Alþýðublaðið - 21.07.1945, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.07.1945, Síða 8
6 ALÞTÐUBLAÐIÐ Laugardagurúui 21. júlí 1945 TJARNARBlð Slormur yfir Lissa- bon (Storm Over Lisbon) Spennrndi njósnarasaga Vera Hruba Ralston Riohard Arlen Erich von Stroheim Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Aðgm. seldir frá kl. 11. fyrir hádegi. mm. BÆJARBIÚ — I hafnarfirði. Draumadís (Lady in the Dark) Skrautmynd í eðlilegum litum Ginger Rogers Ray Milland Warner Baxter Jon Hall Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. SAKNAÐARLJÓÐ UM GRJÓT HEIM Meiri urð hef aldrei spurt, eitt má hafa í sögum. Af þeirn hletti ekið hurt, ellefu þúsund vögnum. Dagsláttan varð dýr hjá mér, drigði lítið masið. Blessast þó svo hlomlegt er, blessað töðugrasið. „Þeir voru þó heppnir með veðrið, ræflarnir.“ Fyrr á árum hafði hún oft verið kjánalega óstvrk og kvíða- ful! fyrir frumsýningarnar. Hún hafði verið haldinn af siífelldri óró, og stundum haÆði þetta tekið svo á hana, að henni fannst helzt, að hún yrði að hætta að leika. En þeg.ar hún hafði staðizt þessa eldraun nægjanlega oft, fór hún að taka þessu með meira jafnaðargeði. Þennan dag var ekkert, sem Júlía þurfti að sinna, nema að lesa hlutverkið einu sinni i æfingaskvni. Hún lá þvi lengi fram eftir í rúminu. Mikael kom ekki heim til hádegisverðar. Það var enn ýmislegt, sem þurfti að líta eftir, að gert væri. Hún sat því ein að snæðingi. Að því loknu fór hún upp d aftur og svaf vært í heilan klúkkutima. Hún ætlaði að hvila sig allan daginn. Ung- frú Piliips átti að koma klukkan sex og nudda hana dálítið, og klukkan sjö átti hún helzt að vera komin í leikhúsið. En þegar hún vaknaði af hádegisblundinum, fannst henni hún vera svo afþreytt, að hún gat með engu móti hamið sig lengur i rúminu. Hún klæddi. sig og lagði af stað í gönguferð. Þetta var yndisfagur dagur og glaðasólskin.. Henni þótti vænna um borgina en moddina, göturnar en trén. Þess vegna lagði hún ekki leið sína út i skemmtgairðana, heldur reikaði fram og aftui' um gangstéttirnar, virti fyrir sér húsin, sem mörg hver stóðu auð um þetta levti. árs, og hugsaði um það, hversu miklu fremur hún kysi þeirra hús en nokkurt af húsum grannanna. Hún var ánægð og hress í bragði. Loks fannst henni kominn tími til þess að snúa heim á Ifeið. Þegar hún var kominn að Stanhope-torgi, heyrði hún skyndi- lega rödd, sem hún var fljót að kannast vi.ð. Það var nafn hennar sem var hrópað. ,,Júlía.“ Hún leit við. Tommi kom hlaupandi á eftir henni og brosti út undir eyru. Hún hafði ekki séð hann siðan hún kom heim frá Frakk- landi.Hann var í gráum, mjög fallegium fötum og með brúnan hatt. Og hann var dökkbrúnn í andliti.. ,,Ég hélt, að þú værir á ferðalagi.“ ,,Ég kom heim á mánudaginn. Ég simaði ekki til þín, þvi að ég þóttist vita, að þú vaarir niðursokkinn í sýningarundirbúning- im. Ég kem i kvöld. Mákael sendi mér aðgöngumiða.“ „Ó, það gleður mig.“ Það leyndi sér ekki, að honum þótti mjög vænt um að hitta 'hana. Augun ljómuðu, og ákafinn skein út úr honum. Henni þótti aftur á móti vænzt um það, hve litið það fékk á hana að standa aftur augliti til auglitis við hann. Og meðan þau skröfuðu saman, spurði hún sjálfa sig, Kvað það hefði eiginlega verið í fari hans, sem hafði hrifið hana eins og raun var á. „Á hvaða ferðalagi ert þú, ef ég má spvrja?“ „Ég geklk mér þetta bará lil hressingar. Ég er á leiðinni heim í te.“ „Komdu og drekktu te með mér.“ Það var örstutt heim til hans. Hann hafði einmitt séð fil hénn ar, er hún kom í nánd við bifreiðaskýlið. „Hvei'nig stendur á þvi, að þú kemur svona snemma heim?“ „O—o, það er svo lilið að gera hjá okkur þessar vikurnar. Þú veizt, að einn meðeigandinn dó fvrir fáum mánuðum, og þá komst ég yfir dálítið af hlutabréfunum i fyrirtækinu. Það gerir mér meðal annars kleift að búa hér áfram. Míkael var Ifka svo greiðvikinn við mig. Hann sagði, að ég gæti búið hér áfram og NVJA B8Ö «»> m GAMLA Blð Sigur sskmmar. Hunaiariepingjar (Journey for Margaret) Skemmtileg dans- og ROBERT YOUNG söngvamynd, með LARAINE DAY og 5 ára telpan MARGARET O’BRIEN DONALD O’CONNOR Sýnd kl 7 og 9. PEGGY RYAN Cowboy-myiid og söngmœrin litla Og GLORIA JEAN. Rænisiglar á þjóð- braut Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýndar kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá Sala hefst kl 11 f. h. ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f, h. iátið húsáleiguna báða, þangað til betur stæði á fyrir mér um greiðsluna. Mér hefði lika þótt afleitt að verða að flytja héðan. Komdu með mér. Mig langar svo til, að þú drekkir með mér einn tebolla.“ Hann var svo glaður og reifur, að Júlia hreifst með. Enginn, sem á hann hefði hlýtt, hefði getað ímyndað sér, að þau hefðu nokkurn tímann verið í tygjum hvort við annað. „Jæja. En ég get ekki verið nema örstutta stund.“ „Ágætt.“ Þau sneru heim að skýlunum, og hún gekk á undan honum upp mjóan stigann. GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD löður síns, fátækum manni. Hann lézt í eymd og fátækt, — en hún stóð ein uppi. — ekkja, — með sveinbarn i vöggu. sjálf var hún ekki heilsugóð, — oft heyrði ég hana hósta veiklulega og með hryglu. Hún gat hvergi fengið vinnu, og að lokum kom hún til föður síns. — Og þar fór hún öldung- is rétta leið. Þegar hún bað hann um hjálp, skellti hann á hana hurðinni, — eða hann skammaði hana fyrir að hafa gifzt fátækum manni. Hún varð að taka af leiðingunum. Samt mátti hún koma á hVerjum laugardegi og fægja gúllmuni föður síns, — ef hún vildi. Hún gat fengið sömu borgun og konan, sem áður hafði gert þetta. Gamlimaðurinn gat ékki heyrt hana minnast á soninn. Árangurstaust bað hún hann um að líta á son sinn, þó ekki væri nema einu sinni. Svo kom hún með hann. — en gamli maðurinn sfcellti hurðinni á þau. Síð- an fór hann strax til og opnaði kistuna, tók f jármunina fram — augu hanis ljómuðu, er hann taldi okkur. — Og enginn skyldi hafa haldið, ao hann væri nýbúinn að útlloka dóttur sína og dótturson, fátæk, hungruð, klæðlaus. Það sáust eng- in svipbrigði í þá átt á andiliti hahs.“ reczsty, cnEírgR, &u r rntfsf? I LL TKX ílR ! S'ETTING' VOÖ VOWbl, g£H!NP THE JAF LlNEÓ IN THI5 UNARMEP plane anp tv,e«...Go$H, wuy HAve i &ox to UEAVS. ÝOOTHÉtZfi . ALONÉ5 1 OKV&&/ FEOM THERE, ITV ÍTRlCTLy A ON& MAN ^HOvV... WHOOfS'/ NOW/ s know, wny thev ^ OALL THE<£ SABlEy, ) Á YEAH, THATS OOíá PLANE THlNlC yoo CAN HANPLE. (%CHE^TEíZ?..WE Mló-HT CROS5 v/UH ‘SOM& v—■ T IKOÍ / / liuoi/d jí s. £U!VÍi!í:H>V ÍYNDA- IAGA ÖRN: Já, þetta er vélin okkar Ég hugsa að þú getir stjórnað henni Chester. Það getur vel verið að við I'endum í tuski við japanskar vélar.“ CHESTER: Ég mun áreiðanlega gera það sem ég get. En mér fellur það allra verst að eiga að setja þið niður bak við víg- línu Japana. Hvað hef ég eig inlega gert, að mér skuli vera falið þetta verk?“ ÖRN: Það er slæmt Chester, én 'þannig hljóða fyrirskipan irnar. Og svo: Þeíta er aðeins fyr.ir einn mann. — Nú skil ég hversvegna þeijr balla þessa litlu vélar engispretturnat’. . . í vélinni: „Allt í lagi. Þú kall aðir. Við erum að legrgja af stað — Enginn er með okk- ur — við höldum samtalinu áfram.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.