen, verzlunarmálaráð-
herra, var kjörinn varaforseti. Þeir eru báðir úr Alþýðuflokknum.
--------------------- — Helztu atriði stefnuskrárinn-
ar, sem samlþykkt var og er
mjög ítarleg, eru þessi:
Lögð ;sé áherzia á samviimu
einkaiðntækja og samtaka
verkamanna, fi'skimanna og
bænda. Ríkið verði að hafa
fasta og örugga fj ármiálaslefnu
og sjá öllum fvrir vinnu. Fram
leiðsla verði auikin i landinu og
réttlátri dreifingu birgða verði
gætt, þannig að allar tfái nóg.
Atvinnuileysi verði ekki þolað
og allir hafi rétt og skyldu til
þess að vinna. Allir kraftar þjóð
arinnar verði tekni,r íí notfcun
til þess að iðnaðurinn komi
þjóðfélaginu öllu að gangni.
A l'pý ð u s a mb a n dsþ ingið legg-
ur einnig áherzlu á að starfsémi
v i, nnu mi ð 1 u n a rs kri f s tof u n na r
verði aukin og ef of mikið fram
boð á vinnu er í einni atvinnu
grein, geti menn, af frjálsúm
vdlja, fengið þjálfun tál þess að
vinna í annarri.
Hin mest aðkallandi mála tel
ur sambandið vera: Endurbygg
ing 'kaupskipa og Ihvalveiði
flotans, húsa, sem skemmzt
hafa í styrjöldinni,. Þlá verður
að auka mjög samgöngur lands
manna í lofti, á láði og legi,
auka skipasm'íðastöðvar lands-
ins og vinraa að því að raf-
knýja járnbrautir landsins og
þar ,sem raforkuver eru ekki
ífyrrr hendi, verði þau reist.
Þá verði aubin trjávöruiðn-
aður Norðmanna svo og akur-
yrkja. Náin .samvinna verði við
verklýðssamtökin um fiskveið
ar. Þá verði, mjög aukin gisti-
húsastarfsemi fyrir erlenda
ferðamenn.
Þá vill Alþýðusamband'sþing
ið, ,að komið verði á fót stjóm
arnéfnd á vegum ríkisins, með
ýmsum undirnefndum til leið-
bei.ningar og aðstoðar hinum
ýmsu atvinnugreinum, til þess
að sem beztur árangur náizt.
Alþýðusambandslþingið lagði
einnig til, að hafizt yrði 'handa
um endurreisn í þeim héruðum
Norður-Noregs, sem verst eru
leikin, einkuim Finnmörku.
ÞAÐ var tilkynnt í Was
hingíon í gær, að Edward
K. Stettinius, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna hefði látið af
embætti og hefði Truman for
seti staðfest það, en hann var
þá staddur í borginni Indep
endence S Missouri.
Samfímis var tilkynnt, að
'Stettinius myndi verða í örygg
irráði hins nýja þjóðabanda-
lags og oddviti Ba ndaúikj anefnd
arinnar á þingfundum banda-
lagsins. Sagði Truman forseti,
aS þetta væri mesta virðingar
embætti, sem Bandaríkjafor-
seti gæti veitt.
Truman sagði, að sennilega
yrði tilkynnt nafn hins nýja ut
anríkisráðherra á mánudag eða
þriðjudag. Fréttamenn í Wash-
ington telja líklegt, að fyrir val
irau verði James F. Byrnes, öld
ungadeildarmaður frá Suður
Karólína.
MilTOHll—I bJ,|ll|l
Almenn ánægja helms
blaSanns yfir San
amm
IJT EIMSBLÖÐIN ræða nú
* flest öryggissáttmálann,
sem nýlokið er við að undir-
rita í San Francisco og virðast
yfirleitt á einu máli um, að hér
liafi verið stigið stórt spor í átt
na að því, að skapa mannkyn
inu öruggari kjör.
Blöð í Bandaríkjunum, sem
liver, krefjast 'þess, að öldunga
deildin samþykki sáttmálann
þegar i stað til þess að sýna
heiminum, að Bandaríkjamönn
um sé full alvara, í þessum mlál
um. Hins vegar gætir nokkurr
ar gagnrýni í sumum frönskum
blöðum, sem telja ýmsa galla á
sáttmálanum og hann gefi þess
vegna ekki komið að þeim not
um sem skyldi.
Rússneska blaðið „Pravda“
lýsir ánægju sinni yfir undh>
skrif t s'áttmálanis og segir að ,hin
volduígu Sovétríki standi ein-
huga með honum. ."
laianar búasl við innrás nú þá oa
Forresfal
Myndin sýnir James Forrastal flotamálaráðherra Bandaríkjanna,
er hann var í heimsókn á Iwo Jima, ekki alls fyrir löngu.
fagnaði Hikolajczyk
TW|lKOLAJCZYK, fyrrver-
andi forsætisráðherra
pólsku stjórnarinnar í London
kom til Varsjár loftleiðis frá
Moskva í gær, svo og margir
ráðherrar hinnar nýju stjórnar.
Molotov utanríkismálaráðherra
Rússa og ýmsir sendiherrar er
lendra ríkja í Moskva' fylgdu
þeim til flugvallarins.
Gífurlegur mannfjöldi fagn
aði Mikolajczyk á flugvelíinum
í Varsjá, að því er Lundúnaút-
varpið segir. Hafði verið reist-
ur heiðursbogi og var honum
sýnd margvísleg sæmd önnur.
Varaforsætisráðherrann sem
var samferða Mikolajczyk sagði’
í viðtali við 'blaðamenn við þetta
tækiffæri, ,að brátt yrði birtur
ráðherralisti hinnar nýju stjóm
ar.
Enn fremur sagði ráðherr-
ann, að í héraðinu Teschen í
Tékkoslóvakíu, sem liggur að
landamærum Póllands, byggju
margir Pólverjar og væri því
sennilegt, að Pólverjar fengju
það hérað eftir friðarsamning
ana. Firlinger, forsætisráðherra
Tékka hefir svarað þessum um-
mælum á þann veg, að slíkt
komi alls ekki til mála, en hins
vegar geti farið fram viðræð-
ur Tékka og Pólverja um þetta
mál.
Mikolajczyk flu'tti ræðu þar
sem hapn sagði, að förin til
Moskva hefði tekizt með hin-
um mestu ágætum og fullt sam
komulag hefði náðst, sem fagna
bæri. Skoraði hann á Pólverja
að standa nú eirihuga saman
Vesiurveldln undirbúa
mitcla slgurgöngu til
|h& ÞÐ var tilkynnt í Lundúna
utvarpinu í gærkveldi, að
Bretar ynnu nú að því að flytja
f jölmennar herdeildir til
Braunschweig, en þaðan munu
þær ætla að fara í sigurgöngu
til Berlínar, eftir að hafa sam
einazt hersveitum Bandaríkja
manna.
Þá ,er og tilkynnt, að Bretar
Ihafi látið lausa um 50 þúsund
þýzka 'herfanga, sem eiga að
vinna að nauðsynlegum land-
búnaðarstörfum. Járnbrautir á
hernámssvæði Breta er nú rekn
ar af Þjóðverjum undir eftirliti
Breta.
Tekizt 'hefix að hreinsa svo
til í Kielskurðinum mikla, sem
liggur á milli Norðursjávar og
Eystrasalts, ,að hann mun nú
fær allstórum skipum, Skurður
irin varð, sem kunnugt er, fyr
ir hrika'legum loftárásuan banda
manna um árabil og hrundu
bakkar hans viða fram og skip
um var sökkt í honum.
Hontgomery heiSurs-
borgari í Lambetti
•T1 ILKYNNT er í London, að
9. júni næstkomandi verði
Monlgomery marskálkur gerðuæ
að heiðurshorgaxa í Lambeth,
sem ex ein af útborguxn London.
Montgomexy er fæddux þar.
um að skapa nýtt og voldúgt,
pólskt lýðveldi.
Stjórnin í Tokio gefur
úl ýmisleg fyrirmæli
til íbúanna ef til inn
rásar kemur
¥ APANAR virðast nú vera
^ orðnir mjög kvíðafullir um
það, að fyrir dyrum sé innrás
Bandaríkjamanna á Japanseyj
ar sjálfar, í jafnstórum stíl og
þegar bandamenn gengu á Iand
í Frakklandi í fyrrasxunar.
I tiléfni af því hefir japanska
stjómin gefið út margs konar
fyrirmæli um það, hvemig
mönnum beri að hegða sér e£
til slíks komi. Meðal annars er
lögð rík áherzla á það, að síma
stöðvar og samgöngumiðstöðv-
ar falli ekki bandamönnum í
hendur. Segja Japanar, að
Bandaríkjamenn hafi nú safnað
ógrynni birgða á Okinava. I
þessu skyni.
Ekkert af þessu hefir þó ver
ið staðfest af bandamönnumi,
en hins vegar tilkynna þeir, að
þeir hafi haldið uppi hrikaleg
um loftárásum á skip Japana á
Macassarsundi, sem er mi.lTi
Borneo og Celebes og ýmis
mannviirki með ströndunum.
Ástralíumenn halda áfram
sókn á Baugainvilleeyju í Sal
omonseyjaklasanum. í Suður-
Burma veita Japanar harðari
mótspyrnu en vexið hefix, en
Bretar sækja samt á og er mann
tjón Japana talið mikið. Á
Okinawa hafa Bandaríkjamenn
tekið samtals 9500 fanga.
Belgíukonungur vill
fara hehn
EINS ,og kunnugt ex aff fyrri
fréttum hefir staðið í
miklu stappi, um það í Belgíu,
hvort Leopold kunungur tæfci
aftur við völdum þar í landi
Sumir stjórnmiálafflokkarnir
vilja ekki heyra það nefnt. Hafa
ýmsar nefndir stjórnmála-
manna og annarra áhrifamanna
Belga farið á fund Leopolds,
þar sem hann dvelst í grennd
við Salzburg í Austurríki..
Nú hafa enn borizt fregnir
um, að Leopold konungur hafi
kvatt á sinn fund nefnd lög-
(fræðinga frá Belgau væntan^-
lega til þess að ræða um kon-
ungsdóminn.
O IMLAFUNDINUM var hald
ið áfram í gær, en stóð
aðeins í eina klukkustund. Síð
an var honum frestað til föístu
dags til þess, að hinir indversku
fulltrúar gætu ráðfært sig við
leiðtoga sína.
Talið er, að mikil másklið sé
milli Congress-flokksins og
flbkks Múhameðstrúarmanna
um það, hve marga fulltrúa
hvor flofckur um sig skuli £á í
væntanlegri stjórn Indlands.