Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 27 sept 1345». íslenzka samninganefndin í Khöfn. Íslenzíka samninganefndin, sem fór í ágúst til Danmerkur til þess að hefja viðræður við Dani um miál iþau, sem nú þarfnast úr- lausnar í sambandi við skilnað landanna, ©r nú komin 'heim, en viðræðum verður haldið áfram hér í Reykjavík einhvern tíma í vetur eða vor. Þessi mynd af hinum íslenzku samningamönnum var tekin framan við Kristjiánsborgarhöll rétt eftir komuna til Kaupm^nnahafnar. Yzt til vinstri sést Kristinn Andrésson, þá Eysteinn Jónsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Óiafur Lárusson oog lengst tii Ihægri Jakob Möller, sem var formaður nefndarinnar. Verðnr leriliiirignielai Beykjavlkiir skift I tveaat? -----4---- Samþykki atl söBubúSunii ©g skrifstofum skuli BokaÖ kS. 12 á Baugardögum Hátíðahöldin í gær af ✓ ' tiðefni 75 ára afmæiis Danakonungs. T GÆR BLÖKTU FÁNAR víðs vegar um bæinn í til- efni 75 ára afmælis Kristjáns X. Danakonungs. Danir, búsett'lr hér í bænium, efndu til hátíðahalda í gær. Kl. 11 var dönsk miessa í Dó-mi- kirkjuinni, og prédikaði séra Bjarni Jómsson viígslubLskup, og minntist konungsins. Á milli klukkan 3—5 hafði sendiherra Dana og frú hans móttöku fyrir gesti í sepdi- herrabúsitaðnum við Hverfijs- 'götu, og í gærkveldi gemgust 2 félög fyrir veizltíböldumi. Det Danske Selskab hélt hóf sitt í Tjarnarcafé, en Dannebrog í Þórseafé. Brotizt inn i t?ær skartfl r Ipaverzla ni r. ÐFARANÓTT þriðjudags- ins voru framin tvö inn- brot hér í bænum, bæði í skart- gripaverzlanir, Var annað iþeirra gert í skartgripaverzlun Guðliaugs Gíslasonar, Lauigavegi 63 og stolið þaðan úr glugga 9 arm- bandsúrum. Hitt inmbrotið var fram'ð Æ sk a r tgr i paverzlu n Gottsveins Oddssonar, Berg- staðastræti 2, og þaðan var sttolið 4 úrum og nokkrum fleiri smámiinm R an nsókn arlö greglunni hefur enm ekfci tekizt að hafa hendur í hári þeirra, semi valdir em að þessum ilninfoirotumi. GEYSIFJÖLMENNUR FUNDUR var haldinn í fyrrakvöld í Verzlunar- mannaféla'gi Reykjavíkur. • Gengu 249 manns í félagið, verzlunarstarfsfólk og skrif- stofufólk. Nokkrar deilur urou á fund- inum um aðstöðu félagsins og hinna ýmsu stétta þess, kjör verzlunarfólksins og lokunar- tíma sölubúða. Tillaga var borin fram á fuindiinium um að skipta félag- inn í deildir, þanin'g, að laun- þegar (hefðu síma sérstöku deild eða félag og atvinin'uirekendur sitt féalg, 'en eins og kunnugt er, hefur Verzlumarmannafélag Reykjavíkur til þessa verið ■allsherjar féla'gsiskapuir beggja 'áðila. Sjö manina nefnd var Jöos'lni til að gamgia frá skiptingu félagsins og voru kosin í foanít: Eirnar Ingimiundarsom, Adolf Björnisson, Haukur Snorrason, Björgúlfrur Sigurðsson, Baldur Páfomason, Guðjón Einiarsson' og Jóhamnia Guðmuindsdóittir. Þá var borin fraoni tillaga urn það, að sö'lubúðum og skrifstiofum yrði lokað allt árið kl. 12 á laugardögum —. og var það samiþykkt í eimu hljóði og kos- in 5 mamna mefnd til að ræða við atvinnurekendur um það mlál — en þeir höfðíui áður til- kynnt þá ákvörðun sína, að loka' klukkan 4 á 'liaugardögum. Stúlka óskar eftir afgreiðslu- störfum. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „VERZLUNARDAMA" ALPYÐUBLAÐBÐ________________________ Ankin samvinna milli Atvarps- stððva Norðnrlandapjóðanna. { Frá vígslu útvarpshalBarinnar i Khöfn j ------4----- Viðtal við Jónas Þorbergsson útvarpsstjóra ¥ ÓNAS ÞORBERGSSON útvarpsstjóri kom heim í fyrrakvöld úr för sinni til Danmerkur og Englands. Hann fór héðan 1. þ. m. loft- leiðis til Stokkhólms á leið til Danmerkur, en þangað var hann boðinn að vera viðstadd ur vígslú hins mikla tónlist- arsalar í nýja útvarpshúsinu sér eftir föngum að ljúka danska. Danir höfðu geymt smíði tónlistarsalarins með- an á hernáminu stóð, þar eð þeir vildu ekki vígja húsið meðan Þjóðverjar voru í landi, og síðasta hönd var lögð á verkið dagana áður en vígslan fór fram. Alþýðufolaöið Sinéri sér í gær til útva’rpsstj'óra og spurði foann um förina. Fjöldi gesta var við hátíða- höldini h'hn 11. sept., þar á meðal drottmfoig Danmerkur, krónp’rinsinra og f'leiri úr kon- ungsfj ölsky Idrmná, Buhl for- sætisráðherria og Hansen fræðislumálaráfflberira, nokkrir sendiherrar erlenidría rlikja og- útvarpsstjórar allra- Norður- 'landa aema Finmlands, en það- an kom' annar íuiltrú '■ finnska útvarpsins. Meginaitriði hátfða- haldanma við vígslu salarins voru hljómleikar. Tóimlisitarsalurinn tekur 1100 manns í 'sæiti og rúm er þar fyrir 250 manna Mjómsve'lt. — Salurinn, er allur hinm fegursti og muin vera einsit'æður í sinni röð. Þykir húsiameistrurum hafa heppnazt þetta verk ágætlega. Danska útvarpshúsið er stórt og mikjlfenglegt og óttast for- stöðumenn útvarpsins þó, að það verði brótt of lítið fyrir starfsemina. Meginfoyggi.ngarn- ar er,u tvær, ömnuir fimm hæða, him fjögra hæða. Öllu er þar mjög haganlega fyrir kom'lð. Útvarpisisitjóri notaði ferðina til þess að endurnýja gömul kynni við sfarfismenn útvarps- stöðva á Norðurlöndum' og var honum hvarveina tekið for- kumnar vel. Hann kveðst hafa orðið var við ábaflega mikla hlýju í garð ísllemd'imga hjá öll- um., sam hann átti tal við, engu 'Síður Dönum én Norðmömnum og Svíumi. Forstöðuimenn nor- rænu útvarpsstöðvanna hafa mikinn hug á útvairpsisamsfarfi, en þar standa Danir, Svíar og Norðmienn sérstaklega vél að vígi, þar sem almennimgur í hverju þessu lanidi skilur fyrir- hafnarlít'.ð mál himna, og hægt er því að skiptast á dagskrór- þáttum. Samstarfið við ísland er hins vegar meiri örðugleik- umi foundið og varla um að ræða á öðrum sviðum en í tóniist. Þær giætu þó koml'lð til greina igagnkvæm fyriiigreiðsla, t. d. að dagskrárþættir yrðu sendir írá íslenzkú fólki í Höfn með aðstoö danska útvarpsims, en héðan senit aftur á móti frá Dönum í Reykjavik. Mikils á- huga varð vart á því, að ís- l'endimgar tækju þátt í Siamlsf arf ilnu með frændþjóðunum. Frá Kaupmannahöfn fór úÆ- varpsstjóri flugleiðis til Eng- lands, þeirra -erinda aðallega, að kynna- sér horfur um kaup á viðtækjuím. Verksmiðjurnar er,u nú að hefja framíleiðsilu til út- flufn'ngs, og von er um ein- hverja úrlausn um áramótin. f Útvairpsstjóri notaði tækifær ið til þess að heimsækja gamla kunmingja 1 brezkia- úitvarpinu og fékk þar ágætar' viðtökur. Kvaðst hann hafa orð-jð þess var, að eftir því hefði verið t'elkiíð og það vel míetið, hversu góð samvinna var með ríkisút- varpinu og Bretum hér á styrj- aldarárunum. Maður bíður bana aí báspennustraum í Eillðaárslölinni. Sigurður Sigurðsson véistjéri ¥/" LUKKAN rúmlega eitt í Aa. fyrrinótt vildi það slys til við Elliðaárstöðina, að einn starfsmaður stöðvarinnar, Sig- urður Sigurðsson vélstjóri, varð fyrir háspennnstraum og beið bana. Var Sigurður ásiamit fleiri starfsmönnum að vinna að við- gerð á háspennulíniu í stlöðinni, og vissu þeir, sem með honum unnu, ekki fyrri t£ en harani félT á gólfið meðvitundarlaus. Hafði haran stað'ð uppi í stiga eða tröppu, og .verið að vinna að viðgecrð á 20 þúsund votLta háspenraufcerfi, en af því hafði straumuirinin verið tekinn. Hins vegar var straumur á öðru berfi, 6 þúsund volta, og er tal'ð líklegt, áð Siguirður bafi á einhvemi hátt orðið fyrir straum úr því, enda siást það á mælum þess fcerfis, að það hafði S'kyndilega feragið jarð- samband. Strax og slysið vildi t:'|l var nætuiíLækniir kvaddur á stað1- inn, og var farið með Sigurð í sjúkrabifreið áleiðis í sjúkra- hús, en hann. var látinra áður en þangað kom. Sigurður 'heitinn var! um þrítugt. Menningar- og minningarsjóður kvenna. Merkjasalan er í dag. Við treystum konunum í bænum til þess að senda okkur ibörn og unglinga, til að selja merkin. — Góð sölulaun. Merkin eru afiient í Þinglioltsstræti 18, Gröðrarstpð- inni,- Elliheimiliniu og öllum barnaskólunum í bænum. Munið, að menning kvenna er áhugamál okkar allra. Kaupið merkin. Hjálp- ið til víð söluna. Hanðíðaskólmra. Myndlista- og kennaradeildirn- ar taka til starfa 1. okt. n.k. Nem- endur myndlistadeildarinnar mæti í skólanum ’pann dag kl. 13 og nemendur kennaradeildarinnar sama dag kl. 16. Trésmíða- þvfngnr nýkomnar. Slippfélagið Sherlock Holmes í leildarútgáfu. SÖGUR A. Conara Doyle uraa Sherilock Holmes hafa íw lanigara aldur þótt eirahverjap beztu Teynil'ögreglusögur á, hefonismælikvarða, enda áttu þær fádæma yinsældum a® fagna, þegar þær komiu fyxst út á firummiálinu. Margar sögurnar um Sher- Iock Holmies hafa verið fcviik)- myndaðar og kvikmynd.aleikar- 'inin Basil' Rathbone hefur orð- ið frægur fyrir leik sinra i Mutverki. Sherilock Holmes. Nú eru þessáir sögur áS koma út á íslenzkui í heildar- útgáfu. Fyrsta bindið kom út smemma í suimar og var þá.vél t-ekið. Annað biradið er raýkomr ijð út og er í því eira srajallastffi leynLlögregluisaga, s|em út hef- ur bomið á íslenzku. Alls munu foindfoi verða sex. Þetta. annað bindi er 300 bls. að stærð og kostar eins og hið* fyrsta 20 fcr. LoftuT’ GuSmnnds- son kennari hefur þýtt bókina0 en Skiemmltiriftaútgáfan gefi® út. | Fyrsli findur Kvenfé- lags Aiþýðullokksins efflr snmarfaléiö. KVENFÉLAG Alþýðuflokfes- ins heldur fyrsta funá sinn- á þessu haustii annað fcvöld kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Á furadin)- uím verða rædd ým® félagsmál; m. a. störf félagsins raæsita vetur. Arngrímur Kristjánsison skólaf- stjóri mun segja frá fierð sirani. um Noríeg í surniar. Skeiðarárblaúpið í rénun. SÍÐAST LIÐINN sólarhring befur hiaupið í Skeiðará rénað til mikilla muna og dreg- ið hefur mjög úr vaínsmagnl árinnar. Búizt er því við, að hláupima í ánni sé hér með lokið og efck- ert hefur orð'lð vart eldsumi- brota í Grímsvatnagígum. í fyrradag fór Steinþór Sig- urösson loftleiðis austur og gisti á Kihkjubæjarkiaustri £ fynr'inótt, en þaðain héit harm. til _ Fagurhó'lsmlýriar. í gærmorigura fór Pálmi Hanraesison rektor ausftur tij. Hornafjiarðar, og er tilgangur þeirra að kyninja sér orsafcir 'hláupsins í Sbeiðará. Opinbert uppboð verður haldið að Laugarnesvegi 78 A n'. k. laugardag, 29. þ. m. kl. 4 e. h. Verður þar selt: 7 vagnar, aktýgi, herfi, tirnbur, ýmsir innan- ' stokksmunir og Ford- bifreið, % tonns. Bmgarfégetímt A R©ylc|avfk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.