Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. september 1945. Bœrinn í dag. Næturlæknir í er læknavarð- stofuanini, sími 5030. Næturvörður er í Liaugavegs- Apóteki. 4 Næturakstur annazt í nótt Xiitla bílastöðin, sími 1380. Útvarpið: 8.30 Mongunfréttir. 12.10 'Hádgiisútvarp. l'ð.SO Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómpl.: Harmonikulög. 20:00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft- ix Jack London (Ragnar Jó- flhannesson ies). 21.00 Stmkkvartett útvarpsins: — Kvartett nr. 1 í D-dúr, eftir Mozart. 21.15 Ferðasaga: Fjánrdksitur til Keflavíkur haustið 1898 — (Böðivar Magnúsison á Laug- arvatni. H. Hjv. les). 21.35 Hljómplötur: Sönglög eftir Schuibert. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Tilhrigði eftir Dohnany. b) Symfónía nr. 5 eftir Dvorsjak. 23.00 Dagskrárlok. Petrína Björnsdóttir,, Freyjugötu 6, varð 70 ára s.l. miðvikudag. ViStal við Steingrím Matthíasson Framhald af 2. síðu ráð á að missa vináttu nókk- umar þjóðar.“ — Þér tókuð yður far með syni yðar heim? ,,Já, Jón sonur minn ©r stýri imaður á Lagarfossi. Ég fór frá Ðorgundarhólmi kvöldið áður en Lagarfoss fór fná Gautaborg og tók skipið þar. Þetta var á- gætt ferðai’ag. Okkur leið öllum vell á leiðinni og höfðum með- vind. — Hann hef ég lí!ka oft liaft.“ — Já, þér hafið ferðast mik ið, fcömið til Japan oig í flest lönd Evrópu: ÆtMð þér nú að hefja ferðalög að nýju? „Engar áœtlanir enn sem fcom áð er. Ég hef mikið að gera í Nexö. Hér get óg til dæmis ekki verið nema í eina vifeu eða svo, að eins fengið tíma til að hitta ibömin mín ,en ég á 6 börn og, svo fer ég aftur út. Ég býst til dæmi,s varla við að ég geli kom ið jþví við að skreppa til Akur éytrar.“ — Þér hafið skrifað í dönsk folöð og flutt fyrirlestra? „Já, nokkuð. Nú er ég að salfnia þessu saman og hef\í hyggju að það verði gefið út hér. Þetta verður dálítil bók.“ — Hafið jþér þá ekki einnig foyrjað að skrifa endurminning ar yðar? — Þór eruð nú að nálg' ast sj ötugsaldurinn. — „Endurminningar? Ja — ég skall segja yður, að mér hefur komið það til hugar og ég er dá iítið byrjaður á þessu. En ég þéf mikið að gera, dagarnir tætast sVona í sundiur fyrir manni — og svo líða þeir 'bver af öðxum — og svo er árið búið aiit í teinu. Svona gengur það fyrir manni — og árin iíða teins og örskqt,' þegar haHa tekur að fcvöldi . . .“ Steingrímur Matthíasson iæknir er nú 69 ára gamall, hann er mjög unglegur, kvikur í hreyfingum og glettnisglampi i augunum. Hann er fyrir löngu landskunnur fyrir læknisstörf sín og ritstörf. Allar greinar Ihans eru fullar af fjöri og dirf- sku. Við bjóðum hann vtelikom- inn heirn — Hér ætti hann að hafa vetursetu hjiá foörnum sín um og skrifa endurminningar sínar. Það verður áreiðanltega s'kemmtileg foók. Tvær konur nýkomn- ar frá Þýzkalandi Framh. af 2. síðu, Ðerlin, en'heldur ekki þar va-r maður öruggur fyrir árásum. Upp á siðka-stið dvald' ég í Liifoeck og segj a má, áð við höf- um aldrei liðið tilfinnanlegan skart. Að vísu var matarskammt urinn lítill, en maður vandist þvií. Þar hitti ég Lúðvíg Guð- mundsson, send'mann Rauöa- krossins, og tjáði hann- mér að ég ætti kost á því að bomas-t h-eim til ísiands með foörnán, og tók ég því vitanlega allshugar fegin. Ég hafði ek-ki lengu-r n-eirtt athvarf, þar sem- ég var bú n a-ð missa heimili m-itt, enda óglæsi- 1-eg framtið í Þýzkalandi eins o>g 5 umlhorfs er þar nú.- Maður minn var í stríðin-u öll | árin, síðast í Noregi og kom hann til Þýzkalands 8 dögum áður en ég fór frá Lúfoeck. É-g tel mig mjög lán-sama að 'hafa komiis-t hing-að, m-eð börn'n. Aðal vanidamiálið er nú, að fiá húsnæði og atvinnu, iþví vitan- -lega er ma-ður peningaiau-s. Þrj-ú barna minna eru1 orðin upþkomin og hafa n-otið nókk- urra-r framhaldsmenntunar, en það yngsta er 8 á-ra drengur. Vona ég að -þau kunni vel- vi-ð -sig hér.“ Katrín Da-nheim sa-gði svo frá: „Ég var í Noregi frá því ég fór héðan 1939 og þar til í fyrra hautst, að ég var send til Þýzka- lands. Maður minn var kailað- ur í herinn, en fyrir striðið var hann tungúmláiakennari v:‘ð skóla í Noregi, og þ-ar áttum við okkar heimili og ætluðu-m. að setjast þar að aftur. I Þýzkalandi dvaldist ég 1-engst af í Thúningen og leið þa-r ■að rnörgú leyti vel, fæðuiskortur var að vísu mikill og erfitt að" klæða börnin. Strax ef-tir uppgjöf Þjóðverja ætla-ði ég ásamt mianni- mínum og foörnum til> Noregs a'ftur, því þar höfðum við skilið við eignir okfcar, -og visisum við þá -ekki anniað en okkur væri heimilt að fara þangað. Vi-ð lögðum af stað frá Thúring-en 3. jú'lí í sumar, og gekk ferðin mjög stirðlega. Við ferðúðumist ýmist í hestvögn um-, foílum og ferjum, því víða varð að ferja yfir ár, þa-r sem forýrnar höfðu ver.'ð sprengdar af. Var þetta ferðalag mjög -erfitt einkanlega fyrir börnin. Þegar til Lúbeck kom fengum við að vi.ta, að engir Þjóðverjar fengju að fa-ra úr 1-a-ndi. Ástand- .ið í þýzk-um -borgumi -er ægil'egt. Fjöldi >af heimilislausu fólki verðú-r að hafast -þar við humgr- að og klæðlítið í atá&afoygging- um- og öðrum 'slífcuiOTalmenninjgis ibústöðum. Þúsundir fólks hafa misst húsnæði sitt og auk þess em hundruð flóttamannia, sem koma úr þeim hlutum landsins sem Rússar hafa á va'ldi' sínu. Ég hefi al-dre: á ævi minni glaðst eins mi-kið, og þegar Lúð- víg Gu.ðmundsson -kom til mín og sagði mér að ég gæti- komizt til- íslands. Það sem, sárast var, við þriggja mán-aða gamalt var að ég varð að skil-j-a í Lúbeck barn rnitt, því það var svo veik-t að -ekki var viðlit að ferðast m-eð það. Sffðani ég fór þaðan, hef ég ekkert af því frétt, en maðurinn mi-nn varð þar einn’g eftir og vona ég að hann geti fylgzt með' því. Við eigum 4 önnur foörn og komu þau hingað með mér. Það elzta þeirra er 7 ára. ' Eftir að ég kom tiil Kau-p- mannafoafn-ar, faninst mlér ég vera komán í hreinustu Paradis, foorið saman við Þýzkaland, þar var nóg að borða og ei-nnig gat maður ferigið þar föt. Börnin hafa Mka tékáð miklum stakka- skiptum síðan þau komust frá Þýzkalandi, og hér heima veit ég að okkur öllum líður vel.“ ALÞYPUBLAÐIÐ T til hilsavátrygglenda ntan Reykjaviknr I Sögum um breytiugu á lögum Brunabótafélags Íslands nr. 52, frá 12. okt 1944,1 gr., seglr svo: „BeimiSt er féfaginu og vá- tryggjendum skylt aö breyta ár- lega vátrygglngarveröi húsa til samræmis við vísitölu bygging- arkostnaöar, miöaö við 1939“. Þessa heimild hefir félagið not að, og hækkað vátryggingar- verð frá 15. okt. 1945 samkvæmt vtsitölu byggingarkostnaðar, sem hefir verið ákveðin í kaup- stöðum og kauptúnum 370 og i sveitum 400, miðað við 1939. — Frá 15. okt. 1945 falla úr gildi við aukaskírteini vegna dýrtíðar. Vátryggjendur þurfa þvi, vegna hækkunar á vátryggingar fjárhæð eigna þeirra að greiða hærri iðgjöBd á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísitölu hækkun nemur. Mánari uppiýsingar hjá um- boðsmönnum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Toledo-vogirnar komnar, sem vigta allt að 1 kg. Einnig 12 kg. G. HeBgason & Nlelsted h. f. s - i ' . Björn Jónsson. FimiBtuguF Bjðrn Jónsson prentsmiðjnstjórl ÞVÍ -hefir lengi verið við- b-rugðið, hve bráutryðjend ur í félagsmálum prentaras-tétt- arinnar voru samtaka og fram- sýnir og -hve góðan gruindvöll þ-eir lögðu. strax við- átof-nun Hins ísl. prentarafélags 1897. Flestir þeirra unnu lengi og mik ið fyrir félagið, og hafa notið góðxar virðingar ininan þess, Það var því töluverður vandi að leysa þ-essa menn af hólmi, taka v'ð störfum iþeirira og halda sómásamlega uppi rnerki hinna v-el skipulögðu samt-aka. Margir uxðu- til þess að gera þetta, en hér verður ekki getið nerna eins þei-rra, Björns Jóns- sonar prentsm'iðjustjóra, Hann er f'mmtugur -í dag. Björn er fæddiur 21. sept. 1895, áð KlifShaga í Áxarfirði, sonur Jónis Snorra Jónssonar koparsmiðs, sem var ættaðúr frá Breiðafirði, og Sigríðar Tómasdót-tur, en ’hún er norðan úr Þingeyjarsýsliu. Ég ka-nn ekki að rekja ætfir Björns, en aí hæfi leikum -hans og mannkostum dreg ég hiklaust þá íályktun, að hann. hlj-óti að vera komiinni af hinu bezta fól-ki í þeim la-nds- hlutum', sem hann er kynjaðux frá, en úr þeim foáðulmi er upp- runnm-n fj-öldi hinna merkustu manna. Reyndar hefi ég aldrei rðið var við í fari Björns hinnar mjargumtöl-uðu hreykini Þingey- inga, en aftur á móti fiinnst mér hann -hafa mörg einkenni hin-na -beztu Breiöfirðimga! Árið 1907 fluttist Björn með foreldrum sínum til ísafjarðar o-g hó-f þar prentnjáim haustið 1909 hjá Kristjáni Á. Jónssyni, ritstjóra Vestra. Að 1-oknu- námá 1913 fór Bjöm til Reykjavíkuir <og vann fyrst í Féla-gsprenit- smiðjunni, og síðan í í-safold og Acta, -en stofn-aði 1935 prent- smiðjuna Víkingsprent, sem Ragnar Jónsson síðar keypti, og er Bj-örn nú prentsmdðjiustjóri þar. Við, sem- yorum að læra prent- verk á árunum Í925—30, bárum mikla virðinfu fyrir Birni Jóns- syni. Hann v-ar þá leiðandi mað- ur stét-tarinnar, form-aður félags ins, og stóð oft í miklum vanda fyrir hana, erfiðu strffði við fé- laga sína og aðra. Við vissum, að hann var einfoeiltur maður, pn 'þó gætinn, skýr í hugsun, fastur - fyrir og samt ágæt- uir sammngarnaður. Hanm var iformaður Hi-ns ísl. prentarafé- lags 7—8 ár, eða næstlengst allra þeirra,. sem því starfi haífa -gegnt og það mun mál flestra prentara, að varla hafi betri m-aður skipað það rúm, og hafa þó margár góðir miemi staðið í íþeinri stöðu. stéttarbræðra siima -og vinsæll sem yfirmaður í þeirra hópi. En því láni hef ir Björai iátt að f agna. Ég heiE unnið með honum í stjóm oig hefði ekki getað kosið mér alúðlegri né betri félaga, en hefi aftur á móti aldrei átt á vinnu-stað,' að þar sé hann hinn prýðilegasti maður I alla staði, hið mesta Ijúfmenni og hinn bezti féla-gi. Þetta er mákið lof um rnann, en Björn á það! Björn Jónsson er kvæntur Önnu Eiríksdóttuir Long og prentarar óska þeim hjónum báðtim langra og góðra lífdaga! Jón H. Guðmundssou. Það fer efcki alltaf saman að vera duglegur í félagsmálum hann að yf irmanni tí prentsmiðju En það segja mér þeir, sem usndir hann hafa verið -gefnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.