Alþýðublaðið - 28.07.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.07.1945, Blaðsíða 7
7 JLaugardagur 28. júií 1945. Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stoÆunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- ‘ápóteki.1 Næturakstur annast B. S. í., simi 1540. ÚTVARPIÐ 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hédegisútvarp. ,15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tró. 20.50 Upplestur og íónleikar: a) Karl ísfeld ritsjóri: Smá saga eftir Stephen Vincent Benet. ib) Sigurður Einarsson skrif stofustjóri: Kvæði eftir Steindór Sigurðsson. c) Ýmis lög. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Hallgxímssókn. Messa á morgun í Austurbæjar- skólanum kl. 11 f. ti. Séra Sigur- jón Árnason. Stefán íslandi syngur í Gamla Bíó næstkom- andi mánudagskvöld kl. 19.15, og voru allir aðgöngumiðar pantaðir að söngnum snemma í gær. Næst mun Stefán syngja á miðvikudags lcvöldið, 1. ágúst, kl. 23.30. Þessi tilfærsla á söngskemmtuninni er er gerð vegna athafnar, sem fram fer í dómkirtkjunni og al'þingis- búsinu í sambandi við embættis- töku Forseta íslands. Dómkirkjan. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason prédikar. Hjónaband. í dag verða gefin sama’n í hjóna band ungfrú Petra Jónsdóttir og Pétur AUðunsson. Heimili ungu hjónanna verður á Austurgötu 10, Hafnarfirði. ) T I L liggur leiðÍB Tómafa • mmm iwiibiaM . HKHKHKHKHKHKH ALÞÝDUBLAÐJÐ SSór nýiköpunar- líllögur um umierða- áform á ísafirli. mál bæjarins. Birh. af 2. síðu. lifrarinnar verði miklu ful'l- komnari en nú er vestra“. — Skipakostur ykkar? „Samvinnufélag ísfirðinga á 6 báta, 40—50 smál’. hvern, Birnina, og fær tvo frá Sví- þjóð milli 80 og 90 smálesta. Verða þeir nefndir Finnbjörn og ísbjörn. Hf. Njörður á 6 15 smál. báta, Dísirnar, og fær tvo frá Svíþjóð af sömu gerð og stærð og Samvinnufélags- bátana. — Þeim hafa verið valið nöfnin: Freydís og Haf- dís. Aðalhluthafar í Nirði eru bæjarsjóður. hafnarsjóður og Kaupfélag ísfirðinga. Þá hefur Björgvin Bjarnason útgerðar- maður fjögur skip, Hugana I. og II., sem eru 50^-60 smál., Piicard 90 smál. og Gróttu, sem er miklu stærri. Þá er félag ið hi. Muninn, en þar eru bæj- arsjóður og hafnarsjóður stórir hluthafar Það félag á þrjá’ báta Stjörnurnar, 18—23 smál- Auk þessa eru 3—4 bátar eign ein- stakra manna, allir undir 20 smálestum og Huginn III., sem er eign skipstjórans o. fl. Loks mun koma frá Svíþjóð bátur, af sömu stærð og þeir, sem áð- ur hafa • verið nefndir, eign þeirra, sem eiga Huginn III. Óg annar eign Haralds Guð- mundssonar skipstjóra o. fl. Á þessu sést að Isfirðingar eiga alknikinn bátakost og auk þess má taka fram að bátum þeirra er mjög vel við haldið. Allir Samvinnufélagsbátarnir eru búnir að fá nýjar vélar. Þó að nú sé að verða mikil viðbót við flotann þá þykir tryggileg- ast að bærinn eigi einnig tvo togara af allra nýjustu gerð — og þá hefur nú bæjarstjórn ísafjarðar samþykkt að fá Á ísafirði er fyrir af fisk- iðnaðarfyrirtækjum f jögur hrað frystihús, sem hafa öll með höndum beitufryslingu, en einkanlega tvö þeirra, sem hraðfrysta fiskflök. Þá er þar og niðursuðuvenksmiðj a og hef ur hún sfarfað síðan 1936“. — Aðrar framkvæmdir bæj- arfélagsins? „Eins og áður er sagt liggur fyrir að búa til stóra uppfyll- ingu á 2. hundrað cmetra langa við höfnina — og flughöfn, en um það fyrirtæki hefur ekkert heyrst uþp á síðkastið og hefur flugmiálastjóri, umdir- búning þess með höndm, en ísfirðingar vilja fá þessa flug- höfn upp í sumar. Þá er bygg- ingu sundhallar að verða lokið og ennfremur bókasafnshygg- ingar og verið er að stækka gagnfræðaskólann, svo að þar verða 9 skólastofur fyrir munn legt nám', auk þeirra, sem ætl- aðar eru fyrir handavinnu og náttúrufræðikennslu. — Þá er verið að byggja leiikfimishús og húsmæðraskóla með heima- vist fyrir 30—40 stúlkur, en auk þess er gert ráð fyrir hei.ma göngunemendum. Þá hefur verið ákveðið að byggja á næsta ári ell'iheimili fyrir 60 Vistmenn.“ Framhald af 2. síðu 8. Að bifreiðar verði látnar stöðvást vinstra megin á ein- stefnuakstursgötum , i stað hægra mégin sem nú er. 9. Að Bjarnarstígur og Skál- holfsstígur verði m.albikaðir og bærinn kaupi til niður,rif,s þau hús, sem -hættuleg geta talist umferðinni á þessari leið, en það eru húsin Bergstaðastræti 23 og Þi.ngholtsstræti 29. Við slíkar ráðstafanir myndi um- ferðin dreifast talsvert um bæ- inn og létta á umferðinni um Bankastræti og Austurstræti. 10. Að þegar hús eru byggð vrði um fram allt séð svo um, j að ein bifreið geti staðið við ! hvert hús út úr götu. i 11. Að leyfa ekki heilsteypta lóðarveggi, sem að gatnamótum liggja, nema í ákveðinni há- marks’hæð, og ekki hærri en svo, að sjá megi umferð í hlið argötu yfir þá. 12. Áð þakrennur á húsum verði þegar lagfærðar á þeirri hliðinni, sem að götu snýr„ svo fólk þurfi ekki að hröklast ó- afvitandi út á akbrautina, beint ifyrir bifreiðarnar, til þess að forðast vatnsgusur af húsþök- um. Ennfremur að tröppur, er byggðar eru út i gangstéttirn- ar, einkum við Laugaveginn, verði þegar færðar og innbyggð ar í húsin. 13. Að 'bþfreiðas læði verði aúkin allverulega, sérstaklega í mi.ðbænum, og að bifreiðum verði bannað að standa að stað aldri á götum miðhæjarins.. 14. Að lögregluþjónn stjórná að staðaldri umferð á fjölförn- ustu götum bæjarins. 15. Að leggja áherzlu á að kenna almenningi umferðaregl urnar og vara við þeim hætt- um. sem af brotum á þeim hljótast, með fyrirlestrum i út- varpi. og skólum, blaðagreinum og fræðslukvikmyndum. 16. Að námstimi bifreiða- stjóra undir minna próf verði ekki skemmri en 40 klukku- stundirPog að kennari megi ekki fara með nemanda til aksturs innan Hringbrautar, fyrr en að lokinni 15' klst. kennslu. Að réttindi til þess að kenna akstur og meðferð bifreiða verði ibundin þdí iski'lýrði að kennari: ihafi ekið bifreið, rneð meira prófi, eigi skemur en 5 ár. 17. Að bifreiðir, sem gæzlu hafa- á vegum úti, verði full- komnar sj'úkrabifreiðar, með 2 mönnum i hverri, enda hafi mennirnir fullkomna þekkingu á hjálp í viðlögum. Ennfremur að bifreiðarnar 'hafi talstöð og séu í stöðugu samlbandi við lög- reglustöðina í Reykjavík og sín á mi'lli, svo að sú bifreið, sem næst er slysstað geti farið þang að og veitt aðstoð.“ Gjöf ameríska Rauða krosshts. Framhald af 2. síðu. gjöf af allskonar innanstokks- muDum, er notaðir voru í hin- um ýmsu bygginigum ameríska Rauða krosisins hér á landi. Er afhending muna þessara þegar hafin og mun halda á- fram smiám saman, er herinn flytur af landi burt. Er þetta í annað skipti sem ameríska þjóðin lætur í ljós vinarhug sinn til íslendinga með höfð- Jarðarför Helga Guöbrandssonar, verkamanns . Grundarstíg 10, fer fram þriðjudaginn 31 júlí næstkomandí og hefst fúá heimilli hans kl. 1,30 e. h. Samkvæmt ósk hinsiátna, eru blóm afbeðin, en þeir„ sem vildu minnast hans, beðnir að muna eftir Barnaspítala- sjóði Hring'sins. Börn, tengdabörn og barnabörn. raðbáf urinn SPAÐA-ÁS er til sölu. Ganghraði 35—40 mílur á klukkustund. BátnUim getur fylgt dráttarvagn sjósleði (Surfboard) og geymsluskúr. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst n. k. Sigurður Hilmar, Laugavegi 30 A. lög eftir Schu'bert. Þess má geta að í vor voru haidnir tveir hljóml’eikar með svipuðu formi og klúbburinn hefir hugsað sér á sínum hljóom leikum. Strengjasveit Tónlist- arskólans flutti kafla úr Fúgu- listinni eftir Bach undir stjórn dr. Urbantschitsch með skýr- ingum Páls ísólfssonar. í annan stað lék lúðrasveit úr ameríska hernum gamla og nýja l'úðra- tónlist undir stjórn John Corley, en Bjarni Guðmunds- son las skýringar. Frh. af 2. síðu. verða að- kostnað inglegri gjöf til Rauða krossins ísiands. Eins og kunnugt er, hefir á undanförnum árum verið hér tilfinnanlegur skortur sjúkra- bifreiða ,enda um tíma ófáan- legar erlendds. Fyrir milligöngu ameríska Rauða krossins, hef- ur Rauð króss íslands nú keypt og fengið hingað til lands tvær stórar sjúkrabifreiðar af full- komnustu gerð. Voru bifreiðarn ar fluttar hingað til landsins af ameríska Rauða krossinum. Ennfremur er væntanleg á næstunni þriðja sjúkrabifrelð- in. En hún er af sömu gerð og hinar fyrri og sendir ameríski Rauði krossinn hana Rauða krossi íslands að gjöf. Munu tvær bifreiða þes6ara væntanlega verða notaðar hér í bænum, og umhverfis hann, en sú þriðja send út á land. an félagsins á ári, og gönigumiðar seldir á verði til meðlima. Bókabúð Helgafells hefir tekið að sér að veita félags- mönnum viðtöku og annast dreifingu aðgöngumiðanna.- Ætlazt er til að hver konsert verði skýrður rækilega eða skýringar prentaðar í prógram. Bráðabirgðástjórn, sem fer með mál félagsins fyrsta starfs árið er skipuð þeim Bjarna Guðmundssyni blaðafulltrúa, formanni, Sigrúnu Gísladóttur ritara, Stefáni Kristinssyni, gjaldkera, Ingólfi Ásmundssyni skrifstofustjóra og Ragnari Jónssyni. Félagið hefir farið þess á leit við Árna Kristjánsson píanó- leikara, að hann verði tónlistar ráðunautur bess. Fyrstu hljómleikarnir verða haldnir á vegum klúbbsins í næstu viku (miðvikudag 1. ágúst). Syngur þá Roy Hickman úr brezka flughernum söngvá eftir Sshubert og Schumann og ennfremur gömul og ný ensk sönglög með aðs’toð dr. Urbantschitsch í Listmanna- skálanum. Roy Hickman er barritón og vakti mikla athygli með söng sínum í útvarpið í sumar. Söng hann þá eingöngu Myndaspjald Hallvsigarslaða af hki'nl fögnu höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns 5on fæst í bókabúðunum. Sömuleiðis í skrifstofu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröflumæmefnd Hallveigarstaða. Á hvers manns disk frá SÍLD & FISK •v.íÁ swiO^l /jo/i/L Cicf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.