Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 1
— ÖtvaníiS: 20.50 Upplestur og tón- leikar. Þorst. Ö. Steph- ensen, Lárns Pálsson og Andrés Björnsson. XXV. ámnpiir. Laugardaginn 29, sept. 1945 216. tbl. Ss síðan flytur í dag fróðlega grein um Bockefellersfjölskyld- una í Ameríku ... Unglinga eða eldra fólk vantar nú þegar tii að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn. — Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Málverkasýning Jéns E. OnOmandssonar í húsi Útvegsbankans Aðeins tveir dagar eftir. Opin frá klukkan 10 - 10 Getum nú aftur tekið til viðgerðair ails konar rafmagnsáhöld (heimilistæki). RAFVIRKINN, Skólavörðust. 22. Sími 5387. m Sff rn Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — eIbÍIs 1 R Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Föt — Fatielai. Nýkomin svört amerísk lui uiJLiigcu. m tciv>iiu, fleiri gerðir dökk fataefni. Fötin koma fram vikulega. Drengfafatastofan Laugavegi 43. I.K. M-dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. 0 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Dfzlm- m SoskR' F. i. A. kenosla Dansleikur í Tjarnareafé í kvöld kl. 10 síðdegis. byrjar 1. o,kt. Elisabeth Göhlsdorf Tjarnargötu 39. Sími 3172. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 6. Smábarna- skóli Nokkrar slúikur geta komizt að í GARNASTÖÐINNI Rauðarárstíg 33. Upplýsingar á staðnum. Svöfu Þorsteinsdóttur tekur til starfa 3. okt. n. k. í Iðnskólahúsinu við Von- arstræti. Byrjendur mæti 3. okt. kl. 2 e. h. Börn frá fyrra skólaári mæti á Hringbraut 137, 3. hæð, 1. okt. kl. 5—6 e. h. Langarnesskólann VANTAR KONUR til hreingerninga. Sendisveinn óskast nú þegar. i Upplýsingar gefur húsvörðurinn Sigurbjörn Sigurðs- son, sími 4067. Vigfús Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10. Tilkynning Vegna þess, hve erfitt hefur reynst að fá starfsfólk til sendiferða, telja fiestar mat- vöruverzlanir sér ókleypt að annast heimsendingu á vörum frá 1. október. Samtímis munu félagsmenn vorir leggja allt kapp á að afgreiðslan í sjálfum búð- unum gangi sem greiðast. Félag matvörukaupmanna^ Siómeon ogútgerðarmenn Til'boð óskast í mótorbátinn Val, Akranesi. Báturinn er 22 rúrnl., smíðaður 1931. Tilboð- um sé skilað fyrir 15. okt. n. k. ti'l Þorgeirs Jósefssonar, Akranesi, sem gefur allar nánári upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nýkomið Grœnt filt á spilaborð, 2 tegundir vaxdúkur 1 skólatöskur og á barnavagna, svartur og grár, pappír í gluggatjöld, 3 breiddir. t . :í % * VEGGFÓÐRARINN Kolasundi 1. Sími 4484. fckríflanímí Alþýðablaðsims er 49N.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.