Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 5
Föstudagnr 21. september 1945. AL^roysL^eiÐ Hvar eru þeir, sem vilja hefjast handa? — Enn auglýst eftir framtaksmönnum — Gistihúsin og ferðamennirnir Grein benedikts grön- | DALS HÉR f BLAÐINU í gær um ísland, sem ferðamanna- land og ferðalög Ameríkumanna eftir styrjöldina var mjög athyglis- verð. Hann drepur á það sama, sem ég hef við og við verið að minnast á hér í pistlum mínum, að mikil nauðsyn sé fyrir okkur að búa okkur undir það, að hingað streymi ferðafólk á næstu árum til að skoða landið og dvelja hér í nokkra daga. Hann dregur fram, samkvæmt skoðanakönnun, sem nýlega hefur farið fram í Banda- ríkjunum um það, sem ferðafólkið vill helzt sjá og heyra og hvetur til þess að við athugum þau mál nú þegar. BENEDIKT GRÖNDAL bendir líka á nauðsyn þess, að við komum upp igistiihúsum og sendum út nómsmenn 'till þess að fulllnuma sig í matargerð og gistihúsamenn- ingu, en hvort tveggja stendur enn á $ví stigi hér, að ekki er hægt að miða það við heimsmælikvarða. Það verðum við þó að gera, ef við eigum að gera land okkar sam- keppnisfært. Aðrar þjóðir gera það — og þess vegna verðum við að gera það líka. Það er eins nauð- synlegt fyrir okkur að 'geta full- nægt kröfum erlendra ferðamanna, eins og að geta tfulinægt kröfum erlendra 'þjóða um þær afurðir, sem við framieiðum og seljum á erlendum mörkuðum. EG HEF arðið áþreifanlega var við það, að margir íslendinigar skilja það ekki, að hér er um nýj- an, mjög góðan atvinnuveg að ræða. Það er eins og menn eigi erfitt með að átta sig á því, að við getum haft tekjur a;f öðru en sölu fiskjar, gæra, kjöts og annars, sem við framleiðum og stritum við árið um kring. Þetta er hinin mesti mis- skilningur. Mgrgar þjóðir hatfa tug , milljónakróna tökjur aí eriendum ferðamönnum og það getum við I einnig haft, ef við viljum, <ef við , höngum ekki í gömlum venjum, etf ríkisváldið snýr :sér að því að koma upp góðri og hagnýtri land- . kynningu, ef 'það og einstakling- arnir koma upp góðum gistihúsum. EG MYNDI ALLS EKKI verða hissa' á því, þó að ég sæi í hag- skýrslum eftir svo sem 10—15 ár, að við hefðum tugmilljónakróna tekjur af erlendium ferðamönnum. En til þéss að það megi verða, meg um við ekki aðeins hugsa sem kot- ungar, þó að við séum kotríki, — heldur hafa það í, huga, að við eig- um fagurt land og alveg sérstætt, sem getur boðið lúxusfólki upp á margt, sem ekkert annað land hefur upp á að bjóða. Og að sjálf- sögðu eigum við að koma þessu öjlu í peniniga. Ekbert látum við í staðinn. Enginn fer með fegurð fjaillanna okkar. Enginn setur hverina í töskuna sína. Hvar eru þeir, sem vilja hefjast handa? Hannes á horninu. eða eldra fólk vantar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: i Bergstaðastræti, Dverhoit, Hverðisgata. Lindargðtu, Auðarstrsti, Kleppsheit. Bræðraborgarstíg. Alþfðyblaðið Sími 4900, SendisveiDB , óskast nú þegar. » Hátt kaup. Alþýðublaðið simi 490ö! 5 i Sveitaþorp í Ðanmörku Þessi mynd, sem er nýkomin frá Danmörku, var tek n á Sjálandi, eftir að landið varð frjálat, . og sýnir sveitaþorp. Spáieos og spádómar tyrr oa oð INHVER allra bezta skemmt ( un manna á: str’íðsáirunum var að lesa og lesa aftur hin ,spámannlegu“ uimmæii, sem Mussolini ,Hitler og áhangend- ur þeirra létu sér hvað eftir annað um munn fara. Árið 1939 spáði Mussolini því, að Evrópa mundi öEi verða orðin fasistisk árið 1940. Hiller hét Þjóðverj- um þúsund-ára nazistaríki. Sama ár fullvissaði Göbbels hermenn sdna um það.'að inn- an viku frá ræðu 'hans myndi .hann igeta talað í útvarp frá Portland Place í London. Allir voru þessir menn önn- um kafnir við að finna upp að- ferðir til þess að ná tökum á fjöldanum og komu því fram sem spámenn. ti.l þess að geta betur haft áhrif á fólkið. En þeir gerðu sjá'lfa sig að fífl- um með þvd að gl'eyma að taka það með í rei'kninginn, hversu margt getur unnizt nteð þv'í t. d. að 'teygja stríð á langinn. Tíminn getur verið hairla erfið- ur óvinur þeim sem þykjast segja fyrir um .óorðna,hluli. Áð ur fyrr, á miestu veigengnisdög- um hverskyns hjátrúar, veigr- uðu menn sér ékki: við iþví að spá um framtíðina ailllangt fram í tímann. Stjörnuspámað- urinn Michel Nostradamus sagði fyrir um sögu heimsins allt til ársins 3797. Hann lézt fyrir eitthvað fjórum öldum. Hann mun varla hljóta hin minnstu óþægindi af því, þótt svo fari, að árið 3798 ireynist spádómar hans markleysa ei.n, bæði í smærri atriðunum sem þeim stærri. * Öllu skemmtilegra er að lesa um véfréttirnar, spákonurnar fuglaspámennina og innyflaspá mennina í Grifcklandi, og Róma veldi til forna. Höfuð-véfrétt- in í Grifcklandi, sem var vé- fréttin í Delfi, var allgóð tefcju lind fyrir „hina heilögu,“ — meðlimi rí'kustu fjöls'kyldnanna d Delfi, sem höfðu spákonuna Pyt'hiu í þjónustu sinni sem „foirmælanda“. í Ap pollo -hcfi nu í Delfi var Pythiu sagt, hvern'g spurning spyrjandans hljóðaði. Eftir ým- iskonar undirbúningsathafnir GREIN SÚ, sem hér fer á eftir, er þýdd úr belg isku tímariti úígefnu í London, er heitir ‘Message.‘ Höfundurinn er Hill Gil- land. Segir greinin frá að- ferðum ýmissa spámanna og kvenna fyrri tíma og ber það saman við lík fyrirbæri í nú- tímanum. settist spáfeonan á þrílfættan stól og fór með ógreinilegar þulur fyrir munni sér, eftir að hafa fyllizt hinum „sþámannlega feyngikrafti“. Hinir „heilögu“, sem tekið höfðu við spurnirig- unni .af þeim er leitaði til vé- fréttarinnar, báru svo ráð sín saman á laun 'um það, hvaða svar skyidi gefið. Síðan komu þeir með svarið fyrir hönd spá- konunnar. Prestarnir í Delfi voru meira ■en nógu ánægðir með árstekjur sínar og skiptu sér efefeert af pólit’ís'kum valdaþrætum. Þeir 'gáifu sig að starfi, sem var mjög persónuleg eðlis fyrir ýmsa, og olli það því, að það var aldrei náðdzt á þá eða die'It, enda hefði enginh þorað að halda því fram, að spádómar þeirra væru rang- ir, enda þótt slífct væri tilfellið. Þegar véfréttin í DeLfi spáði Naró því, að hann myndi lifa a. m. k. unz hann yrði sjötdu og ems ars að aldri, höfðu óvin- ir hans nógum öðrum hnöppum að hneppa heldur en minnast heiimsóknar hans til véfréttar- innar í Dtelfi. Andstætt við hinair grísfcu vé- fréttir, var starfsemi rómlversfcu fuglasp'ámannanna skipulögð d þágu pólitískrar áróðurssiarf- semi. Að lokum var stofnað hið svonefnda Augursriélag, með fknmtán meðliimum, sem héldu starfseminni uppi, og ifcomust til 'hinna míestu metorða á dögum Augus'tusar fceisara. Þeir tófcu jafnaan til að spá sfeömmu eftir miðnættið og drógu þá ályktan- ir sínar af flugi og ýmsum öðr- um hreyfingum fugla. Þeir mynduðu pólátíska klíku, sem hafði mikið að segja í fámenn- isstjórninni, sem þá réð lögum og lofum í ríkinu, og sem þeir voru sjálfir meðlimir í, sumir hverjir. Þeir beittu áhrifum S'ín um til þess að koma þeim mönn um í embætti, sem þeir höfðu mætur á, ef einhverjir fcynnu að fcoma til grei.na, sem þeim fannst óheppilegir til að fá sæti í hinni fámennu stjórnarklífcu. Á .slyrjaldartímum spáðu þeir jafnan hinum rómversfcu herj- um stórum sigrum og hafði það ekki einungis áhrif á hermenn Rómverja, heldur dró það einn ig kjark úr óvinaherjunum. Auguirs-félagið má því sannar- léga kallast fyrsta áróðursráðu neytið í veraldarsögunni. Innýflaspámennirnir voru síður metnir heldur en fugla- spámennirnir. Þeir skoðuðu inn yflii dýra þeirra, er þeir notuðu við spádómana, og einkum at- huguðu þeir þvagblöðruna vand lega. Niðurstöður þeirra voru mjög persónulegar, en algjör- lega.gri.pnar úr lausu lofti. Bæði i Grikklandi og Róm til forna, tíðkaðist það, að spá- prestárnir væru konur.. . * Á miðöldunum leituðust stjörnusþámenn við að leysa af hólmi véfréttir, fuglasþámenn, innyfliaspámenn og spákonur. Sá sem einna lengst fcomst á þessu sviði var Nostradamus, sá er áður var nefndur, og svo þeirn tíma og æsti upp í mönn- forvitnina á að vita, hvað næsti daguf kynni að fela d sfcauti sínu. Eins og allir spámenn um þær« mundir, sagði Lilly fyrir um sigur Charles I., en snerist siðar á sveif með andstæðing- um hans. Cromwell tók hann upp á arma sína með tíiruanum og hann varð vellauðugur mað- ur. Eitt sinn spáði Lijly þvd, að London myndi eyðilieggjast mjög af eldi. Þetta kom fram. Framhald á 6. síðu. og tveggja ára,' varð hann áj nægður og fór frá Delfi glaður í huga. Þegar hann lézt þrjátíu Englendingurinn Wili.am Li%. Hinn sdðarnefndi notfærði sér hið slæma innanl'andsástan'd á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.