Alþýðublaðið - 29.06.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.06.1945, Blaðsíða 5
.Fifetudagur 29. jwuí IMS ALÞfÐUBLAÐIO s Fyrsta grein Ivar Lo-Johansson: Brezkur hermaður hylltur á götum Kaupmannahafnar, eftir að í>jóðverjar gáfust upp og Bretar voru komnir þangað. I. DANMÖRK byrjaði í Stokkhólmi, Það var gáfulegur, danskur sendifull- frúi, sem vafði fætihum utan nm einn borðfótinn og hafði vermóðsflösku fyrir framan sig á 'borðinu. — Eg bíð eftir símtali við Kaupmannahöfn, sagði hann. Við ættum að reyna. En það er erfitt að fá rétt- indi til Danmerkurfarar. Það getur tekið heilan mánuð eða sneira, unz þau fást. — Eg haf þó ástæðu fyrir hendi, sagði hann, — og hún er dálítið áríðandi. Að skammri stundu liðinni var allt undirbúið. — Beztu kveðju mína til Danmerkur, sagði hann, er ég fór. Það var Danmörk frá upp- hafi. Vingjarnleiki, hjálpsemi, og viðbragðsflýtir án hátíðleika eða stolts. Allt var svo framúr- skarandi einfallt og eðlilegt. Qft finnst manni sem Danir Mjóti að vera einhver þrosk- aðasta þjóð álfunnar. Það er oft einkennil'egt, að virða fyrir sér upphaf styrj- aldar. Sömuleiðis er skrítið að athuga stríðslokin. Maður fann |>etta í Malmö. Þar voru gaddavírsgirðingarnar meðfram höfninni enn á sínum stað. En sjálf hliðin stóðu opin. Þar voru ögrandi varðbyrgin enn- þá. En varðmennirnir voru all- ir á bak og burt. Tvö gríðar- mikil olíuskip frá Bergen og Oslo lágu á höfninni. En yfir- œenn þeirra voru þar ekki lengur; —• Malmö-búar gengu Jtiundruðum saman um skipin og fóru með þeim í sunnu- 'dagsskemmtisiglingu. Það ríkti friður á götunum. Það var sem hvert einasta grasstrá foæri það með sér, að það var kominn á friður í Evrópu. Allt var svo kyrrt og skipulegt í trjágarði að baki járnbrautar- stöðvarinnar. En nýjasta síma skráin yfir Kaupmannahöfn sem fyrirfannst í Malmö, var fimm ára gömul. Svo lengi háfði Eyrarsund verið fáfarnara en npíkkurt úthafanna. En hvern- ig skyldi svo útlitið vera í hinni frjiálsu Danmörku? Flugið yfir Eyrprsund kemur manni til að hugsa um akstur á hárri brú, sem liggur yfir á. Það er eins og að fara yfir Skurubrúna væri hún tíu sinn- um stærri. Eg lít niður á akur- breiðuna fyrir neðan mig. Eg sé hvar vinnumaður fer með sáningarvél. Þarna níðri hafa forfeður mínir alið aldur sinn. Eg er sá fyrsti í ætt minni, sem fer í flugvél. Strax er ég kem auga á danskt land, greini ég danska tollþjóninn, dönsku bif- reiðarstjórana og lögreglu- þjónana,' — nýkomna frá fanga búðunum í Buehenwald. Þetta er á Kastrup-flugvellmum.. — Hvað eruð þér þarna með? spyr tollþjónninn. — Súkkulaðispakka til danskrar stúlku. — Allt í lagi, svarar toll- þjónninn. Eg bið að heilsa. II. Mér finnst ég vera of ham- ingjuisamur til þess að una mér við að skrifa. Það eru engin takmörk 'fyrir þeirri gleði og hlýju, sem hvar- vetna mætir manni í Dan- mörku. Fyrsta kvöldið sem ég dvaldi í Höfn, varð mér gengið um Ráðhússtorgið og varð þar áhorfandi að sjaldgæfu fyrir- brigði.' Undir einu af skot- byrgjum þeim, sem Þjóðverjar hafa hvarvetna skilið eftir sig, stóð tvítugur Dani, mállaus og heyrnarlaus, ásamt stúlkunni sinni. Hann var í peysu, líkari þeim, sem Montgomery er stundum í. Hann talaði við stúlkuna á fingramáli. Eg veit ekki, hvernig á að tjá gleðina með fingramáli, — en ég veit, að hann var að segja henni I eitthvað sem var gleðilegt. f Sænska leikkonan Barbro Kollberg og Ivar Lo-Johansson í hléi, þegar verið var að kvikmynda hina frægu sögu skáldsins, „Gat- an.“ Barbro Kollberg lék. eitt aðalhlutverkið í henni. Þetta kvöld var byrjað að rífa niður fal'lbyssuturna Þjóð- verjanna á götunum umhverfis Eáðhúsið. Loftþéttiborarnir gengú aíla nóttina. Hundruð- um saman unnu Kaupmanna- hafnarbúar að þessu fram á næsta dag. Skammt frá mér sé ég blóm- sveig liggja á götunni. Hann er til minja um Leif Bruhn Peter- sen, íæddan 1918, — skotinn af Gestapo-mönnum 1944. Dag-. lega eru sett ný blóm á stað- inn. Hann var einn af mörgum föðurlandsvinum,' sem skotnir hafa verið á Kaupmannahafnar- götum. Fyrst voru blómsveig- irnir jafnvel settir á miðjar göturnar og bifreiðarnar lögðu lykkju á leið sína til þess að keyra ekki yfir þá. Að kveldinu heyrast skot- hljóð hér og hvar í Kaupmanna- höfn, því óvinurinn heldur starfi sínu áfram í næturmyrkr- inu og hræðist ekki skothríð. Á gluggarúðunni í Fremadis-bóka- verzlun, þar sem bókum mín- u;n var útstillt, sást gat eftir byssukúlu, 'skammt fyrir ofan bækurnar. Bókhlöðugluggarnír eru allir íroðnir af sænskum bókum, rem áður voru bannaðar. Eg hefi átt viðtal við bóksalana og útgefendurna. Það er einkum c-itt, sem tefur útgáfu erlendra skáldsagna í Danmörku: Hvert útgáfufyrirtæki er á leit eftir sem beztmn ;,stríðsbókum,“ eða bókum, sem fram að þessu hafa verið bannaðar. Og maður má lika hrósa happi, ef maður fær a. m. k. eina í 'hendurnar. Margt eitt merkilegt verður manni hér ofur hversdagBlegt. Sem dæmi má nefna söguna um prest einn, er gaf dánar- vottorð um fallna frelsishetju. Líkfylgdin nálgaðist kirkjuna, virðuleg og döpur. Presturinn talaði yfir gröfinni. Kistan var sett niður og mokað yfir. En hún var tóm. — Frelsishetjan 3tóð skammt frá og horfði á sína eigin jarðarför. Síðan hóf hann hið leynilega starf sitt í bágu ættjarðarinnar. Á Holel Kong Frederik þar sem maður kemst hjá því að vera spurður af þýzkum mönn- 'um vegna þess, að maður er sænskur, — sá ég nokkra þýzka liðsforingja koma og biðja um beina. — Getum við fengið koníak? spurði háttsettur þýzkur liðs- foringi, Gamli þjónninn hristi höfuð- :ð — Getum við fengið vín? Þjónninn hristi höfuðið. -v Getum við fengið öl? Það sam-i endurtók sig. —- Vatn! I III. Kaupmannahöfn hefur á péssum árum liðið neyð og á- ’pján. Eerðamaðurinn tekur ; bi.zt eftir því. Maður sér þessa j merki á husunUm, sem eru ó- fjölgaS. Þeir sem slasazt hafa af hernaðarvöldum eru ekki teljandi, Ef til v.iíl getur and- legt áfall niðurbrotið og lamað styrk og útlit hins hraustasta líkama Fátæklingar hafa íarið verst út úr þessu. Föt manna hafa gengið úr sér og eru nú úr miklu lélegra efni. Verzlanir eru næsLum tæmdar eftir þá þýzku. Það er athygiisvert, að er ég á fyrsta degi rakst óforvarandis á Tom Kristensen á götu, höf hann alls ekki tal sitt á umræðum um bókmenntir. — Hvað kosta föt eins og þú ert í? spurði hann. Eg nefndi verðið. — Fyrir þessi ómerkilegu hérna gaf ég 500, sagði 'hann. En að svo mæltu ræddum við uin nýjar, amerískar bók- menntir. Jafnframt þessu hefur tannkrem, eldspýtur og skó- reimar orðið svo að segja ófá- anlegur varningur. Eldspýtur kostuðu 10 aura stykjdð, 1,50 pakkinn, á svörtum markaði. Sngar l'yftur eru hafðar í.-gangi. öllum veitingahúsum er lokao klukkan nju á kveldin (kl. 8 eftir sænskum tíma), enda þótt nóg sé til af mat og skÖmmt- unin mjög væg. Rafmagnið hjálpar frekar til að koma af stað og viðhálda ófriði en friði. En, — og hér kemur athygl- isvert en: Bros Danans hefur að I jafnaði verið mjög áberandi. Þjóðverjar hafa staðið ráða- lausir frammi fyrir lyndiseink- ur.um Dana. Þeir hafa ekkert i't úr því þá eiginlegu mein- ■;ngu, sem undir bjó. Lundarfar Danans hefur oft og tíðum raskað andlegu jafn- vægi Þjóðverjans. Þeir hafa oft ekkert botnað í framkomu Lana á undanförnum árum. Dag nokkurn tóku Þjóðverj- ar upp á því í reiði sinhi, að af- j girða Ráðhússtorgið með köðl- um og hefja skothríð. Þeir óku j risaskriðdreka frá Dagmarleik- húsi. Þarna skammt frá stóða aanskar stúlkur og seldu happ- d»'ættismiðct. Það var til styrkt- ar dýragarðinum. Þær urðu að víkja á brott með miðasöluna á meðan Þjóðverjar skutu nokkra Dani úti á miðju torg- inu. Gamalmenni húktu ofur róieg á bekkjum undir fali- bvssustæðnnum. Eftir i'imm mínútur höfðu. Þjóðverjarnir orðið leiðir á þessu. -— Miðasölustúlkurnar komu á ný á st'aði sína og seldu miðana. Líkin voru keyrð á á brott. Lífið gekk aftur sinn vanagang. — Er þetta happdrættiisvinn- ingurinn? spurðu -■ Danimir, sem keyptu miðana, og hentu á skriðdrekann. IV. Það er rnesd misskilningur 'að baida að( Þjóovefjar séu. gjörsamlega farnir frá Dán- mörku. Ennþá fyrirfinnast þar 200,000 Þjóoverjar. Talið er, að 1. ágúst verði þeir. allir farnir. Þegar ég kom með flugvél- inni, höfðu Þjóðverjar ennþá aðsetur uti á Eyrarsundi. Það- an hefou beir ' vtao.skotið, hefðu þeir mátt bað Skóiarnir ér-u* ennþó lokaðir sökum btss áð í þeim eru Þjóð- verjarnir geymáif. Einstöku smnum rekst maour á Þjóð- veria í • járnbrautarlestunum. Þeir eru óvop.-.aðir. „Gott mit uná,“ slenduig á ' leourbeltum þeirra. Þjóðverjum er ekki leyft lengur ao verzla í báðunum eða -óiga vioskipti vi5 I.TkiS. Þeir | hafa fjóldann aLsn s: pýzkum { seðlurn. Þeir sitja vli. í sól- | rkininu, rífa i súh C. LI r danska tiukí órac e _.ia. - í.crta þá í smástykki ú-j biása þcim frá sér í aliár árf:v Framhald á 6. síðu. j hrein eins og útgrátin, hræðslu- i fcúl andlit. Maður sér fleiri ‘ búna tötrum en nokkru sinni íyrr. Manni verður ekki leng- ur neitt sérstaklega starsýnt á betlara. Og á því er stór mun- ur, hversuf krypplingum og hryggskökkíim mönníim hefur Nútímadanskan hefur vefið ; vopn í baráttunni. Ssemilega i gcðir stílistar hafa getað-fært í j letur allt, sem þeir hafa þurft, ; beint fyrir augum Þjóðyerja, 1 án þess að hinir þýzku fengju

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.