Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1945, Blaðsíða 6
V tj ALÞY&'JBLAÐIÐ Föstudagur 21. september 1945» Tilkynning frá Verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða um verðákvörðun á kindakjöti. A. Heildsöluverð til smásala. I. verðflokkur kr. 9,52 kílóið. í þessum verðflokki sé I. og II. gæða- flokkur dilkakjöts og geldf járkjöts sam kvæmt kjötflokkunarreglunum. II. verðflökkur kr. 8.00 kflóið. í þessum flokki sé 3. gæðafl'o'kkur dilkakjöts og G. I. III. verðflokkur kr. 6.20 kílóið. í þessum flökki sé Æ I og H I. IV. verðflokkur kr. 5.50 kílóið. í þessum flokki sé Æ II og H II. B Heildsöluverð til annara en smásala, skal vera kr. 0.28 hærra hvert kíló. C. Smásöluverð. I. Dilka- og geldfjárkjöt (súpukjöt kr. 10. 85 kilóið. II. Ærkjot fyrsta flokks (Æ I og H I) kr. 7.25 kílóið. Sláturleyfishöfum og kjötsölum um land allt er skylt að halda bækur yfir daglega kjötsölu þar til annað verður tilkynnt. Verð þetta gildir frá og með 20. þ. m. * Verðlagsnefndin, Spádðmar Framh. af 5. síðu. Enda Iþótt enginn legði sérstak- an teúnað á þann spádóm, kom upp mikill eldsyoði í Lundún- um, árið 1666, er var næstum þvi búinn að gjöreyða borginni. Lilly var grunaður um að vera í vitorði með þéim, sem höfðu valdið íkveikjunni. Hann var handtekinn, en honum tókst að losna úr fangelsinu með hag- kvæmu móti. Eitt er sameiginlegt fyrir alla spámenn og spákonur, allt frá dögum Rómverja og Grikkj a fram til vorra tíma, en það er, hversu varkárir þeir eru í ýms- um atriðum. Það er eins og þeir séu síöðugt að passa sig á því, að ekki sé hægt að hafa á neinu, sem þeir segja. En spádómar einræðisherra virðasí oftastnær fyrirfram dauða- dæmdir, — fyrst og fremst vegna þess, að þeir leyfa sér að vera óvarkárir um of, — draga of ákveðnar linur. . . Napóleon I. hólt því t. d. fram á sínum tím/a, að „eftir hundrað ár myndi Evópu annað 'hvort verða stjórnað af kósökkum (nú myndi vera sett orðið „fasisti" í staðinn), eða orðin eitt lýgveldi (nú kannské táknað með orðinu' „sósialismi“ í staðinn).“ En nú, þegar þessi hundrað ár eru liðin, er Evrópa fjær því en nokkru sinni fyrr að vera í heild uindir áhrifum nokkurrar sérstakrar pólitískr- tr úarkenninga. ❖ 9 Einræðisherrar nútimans eiga hægar með að losna við að láta til SÍn heyra, heldur en fyrir- rennarar þeirra. Einkum voru fyrr 09 BÉ lofti. Síðasti Þýzkalandskeisari komst í slæma kjípu i fyrri heimsstyrjö'ldinni, Iþar eð hann hét því í 'byrjun hennar, að her ir sínir skyldu 'geta snúið heim 'áður en haustaði, eftir að hafa unnið glæsilegan sigur. Það haustaði þrem mánuðum eftir að hann mæ-lti þessi orð, 6g það haustaði þrem sinnum í viðbót; herir keisarans voru þó enn á vígstöðvunum. Haustið 1918, í enduðum október, fengu herir hans ,að snúa heim — sig-r- a-ðir. Ekki van-taði það, að leiðtog- ar Þjóðverja reyndu að draga ályktani-r og „spá“ á heimsstyrj aldarárunum 1914—’18. Þýzku hernaða-ryfirvbldi n létu útbúa heiðurspeninga, sem veita átti, 'í september 1914, þegar herir Þjóðverja tækju Pa-r-ís! Heiðurs penin-garnir voru til, — en st-und sigursins trann bara a-ldrei upp. — Samskonar átti sér oft- a-r stað en einu sinni-. Jafnvél Hindenburg, -sem þótti yfirleitt orðvar maöur, leyfði sár að kom-a fr.am með spádóma. Sn-emma árs 1918, ley.fði blaðamaður nokkur sér að segja við hann, að í byrjun maí, myndi enginn matur ve-rða ti-1 i Þýzkalandi. En þessari hispurslausu ful'lyrðingu svar- aði Hi-ndenburg þannig: „Ja, — þiá verð ég nú búinn i að d-velja -i mánuð -i París!“ j Ekki var hann gæín-ari ári. áður, er hann skri-faði á mynd af sér þessi orð: „Tímarnir eru ■erfiðir. En sigurinn er vís“. — Hann gleyrndi að tak-a það fram, hver myndi sigra! Nazistar cg fasist.ar leiddu m-snn- ekki i neinn sannléika; þeir faéldu aðein-s áfram „í þvnnra að þynna þynnkuna ul’ira hinna“ .— — prússneskir leiðtogar miklir á AU6LÝSID f ALÞÝÐU6LADINU Frlðfinnur Gnðjónsson 75 éra Friðfinnur guðjóns- SON, hinn vinsæli leikari og rnerki prentari, er sjö,tíu og fimm ára í dag. Hafði Friðfinn- .ur unnið að prentiðninni í 53 ár, þegar hann hvarf frá starfi á sjötíu ára afmiæli sínu- árið 1940. Að le'klistinni hefur hann u-nnið í nær fimtmtíu ár. Telur hann silg -ha-fa hætt að þjóna leiklistinni fyr-ir þremuir árum, en síðast kom han-ni fram á leik- sviði sem- maðurinn drottning- arinnar í leiksýningu-nni í ti.1- efni af hu-ndruðustu ártíð Jónasar Hallgr'íimissonar í sam- band:- við Listamiannaþingið í vor. Tíðindamaður Alþýðublaðsins hitti Friðfinn að mláli í gær og laig-ði fyrir hann nokkrar spurn- ingar t ‘1 að -svara honuim og les- endum blaðsins. Tók Fr.iðfinnur erindiniu m-eð sinni alkunnu 'hóg vær-ð og glaðlyndi. — Þú ert æt.taður úr Eyja- firðinum? „Já, ég fæddist að Bakka í Öxnadal 21. september ár'ð 1870. Foreldrar mínir, Guðjón Steinsson og Liija G-ísladóttir, voru þar í húsmiennskui. Hálfs árs fór ég í fóstu-r til afa miíns og ömmu, Gíéla Friðfinnssonar og Björgu Árnadóttur, sem bjugg-u að Hátúni í Hörgárdal. Vann algeng störf sem aðrir sveitadrengir t 'l- fermiingar, en þá fluttist ég til foreldra minna, sem bjuggu á Od-deyri, og hóf prentnám hjá Bir-ni Jónssyni. Eftir að hafa liumáð hjá B'rni í þrjú ár fór ég .til Kau'pmanna- hafnar fyrir atbeina Try-ggva heitins Gunnarssonar og réðist ,til háskólaprentsmiðju H. Schultz. Þar vann ég í hálft 'þráðja ár, en fór þá he'im m-eð prents-miðju til Seyðisf jarðár að áeggjan Skafta Jós-efssonar, rit-, stjóra Au-stra. Á Seyðisfirði var ég í hál-ft annað ár. Ætlað-i þá aftur ti,l Hafn-ar, en sneri v:'ð í Færeyjum eftir að -hafa fengi-ð boð frá Öirni Jónssyni, ritstjóra ísa-foldar, uim að ráðast í þjón- ustu hans. í ísafold var ég í sjö ár, en þar af faálft. annað ár á ísafirði, en þar setti ég n'ður prentsmiðju blaðsi-ns Grettir. Þegar ég fór s-vo úr ísafold, gerð ist ég einn að stofnendum Gutenbergs og vann þar í tuttugu og fim!m ár, eða- þangað ti'l ég kvadd-i „kassann", þegar ég varð sjötu-gur. Þá hafð' ég un-nið að prentiðninni í 53 ár.“ — Hvenær byrjaðir þú að 1-eika? . „É-g lék mitt fyrsta hlutverk í „H-elga ma-gra“ á Akureyrl árið 1890 á hundra-ð ára afmæli Eyjafjarðarbyggðar. En ég tók ekki að helg-a mi'g leiklistinni fyrr en með stofnum- Leikfélags Reykjavíikur eftir að Iðnaðar- mannahúsið var byggt. Ég tel mdg hafa hætt að leika fyrir -þre-mur árum, ,en síðast kom óg fram á Teiksviðinu í vor, þegar „Myndabók Jónasar Hallgríms- sonar“ var sýnd.“ — Hvað hefur þá leikið mörg hlutverk ? „Það veit ég ekki m-eð- neinni Friðfinnur Guðjónsson. lenzkum leikritum veit ég -ekkii nem-a mér hafi þótt vænst um- Kotstrandarkviikindið í Lén- -harði fógeta.“ — Tókst þú fólk, sem þú hafð ir kynni af, t'i fyrirmymdar, þegar þú lékst hlutvenk þín? „Nei, það gerði ég ekki. Hluit- verk mín hugsaði ég frá eigin brjósti.“ — Hvor,t þótti þér vænna um prentlisf'na eða leiklistina? „Þetta er nú samvizkuspurn- in-g, sem m-ér er ómögule-gt að -svara. En það var einfavern tíma sagt uim mág, að sen-nilega hafi mér þótt vænna urn leibíi-stma. Ég reyn-di að stumda1 þetta hvort tveggja af þe irri al-úð, sem mér var gefin.“ — Hvað viltu segja vinum þínutm- og aðdáendu'm- í tilefni af afmiælinu? „Fyrst þú spyrð að- þessu, þá vildi ég miega þakka fyrir þær miklu vinsæ'ld’'r, sem ég hef á-. vallt átt að f-agna sem upples- ari og 1-eikari. Ég -hef haft mikið yndi af samstarfinu við sam- le'kara mína, og auðvitað er ég mjög þakklá'tur fyrir þær vi-n- sældir, sem ég hef notið allt þetta tímabil.“ — Þegar ég var strákur, hélt ég, að þið Gunnþórunn Halldórs dóttir vær.u-ð hjón-. „Það var svei m-ér skemmti- le-gur miss'kr'lningur þetta! Nei, fyrir lögunum höfum' við Gu-nm- þórunn ekki verið hjón, en hins vegar hef ég verið faðir hennar, maður og bróðir á ieifcsviðinu.'1 Og hin lögl-ega eiginikona Frið- finns er Jakobína Torfadóttir, Markússonar skipstjóra frá ísa- firð'1. Þau hjón hafa eiignazt átta börn, o-g eru: fimimi þeirra, þrár synir o-g tvær dætur, á lí-fi. Svo kveð ég Friðfinn, þennan síunga og síglaða mann. Og í dag miunu margir -hugsa hlýtt til þessa sjötíu o-g fimm ára gamla óskabarns Reykjavíkur —- og þjóðar 'nnar- al'lrar. H. S. Leif Biér pig að leiða vissu. Eg hafð' len-gi v-el tölu á hlutverkum m'ínum, en þegar þau voru komin u-p-p í 270, hætti ég áð te'lja! Hvað-a -hlutver-k hefur þú leikið oftast? „Jón bónda í Fja-lla>-Eyvindi. Það lék ég hu-ndrað s 'iinum. En næst ofta.it mu-n ég hafa ieikið Argan í Imyndunarveiki-nni eft- ir Moliere.11 — Hvaca hlúitverk hefur þér | þóít v-ænrí'um? . ; „Þéssu br vanisváirað, sn af í hluitverkum í eriendum- leikritr uam held é-g hel-zt, að það sé Tapper ve'tingamaður í Gull- dósunum. Af -hlutverkum 'í ís- T7' VIKMYNDIN „Leyf mér •Y*- þig að leiða“, sem Tjarn- arbió sýnir núna, er þess virði að henni sé gaumur gefinn. Flestir munu á einu máli um það að hún sé „góð“ — að -leikur, söngur og kvikmyndataka sé íy-rsta flokks og ao myndin hafi göígardi gildi, þótt skiplar skoð jxnir kunni að vera um það, hvsr-su: shem-mtileg hún sé. * Kvikipynd hessi h-efur hloiið aiyeg óvenjugóðar viðökur í .B.anda rikj u.r.um. Hún.hlaui. flest atkvcfcði .við; Sikoðánakönnun, er Gallupslofnunin í Bandaríkjun um lét fram fara um, -hvaða kv-ikmyndir þóttu beztar -á síð- ast liðnu ári. Við sömu skoðana könnun fékk Bing Crosiby flest -atkvæði sem vinsælasti leikaxi ársins. Hann og Barry Fi-tzgex- áld, sem fara með -aðalhlutverk in i myndinni, fengu Oscar- verðlaunán fyrir leik sinn. Timaritið „Redbook“ veitti Croshy og Fi'lzgerald ársverð- laun fyrir -góðan leik -og Leo McCarey fyrir að stjórna bvik- myndatökunni. Fleiri viðu-rkennt ingar mun myndin hafa fengið. Myndin fjallar um- u-ngan prest (Bing Crosiby) sem verður aðstoðarprestur séra Fitagibb- onis gaml-a. ÍBarry Fitzgerald.) Tekst honum- að rétta við fjár hag kirkjunnar og -lagfærir margt, sem aflaga fer hjá söfn uðinnum, á einfaldan en áhnifa ríkan- ‘hátt. Hann kemur ungri og fátækri sönigkonu- (Jean Heatfaer) að syngja ekki ein- göngu með vörunum heldur einnig með hjartanu. Og götu s-tráku-num nær hamini af göt- unn-i, með því að Dáta' þá st-ofna drengjakór. Metropolitansöngkonian Rise Steven-s fer með dálíitj('ð hlut- verk og syngur m. a. Hahanera aríuna úr „Carmien“. Bing Cros by syng-ur mörg lög, t. d. „Ave María“ eftir Schubert. Söngur þeirra er ógleymiainilegur. Bverjn reiddnst goflin ...? . MARGIR hafa furðað sig á því, að blöð Framsóknar f'Lokksins, sérstak'lega Tíminn, -skyldi faeimska s-ig á því að ta-ka undir ró-g kommúnista um Stefán Jóhann í sambandi við sæns'ku viðskiptin. Haf-a menn leifað að skýrin-gum og er ein sú, er -kom í Alþýðumanninum á Aku-reyri, að ennþá ríktu djúp sárindi í hrjóstum Fram- sóknarforin-gjanna út af þvú, að Stefán Jóhann átti sinn- mifclá iþátt í þvi .að eyðileggja gjörð ardómsófesfcjuna illræmdu 1942. En hvort svo kan-n að vera -eða ekki, þá hefir manna í mil'li eininig v-erið rælt um aðra ástæðu- Eitt voldugt inn- 'kaupahlutafélag sem kennir sig við orku, -er starfandi hér í bæn- um. í því félagi e-ru 'fléstir mjög iþékktir Framsóknarmenn. Sagt er að þetta féla-g haifi, rnjög leit að samkomulags við Cornelíus hinn sænsk-a um að fara með um boð fyrirtækja þeirra, er að foaki honum stóðu, en ekki orð ið ágengt. Það kyinni að skýra sársaukann og dylgjúrnar, er birtar hafa verið í Tímanum? Ab. FSi0g¥©llisriiiii í Vest- mannaeyjum Framh. af 2. síðu. eyjum. I gær k-1. 2 voi*u tilboðin opn uð í s-krifstofu flugmálastjóra og hö-fðu ails borizt 4 tilboð f-rá eftirtöldum einstak'lingumi og firmum: Helga Benónýssyni kr. 738. 600, Höjgaard & Schultz AS kr. 1.187.960, Ingólfi B. Guðmunds syni h. f. kr. 1 351,520 og H. f. Vi-rki kr. 1.437.300 Frestað var að laka ákvörð- un. Frh. a( 2. síðu. Bansk-íslandsk Forbundslag t'l náms við Lisiaháskólann í Iiöfn, en gat ekki uotfært sér hann v-egna strlósins. Sýningin verður opin í. 10 daga frá kl. 10—19 alla dag- ana- :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.