Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 3
Föstúdagur 21. september 1945; ALÞYÐUBtftÐie í MNS OG FLESTUM imm kuttiniuigt, íara usmi þessar raundir fram iruálaferli í borginni Lúneburg í Norður- Þýzkalandi, málafierli, sem tæplega eiga sin.n ifika í sög- unni. Þar eru nú Xeiddir fyr- ir rétt 45 menn og konur, fangaveröir í Belsen, sakaSir uim sivo ótrúlegá og svíviröi- lega giæpi, að mDnnium íhrýs hugur við. SIÐUÐUM MÖNNUM verður það jafn vel á, að hugsa sem svo, að þetta .geti ekki vérið satt, svo d'ýrs.legir geti menn irnir ekki verið. Og betur væri, að það væri ekki satt. En. því miður, fjölmörg vitni hafa staðfest það, kvikmynd- ir hafa venið teknar af fanga- búðunum. og því, sem þær höfðu að geymia, er hermenn Montgomerys komiu þa.ngað í apríl í vor, og má þó gera ráð fyrir, að eitthvað hafi verið reynt að „laga til“, áð- ur en Brietar komu þangað. FANGABÚÐIR eru ekkert nýja ' brum. í sögunni, en fángaibúð- ir eins og sumar þær, sem nazistarnir þýzku notuðu, bæði fyrir pólitíska andstæð- iniga sína og fólik af öðrum þjóðum, munu vera algert einsdæmi. Nöfn einmi og Bels' en, Dadhau, Auiswitz, Buchen wald og Sadhsenhausen, , bljóta a ðvekja hroll og and- styggð meðal mian'na, meðan aMir ren'na. Fangabúðix hafa stundium. verið nauðsymlegar í styrjöldumí, til þess að einr- angra herfanga eða borgara óvinarfikis, en venjuleg’a hef ir mammúðarreglna verið gætt, fólk hefir ekki verið kivalið, svelt og svívirt, eyði- lagt á ldikama og sál eða drep ið á hryllilegam hátt. FRAMBURÐUR ÞEIRRA vitna, sem til þessa hafa verið leidd í .málimu, gefur tiliefmi til þeirrar spurnimgar, hvort hér Ihafi brjálað fófik verið áð verki eða einihvers konar dýr í mannsmynd. Það er sagt, að Neró Rómtverjakeis- ari hafi verið grimmlyndur maður á símum tfimiá, en að- farir hans og mamna hams miuimu vart hafa getað verið dýrslegri en þær, sem við- genguist í Belsen í Þýzkalandi um 1900 árum síðar. MENN HAFA spurt sjáífa sig? Getur ekki verið, að atferli fangavarðánna í Belsem og víðar, hafi verið ám vitundar og vilja hinna ráðand'i mianna í Þýzkalandi? Getur almenn- ingur í Þýzkalandi hafa vit- að umi, að slík óhæfuverk ættu sér stað? ÞAÐ GETUR varla verið nein- um vafa.. undirorpið, að for- ráðamemn nazista hafi gjörla v'tað, hvað þar fór fram, annað væri útilokað, enda er næsta líklegt, að Himmler hafi sjálfuir átt, drýgstan þáttinm I því, að fangabúðimar voru reistar og reknar eins og raun ber vitni. Hitt virðist aftur ósenn-i legra, að þorri þýzku þjóðar- innar hafi vitað um glæpina, sem þar voru framdir. Bretar ætla að efla iðnað sinn oo vinna aftir marðaði sina --------»-... Ekkerf verllyr flnft til BreflancSs á næstnsini oiemai mafvæii @g Biráefni. •--*—*----- IF’k AÐ var skýrt frá því í gærkveldi í brezka útvarpinu, að margir brezku ráðherranna hefðu haldið ræður, þar sem þeiir fjölluðu um, hvernig Bretar bezt gætu unnið aftur markaði þá, er þeir höfðu fyrir stríð. Voru ræðumenn flestritr á eitt sáttir um, að Bretum bæri brýn nauðsyn til að auka sem ,mest útflutn- inginn og efla iðnaðinn, en flytja aðeins hið nauðsynlegasta til landsins. , Ú --------------,-------<► I stotto máli Eins og kunnugt er, hefir her mönnum Breta og Bandaríkja- manna tiili' þessa ekki verið leyft að eiga mama hin alira nauS^ syniegustu skipti við Þjóðverja og skipað að koma fram af fullri kurteisi, erii festu. Til dæmis var þeim bannað að þiggja heimboð í' hús þýzkra marina eð'a fevienna Nú hefir banni þessiu veri.ð af létt og mega henmennimir nú umgangast Þjóðverja eftir vild. Hins vegar er þeim bannað að igiftast þýzkum konum, nema rnleð sérstöku leyfi herstjórnar- innar. * * * Montgomery marskálkur er væntanilegur til Prag á morgun og er mdkill viðbúnaður þar til þess að taka á móti honum. Hann mun meðal annars eiga tal við Benes forseta Téikkó- slóvakíu. * * * Alexander mJarskálki' hefir ver- ið mikið skiímaðanhóf á Ítalíu, ten nann er nú á förum til þess að taka við hinu nýja embætti sínu, sem landsstjóri Kanada. Al|exander sagði í ræðu, er hann flutti, að hann vonaðist til þess að fá tækifæri til þess að heim sækja Bandaríkin. Sir Stafford Cripps fjárméla- ráðherr’a flutti ræðu fyrir brezk um, sölum'önnumi. Sagði 'hann meðal annars, að Br.etar yrðu að kappkosta að flytja inn í landið sem minnst af öðlrum vörum en matvælum og hrá- efnum' handa iðnaðinum. Síðan kæmi til kasta sölumlannanna, en brezkir sölumenn hefðu jafn- an þótt ötulir, þeii* yrðu svo að sjá um að koma vörunum út. Arthur Greenwood insiglis- vörður sagöi meðal annars, að efling brezka- iðnaðarins og aukning útfiutningsins væri ekfci einungis til hagsbóta fyrir Bretland, heldur einnig fyrir allt heimsveldl'ð og heiminn yfirleitt. Þá flutti Sir John Anderson ræðu, þar sem hann benti á, að nú þyrftu Bretar að notfæra sér hinar ýmsu uppgötvanir, sem, gerðar hefðu verið á styrj- aldarárunum til þess að efla iðnað og verzlun Breta. Ástralskur fuilltrúi' kom' með þá tillögu, að 'samiveldislöndin stofnuðu með sér ,ráð, sem ynni að nánari samstarfi þeirra, á svipuðum grundvelli. og hiriar sameinuöu þjóðx. I GÆR kom alknikill her- skipaflioti bandamanna til S'hanghai, í fyrsta sinn eftir uppgjöf Japana. Voru þetta 5 brezk berskip og 4 amerísk. ' inMintotisnt i Anstarríki sMpnð mSaa- BHi f rá ðilDm landsltlDtum ->----♦------ SamkomuBag hefir náSz mslli hernáms yfirvaBdanna um þetta. ------♦------ C EINT í gærkveldi var það sagt í fréttum frá London, að ^ hernámsyfirvöldiín í Wien, Breta, Bandaríkjanna og Rússa, hefðu komið sér saman um, að mynduð yrðii ný bráða- birgðastjórn í Austurríki, skipuð fulltrúum frá öllum hlutum landsins. Fróttar/tari brezka útvarpsins þar segir, að þetta bendi til þess, að Rússar hafi fallizt á afstöðu vesturveldanna til Rennerstjórnarinnar, sem vesturveldin hafa aldirei viðurkennt Stjórn Renners' var, eins og kunriugt er, sett á laggirnar að tilhluitun Rússa, eða var að minnsta kosti aðallega studd af þeim, én hins vegar naut hún aMrei trausts Breta og Bandaríkjamanna. 3 mW9m j Á myndinni sést, þegar Bandiar.íikjafáninn var dr.egJ'nn að hún í Berín 20. júlí s. 1. Er þetta sarrá fáninn sem blakti ytfir þinig- húsinu í Washington, er árásin var gerð 'á Pearl Harbor. fjpð- staddir voru, meðál annanra, Truman forseti (heldur á hvlítum • hátti og er í fremstu röð), svo og hershöfð'ingjar.nir Eisenhower, Patton og Bradley. Bandaríkjafáninn yfir Berlín BAið að afvopna ú heimahers J pesa MACARTHUR tilkynnti í gær, að búið væri að af vopna um það bil 3A af beima- hernum japanska. Uim það bi.l 50 þús. manns eru afvopnaðii- á degi hverjum, en iheimaher Japana nam 214 milljón manna, er þeir gáfust upp. George C. Marshall, yfirmað- herforingj aráðs Bandaríkj anna hefir staðfest þá yfMýsingu MaeArthurs, að ekki muni þurfa niema um 200 þús. manná setu lið í Japan að sex mánuðum liðn ÆR fregnir hafa borizt frá Bandaríkjunum. að Shirley Temple, sem kunn er fyrir leik . sinn í barnahlutver'kum í fjöl- | mörigum kvikmyndum, sé nú gift. Maður hennar er liðþjálfi í Belsen var eins 09 víti Darles ELSENMÁLAFERLIN héldu áframi í gær. Var þá sýnd kvikmynd sú, er Bretar tóku, er þeir komu þangað í apríl síðastliðnumi og segj'a suimir áhorfenduir, að þetta sé i hrylliliegasta kvikmynd, sem nokkru sinni hafi' verið tekin. Hinir ákœrðu sáitu hreyfingar lausir meðan á sýningunni stóð og þeir sáu sjálfa sig innan um allar hörmungarnar og volæðið Brezkur borgari frá einni af Ermíysundseyjunum, sem Þjóð verjar höfðu tekið höndum og flutt til Bellsen, fyrir áð hafa hjálpað Rússum til þess að flýja segir svo frá, að einna hélzt mætti lfikj'a Belsen-fangabúðum BaDdameno birta fyrstii i.öffl á stríði giæpmánna iistSBDm ‘M’EFND sú, er fjalla á um mal stríðsglæpamanna, og skipuð er fulltrúum frá stjóm- mn Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og iRússlands, hefir eins og kunnugt er, birt lista yfir marga helztu stríðsglæpa- mennina. Á lista þessum eru m. a. þessir 24 menn, sem flestir munu kannast við af fréttum síðustu ára: Hermann Wilhelm Göring, Rudolf Hess, Joachim von Rib- benlrop, Robert Ley, AlfTed R'osenberg, Hans Frank (böð- ull Tékkóslóivakiu), Ernst Kalt enbrunner, Wilhelm Frick (inn anríkisráðherra Hitlers), Julius Streitíher . (Gyðingahatarinn), Wilhelm Keite’l, Gustav Krupp von Böhlen und Ha'ibach, Walt er Furik, Hjálmar Schaoht (for stjórá Ríkisbankans), Erich Raeder aðmiráll, Karl Dönitz að miraE, Ba'Mur von Schirach, landstjóri Austurríkis, Fritz Sauckel, Alhert Speer, Martin Bormann staðgengill Hitlens, Firanz von Papen, Alfred Jodl hershöfðingi, Konstantin von Neurath, Arthur Seyss-Inquart og Hans Frilsche. Allt eru þetta þekkt nöfn, sumir eru úr hernum aðrir „diplomatar", eða forstjórar auðfyrirtækja og hringa og eru nokkuð misjafnar sakir bomar á þá, allt eftir eðli glæpa þeirra, er þeir eru taldir hafa drýgt. við vít: Dantes og má'Iið þar hafi verið mól högánna og kvalræðisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.