Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 7
ALI»YÐUBtAÐir 7 FiraniÁLiíIagur 27, sept 1945. Svava Jónsdóitlr: Menníngar og minningarsjóðnr fevenna. -----«------ Bærinn í dag. Næturlæknir er í læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast BifröSt, BÍmi 1508. ÚTVARPIÐ 20.20 Útvarpshjómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórn ar). a) Lagaflokkur eftir Schu- mann. b) Konsert-vals í E-dúr eft ir Moszkowsky. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnús- son). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á hljöðpípu. 21.15 Erindi: Samvistum viðfDani (Steingrímur Matthíasson læknir). 21.40 Hljómplötur: Dönsk söng- lög. FREYJUFÉLAGAR Ftindur í kvöld kl. 8.30. Spilakvöld. Æt. Félagslíf. FARFUGLAR! Skemmtifundur- verður haldinn að „Þórs-café“, Hverfisgötu 116, í kvöld kl. 20,30. Sameiginleg kaffidrykkja, skemmtiatriði, dans. Skemmtinefndin. LITLA-FERÐAFÉLAGIÐ Félagar! Munið fundinn í kvöld í V.' R., Vonarstræti 4. Mætið réttstundis. Stjómin. Getum nú .aftur tekið til váðgerðar alls konar rafmagnsáhöld (heimilistæki). RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22. Sími 5387 Asto-SaxofoniE gerð búoher, til söiu. Tækifærisverð. HI j óðf ær a vinnustof an Harmonia. Laufásvegi 18. Sími 4155. Starfsstúlkur Vegna breytinga á vinnutíma vantar nokkrar starfsstúlk- ur 1. október í St. Jósepsspítala Landakoti. I. LÖÐ OG ÚTVARP hafa skýrt frá því, að á veguim Kvenréttindafélags íslands, en því hefur nú verdð breytt í landsfélag; hefur verið stofn- aður Menningar- og minn'tng- arsjóður kvenna og verða í dag seld merki hér í Reykjavík og Víðar, sjóði hessuim til eflingar. Hugmyndin uim sjóðinn er komin frá hinum mikilhæfa brautryðjanda ísl. kvenna, frú Bríeti Bjar'nhéðinsdóttur, og er hann stofnaðúr af dánargjöf ihennar, sem _ börn hennar af- hentu K.R.F.Í. á 85. fæðimgar- degi móður sinnar. Síðan hafa sjóðmum borizt ýmsar gjafir, bæði frá félögum og eimstak- lingium, einkuim til minningar um frá Bríieti, en 'líka uni' ýms- ar aðrar komur víðs vegar að af landinu, og er nú 27 ’þúsund króraur. Um 10 kvenfélög hafa þegar semt gjafir til sjóðsins eða heitið honuom stuðmimgi. Tilgangur sjóðsims er að styðja konur til framhalds- ímenmtumar við æðri mennta- stbfnanir, hérlendis og erlendis ■ með mámls- og ferðastyrkjum. Eii' ef ástæður þykja til, svo semi sérstákir hæfileikar og efnaskortur, má einnig styðja stúlkur til byrjunarmámis t. d. í menntaskóla. Enn'fremiuir skal sjóðurinn styðja konur til framihaldsrann sökina að lobnu náomi. og til náms og ferðalaga ti'l undirbún- irngs þjóðfélagslegum störfum, svo og til sérnáms í ýmsum gréinum og annarra æðri meranta. Þá má og veita konumi styrk til ritstarfa eða verðlauna rit- gerðir, einkum um ‘þjóðfélagsr- mál, er ræð'a áhugamál kvenna. Sjóðnum fylgir sénstö'k bók og skal 'geyma í hemnx nöfn, myndir og helztu æviatriði þeirra, sem miinmzt er með miranimgar eða dámargjöfum. Ævimiimingar þeirra, bréf eða ritverk, sem ef.tir þær liggja, lætur sjóðsstjórnin geyma í tryggium stað, t. d. í handrita- safni Landsbókasafmsims. Ölluim, sem að sjóðhum stanriá, er það mikið óhugamál, að sjóðuTÍnm eflist svo fljótt, að hægt verði sem ailra fyrst að veita styi'ki úr homum. Merkja- salan í dag, sem er afmælisdag- ur frú Bríetar, er fyrista stóra j átákiið í því skynd. II. Það þarf í raun og veru ekki að þæta miklu við þessi orð, sem þið voruð að endia við að lesa hér að framam.. Skilja ekki íslenzkar konur — og karlar — að hér e.r á ferðimni mál,. sem þaiu hafa skyldur við? Er ekk nafmið eitt nægileg hvatning til okkar um að bneyta á •skömm- 'Um' tiíma hugsjóninni í lifandi, framkvæmanidi afl í þjóðfélag- i!iu, en láta 'hana ekki-kulna út af tómlæti, skilnirigsleysi og leti? Hvað var það, sem ís- lenzka alþýðukonian þráði því sárara og heitara, sem mögu- lieikarnir voiru mimni til að v.eita sér það, var það ekki að vita og að skilja; — þetta, sem við teljtuim undirstöðúatriðii menningarimnar ? Til eru margar átakanlegar söguT um hvernig þrá eftir lær dómi og menntun brauzt frarn hjá konunum: þær tóku skininn hrosS'kjálka eða hrossherða- 'blöð,. iittuð'u þau mieð Ijósreyk frá kolumni í fjósimu og reyndu svo að draga þar til stafs með 'bamdprjóni eða spýtu. Þær gripu á lofti hverrn fróðleiks- miola, geymidu í minnd sér og á- vöxtuðu, stund'um í kyrrþey, simni e'lgin sál til endurnæring- ar, en þó miklu oftar tE að miðla samfierðamlönnU'nuim, — ekki 'Siízt börmum o.g barnar- bönnium. En nú er þetta breytt, hugs- * ið þið kannske, mú er hún horfiri þessi sára. og oft von- lauisíi þrá kvenfólfcsims eft'lr m'enntun, nú geta allir farið í skó'la og lært, jáfnt stúlkur sem piiltar, en nú vantar áhug- anm. Ertu nú alveg viss um að þetta sé rétt, lesari góðuir? Satt er það og ber að minn- ast með þakklæti, að barátta brautryðj.endamna okkar, frú Bríetar og fleiri, bar þann á- ramgur, að komur hafa jafnan rétt til skólagöngu og karlar. Em þegar stúlkur fá sama fcaup fyr lr sömu viminu og pilt- ar eni ekki 30—50% lægra, eims' og nú tíðíkást, og þe.gar al- men'nimgsálitið er orðið svo breytt, að ekki þykir sjiálfsagt að senda amnað barndð í miennta skóla, af því að það er dreng- ur, en hitt barnið í lélega v'st, ( af því að það er stúllka, þá fyrst er ‘hægt .að tala um jafna mö.guleika pilta og stúlkma til memntuniar á íslandi. Þá m'umdu líka koma til framkvæmda þau áfcvæði skipulagsstorárinnar sem segja: „Komi, þe'tr tímar, að fconur og karlar fái sömu laun fyrir sö.irau vinnu og sömu aðstæður til m'enmtumar, efraa- lega, lagáleig,a og samkvæmt al- memningsáliiti, þá skulu bæði kynim hafa jafman rfett til styrk ve'itimga úr þessum sjóði.“ En þaö þúsundárarí'ki ér enn nokk uð larngt uradam. U,m' áhuga stúlkna o.g löngun til að menmtast,’ ætti 'hin sí- aukna aðsókn þeirra að öLlum skólum að bera nokkurt vitni og þá mætti og benida á ótal dæmi þess, hvað alþýðúkonur, sem sjálfar hafa ef til vill farið á mis við al.la fræðs'lu í æsku, S'ýna mikinni áhuga og ódrep- andi dugnað við að afía börn- um símum, bæði dætrum og 'Sianum, menntunar. Þegar ég hugsa um þær kionur, sem ég þekki og þanraig er ástatt um, og v.'rði fy'rii1 mér kjark þeirra — þrek og bjartsýni, dettur mér í hug, að þarna fari hinn ósigrandi her, og ég sé fyrir mér, hvernig þessi sjóður á eft- ir að koma mörgum þeirra til hjálpar. Margar alþýðukonur þekfc.i ég lí'ka, sem hafa sagt mér, að þá hafi þær furadið al'lra sáriaist til fátækt'arinn'ar og reynst hún þungbærust, þegar öll siund lokuðust um að hægt væri að kosta börnin þedrra til þess raáms, sem þau höfðu bæði löngun og hæfileika til að stunda.' III. Sjóður'ran heitir liíka mihá>- ingarsjóður. kvenraa og hingað til hefur hanin miest vaxið af mdraraingairgjöfum. Öll geymum við ótal min,niragar um konur. Ef, til vill er mi'raningin um ein- hverja konu það bezta og ó- gl'eyman'l'egasta sem við eigum. En nú skulum við minnast þeirra kvenma, sem við höfum þekkt — og bezt Verður lýst með orðúim Eimars Beraedikts- somar: En þar brástu vængjum á fagnandi flug, . ' s,em frostnætur blóm'h heygja. Þar stráöirðu orku og ævi- dug, Tilkpring frð verðlagsnefni landbðnaðarafnrða. Kartöflur veröa metnar frá 1. október í haust, eftir éömu reglum og í fyrra. Skal afhenda þær í þurrum og heilum pokum, þyngd 50 kg. Á merkispj ald hvers poka skal letra nafn og heim- ili framleiðanda eða seljanda og ennfremur teg- undáheiti, ef um I. flokk eða úrvalsflokk er að ræða, annars hýðislit. í I. flokk og úrvalsflokk koma aðeins til greina hreinar og óblandaðar tegundir. í úrvalsflokk koma gullauga og íslenzk ar rauðbleikar. Verzlunum er óheimilt að selja 'ómetnar kartöflur á þeim stöðum, þar sem mats- m'enn eru. Matsmenn hafa þegar verið ráðnir Ármann Dal- mannsson, Akureyri, Kári Sigurhjörnsson, Reykjavík, Þórarinn Guðmunds'son, Hafnar- firði. VerAIagsnefndin Berðstoíastúlfen og gangastúlfen vantar á Vífilstaðahæli. Góð laun. Mikið frí. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni í Tjarnargötu 5 B kl.. 3—6. Sendlsveion óskast strax. Bankastræti 2. Berrabattar í miklu úrvali teknir upp í dag. ^líklal k 4 2 ðfiMobleitagi í eða sem mæst Milðbænum óskast til leigu nú þegar, eða- sem aillna fyrst. EgiBI Krisfjánsson Heiidverzluin.. — Hafnarhúsinui. — Sími 3136. sem örlög hverra vilja beygja. — Mér braran ekifcert sáxar í sjón og huig en sjá þínar vonir deyja. Hrópar ekfci minniing slíkra kvenraa til ofckar og brýnir hún okkur ekki til þeös að vitnina af fullri alvörui að aukirani rnenn- ingui kverana, vaxandi mögulleik um þeinra til að njóta sín og læra að beita öllum sínum góðu hæf jleikum í þjóðnýtu sitairfi? S. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.