Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 4
AU>TÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 27 sepí 1945. Útgefandi: Alþýðuflokknrinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4982 og 4902 Afgreiðsla: 4988 og 4986 Aðsetur í Alþýðuhúsinn tíS Hverf- isgötu. Verð í Jtausasölu: 48 aurar Alþýðuprenfsmiðja'n. írræði eða erðagjðlf nr i Msnæðismði' unntn? Húsnæðisvandamálið hefur mjög verið á dag- skrá hjá blöðunum og almenn- ingi í bænum eftir síðasta bæj- arstjórnarfund, þar sem miklar umræður spunnust um mál þetta. Ástandið í þessum efn- um er með öllu óþolandi, og her að leggja á það mikla á- herzlu, að því verði fundin lausn með raunhæfum aðgerð- um 'hið fyrsta. Þetta 'hafa Ookk- ar þeir, sem fulltrúa eiga í bæjarstjórninni, gebt sér ljóst, enda líður óðum að bæjarstjórn- ankosningum, þar sem tillögur flokkanna um fausn húsnæðis- vandræðanna munu ekki hvað sízt ráða miklu um úrslit, ef að líkum Iætur. * Þjóðviljinn heldur áfram að lofsyngja skýjaborgatillögu bæj- arfulltrúa kommúnista varðandi húsnæðismálin. Hins vegar veit isit . honium að vonuim örðugt að færa rök að Iþví, að unnt muni xeynast að gera þessar skýja- borgir kommúnista jarðfastar. Og hiniu húsvillta fólki a höfuð- staðnum mun finnast lillax- lík- ur á því, að lausn þessa vanda- noiáls sé nærri, þótt samlþyíkkt yrði., að bæjairfélagið gengist fyrir byggingu fimm hundruð nýrra íbúða þegar á næsta ári til viðbótar við byggingar hins opinbera, félaga og einstaklinga. Alþýða Reykj’avíkur, sem beðið hefuir árlangt eftir hundrað ný- um íbúðum, sem bærinn er að láta byggja, gerir sér þess glögga grein, að fyrirheit um fimm hundruð nýjar íbúðir þeg- ar á næsta ári, er ekki gefið í því skyni að láta langþráðan draum hennar um lausn hús- næðisvandræðanna rætast, held- ur til þess, að reyna að blekkja hana lil fylgis við pólitíska ævintýraim)en!n á borð vi-ð Sigfús Sigurhjartarson og samherja haiis. * Þjóðviljinn telur, að Alþýðu- flokkurinn hafi ekki 'beitt sér fyrir róttækum og raunbæfum aðgerðum í húsnæðismálunum. Að hans dómi er skýjaborga- tillagá bæjarfulltrúa kommún- ista hinar einu róttæku og raun- hæfu aðgerðir! Og Þjóðviljah- um finnst Iítið til um þá stefnu Alþýðuflokksins á húsnæðismál unum, scm fram kom í afstöðu ílaralds Guðnmndssonar og Jóns' Axels Pétuirssonar á síð- asta bæjarstjórnarfundi. Hún er fólgin í kröfu um það, að bygg-' ing íbúða yfir hið húsvillta fólk verði látin ganga fyrir öðrum bygginguim, umz bætt sé úr hin- um mikla húsnæðisskorti, en jafnframt sé lögunum um verka manniabúsfaði breytt til sam- ræmis við viðhorf þau, er til hafa komið hin síðari ár, fast- eignalán hækkuð að mun og vextir þeirra lækkaðir. Liggur Framhald á 6. síðu. Steffán Jáh. Steffánsson: Síðastn daga heilagir og ylirklðr komiúnista á indaihaldiia Þeir framsóknar- MENN, er Tímmanin rita hafa U'ndanfarið ekfci látið sitt eftir liggja til aðstoðar komm- únistum við ófrægingu sænsk- íslenzka vi'ðskiptasamninigsins og einnig þar tekið undir róig fcomímúnista um mdg. Þessir síð 'uis'tu daga heilagir í viðsfcipta- siðtfræðinni hafa þó ekki hvað •sízt eitt markmáð, en það er að ráðast á núverandi. utanríkis- náðherra, og þegar greinir á málli hans og komimúnista í frá sögn og skýringumi þessa máls, tekur Timtinn, þrátt fyrir allt annað, ter í blaðinu stendur, b'etuir trúanlegar fullyrðingar og blekkingar kommún'sta heldur en réttar og sann- ar tHkynningar utanríkisráöu- neytisins. Svo er komið, og getuir hver og einin dregið af því þær ályktanir, er honum þykja eðlilegastar og af mestri skynsemi. Hinn 12. þ. m. gatf utanrík isháðuneytið út yfiriýs'ngu um það 1) að íslenzka samninganefnd in hefði haft fullt umboð ríkis- stjórnarinnar tfl þess að undir rita sænsk-íslenzku samning- ana, en áður hefði nefndin sím að ríkisstjórninni samninginn og‘hún að sjálfsögðu kynnt sér efni hans til hlífar. 2) að um samninginn hefði enginn ágreiningur verið inn- an ríkisstjórnarmnar annar en sá, að tveir af ráðherrunum (kommúnistar) hefðu viljað gera það að skilyrði fyrir samn- ingsgerðinni, að útflutnings- leyfi fengist frá Svíúm fyrir 50 þúsund síldartunnum umi- fram það, er ákveðið var í samn ingnum. í Þjóðvi'Ijlanum 14. þ. m. láta ■ráðherrarnir Bryrajólfur Bjarna son og Á'ki Jakobsson haía það eftir sér. 1) þeir hatfi gre'tft atkvæði gegn samningsgerðinni vegna þess að þeir teldui þar ekki .úippfylt 'skilyrðii er væi'U mjiög mikilvæg (hér miuin átt við síldartuinhuirn- ar). 2) Að þeir hafi ekki V'Ijað veita umboð til U'ndirtSikrifta, vegna þesis að í sfceytum, sem fyrir lágui þá frá Sví- þjóð, hatfi aðeins verið skýrt frá því, er .talð var. skipta miáli um efni saminiingsins, en ekki orðalag samnings- ins og fylgiskjalanna. Það er samieiginlegt báðium yfirlýs'ngúin'um, að kommúnist ar hatfi gert ágreining út af því að lekki fékkst úti'lutningsleyfi fyrir fleir.i síldairtuinnum en raun varð á. En í yfirlýsingu utanríldsráðuneytisins segir að enginn annar ágreiningur hafi verið í ríkisstjórninni um samn inginn, en ráðherrar kommún- ista segja að þeir haíi eiirinig verið samningnum andstæðir vegna vánitandi u'pplýsiinga Það er vert að athuga sann- leiksgildið í ýfirklóri fcommún istairáðhierraininia. I skeyti frá íslenzku: samrn- inganefndinni frá 26. marz s. 1. segiir ,um samninginn: „1. gr. segir Syíþjóð veitir úttflutnings leyfi, íslanidi inintflutningsleyfi fyrir vörur samikvæmt1 sér- stökui fylgiisikjali rnlestu) leyti samiræmi okkar sbeyti nr. 86.“ Skeyti nr. 86, sem vitruað er er ftil, er svo að segja nákvæm upptalning á skrá I. sem nefnd er í 1. gi’. samningsins. í sfceytinu frá 26. rnarz s. 1. segir svo áíramlhaldlandi: ,,2. gr. ísland veitir útflutnings- leyfi, Svíþjóð ininJBIuitnilngsileyifi vörur samræmi fylgiskjal 2.“ Síðan, eru vöru'miar taldar upp í skeytinu, og vitinað til fýrri skeyta þar sem nákvæm lega eru nefndar íslenzku af- .urðirnair, sem hugsanlegt væri að selja til Svíþjóðar og með hvaða skilyrðum. í skeytinu er 'síðan rakin 3. gr. samningsins og síðan bætt við: „4. gr. segja bæði ríkin gefa valútaieyíi sam ræmii 'samningsins og í sami- bantíi þar við bréfaskjpti for- manna samninganiefndanna þar sem kaup íslands eru meiri en S'víþjóðar'sala greiðist sænsk- um krónum fáaulegum sam- kvæmit samkomiulagi, þjóðbanka Svfþjóðar og íslands.“’ Bg staðhæfi þyí sambvæmit framanrituðu, að’ nákvæmlega sé rétt skýrt frá í yfirlýsingu utanríkisráðuneytisins, um að samninganefndin hafi símað ríkisstjórninni allan samning- inn. Eg geng lílka út frá því að allár ráðherramiir batfi ,ednmg kyn,n,t sér hin mörgu og ítar- legiu skeyti til hlítar, og þar með fengiö rétta vitneskju um allan samn.inginn og fylgiskjöl hans. Þegar riíkisstjórnih hafði um skeið athugað hið heimsímaða S'ammngsuppkasit, og að sijátf- sögðu' kynnt sér 'rækilega öll önnur símlskieyti og tfnásagnir um íiinin'kaup á sænskum vör- um, sölu á íslienzbum afurðum, greiðslus'kHmála o. fl., þá sendi riikisistjó'rnin okkur isamintnga)-' netfndarmönnunium símskeyti 5. apríl s. 1., þar sem lögð er áherzla á að tryggja úttflutnings leyfi á öllum keyptum tóm- íunnum og sáðan bætt við: „Vilj um þó ckbi láta samninga stranda . . . heimilum yður undirrita samninga . . . teljum rétt þér vitið að siimir ráðh. vilja setja það sem ófrávíkjan- legt skilyrði að útflutnings- leyfi verði veitt á öllum keypt um tunnum og tunnuefni í Sví þjóð.“ A'f öllum þessiom skeyta- skiptum má berlega sjá: 1. Að ríkisstjórnin fær ná- kvæma vitneskju um öll á- kvæði samningsins með fylgiskjölum. 2. Að ekki er hrdyft neinum aíhugasemdum, óskum, né hreytingum um annað en það er varðar síldartunnum ar. Það er því alveg greínilegt og augljóst, að yfirlýsing ut- anríkisráðxmeytisins er ná- kvæmlega rétt, en aths. kommúnistaráðherranna eru yfirklór hlandað ósannsögli. Ég vildi mega værita iþesis, að hinir isíðustu daga beilögui, er í F'rams'ókn)a,rlblöðin!, r'ita, sjáii að það er hvorki ságuirstranglegt né sæmandi að taika undir róg kommúnista í því skyni að ná sér .niðrii á stjórnmiáíaandstæð ingum. I Þjóðviljanum 25. þ. m. halda skriff'ln'namár áfraim, rógi síinum uim mig og sænsku sarrm inigana. Þar kemiur ekkert nýtt fram, aðeins enduintekningar og átframhaldandii rakalauisar igetsakir í mdnn garð. En rétt er þó að víkja að þessu skrifi nokkrum, orðuim. 1. Flótti Þjóðviljans tfrá fyrrá fuHyrðingumi um stofnun sölumiðstöðvarinnar er orð- inn auðsær. Nú verður blað :ð að viðurkenina ,að það séu staðreyndir, í fyrsta lagi, að Isiandsholaget hafi verið 'stotfnað í Svíþjóð ilöngu áð- ur en samni n ga nefndin ís- lenzka kom þangað, í öðru Iagi, að Islaindsibalageit, eða umiboðsmaður þess 'hatfi athuigiað möguleika á því, 'éftir að sænsk-íslenzku samln ingarnúr voru gerðir, að fela einhverju þiegar stofnuðu firrna .umhoð sitt á í'sliandi, í þriðja Iagi, að alllönigu' þar á eftir hafi söl'umiðstöðjn verið S'tofnuð. Af þessu leiðir auigsýni- lega, að Þjóðviljinn verður nú að viðurkenna beint og óheint sem staðreynd, að stofnun sölumiðstöðvarínnar hafi ekki komið tiil greina í för samninganefndar- manna til Svíþjóðar, heldur hér heima, löngu eftir að all ir samningar voru gerðir. Er Þjóðviljinm þar með bú- injn að kingja fyrri fullyrð- Ingum sínum í 'öíuga átt. Eftir stendur þá aðeins sú höfuðsynd m(ín, að hafa kynnst persó'niúLega, eins og r'aiunar mörgulm öðrum Sví- um, þeim ágætu mönnum CorneLus og Norlander. Og ég jata hiklaust, að ég hatfi 'kynnst: þesS'Um mönnum og get ekki talið iþað mér til syndar. 2. Þá er enn á ný þvogl Þjóð- v.ilj'ans um Bfcilndng á sæn'sk- íslenzka samminign'um. Til v'lðbótar því, er ég áð'ur hefi tekið fram, má benda á það, slem hér að framan'er sýnit fram á, að ríkisstjórnin, þar með taldir ko'mmiúnista'r, höflðu ekkont við orðalag samn'ingsins að atbuiga, er hanin var beiimlsímaðiu'r, eins og hin rétta yfirlýsing utan ríkisráðunieyti'sins stáðfestir. Og það .er,u' iblátt áflram og hrein og hein ósann'ndi, að við samninganefndanmenni- irnir höfuim gefið ríkisstjórn ínnd rangar upplýsingar eða T I L Hinningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun fríí Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 duilið nokkuð í isambaindi. við saminingagerðina. Og exm þá er Iangt frá iþví áð Þjóð- viljianum hafi tekizt sú tiit raun að koma af stað sund- urlyndi og þrætum á milli íslendinga og Svía út af framkrvæmd samn:'ingsins. Þvert á móti bendir allt tií ■þess að gagnfcvæmiur S'kilni- , ingur og velvilji miuri'i ríkja á málli ut an ríkisráðu'neyta beggja níkjanna við frami- kvæmid þes'sa Æyrsta verzl- unarsamnings. En það mun Þjóðviljianum sízt líka að geta ekki tekið und'ir, að sínu litla leyti, árásir rússnesfcra hlaða á Svía. 3. Þjóðviljiinn læzt vera haría ó- kunnugur samningsupp- kasti, því er Eihar Olgeins- son gerði við Finina, bæði um kaup á miklu magni af pappír, e'kki sízt salernapapp ir og ósamsettum síldartumi um án gjánða. En eitt er víst og rétt, að aðst andendu'r Þjóð viijans þekkja þetta samm- ingsuppkast vel/ og það er ekki dyggð E.nans Olgeins- sonar og flokksbnæðna hanis að sá samningur var ektó gerður. Það hentar e. t. v. betur síðar, að ræða- um. þet'ta 'samin'injgsuppkiast, en. 'látalæti Þjóðviljans um ó- •kunnugleika • hans á þessu máli eru í samræmi v'ð alla hans fnamkomu og hina ill ræmdiu kenn isetningú, að það sé ^köld o.g sjálfsögð naiuð- •syn að nota lygina í baráttu dagblaða flokksins. Stefán Jóh. Stefánsson. 4. bindi af ritum Gunnars Gunnarssonar er komið 'út. Félagar vitji bókarinnar helzt í dag í skrifstofu Helgafells, Garðastræti 17. F. h. Bókaútgáfan Landnámá ♦ Andrjes G* Þormat formaður. lárifianím! Alþýðoblaðsfns er 4900. X \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.