Alþýðublaðið - 29.06.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1945, Blaðsíða 2
6 Föstudagur 29. júaí 1945 Þegar Ármann fór fil Vesfffarða í fyrra Fimleikaflokkur kvenna og karla úr Vestfjarðaför Ármanns í fyrra. Myndin var tekin á ísafirði. Tveir fimleikaflokkar úr ármanni ferðasf um áusfurland o@ sfna þar íþroffir Nærri 13 kr. fyrir kg., sem fluíf verður með sænsku flugvélunum milii Sviþfóðar og íslands. Farg|öldin ekki á- kveðin ennþá. Acvinnu- og samgöngu MÁLARÁÐUNEYTINU liefur borizt tilkynning um vöruflutningsgjald með sænsku flugvélunum, sem fljúga eiga milli Svíþjóðar og íslands. Fyr- ir hvert kíló, sem flutt verður jþannig loftleiðis milli landanna verður að greiða krónur 12.80. Hins vegar hefur ekki verið ákveðið enn þá. eða að minnsta kosti ekki borizt tilkynning um það, hvert sætagjaldið verður með flugvélunum, og ekki er vitað hvenær fastar áætlunar- ferðir sænsku flugvé'lanna hefj ast milli landanna. Úfgáfa BÖkmemfafé- lagsins í ár. NÝLEGA var aðalfundur Hins íslenzka bókmenntafé lags haldinn. Á síðasta ári bætt ust 57 nýir meðlimir í félagið. Forseti félagsins, Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður skýrði frá fyrirhugaðri útgéfu starfsemi félagsins, og meðal annars gat hann um fornbréfa safnið. Sagði hann, að hraða þyrfti útgáfunni eftir mætti, en við ýmsa örðugleika væri að striíða, m. a. prentun. Enn frem ur gat hann þess, að eftirtald- ar bækur væru væntanlegar frá félaginu: .Tón Sigurðsson, sam- -®STKOMANDI sunnudag fer Ármann af stað með fimleikaflokka sína til Austur lands. Fara flokkarnir um alla Austfirði og sýna fimleika á samtals 9 stöðum. Eru þetta úrvallsflokkar kvenna og karla. Alls verða í förinni 31 þáttakandi, að með töldum sýningarstjióra Jóni Þor steinssyni og fararstjóranum Jens Guðbjörnssyni formanni, Ármanns. Flokkarnir byrja sýningar s'inar að Eiðum næstkomandi þriðjudag. Síðan rekur hver sýningin aðra, og verða þær í íþeirri röð, sem hér segir: Á Fáslkrúðsfirði, Breiðdalsvlk, Stöðvarfirði, Súgandafirði og loks á Vopnafirði. Á öllum þessum stöðum eru það ungmenna- og íþróttafélög i.n sem sjá um undirbúning að sýningunum og móttökum fyrir flokkana. Glímufélagið Ármann hefur um langt skeið lagt sig fram. við að útbreiða íþróttir um hinar dreifðu byggðir lands- ins, og hefur gengið þar á und an öðrum 'íþróttafélögum með góðu eftirdæmi. Alls hefur félagið haft sýn ingar á 61 stað hér á landi, en fiimleikasýningar ífélagsins J skipta alls orðið hundruðum. f 1 þessari ferð verður komið á þrj'á staði, sem íþróttaflokkar 'hafa aldrei heimsótt fyrr. Árið 1943 fór Ármann í eina sl'íka sýningarför um allt Norð ur iland og í fyrra um Vestfirði, og þótti því hlýða að heim- sækja Austfirði að þessu sinni. Alls mun ferðalagið taíka 15 daga. Farars'tjóri er eins og áð ur segir Jens Guðbjörnsson. Blaðið óskar fimleikafólk- ina góðrar ferðar, og væntir, þess, að það skapi þæði sjálfu sér, og Ibúum byggðarlaga þeirra, er það heimsækir, á- nægju. tíð og saga, eftir Pál Eggert Ólafsson. Skírnir 119. árgangur og loks 2. hefti XIV. bindis af fornbréfasafninu, sem ráð- gert væri að korna út á þessu ári. ALt»yÐUBLAÐIÐ Nýlf veglegt hólel á ákureyri, Hófel Norðurland, iéklð fil slarfa Í byggingunni eru 24 gistiberbergi og önnur glæsileg salarkynni HÓTEL NORÐURLAND tók til starfa um miðjan þennan mónuð. Er byggingin nú fullgerð ,og er hið vistlegasta og vegliegasta hús. Eru í því öll nútímaþægindi fyrir við- skiptavini og er Akureyringum og öðrum, sem Akureyri gista, 'hinn mesti fengur í þessu myndarlega hóteli. Bygging þessi er þrjár hæðir. Á neðstu hæðinni er rúmgott anddyri, fatageymsla, snyrtihér bergi fyrir karla og konur, skrifstofa, fundarsalur, stór sam kvæmissalur og eldhús, auk þess er þar sölubúð og smærri salarkynni. Á annari og þriðju hæð, eru 24 gestahei’bergi og geta gist í þeim í einu allt að fimmtíu manns. Á efstu hæðinni er forsalur toúinn góðum húsgögnum. Af 'þeirri hæð er hægt að gangá út á þak ihússins og er þaðan mjög gott útsýni ýfir norðui’hluta 'bæjarins og 'höfnina. A'dam Magnússon, bygginga- mekstari hefir haft yfirumsjón með byggingu hótelsins og smíði húsgagna þeirra, sem eru úr tré= Alla bólstrun hefur Ingimar Jónsson húsgagna- hólstrari, annast. Raflagnir hef ur Hrólfúr Stur'laugsson, raf- virkjameistari séð um, en Gunn ar Aus'tfjörð hefur séð um all ar rörlagnir. Málningu hússins og mynd skreytingu hefur Haukur Stef ánsson annazt af mikilli snild Allir gangar eru skreyttir fall egum málverkum eftir hann og setja þau mjög fallegan svip á hótelið að innan. Framkvæmdastjóri og stjórn andi hótelsins er frú Helga Mar teinsdóttix, en aðrir í stjórn hlutafélagsins eru þau, Ragnar Magnússon, EMn Guðmunds- dóttir og Jón J. Þorsteinsson. Þann 14. þessa mánaðar, er hótélið var fullgert og tók til starfa, hafði stjórnin boð inni fyrir hæjarstjórn Akureyrar og ýmsa fleiri borgara. Nú eru á Akureyri tvö ný gistihús, bæði hin vönduðustu, og munu fáir staðir á landinu standa hlutfa'Uslega betur að vígi að tafea á móti ferðafólki. Tvær íkviknanir. Timburskúr brenn- urviS HauÖarárstðg og geymsla i Lang- holti. UM HÁDEGEÐ í gær var slökkviliðið kvatt að Rauð- arárstíg 11. Hafði þar kviknað í timburskúr, sem börn höfðu hrönglað saman úr kössum. Lagði af þessu mikinn reyk, en skemmdir urðu engar á húsum í kring, en hins vegar hrann skúrinn. Er talið líklegt að kviknað hafi í rusli hjá börnum, sem voru að leika sér í skúrnum. Aðfaranótt miðvikudagsins kl. 2.45 var slökkviliðið kvatt inn í Langholt, að Efstasundi 47. Þar hafði kviknað í geyznslu og brann þar nokkuð af fatnaði og ýmsu dóti, sem var í gieymsl unni. Slökkviliðinu tókst fljótt að kæfa eldinn svo að sama og engar skemmdir urðu á húsinu. Ríkbútvarpið neitar augiýsiitfu frá Al- þýðnbiaðinu um greinar Ivar Lo- Johansson! 13 ÍKISÚTVARPIÐ neitaði í gær að flytja auglýsingu frá Alþýðuhlaðinu um greinar hins fræga sænska skálds og rithöfundar, Ivar Lo-Johans- son, sem blaðið hefur fengið einkarétt á að hirta á íslandi og byrja að koma út í því í dag. Nú munu lesendur máske ætla, að hér hafi verið um ein- hverja stórhættulega pólitíska auglýsingu að ræða, sem brotið hefði það „hlutleysi“, sem rík- isútvarpið gerir sér svo mikið far um að sýna. En auglýsingin átti að vera svdhljóðamdi: „Alþýðuhlaðið hefur feng- ið einkarétt til að hirta á ís- landi greinaflokk eftir sænska rithöfimdinn Ivar Lo-Johansson um Danmörku og Noreg, — en þar er hann nú á ferðalagi. Fylgist með þessum grein- um frá upphafi. Fyrsta greinin birtist í hlaðinu á morgun. Alþýðublaðið.“ Þessa auglýsingu þorði aug- lýsingaskrifstofa útvarpsins ekki að taka, nema Jónas Þor- bergsson útvarpsstjóri hefði veitt samþykki sitt til þess. Og útyarpsstjóri, hinn árvakri vörður hlutleysisins við rákisút- varpið ásamt fréttastjóra þess, sagði nei! Það virðist, sam- kvæmt því, vera brot á hlut- leyisi ríkisútvarpsins, að flytja auglýsingu um að ferðagreinar eftir Ivar Lo-Johansson, frá Danmörku og Noregi, birtist í Alþýðublaðinu! Þær eru ekki vegnar á alveg eins hárná- kvæma vog fréttirnar frá Mosk va og Helsingfors, sem ríkisút- varpið flytur nú daglega, Rúss- um að kostnaðarlausu! Krýsuvíkurför Náffáru- fræSiíélagjins. Hið íslenzka náttúru FRÆÐIFÉLAG efnir til skemmtiferðar f yrir meðlimi sína næstkomandi sunnudag, 1. júlí. Farið verður til Krýsuvík ur og umhverfið þár skoðað. Þeir sem vilja taka þátt í för inni eiga að vera búnir að til- kynna það á hádegi á morgun, í síma 5487 Kvenfélag Hailgríms- kirkju efnir fil !.u skenmfunar í Hijéan skálagarðinum um helgina TT VENFÉLAG Hallgrlms kirkju efnir til skemmt unar í Hljómskálagarðinum um næstu helgi. Stendur skemmtunin yfir á laugar- dag og sunnudag. á Setl verða upp tj'öld í garð inum, og í þeim verða margs- 'konar veitingar á b'oðstólum. Þá verður og komi.ð fyrir stór um danspalli í garðinum og verður dansað á honum bæðí kvöldin. Þá verða og ýms skemmtiat riði þarna báða dagana. Skemmtunin hefst á morg- um IM. 4 s. d. Verður þá selt í tjöldunum kaffi og mkrgskon ar veitingar. Meðal skemmtiat riða, sem þá verða, er það, að Friðfinnur Guðjónsson mun mun lesa upp, ennfremur mun verða flutt ræða. — Síðar um kvöldið verður svo, eins og áð ur segir, stíginn dans á pall inum og munu nokkrir harmon ikuleikarar spila fyir dansinum. Á sunnudaginn hefst sam- koma með útiguðsþjónustu í garðinum. Séra Sigurjón Árna son predikar. Elftir messuna mun amer'ísk hljómsveit leika í klukkutíma, eða ef. til vill leikur hún tvis var, fyrst í 45 mínútur og aftur síðar í 15 — 20 mlnútur. Kl. 5 um dagiim flytur Guð- mundur G. Hagalin ræðu. Þá verða og veitingar i tjöldunum á sama hátt og á laugardaginn. Um kvöldið verður einnig dans að á pallinum. Endurbæfstr á Laxár- virkjuninpi fyrirhog- aðar í sumar l^T ÝLEGA var til umræðu í hæjarstjóm Akureyrar álit rafveitunefndar kaupstaðarins um varnarráðstafanir til þess að fyrirbyggja truflanir á starf tök Laxár, eins og oft hefur semi rafveitunnar af völdum vatnsþurðar eða kraps við upp borið á að hefur orðið. Hefur rafveitunefndin látið gera uppdrætli af svæðinu þar sem Laxá rennur úr Mývatni og 1'áti.ð gera vatnshæðarmæl- ingar. Telur nefndin að um tvær leiðir sé að velja í 'þessu sam- tbandi. til að ráða bót á þess um truflunum. Önnur er sú að stífla kvíslarnar, þar sem áin rennur úr vatninu og hækka ýatnsborðið með þei|m hætti. Hin leiðin er að stífla aðeins eina kvís'lina, en þær eru fjór ar, og sprengja farveg hennar niður og hreinsa áilfarveginn þannig, að auka mætti rennslið í kv'islinni. Leggur nefndin áherzlu á að ráðist verði í þessar fram- kvæmdir strax' í sumar og á- æt'lar að þær muni kosta um 200 þús. krónur. Bæjiarstjórnin samþykkti á- lit nefndarinnar og verður þá væntanlega biáðlega hafnar framkvæmdir við þetta verk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.