Alþýðublaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kaupum breinar léreffsfuskur AljsýðuprenSiæiiaii h. f. Framh. af. 5. síðu — dóntsvaldið hefur verið mis- 'ao’tað. Flokks'fuHtrúarnir hafa tékið sér einræðisvald til þess að handtaka og flytja fólk á brott. . * Ég dvaldi í marga mánuði innan um júgóslavneska frelsis- liða og sá flokksfulltrúana haga sér á sama hátt og nazistunum er eiginlegast. Undirmenn þeirra lutu þeim í lotnihgu. — „Ef hú hagar þér ekki skikkan lega, mun nóltin gleypa þig“, sögðu flokksfulltrúarnir hót- andi og orðin hljómuðu sem dómsorð. Dag eftir dag heyxði maður frelsisliðana hvíslast á sín á milli: „Nóttin glepti Ivan flokksfullírúa”. Og þegar skugg ar kvöldsins nálguðust, vakn- aði meðal fólksins óttinn um að „nóttin myndi gleypa það.“ í ítölsku borginni Bari, sem lengi hefur verið kölluð „Parti- sanía“, sá ég eitt sinn unga stúlku flýja út úr sjúkrahúsi, þar sem hún haf ði verið aðstoð- ar hjúkrunarkona, og leita ótta slegin hælis í búsi, sem ekki var á yfirráðasvæði frelsishers ins. Þegar grátur hennar rénaði, sagði hún, að ,,nóttin“ væri' í þann veginn að gleypa sig. — Ég vissi um marga menn, sem létu sinn síðasta eyri til þess að geta flúðið undan ,,nóttinni.“, sem var að því komin að gleypa þá. Ég heyrði einnig fjölda sagna um menn og konur, sem fluttar höfðu verið á hrott og aldrei heyrðist af framar. Flokksfuiitrúarnir' voru æðri læknum, ' hjúkrunarkonum, kennurum og embættismönn- um. Þeir stjórnuðu einu og öllu og ekki kom snefill af lesmáli fyrir almenningssjónir, né held ur bíómynd, án þess að flokks fulltrúarnir grandskoðuðu það áður. Þannig var það með hvað eina. Eingin mynd var máluð eða erlent verk gefið út nema samþykki flokk.sf ulltrúa.nna • fengist tili þess. Þeir ráða því, um hvað fólk i.ð mátti tala, hvert það mátti fara, og hvaða félagsskap það var í. Þeir voru lögin, si.ðaregl urnar og samvizkan sjálf í Part isaníu. Kveinstafir undan framferði þei'ira voru drottinsvik, efa- semdir töldust til glæpa, spurn ingar voru „fasistaframkoma“, andmæli skoðuðust'i sem upp- reisn. í Bari, þar sem frelsisher inn fékk faeði og klæði hjá emerískum mönnum, veittist Ameríkönum örðugra að um- gangast háttsettan frelsis-her- mann en bilstjóra í Washington veitist að ganga á fund ölduga deildarþingmanns. Enginn -lágt settur dirfðist að varpa fram- spurndngu og svara henni, eftir eigin geðþótta. Það sem foringj amir vildu var svo tilkynnt sem „vilji fólksíns.“ * „Nóttin“ hefur gleypt júgó- slavneska menningu og fræðslu og breytt henni í kommúnistisk ar fræðsluaðferðir, hún hefur gleypt hagkerfi landsins, lögin og réttinn, þingið, birgðagæzl- una, blaðaútgáfuna, frelsið til athafna og önnur grundvallarat riði í frjálsu þjóðfélagi. Um gjörvalla Júgóslavíu, eins og reyndar allt ti.1 Svarta- hafsins í austri og Eystrasalts- ins i norðri, fer kommúnisminn. hamförum. — Þ. 22. júní skrif- aði frú Eleanor Roosevelt: „Ár um saman hafa þeir (kommún- istar) kennt heimspeki lýginn- ar . . . Amerískir kommúnist- ar segja eitt og framkvæma ann að.“ Þó mun frú Roosevelt ekki koma sér að því að trúa því, að aðri.r kommúistar en amerísk ir geti einnig verið lygarar, og að höfuðprestur kommúnism- ans, Lenín, hrósaði svikum og prettum opiriberlega eitt sinn í bréfi til amerískra verkamanna Hin kommúnistíska ,nótt‘ gleyp ir allan sannleika, — og á rót sína að rekja til Moskvu. Hermenn Títós báðu Amerík ana um fæðisbirgðir. Þegar þær komu, útbjuggu þeir sérstaka skömmtunarmiða „Á“ handa sór, — „B” handa almúganum. Þeir báðu um ullarábreiður handa sjúkum og særðum, en notuðu þær svo í eigin þágu og sendu þær heim til sín. Þeir báðu um byssur til þess að herja á Þjóðverja með, en not- uðu þær til þess að styrkja að- stöðu sína, gegn fólkinu, ef það hagaði sér ekki nógu skikkan- lega.------Þeir hrósuðu vest- urveldunum, bandamönnum sín um, en leyfðu ekki svo mikið sem einum blaðamanni að heim sækja eitt smáþorp, án þess hann væri undir ströngu eftir- liti. einhvers flokksfulltrúans. Þeir vöruðu fólkið við því að hafa of mikið samstarf við Breta. Og viðvörunin var ekki út í bláinn. Hún þýddi það, að sá sem ékki hlýddi, skyldi stimplaiður fazisti. Vettvangur þeirra til þess- ara athafna er ekki Júgóslavía ein. Nú hefur Tító mapskálkur skipað i nnf ly t j enda-flokksfull- írúa í Bandaríkjum Norður- Ameríku. Jafnvel á okkar eigin landi er farið að vara fólk við þv:í að láta ,,nóttina“ gleypa sig. Það er þó Ljótast af öllu, að .,nóttin“ hefur þegar gleypt marga auðtrúa Amerikana, sem lálið hafa blekkjast af því, áð svart sé hvitt og hvítt sé svart, — og hræðileg múgæs- ingin sé „ný tegund af lýð- ræði“. Slíkur draumur er mar tröð eins og frú Roosevelt hefur sýnt fram á.Það verður að efna til vakningar, — því Ameríkan ar með sæmilega sjálfsvirðingu geta ekki til lengdar þolað þær „frelsishetjur“, sem boða það „frelsi“ að skila aftur „stolnum munum og handteknu fólki.“ Hrakningar.ungs Reykvíkings... Framhald af 4 sáðu. Undanfarið höfðu óvenju marg ar flugvélar hrapað eða bilað á vellinum hjá okkur. og voru ,,útlendingarnir“, —■ en svo nefndu Þjóðverjarnir Tékk- ana í þeirra heimalandi —, að allega sakaðir um þetta. Ég var einnig grunaður um að vera í leymlegum félagsskap, sem skipulagði og ynni að skemmdarstarfi gegn nazistum. Ég neitaði stöðugt fyrir réttin- úm, ©g fékk kjaftshögg við hverja neitun; og hvernig sem þeir flæktu mig í spurningum, gátu þeir ekki fengið neinar sannanir á mig.“ — Hafðir þú þá ekkert brotið af þér við þá? „Jú, auðvitað, það býst ég vi.ð, að flestir andnazistar hafi gert, þar sem þeir komu því, við. Við höfðum oft aðstöðu til þess, er við vorum að vinna á kvöldin og á nóttunni við, flugvélavið- gerðir, að gera smá rugling í vélunum, sem var nógur til þess, að þær kæmust ekki í næt urleiðangra þá nóttina. Þeir, sern óskammfeilnastir voru, gerðu lofthæðarmæla og miðun arstöðvar válanna vitlausar, og flugvélar, sem fóru í flug þann ig á sig komnar, komu fæstar áftur til vallarins.“ — Hvar varstu í fangabúð- úm? „Fangelsið nefndist Karls- platz og var útibú frá Pank- radz-fangelsinu. Ég átti að vera í því, en þar var ekkert pláss, þegar komið var með mig. Fyrst þegar ég kom í yfir- heyrslu, var mér stillt upp við vegg með nafið flatt að veggn um. Síðan var ég spurður öll- um hugsanlegum spurningum, meðal annars hvaðan ég væri. Þegar ég sagðist vera íslending ur, sagði Gestapo foringinn: Já, einmitt, sósíalistakvikindi, og íór að leita á kortinu að ís- landi rétt hjá Leningrad í Rúss landi! Ég reyndi að leiðrétta misskilning hans og gekk að kortinu og benti á ísland, en þá var sparkað í mig og mér skipað að standa kyrr við vegg inn. Samt sem áður fór hann að fletta upp í einhverri landa fræði og sagði síðan, að ísland væri nýlenda frá Danmörku, og það myndi ekki líða á löngu þar til Þjóðverjar væru herrar yfir íslandi á sama hátt og Dan- mörku. Mér heyrðist á tali þessa manns, að hann væri ó- menntaður, hrokafullur oflát- ungur en það munu margir Gestapo-menn hafa verið.“ — Dvölin í fangabúðunum? „Hún var hræðileg. í þess- um fangahúðum voru um 2000 rnanns. í mínum klefa vorum við sjö saman. Klefinn var ekki stærri . en það, að þegar búið var að leggja 4 hálmdýnur á-. gólfið, en á þeim áttum við all ir að sofa, þá þöktu þspr gólf plássið. Yfir okkur sem teppi hcfðum við samansaumaða strigapoka. .4 daginn urðum við að taka dýnurnar upp og koma þeim fyrir í einu horni klefans og mátturn við aldrei leggja okk ur allan daginn, urðum að ganga um gólf í þessum litla klefe; að vísu stálumst við til, þegar við gátum, að setjast á gólfið. J í klefanum var ægilegt óloft í einu horni klefans var kyrna, þar sem fangarnir urðu að gera öll sín „stykki“ í og bera hana svo sjáifir niður í kjallara kvölds og morguns til þess að losa hana, og var mönnum skip að að hlaupa báðar leiðir; ef þeir gerðu bað ékki voru þeir lamdir eða sparkað í þá; kæmi fyrir að maður hrasaði og missti eitthvað niður varð maður að þurrka það upp með jakka sín- um. .4 morgnanna klukkan 6 voru fangarnir vaktir með kaffi skoli; þriðja hvern dag fékk hver maður 200 grömm af þurru brauði með bví. Að öðru ieyti var næringin súpugutl með súrkáli eða kartöflubitum í. Milli kl. 10 cg 11 á morgn- anna voru fangamir kallaðir út í garð við fangabúðirnar og urðu að hlaupa þar í eintóma hringi í hálfa klukkustund. Sumir voru orðnir það máttfam ir af hungri, að þeir gátu ekki fylgzt með og sættu þeir þá hræðilegri meðferð, voru lamd ir í fæturna með byssuhólkun um, eða sparkað í þá. Yfir- leitt voru fangaverðirnir mjög hrifnir af því að beita fótun- um við fangana, þegar þeim fannst þeir þurfa að gefa ráðn ingu. Jólin 1943 í fangabúðunum í Karlsplatz voru hræðileg. í klefa með mér var tékkneskur prófessor, sem búinn var að vera þar í 22 mánuði. og orðinn mjög aðfram kominn, og aðrir sem voru búnir að’ vera þar um ár. Á jóladaginn náði ör- vinglun fanganna hámarki. Einn þeirra reis allt í einu upp, steytti hnefana upp í loftið og foimælti guði fyrir þau illu ör lög, sem hann hefði búið sér; brast í grát, baðst fyrir. Hver taug var spennt af örvæntingu og vonleysi. Annars voru menn Venjulega rólegir, reyndu að hugsa ekki neitt, mögnuðu sljó leika sinn, reyndu að gleyma til verunni.“ — Hvernig slappst þú burtu úr fangelsira? , „Það sönnuðust ekki á mig nein skemmdarverk og síðast í janúar var ég látinn laus og sendur aftur til flugvallarins. Áður varð ég þó að skrifa und ir skjal þess efnis, að ég lofaði því, að segja engum, hvar ég hefði dvalið, né hvað hefði bor ið fyrir mig. Brot við þessu heiti var flutningur til Buehen wald eða Dachau. Þegar ég kom aftur til flug- vallarins, var mér ákaft fagnað af tékknesku félögunum mín- um, sem þar voru eftir, en naz istarnir gættu þess að láta þá ekki vera lengi með mér ein- um. I maí var ég sendur til Wien er-Neustadt, en þar var litlu betra að vera en í fangelsinu. Var þar um algera nauðungar vinnu að ræða og unnið frá kl. 6 á norgnana til kl. 8 og 10 á kvöldin. Þarna var fæðið hrein asta óæti og svo lítið, að í hin um stuttu hvíldartímum varð maður að reyna að finna kart- öflur, sem orðið höfðu eftir í kálgörðunum, sem búið var að taka upp úr. Tókst mér stund um að finna nokkrar kartöflur og gat slökkt með þeim mesta hungrið. í Wiener-Neustadt var safnað sam'in þúsundum útlendinga, námsmönnum. sem' teknir höfðu verið af skólum o. s. frv. Þarna ægði saman Frökkum, Pólverjum, Tékkum, Grikkjum Serbum og fleiri þjóða mönn- um. Stuœáum kom til árekstra m.illi útlendinganna, einkan- lega út af matarskammtinum. Það voru ýmsir vinnuflokkar, sem . voru saman í matskála. Eitt sinn þótti Grikkja einum hano 'vera afskiptur við morg unkaffið og tók upp hníf og stakk sex menn, sem næstir ✓ | honum voru. Tveir þeirra dou. Þennan tíma voru loftárásirn ar á Wiener-Neustadt í algleym ingi. Hundruð manna unnu við að hreinsa götur eg rústir eftir loftárásirnar á rnilli þess, sem þeir fleygðu sér niður í grafir og skurði til þess að verjast sprengjuregninu. Þúsundir manna fórust og limlestust, og Míðvikudag'ur 29. ágúst 1943 Sfúla óskast nú þegar. ú'tlendingunum, sem særðust, var aldrei sinnt, fyrr en Þjóð " verjar, sem höfðu alla spítala á sínu valdi, voru búnir að hjúkra sínu fólki. Þrátt fyrir þessar ægiiegu loftárásir, held ég að allir nema nazistar hafi óskað eftir að þær héldu áfram; við vissum, að hver sprengja, sem féll úr flug vélUm bandamanna, færði naz- ista nær ósigxinum. Oft fengu hermennirnir sjálfir líka nóg af þessum árásum, er þeir lágu flatir í gröfunum, kjökrandi af eymd, þótt þeir bæru sig borg inmannlega, þegar árásirnar voru liðnar hjá, og hrópuðu: „Heil Hitler! Þýzkaland vinn- ur stríðið!“ í Wiener-Neustadt fékk ég ó- yggjandi sannanix fyrií stríðs- iygum nazista. Einn daginn vissi ég, að aðeins 2 flugvélar bandamanna voru skotnar nið ur yfir borginni. Um kvöldið sagði þýzka útvarpið: 21 flug- vél bandamanna skotin niður yiir-Wiener-Neustadt í dag.“ — Hvernig fékkstu leyfi til að fara til Kaupmannahafnar? ,,Ég fékk orlof 3. desember 1944 eftir mikið þóf, en átti að vera kominn aftur til Vínar- borgar fyrir 27. desember. Þegar ég kom til Kaupmanna hafnar, var ég ákveðinn í því að strjúka þaðan til Svíþjóðar, því ég ætlaði alls ekki aftur til Vínar. Var ég hálf smeykur, eft ir að orlofstími minn var út- runninn, um að ég yrði sóttur, en til þess kom þó ekki, því seinna tókst frelsishreyfingunni að eyðileggja manntalsskrán- ingu nazista og úr því var mér óhætt að vera kyrr í Höfn. Eft ir þetta fór, eins og kunnugt er, að halla undan fæti fyrir naz- istaríkinu og loks kom friður- inn og þá komst ég heim.“ — Og þykist nú hólpinn, er ekkisvo? „Jú, það er gott að vera kom inn heim; gott að vera loksins laus úr viðjum nazista“, segir Brynjólfur að lokum. ______________ í. K. 3ANNES A HORNINU Framh. af. 5. síðu ar ytfir unclirhlíðar jökiulsins, því að sundið er breytt frá Gróttu þang að. En jökuliinn er tignarlegur þrátt fyrir fjarlægðina. Miðunar- skífan tekur upp nöfn nokkura fjalla innan jökuls. Þar eru Hel- grindur hæstar. Ljósufjöll, Skyr- tunna, Kolbeinsstaðafjall og fl.“ „AKRAFJALL OG ESJA eru mikið nær, þar sézt 'hvert gil og skriða, og hamrabelti í brúnum, eins og í málverki á stofuvegg. Þetta eru líka mjög malerisk fjöll með Skarðsheiðartinda á milli sín — lítið eitt fjær. í austri eru hin sviphýru MosfelLssveitarfjbll, sem mega teljast nágrannar okkar eins og Esja. Að baki þeim rísa nokkr ir tindar í fjarlægðarbláma. Það eru Kálfstindar vestur af Laugar- dal. Sunnar *g nær rís Hengillinn, sem al'iir þekkja hér. Þá. Vífilfeli, Bl'áfjöll, og Langahlíð. Svo taka við Reykjanesfjöllin í sínnm breyti legu formum. Þar er TröUadyngja og Keilir miðsvæðic, og gefa auðn- inni all- mikinn sv.ip. Svo eru ýms smáfell að skjóta upp kolliiaum alla leið vestur á Reykjanestá. Bera þau öll sdn sérstöku heiti hjé ná- Framhald 6 7. aiða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.