Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 29. sept. 1945 Ctgefandi: Alþýffuflokbnrinn Ritstjóri: Stefán Símar: Ritstjórn: Afgreiffsla: Pétursvm. 4992 og 4902 4999 Of 4996 Aðsetur í Alþýffuhúsinu Tiff Hverf- isgötu. Verð í lausasöln: 40 aurar Alþýffuprentsmiðjan. Stefán Jóh. Stefánsson: Aftor reinor lygf, er sðnoo mætir. Kitíffl Þjóðiiljans. REINAR Stefánis Jóhanns Stefánssonar, sem birzt hafa (hér í 'blaðinu að undan- förnu,, 'hafa hi'akið lygar og blekkingar kommúnista varð- andi störf sendinefndarinnar, sem samdi við Svía fyrir okkar hönd, og varðandi stofnun sölu miðstöðvar sænskra framleið- anda, svo að spilaborg rógsins er nú jöfnuð við jörðiu. Oft hafa komtmúnistar farið hailoka í málfiutningi, en sjaldan beðið eins augljósan og vesseldarlegan ósigur og í þessari viðureign sinni við Stefán Jóhann Stefáns son. Rógur þeirra er þeim sjálf um verstur, og lygar þeirra og blekkingar liiggja alþjóð í augtuim uippi. Þjóðviljinn reynir að bera sig borginmannlega á undanhald- inu. Rök hans í dieilunni við Stefán J. Stefánsson eru þó þau ein, að hann hrln upp öðru hverju, að Stefán „játi. syndir sínar“ og endurtekur svo lyga- þuluna, sem lönjgu hefur verið hrakin m)eð ómótmælanlegum rökium. Þannig reyna skrifíinn- ar hanis að halda lesendum sín- um í lygatrúnni, þótt þá bresti öll rök til að hrekja ummæli Stefáns. Jafnframt er svo ritfífl Þjóð- váljans, Örvaroddur, látið skráfa hvern langhundinn af öðrum í svívárðinigarskyni; við Steflán Jóhann Stefánsson og Alþýðuflokkinm. Og ritfíflið liggur ekki á liði sínu, heldur setur hvert kommúnistametið af öðru í 'heimskulegum __ mál | flutningi. Þannág þjónar Örvar oddur húsbændum sínum eins og geta hans og hsefileikar standa ttl. Heámska Örvarodds nær há- marki isínu, þegar hann gerir hverja hríðina af annarri að Stefáni Jóhanni fyrir forustu hans ’í Alþýðuflokknum. Ri'tfífl ið lælur hið dólgslegasta og ber þær sakir á Stefán, að honum hafi farizt forustan í Alþýðu>- flokknum iilla úr hendi og f jöl- yrðir um það, að slíkan mann beri að svipta trúnaðarstörfum. Rógsherferðir 'kommúndsta á hendur Stefán'i Jóhanmi Steians syni eru 'mlönmum gfieggsta sorun un þess, að því fer alls'fjarri1, að þessi ummæli ritfífls Þjóðvilj- ans séu af heillándum mælt. Það væri lika vissulega ný til kom- ið, ef feommúnistar bæru slíka umhyggju fyrir Alþýðuflokkn- um og Örvaroddur vill vera láta. Enlginn maður á ísfliandi er kommúnistum meiri þyrndr í augum en Stefán J. Stefánsson. Engan mann hafa þeir rægt og hrakyrt meira en hann.Og þeim, sem fylgzt hafa með íslenzkum stjórnmálum síðustu óratugána, dylst að sjállfsögðu ekki, hvað þessu veldur. Stefán Jóhann hefur jafnan staðið fremst í fflokki þeirra, sem sfceleggast hafa barizt fyrir islenzka al- þýðu. Störf hans á þágu alþýð- unnar og launþeganna á íslandi hafa valdið tímamótum í sögu þessara stétta. Kommúnistum SJALDAN bregður mær vana sínium. Ritsnápar Þjóð viljans bregðast alHrei, ef blekkingum þarf að v'ðhalda. Versta sorprór Þjóðviljans — og er þá imkdð sagt — eru hin ar svoneflndú ! „HugLeiðingar Örviarodds.“ Er þar a$ stáðaldri hrúgað saman hlinu argasta níðá um andstæð'togana og ósmekk- legum. klúryrðhm. Þessi' rithöfundur Þjóðvilj- ans klifekir út síðustu sorp- grein sána mleð þeim fullyrð- inigum, að tilvitnumin í þýzka kommúnistablaðið Rote Fahne um sjálfsagða notkun lýginnar, í diagíblöðum ' kommúnista sé „sosáaldemoiíratiskur upp- spuni.“ Svo blygðuinarlaus er neitun kommúnilsta á stað- reyndum að þeir, eða miininsta kosti Örvaroddur, háka ekki við að bera á borð jafni ósvífna, allranga staðhæfdnigu. Ef’ tál vill nieiltar hann því einnlig, að það hafi staðið í einu aðaflibíaði rúss neskra kommúnista, í upphafá | hedmsstyrjaldarihniar síðustu, að það væri „smekksatriði hvor.t menn væru méð eða móti naz'isma." Það væ-ri aliveg eftir þessum piitum, og myndi án efa henita nú, að mótmiæla þvá að þessi illræmdu orð hefðú birzt! Eftár að óþverrinn í sorprennu „Örvariodds“ hefdr l'itað kol- svartan eiam dálk Þjóðviiljans fi'á 28. þ. m., koma sj'álfir höfuð paurar kommúnista með 'áfram haldandi all-ianga náðgrein um mág og sænsku samnimgana. En þar e.r vissulega ekkdi um a,uð- iugain garð að gresja, hvað snert ir sanm'ndi og réttar frásagnir og ályktanir, enda var mieð öllu útilokað að svo gæti orðið, eft- ir áð é:g hafði hrakið rangar staðhæfingar þeirra Ilið fyrir lið, og áður var sýnáleglt umd- anthald brostið í hið æfða róg- lið blaðsins. Reynár blaðáð nú éiins og áður að brennámerkja yfirlýsiinigu ufanríkisiáðuneyt- Mns sem ósanna. En það er al- veg áranigurslaust. Og í sarni- bandi váið þessar síðluistu blekk lingar blaðsins, skal bent. á éftir farandi. - 1. Hver læs og heilskyggn mað ur, er ber saman skeytá ís- lenzku samniugamefndarámin- arinnar frá 28. 3. .sl., og sjálf- ani verzlunarsaminánginin, kemst að fullri raum um það að sfeeyiið skýrár rétt og niákvæmlega frá öllu efni saminingsin's, Og eiinmiltt þaS atriði, er kommúnistaráð- herrarnir hreyfðu engum andmælum gegn í öndverðu, en eftir á gagnrýndu, kom berlega fram í skeytinu. í skeyitinu var efniinu — en þvá öllu, — aðeáns méira þjappað siamlan, en í sjálf- um samnángnum. 2. Skeyti nr. 86 frá satmninga mefndinnii er nákvæm upp- talning á vörunum, er nefnd ar voru í fylgiskjali I. Af þessu hvorutveggja sést ómótmiælanlega að allur samn- ingurinn með fylgiskjöliun var símaður ríkisstjórninni áður en hún gaf samninganefnd sinni umboð til að skrifa undir. 3. Það eru vísvitandi ósann- indi og útúrsnúningur, bæði að stofnún sölumiðstöðvar- innar hafi verið undirbúin í Svíþjóð, áður en ég kom bangað, og eins hitt, að það hafi staðið nokkuð í samb. við Svíþjóðarför mína, að hætt hafi verið við, af hálfu Islandsbolaget að fela ein- hverju áður stofnuðu firma umboð sitt. 4. Það eru vísviitandá blekking ar og ósanmindi frá rótum, að ég hafii sem siaminiinga- mefndarmaðúr haldið fram öðrium skálniimgS á sæmsk-ís.- 'lenzka sámningnum, en sem formiaður sölumáðstöðlviarinn ar. Þetta er ærulaus upp- spuni, eins og yfirleitt aðrar fulflyrðíinigar og getsakilr Þjóðviljan's í ml'mni garð út af þessu miáli, * - Eg hef aldrei látið mér detta í hug að gera þær vlelsæmis- fcröfur til ritara ÞjóðViljans, hvorki' þeiirra, er frá öndverðu hafa drukk'ið í sig siðfræð:i- kemnámgar kommúnilsmamis, né þeirra, er svifcu lýðræðisjafn- aðarstefnuma í vom 'Um aukin vöM og veraldleg fríðámdii — að þe’r kynmu; að sikammast sím, fyrir að bera ó borð fyrir lesend ur sína margemdiurtekim ósanlnr indi og blekkingar. Em ég hafði hálfvegis búilzt váð því, að þe:m þætti ekki þægilegt; að mefna simöru í hemgds manms húsi. Braskið, fjargræðgin og of- beldið, er þekkisf í siambandi við , kaupfélaigsstarfsemi kom- múmista, bæði á Sigfluffirði og víðar, útigerðárhmeyksli Fallk- urs, erindrekstiur Einars Ol- geá'rssonar erlend&', bæði fyrr og síðar, heildsala ÍBl. rúss- meska víerzlúnarfélagsimS', sem nú mum eiga að endurvekja. — allt þetta hefur svipt hulunná af ásjónuim þe'trra manma, er gerast svo djarfir, 'að gagnrýma aðra, algerlega að lástæðulaúsu, í sambandi við samninga við erlend rá'ki og verzlunarmál. Allt þetta mun námar rakið og útskýfft fyrir mömnum á símum tíma, og þá einmig afsitaða þeirra, léynd og ljós, t'il stór- veldisins. í austri. Ög þó komm- úniistar beri sig nú mammalega og sþari ekki stófyrðim, þá eiga þe'r eftir fyrr em varir, að sjá fýlgi það, sem um stundarsak- ir hefur að þeim siaffniazt, hverfa eims og dögg fyrilr sólu, • þegar blekkingarm'ar og ósaninin'din duga ekki lengur sem vopn. Stefán Jóh. Stefánsson. Kvennaskólinn í Reykjavík verður settur mánudaginn 1. okt. kl. 2. Kennarafundur verður að aflökmni skólasetningu. Sveinn Sigurffsson verkamaffur í Hafnarfirði varð bráðkvaddur í fyrradag. Hann varð 75 éra 25. þessa mánaðar. hefur löngu skilizt, að þeim er ógerlegt að bera á rnóti þess- úm staðreyndum. Málefnalega hiafa þeir ávallt farið hal'loka fyrir Stefáni Jóhanná Stefáns- syni. Og þegar störf Stefáns eru borin saman við istörf kommúm- ista, verður hlutur Rússadindl- anma sízt bétri. Þess vegna forð ast kommúnistar að deifla mál- ©fnalega við Stefán Jöhann. Þ,ess ií istað reynia þeir að þyrla upp möldviðri 'lygá og blekk- i'nga um þennan ágæta tals- mann ás'lenzkrar alþýðu. * Ri'tfífflí Þjóðváljams væri því sæmst að hætta að heimiska sig á þVí að látaist bera umhyggju fyrir Alþýðuflokknum. Því hef- ur nú loksims skilizt, að rógur kommúnista á hendur Stefáni Jöhanni muni dæmdur dauður og ómerkur af dómstólum 'lands ims, og má því segja, að ekki sé illum alls vamað. Næst ætti' það að kynna sér „Rote Fahme“ frá því í ágúst 1923 og sanmfærast um, að ummælin um það, að kommúmilstar skuli mota lygina sem baráttumeðal hiefur við fyllstu rök að styðjast. En að því andliega afreki loknu, ætti Örvaroddur að hætta heimsku- skrifum sinum d Þjóðviljann og helga ritsnilld sínia einvörðungu pappírnum, sem E'inar Olgeirs- som vildi kaupa af Finmum. T I L iiggnr leiðin Torgsalan við Steinbryggjuna, Njálsgötu—Barónsstíg. AIls konar blóm og græn- meti. Tómatar Agúrkur Gulrætur Vínber Blómkál Hvítkál; sérstaklega íallegt og margt fleira. Selt á hverjum degi frá kl. 9—12 við Steinbryggjuna og kl. 4—6 á Njálsgötu — Barónsstíg — Nema á laug- ardögum, þá selt kl. 9—12 á báðum stöðunum. úftraffii MþýMlam. TÍMINN, sem út kom í gær, flytur í erlendu yfiirliti greim um ko,sningarnar í Frakk- larndi og segir m. a.: „SíðaBtliSinn sunnudag fóru fram héraðsstjórnarkosningar í Frákklandi, en þeim svipar éinna mest til sýslunefndarkosniniga hér, að því undansMldu, að þær ná einnig til borganna. Kosninga þess- ara hafði verið beðið með eftir- væntingu, þar sem þær voru tald- ar miki'lsverður áttaviti um úrslit þingkiOisninganna og þjóðaratkvæða greiðslunnar, sem fara eiga fram seint í október. Niðurstaðan í héraðsstjórnar- kosningunum hefur á ýmsan'hátt korixið mönnum á óvart. í ibæjar- og sveitarstjórnar- kosningunum, er fóru fram síðastl. vor, unnu kommúnistar rnest á. Því var spáð, að héraðsstj órnar- kosningarnar myndu erjn isýna auk- ið fylgi þeirra. Þessar spár 'brugð- uist. Kommúnistar fengu nú minna fylgi en í vor, þótt þeir hafi hins vegar aukið fylgi sitt verulega mið- að við seinustu héraðsstjórnarkosn- ingar, sem fóru fram 1937. Þeir flökkar, sem möst 'hatfa auk- ið fyilgi sitt, hvort 'heldur er miðað við 'bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingar í vór eða héraðsstjórnar- kosningarnar 1937, eru jafnaðar menn og katólski Framsóknar- tflobkurinn, sem er nýr róttækur miðflokkur undir forustu Bidault utanríkismiálaráðlherra og oft er líka talinn flokkur de Gaulle, þótt hanm teji sig utanOokka." Og enn sagir svo í þessan gireini Tímans: „Radikalir og hægri menn töp- uðu í kosningunutm. ÞyMr líkleg- ast, að radikalir hafi mlsst veru- legt af fylgi sínu til katólska Framsóknarflokksins. Einnig hefur katólski Framsóknarflokkurinn náð fylgi margra frjálslyndra í- haldsmanna. LíMegt þykir, að úrslit í þing- kosningunum, sem m-unu fara fram seint í októtoer, verði á þessa leið. Jafnframt þykir þetta vera gliögg vísbending um það, hvernig aðallínuxnar muni verða í frönsk- um stjórnmálum næstu érin. Síðan slitnaði upp úr samninga- viðræðum kommúnista og jafnað- armanna, Kefur aukizít samvinna milli jefnaðarmanna og de Gaulle. "Æarkmið d'e Gaulle er talið að iKoma upp róttækri miðífylkmgu, seim mynduð sé með samstarfi kat- ólska Framsóknarflokksins, jafn- aðarmannaflofckJsins og radikala- flokksins. Jafnaðarmenn og þá eirikum foringi þeirra, Leon Blum, er þessu hlynntur. Sama máli mun gegna um suma foringja radikala- flokksins, t. d. Herriot og Daladi- er, en ýmsir aðrir forustumenn flokksins hafa verið þeSsu freksir anidvígir og hefur flökkurinn veitt de Gaulle talsverða mótspyrnu upp á síðkastið. Ýmsir telja það hafa spill't fyrir honum í kosning- unum, því að de Gaulle nýtur mik- illar þjóðhyilli. Þykir líklegt að ó- sigurinn í héraðsstjórnarkosning- unum, verði til þess að þeir 'leið- togar radiikalaflbkksins, er vilja samvinnu við de 'Gaulle, styrkist í sessi innan fiokksin's. Takis't þessi samvinna eftir þing ktosningarnar, sem niú þykja enn meiri líkur til en áður, verða þrjár aðalstefnur ríkjandi í frönskum stjórnmálum á næstu árum, kom- múnisminn,. frjálslynd umbóta- stefna, sem jafnaðarmenn, katólski Framsóknarflokkurinn og senni- lega radikalir styðja, og svo íhalds stefnan, isem hægri flokkarnir fylgja- Sigur jafnaðarmanna og 'katólska Framsóknarflokksins í (héraðsstjórnarkosningunum, virð- ilst gefa til kynna, að róttæk um- foótastefna, sem forðast ötfga kom- múnismans og afturhaldsins, eigi nú mestu fylgi að fagna í Frakk- landi.“ Kosnmgaúrsliltáni í Frakk- landí bera þess vitni, að jafn- aðarmönmiunii þar í landi befuir mjög vaxiið fyflgi, enda njóta þe!r forustu skeleggra og fram sýnna miamna meði Léon Blúm í broddá fýlkingar. Konilmún- istálr bafa hiins vegar orðáð fyr- ir vonlbrigðium af kosningaúr- slitiuniuim' í Frafcklandi, enda var Bjöm Franzsion fláorður um þau í fyrirlestrii siniuim frá útlöndum: í fynradag. Hamn bafði önnur mlál alð fflytja, sem hann mun hatfa taflið feomimún- istutm komia bletur!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.