Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27 sept 1945. ALPYÐUBLAÐIÐ 3 Sovélaðall. FYPTp.* NCKKTIUM PDGTTnl var ír'-á þvi ský-rl hér i bl-íS- inu, samkvæmt uppiýsin^um sænsks dagblaðs, að þess væru greinileg merki., að mjög hefði breytzt skipan og metorð innan rauða hersins og mætti segja, að skapazt hefði nýr aðall, nýr sovétað- ail. Það, sem mestu Ihefur á- orkað í þessum málum til |>ess að mynda nýjan aðal, nýja yfirstélt í Rússlandi, er það, að svo hefur verið á- kveðið, að aðrir fái ekki að- gang að liðsforingjaskólum Rússa nema syriir herforingja í þessari styrjöld og, ef vel lætur, synir þeirra, sem fall- ið hafa sem skæruiiðar. Hins vegar virðast til dæmis synir verkamanna eða bænda al- gerlega útilo'kaðir frá þess- um stöðum og þeim hlunn- indum, sem hermennskunni í Rússlandi fylgja. YERK AMANN AHERINN, eða jþjóðarherinn, sem gat sér svo mikinn orðstír í býltingunni í Rússlandi undir lok siðustu heimsstyrjaldar og raunar síðar, er samkvæmt þessu ekki lengur til, heldur er til- fcomin atvinnustétt herfor- ingja, sem nýtur réttinda, sém öðrum er bægt frá. Frá Jþessu var, eins og fyrr gétur, skýrt frá fyrir nokkru, sam- Skvæmt fregnum sænska hlaðsins „Göteborg Morgon- post“. Annað sænskt blað, s,Svenska Dagbladet11 hefur einnig fjallað um þetta mái og skýrt ýmsa þá hluti í þessu sambandi, sem ætla má, að íslenzkum lesendum séu ekki kunnir og aðalatriðin í því, sem hér fer á eftir, eru tékin úr þessu biaði, sem út kom 8. þ. m. BLAÐIÐ SEGIR, að nú sé svo komið, að liðsforingjaskól- arnir séu nú lokaðir í Rúss- landi fyrir öðrum en sonum herforingja í stríðiriu, eins og fyrr getur og þ-ar með geti liðsforingjatign verið arfgeng. Samtímis hefur ver- ið lagt bann við þvi, að for- ’ ingjar umgangist óbreytta (hermenn á sama hátt og áð- i ur; þar sé alltaf bil á milli. Ekki geta foringjar og ó- breyttir hermenn haft sömu samkomusalfl, veitinga'hús eða „klúbba“. MENN HAFA ef til vill veitt því eftirtekt af myndum, að mssneskir foringjar hafa skrautlegar rendur á buxna- sfcálmunum. Þetta er nýtt í rauða hernum, en þó ekki nýrri. en svo, að fyrir stríð voru þessi virðingarmerki innléidd. Meðan á styrjöld- inni stóð, voru aftur innleidd ir gullskúfarnir á öxlum for- ingjanna, sem voru í miklum metum á tímum zaranna. Áð- ur en styrjöldin hófst var það orðið alsiða í rauða hern um, að foringjar hefðu allt annan og betri mat og ann- I an aðbúnað en óbreyttir her menn. í herflutningum. ) lilliii Éf§l#lS Z', m iiwm I;II 1* 1111 :. ,, "rt lllllfll IIIIéIéíIéi ■■■■': ■. • •;: :••• 53SR ■■s- . Þessi mynd sýnir hið brezka hafskip „Queen Mary“, næststærsta skip heims (stærra er „Queen Elizabeth“), er það kom ti!l New York með um 15 þúsund ameríska hermenn frá vígstöðvunum í Evrópu. Skip þetta hefur sífellt verið í förum allan stríðstímann og flutt ógrynni hermanna til og frá vigstöðvunm og jafnan farið án herskipafylgdar vegna þess, hve hraðskreitt það er, en hraði þess er um 30 sjómílur á klukkustund. Bandariio gteyia ekki né fallast á I im fer Biroiiito Japaiskeiseri á stefnn Francostjórnarinnar á Spáni fnnd MacArthnrs yfirhershðfðiagla Bréf Roosevelts forseta um þetta frá marz s. i. hefur verið birt í Washington -------------------*-------- FREGNIR FRÁ WASHINGTON hermdu í gær, að varautan- ríldsmálaráðJiena Bandaríkjanna hefði birt bréf, sem Roose- velt forseti ritaði sendiherra Bandaríkjanna á Spáni 1 marz s.l. um Francostjórnina og viðskipti hennar við Bandaríkin. Er for- setinn þar bersögull mjög og segir, að enda þótt Bandaríkin hafi formlegt stjórnmálasamband við Spán, undir stjóm Francos, — fari því f jarri, að Bandaríkjastjórn geti gleymt eða fallizt á gerðir Francostjórnarinnar. Hefur bréf þetta vakið mikla athygli bæði á Spáni og víða um heim, sér í lagi í sambandi við þær fréttir, að Franco muni hverfa frá völdum innan skamms. bturteisisnelDnsókn, sem @r egnsdæmi í allri sögunni -------»---.... AÐ var skýrt frá því í Lundúnaútvarpinu í gærkveldi, að Hiröhito Japanskeisari, „sonur sólarinnar“, myndi ganga á fund MaeArthurs yfirihershöfðmgja 1 sendiherra- bústað Landaríkjanna 1 Tokio í dag. Er þetta kurteisisheim- sókn, sem mun vera algert einsdæmi. Ekki er látið neitt uppi um það, livað þeir muni ræða um. í bréfinu segir meðal annars, að því verði ekki gleymt, að það voru þeir Hitler og Musso- ilini, sem með aðstoð sinni komu Franco til válda á Spáni og að- stoðuðu hann alla tíð og Franco dró taum möpdulveldanna með an verst gekk fyrir bandamönn um. Hafi blöð Fancostjórnarinn ar og áhrifamenn stjórparinn- ar jafnan verið á bandi Þjóð- verja og ítala og þessu megi ÞÁ HEFIJR ÞAÐ einnig vakið nokkra athygli, hversu hátt marskálkar og yfirhershöfð- ingjar rauðia hersins eru nú hafnir yfir undirmenn sina, þeir virðast lifa í heimi1 út af fyrir sig. Þá njóta ýmsar herdeildir sérstakra hlunn- inda, eins og til dæmis ýms- ar lífvarðarsveitir og minn- ir það nokkuð á daga Péturs mikla. Auk þess nýtur stór- skotaliðið sérstakrar virðing ar, svo og skriðdrekasveltirn ar. ALLT ÞETTA bendir til þess, að breytt hafi verið um stefnu í þessum málum nu á Bandaríkjamenn ekki gleyma. Loks segir i bréfinu, að enda þótt Bandaríkjastjórn hafi form lega samband við stjórn Fran- cos, þá sé Bandaríkjastjórn ljóst, að stjórn Francos eigi ekki að vera í samfélagi siðaðra þjóða. Yfirleitt er bréfið harð- ort mjög og sýnir greinilega það, sem Bandaríkjastjórn álít- ur í þessum málum. síðustu árum í Rússlandi. Nú ■er ekki lengur sagt „félagi“ við menn í hernum, eins og áður þótti góð latína, heldur er kyrfilega haldið á titlun- um; menn eru marskálkar eða eitthvað í þá átt. ÖREIGAHERINN hefur smám saman verið að breytast í imperialistískan her og stjórn endur hans vita hvað þeir eru að gera í þessum efnum. Þessum nýja stéttarher er teflt fram á mörgum víg- stöðvum í landvinningaskyni og kemur þetta berlegar á daginn eftir því sem tímar liða. Ný sljórn mynduð í Austurríki. Þingkosningar fara fram 25. nóvember I GÆRKVELDI var tilkynnt í London, að ný stjórn hefði verið mynduð í Austurriki. Áð- ur höfðu 'borizt fregnir um, að stjórnarbreyting væri í vænd- um. Samkvæmt Lundúnafregn- um mun dr. Renner vera for- sætisráðherra hinnar nýju stjórnar og mun hin nýja stjórn hafa verið mynduð á breiðari grundvelli. en áður, án þess þó að tilkynnt hafi verið um skig- an hennar í gærkvéldi. Kosningar í Austurriki munu fara fram 25. nóvember næst- ■komandi. Hiklar viðsjár í Ar- gentínu. 11 IKLAR viðsjár eru nú * sagðar í Argentínu og í gærkveldi seint var það til- Þetta mun vera í fyrsta skipti í sögunni, að keisiari Japans fer til heimsóknar hjá erlendum manni. Til þessa hafa erlendir menn orðið að fá áheyrn hjá keisara Japans, og raunar verið erfitt, þar sem mikill ljómi hef ur stafað af keisiaradómi Jap- ans. En að þessu sinni hefur Japanskeisari orðið að ganga á fund h'ins ameríska hershöfð- ingja, sem ótti mestan þáttinn í því að kollvarpa valdi hans. Mun þetta eiga sér stað í sendi- herrabústað Bandaríkjamanna í Tokio og hefur atburðurinn vakið gífurlega athygli. kynnt í brezka útvarpinu, að lýst hefði verið yfir hernaðar- ástandi í landinu. Áður var vitað, að flutn'hga- verkamenn í Buenos Aires, höf- uðborg laindsins, befðui lýst yf- ir verkfalli frá miðnætti í nótt — en þeir hafa lengi yeni® í samningaumile'tu'nuim' við at- vinnurekendur, en samningar ekki tekizt. Þó mium heruaðarást andi ekki hafa verið lýst yfir vegna þessa, heldur vegrua pólitfskra illde'lna og vandræða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.