Alþýðublaðið - 29.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1945, Blaðsíða 1
Otvarplð: 22.25 Útvarpssagan. 21.15 Erindi: Jónsmessu- nótt m*eð Steptoani G. Steptaanssyni (Stefán Jónsson námsstjóri). XXV. árgangiur. Föstudagnr 29. júní 1945 sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Hreppsfjérinn á Hraunhsmri LOFT GUÐMUNDSSON Sýning í Ecvöid kl. 9 í leikhúsi bæjarins. Síiasta sýoing Aðgöngxtmiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Sími 9184. ákranes — Hreðavafn um Svignaskarð. — Farið verður á hverjum degi eft- ir komu m/s. Víðis til Akraness. Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. nema laugardaga. Frá Akranesi kl. 15.30. Frá Hreðavatni kl. 18. Þórður Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17. rB a moar ot Ingmennaféiags Reykjavíkur Nú er hver síðastur að kaupa happdrættismiða fé- lagsins, því dregið verður 1. júlí n. k. iafsvein vanfar á síldveiðiskip Upplýsingar hjá skipstjóranum m. s. Birkir. Skipið er í dráttarbraut Daníels Þorsteinssonar. Leyífum ok-kur, að vekja athygli heiðraðra viðskipta- vina okkar, á því, að frá og með mánudeginurn 2. júM til mánudagsins 16. sama mán. verður verkstæði okkar lokað vegna sumarleyfa. Meðan á lokun sfendur, mun H f. Stillir, Laugavegi 168, annast allar smærri viðgerðir fyrir viðskipta- menn okkar. PRÓTTUR H. F. Laugavegi 170. iezf að ii|S|sa í AlþýðablafRaa. Nýtt Gúmniísvuntur með ermum (Sloppar) sérstaklega hentugir fyrir fólk sem vinnur við: fisk- sölu, síldarvinnu, fiskþvott og pylsugerð o. fl. Geysir h. f. Fatadeildin. Hnappar yfirdekktir H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Kjéiablúida 5 íitir. Venlmh Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). i suiiiarfríið; ULLAE- PEYSUR og TREYJUR (sett) , Margir fallegir litir. Einnig: HVÍTAR BLÚSSUR YeriL SNOT Vesturgötu 17. HýkomiS: Gangadreglar, . Manchettskyrtur, hvítar. Beíti, Dömu-hálsklútar, Dömu-höfuðklútar. GEYSIR h.f. Fatadeildin I V s Á hvers manns disk frá S í L D & FISK 14«. tbl. 5. sfSan Bijrtur í dag fyrstu grein ina í greinaflokknum eftir Ivar Lo-Johansson. Nefnist þessi grein „Ferð til frjálsrar Danmerkur“. Fylgist með greinunum Er-á byrjun. Giff e& ógiff Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kf. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Síðasfa sýning Álþýðuflokksféfag Reykjavíkur filkynnir: Farmiðar í skemmtiferð félagsins austur á Síðu verða seldir í skrifstofu félagsins kl. 10—12 fyrir há- degi í dag. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu á laugardagsmorgun kl. 8. Fóík er áminnt um að hafa með sér útiléguúthúnað. ) Ferðanefndin. GóSur ferðaféiagll Sherlock Holmi Eftir A. Conan Doyle I þessu fyrsta bindi, sem er 330 bls. að stærð, eru tvær afarspennandi leynilögreglusögur — og kostar þó ekki nema 20 krómtr. IRéfiláf Isefod Týndl fiársjéHurSnn Vegna fyrirliugaðrar aukningar óskar Vatns- veita Reykjavákur eftir tilboði í vatnspípur 400— 700 mm. víðar. Útboðslýsingu og aðrar upplýsingar. má fá í skrifstofu Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur, Austur- stræti 10, 4. hæð. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.