Alþýðublaðið - 28.06.1945, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.06.1945, Qupperneq 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fianmtudagur 28, jútií 1945 nr-iTJARNARBfÚcai Annríki og ásfir (No Time for Love) Amerískur gamanleikur CLAUDETTE COLBERT FRED MACMURRAY Fréttamynd: Frá Noregi. Olíuleiðslan mikla yfir Ermasund Sýnd kl. 5, 7 og 9. _ BÆJARBfÓ Hafnarfirði. Rjödd í siorminum (Voice in t'he Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer Sigrid Guric í myndinni eru lög eftir Chopj n og Smetana, leik in af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Aukamynd: Úr þýzkum fangabúðum. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. Sfmi 9184. FYRIR 345 árum var einn af mestu forvígismönnum frjálsr- ar hugsunar, Giordano Bruno, brenndur á háli. á Blómatorginu í Róm. Eins og Jesús frá Naza- ret var hann ofsóltur af kirkju s.íns tíma fyrir það að berjast fyrir nýjum sannindum. Hann varð að flýja land sitt og flækj ast viða um álfuna. Að síðustu var hann svikinn í hendur ka- þólska rannsóknanréttarins. •, * * * SÆLLÍFI Gott eigá fátæklingarnir. Þeir geta þó klórað sér í gegn um götin á spjörunum sínum. Rí'ka konan. steypast yfir hana, umlykja hana. Brjóst hennar þandist út, er hún gerði sér í hugarlund, hve ósegjanlegt þakklæti hans yrði. Þegar öll íþessi umbrot væru liðin hjá, myndi hún halla sér upp að honum, hjúfra sig við brjóst hans og hvísla blíðlega: ,,Var það þess virði að bíða?“ „Þú gerir mig ódauðlegan með einum kossi eins og Helena,“ myndi hann segja. Það var dásamlegt að geta veitt manni shka hamingju. „Ég ætla að skrifa honum rétt áður en ég fer frá St. Malo,“ sagði hún við sjálfa sig. Vorið leið og sumarið hélt innreið sína, og í iok júLímánaðar varð Júlía að fara til Parisarborgar að skoða kjóla. í byrjun sept- embermánaðar ætlaði MLkael að byrja leikárið með nýja leikn- um. Æfingarnar áttu að hefjast í ágústmánuði. Hún hafði farið með leikriiið til St. Malo i 'þeim tilgangi að sökkva sér niður í hlutverkið. En aðstæðurnar þar höfðu gert henni það ókleift. Tómisitandirnar ivor/u að vísu nægar, en á .þessum gráa, isiðavanda, en þó viðkunnanlega bæ, gat hún ekki bundið hugann við hlut- verk sitt, þótt það væri annars fyrir margra hiuta sakir mjög skemmtilegt. Og ekki bætti það úr skák, að hún umgekkst varla annað fóik en gömlu konurnar fcvær, sem áttu aðeins tvö áhuga- mál — sóknarkirkjuna sína og heknilið. „Það erii siðiujsiÞu' fortvöð fyrir mig að ifara heirn," sagði hún við sjál’fa sig. Hún kvaddi móður sína og Köru frænku. Þær höfðu verið henni mjög góðar, en einihvern veginn fannst henni samt, að þeim væri það ekki. á móti skapi að geta nú loks fellt allt í nákvæm- lega sömu skorður og það hafðd verið áður en hún kom til þeirra. Það var þeim líka mikill hugarléttir að þurfa ekki lengur að óttast, að það félli blettur á' þær eða 'þeirra líf, vegna þess að þær hýstu leikkonu. Þungir dómar kvenþjóðarinnar í St. Malo vofðu ekki lengur yfir þeim. Hún kom til Parísar síðari hluta dags, og hún varp öndinni léttara, þegar hún var búin að taka sér bólfestu í góðu herbergi í RitzgistihöUinni. Þetta var sannur f átíðisdagur — að vera aft- ur komin til lífsþægindanna og lífsnautnanna. Henni höfðu þeg- ar borizt tveir eða þrír blómvendir. Hún baðaði sig og hafði fataskipti. Karl Deverill, gamall vinur hennar, sem alltaf hafði tei'knað búninga hennar, símaði til hennar og bauð henni að snæða með sér kvöldverð. „Þefcta hefur verið dásamlegur timi,“ sagði hún við hann, „og auðvitað fannst gömlu konunum mikið til um að hafa mig hjá sér. En mér fannst, að nú væri ég búin að vera hæfilega lengi., og mér færi að leiðast, ef ég færi ekki undir eins.“ Kvöldið var fagurt og hennii fannst heillandi; að aka um hina fögru og söguríku borg. Og það var líka gaman áð anda aftur að sér benzínþef, heyra bifreiðaöskur og horfa á sjálfsalana, kast- aníutrén og götuljóskerin, mannmergðina á gangstéttunum og mannmergðina fyrir utan kaffihúsin. Það var hrífandi. Og þegar þau komu í Chateau de Madrid, þar sem menningin og gleðin ríktu, var lika gaman að sjá vel klæddar konur, snyrtar og tens- aðar eftir nýjustu tízku, og sólbrennda karlmenn í smókingum. „Mér finnst ég vera drottning, sem kemur heim úr útlegð.“ Júlía varði næstu dögum til þess að velja sér kjóla og máta þá. Hún var mjög hamingjusöm. Hún fagnaði hverju nýju augna- bliki. En hún var kona, sem ekki vék írá ákvörðunum sínum. Áður en hún lagði. af stað til Lundúna, sendi hún Karli Tarner- ley bréfspjald. Hann hafði verið d Goodwood og Gowes og ætlaði nú einmitt að vera tvo daga í Lundúnum áður en hann færi til Salzburg. • ^ ; • i >?m „Kæri Karl! iH/vlerisu unaðsilieigtt að fá niú senn að sjó þig aftur! _ NÝJA BIÖ —> , GAMLA BlÖ ■». Vargar á vígaslóð Skærullðar („Frontier Badmen“) (Days of Glory). Mjög spennandi mynd. Amerísk mynd frá Rúss- landsotyrjöldinni. Aðalhlutverk: GREGORY PECK TAMARA TOUMAN- Robert Paige OVA. Diana Barrymore Sýnd kl. 7 og 9 Leo Carillo • í Frumskógarslúlkan Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Litmyndin með Dorothy Lamour Ray Milland 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5. Auðvitað er ég laus og liðug á miðvikudaginn. Eig- um við að snæða kvöldverð saman, og elskar þú mig enn? Þín Júlía“. Hún limdi aftur umslagið og sagði um leið við sjálfa sig: „Bis dat qui cito dat“. Þetta var latnesk tilvitnun, sem Mikael rifjaði oft upp, þegar á hann var heitið að ieggja eitthvað af mörkum til góðgerða- starfsemi og hann lét af höndum rakna svo sem helming þess, sem menn höfðu vænzt og ætlazt til. GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD ið til þessa Tandls, fyrir mörgtun árum síðan og sat nú þarna á 'grjóthellunmi. Einu sinni hafði hann slegið vin sinn til bana til þess að vera einn um mikinn gullfund. Maðurinn reis á fætur og horfði stöðugt á blýklump- inn. í andliti íhans mótuðust hræðilegir drættir. „Síðan þá hryllilegu nótt, hefur mér ekki liðið vel eina einustu stund“, sagði hann. „í vöku og svefni befur sá at- burður verið í huga mér, — eins og sífellt væri hann að ske Gull mitt hefur enga gleði getað veitt mér; — enginn maður, — ekki einu sinni dýrindis kræsingar, — hafa sefað óróa minn. Engin sá'la hefur getað hughreyst mig. Síðan þá, hef- ur mér ekki stokkið bros! Hvorki starf né skemmtun hefur komið mér til að gleyma“. Með skjálfandi hendi teygði hann fram staf sinn og snerti blýklumpinm. „Með þessum var verkið framið“, sagði hamm. „Hvermig gat ég gert slíkt? Ég réði ekki við sjálfam mig.Ég var anmar maður......Gullið, — hið hræðiléga gull, gerði mig á einni nóttu að öðrum manmi en ég átti að mér að vera, — gerði mig að hræðilegri veru. Augmablik úr heilli manns- æfi---------og glæpurinm var framinn, — búinn. — Eitt- hvað, sem aldrei varð aftur tekið.“ Að svo búnu lagði harm stafinn til hliðar og leitaði ein- hvers í vösum sínurn. Hann tók þaðan upp fáeina gulldali og J MOVE W\TH CARE/ WE HAVE FOUNO 'THE YANKEES —_THE woman and the PlLOT ARE OURS r©REAT WTLL BE OUR REWARD---/WAJOR RATSKI MUST HAVE THE FEMALE UNHARMEO —THE OTHER WILL MAKE SPORT FOR OUR MARKSMANSHIP / BEHOLD__THEY DO NOT KNOW WE APPROACH .—FORWARD, WHEN I ELIMINATE HIM/ \7% ABOUT TIME X VVHAí.? WE.. /WW^-THAT }OH,SCORCH^ looks uice a J MQDP BUSH MOVINS// QUiCK/ DOWN wAPSf/ STOPM JAPANI: Fömm gætilega! Við höfum fundið amerísku hjúin. inn ern nú á valdi okkar. Þau vi,ta ekkert af okkur. með felldu. — Ég heyri eitt- hvert þrusk. Kastaðu þér nið- STÚLKAN: Hvað getur það ver ið? Skýldu fleiri Japanir vera Kvenmaðurinn og flugmaður- ÖRN: Ég held það sé ekki ailt ur! hér?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.