Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 8
V ALÞYÐUBUÐIÐ Laugardaginn 29. sept. 194S SBTJARNARBíðS SPELLVIRKJAR (Secret Command) CHESTER MORRIS PAT O’BRIEN CAROLE LANDIS RUTH WARRICK Sýning kl. 7 og 9 Bönnuð fcörnum innan 14 ára (Taihiti Nights) Söngvamynd frá Suður- hafseyjunum. JINX FALKENBURG DAVE O’BRIEN Sýning kl. 3 og 5. Sala hefst1 kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Æskugaman (Tlhe Youngest Profession) VIRGINIA WEIDLER EDWARD ARNOLD Ennfremur koma fram í myndinni: Lana Turner, Greer Gar- son, Robert Taylor, Walt- er Pidgeon, William Po- well. Sýnd M. 7 og 9. Sími 9184 Mjólk ég elska og meyjar allar, meir en líf og blóð. Og ellin þegar að mér kal'lar ætti því að vera góð. En heldur vii ég hafs í róti halda vörð á ólgusjó, en að standa einn á móti illum vættum landsins þó. Kristján Jónsson Grettisgötu 22. „Ég varð aliltaf að róa miömmu á þentnan háttt, þegar hún var veik.“ i Þau þögðu bæði, götumar urðu rólegri, húsin smsærri og hér og þar sást rauitt þak sem gömuil tré gnæfðu yfir. Rassiem laut höfði og leit upp aftur eftir nokkra stund. „Og ég kontma mlína —“ sagði bann svo lágt og varla heyrðisrt. j Hann gat séð Punta-húsið fyrir sér oig bonuna sem reikaði þar um og beið eft'r að glataða röddin bennar kæmi aftur. Hún sem hafði staðið nakin í silkimj'úku næturloftinu, hún sem lót hann þjást og þjáðist sjálf. Hann áttaði sig: „Hvar eruím v’ð?“ „í Döbl'tng. Sjáðu þessi liitlui fallegu 'hús. Þarna er litill Maríu Theresukasta’li, hann er dálítið svipaður húsinu okkar nema garðurinn er fallegri. Það er eins og hann liggi 'á olnbogun- um milli engjanna, f 'nnst þér ekki? Og akrarnir. ilma af sumri i og heilibrigði. Ó, ekkert er eins yndislega ilmandi og mloldin —“ „Það er rétt, Elís Og veiztu nú, hvað v.'ð gerum? Við ökum liangt burit, og leggjumst í grasið og felum' andlditin1 í því. Hamh ingjan góða, hvílákur óratími er síðan ég hef gert það.“ „Er það satt? Gerirðu það aldirei í garðinum þiínum? Ég get legið þannig tímunum samian og sung.'ð: elsku miold, i elsku miold —“ „Þykir þér vænt um m!oldima?“ „í einhverju kínversku kvæði er rnaður að kveðja lífið, hann segir: „Hamingjan getur ekki brosað við mér í þessum he'mi.“ En hann segir lákia „elsku mold“ —“ „Hvaða þvaður, stúlka mín. Nú ertu aftur orðin tilfinniniga- sjúk. Kínverskt kvæði! Hvað í ósköpunum ættir þú að viita um slíka hluti? Nei, þú ert ekki anniað en bráðþroska, ofvaxinn stelpuhnokki.“ ,„Já, ég hef alltaf verið ofvaxin og tilfinningasjúk,“ sagði Eliís alvarlega. „Mamma sagði mér hvers vegna ég væri það. Ég get ekki að því gert. Það eru of miargir listamenn í fjlölskyldunni. Langafi minn var orgamleikari og afi minn var þessi frægi Kerck- hoff, sem hefur gert 'lands'laigsmyndirnar sem hanga á listasafninu. Pabbi 'er mjyndhöggvari oig er dUglegur á sinn bátt, en ég er að- eins ofvaxim og tilfinningasjúk. Ég þriái alltaf liti, 'liti, mig þyrst- ir í liti. Og svo er það tómlistin, Ég get farið að ,gráta þegar Schu- hert skiptir yfir í mtoll. Þegar óg heyri „Tristan“ í fyrsta skiþti varð ég veik, fáirveik, fókk hita og læknirinn kom og ég lá fyrir dauðanum í þrjá daga — en það var dásamilegt. En ég er hrædd við raunveruleikann —“ „Láttu ekki eins og kjám, bamið @ott,“ sagði Rass'lem, vand- ræðalega, og hann lagði handlegginn yfir herðiar hennar huggandi og innilega, af því að bann sk'ldi ekki orð af því sem hún var að segja. 'Þau óku gegnum Heililgenstádt, fram hjá ihváitum stórhýsum og görðum m'eð blómstrandi rummum, fram hjá igömilu kirkjunni, sera teygðj granna tumspíruna upp í loftið. ;Svo komu þrönigu sveitastígarnir í Grimzing og Nusisdoirf. Öðru hverju fannst hlý f jósalýkt, 'börn voru að lleika sér, skær hljómur f jarliægrar þorps- klukku barst um lótfið og fiðlutónar heyrðust úr l'irtlu víngörðun- umi. Dámárbafckar. komu í ljós, áin rann þarna breið og lyign í sið- usrtu sólargreislluinum. Stöku sinnum sást skuggamyndir af skipi bera, við gulán glitrandi himitn, Svalur og hressandi vindblær barst frá enlgrjunum handan áriinnar. Litl'a Kahileniberg þorpið hnipraði sig saman fcringum’ litla og fínTaga kirkjuna, litlu húsin teygðú sig upp eftir hliðinni umkringd víngörðum og engjum, og bak við gluggatjöldin gilitti í flöktandi Ijós. Bílinn nam staðar. 9S nýja Biö sg í SS GAMLA BIÖ 3i ððar Bernaðettn ÚR DAGBÖK (The Song of the Bernadette) LÆKNISINS Stórmynd eftir sögu Franz Sýnd kl. 9. Werfel. Aðalhlutverk leika: Jennifer Jones William Eythe Charles Bickford. Landnemarnir Teiknimynd í eðlitegum lit- um eftir Max Fleischer. Sýningar kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sýnáng M. 3, 5 og 7. / Skömlmu síðar sártu þau samarn í garði fyrir urtan litla krá og voru mjög svo hamingjúsörn. Heimurinn viritist vera skemmti- legur staður og allt var ánægjuiLegt. Litlúm þyrnóttum aidilmuim kastaniutrjánna rigndi yfir þau, brúnn veiðihundur kom tii£- .andi og lagði hausinn' í kjöltu Elfe. Lítill drengiur kom tE þeitra imleð net fullt af mjúkum silfurgLjáandi fiski, sem þau áttu að velja úr í kvöldverðimm. Loftið var iþruinigið sterkum ifflmi frá unga vínviðnum sem óx bak við húsið. Undir borðinu hélrt Rassiem ult- anum höndina á Elís mleð báðum sónium, og nú voru þær kyxrair og rólegar. Allt þetta var ákaflega mákiíls vitrði og (hirngað til ó- kunnugt og imaður varð að bæta þvil vdð reynslu sína <yá? mm ÞAKKLÁTI Æfintýni frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip. „Skjótið mig ekki, kæri hertogi. Ég lofa því að verða yður einhverntíma að liði.“ Aftur hikaði veiðimaðurinn, en svo vanur var hann veiðum og jafnframt illa við að láta aftra sér frá áformum sínum, að hann ákvað að iskjóta amarungann þegar í stað. „Skjótið mig ekki, herra hertogi, — takið mig heldur heirn með yður og fæðið mig í tvö eða þrjú ár. — Ég skal einhverntím'a fyrr en síðar geta orðið yður að gagni.“ Og svo fór að lokum, að hertoginn lét undan og tók arnarungann heim með sér. Og hann ól hann upp og lét hann fá þann taezta mat, sem hægt var að fá. En svo gráðugur var fuglinn í mat, að eftir tvö ár átti hertoginn varla nokkra sauðkind eða kú í dýragarði sínum. Á þessum tíma hafði hann þó vanizt fuglinum svo vel, að hann gat ómögulega fengið af sér að sleppa honum frá isér. Svo gat fuglinn held- ur ekki flogið, enda þótt hann væri kominn á þriðja ár, og óneitanlega fannst hertoganum það meira en lítið einkenni- legt. _ 1 Arnarunginn virtist hafa grun um, hvað hertoginn huge aði, því einn góðan veðurdag segir hann: ^COPMX OH Hlð WAY TO AIP THE SU6E.RILLA, 0AN6AR... 15 CAFTUREP WITM Hlé C5UIP&/ gy A ísMALL. JAP p4tzol- ~—-yym ÖRN á Ieiðimi!i ,til skærulið- anna, en lítdll hópur J'apana leáJðir hann og félaga hans í •gildrui — og tekur þá hönd- uim. 5UPP05S X 3H£>ULPNJ'T THINK IT...0UT THI5 PALU, COULp SE -MUPK'lNó- WITH TH£ NlP$y O? THE NATIV£5„ 5IPEP WiTH THE £N£My...I WONOSK... gert að hugsa þannig, en vel getur verið að þesisi Palu sé í japanskri þjónustu, sum'ir hinna innfæddu gengu í þjón- ustiu óvinanrua. — Það skyldi ÖRN (hagsar): Þáð er víist illa ////.. bu t i r. cannot IT 15 HE!?£. WE WILL. JCIN TH£ OtH£l2ö,PF My patrol. ...THey HAP PRPER5 roAWAIT Uá- CVER TH - - ^yiuouí Q.'vOo cl nú e'kki vera svo? — — JAPANSKI liðsforinginn: — Hérna er srtaðiuninn þar, sem við áttum að f.'mna bina. Þeir höfðu skipun um að bíða okkar þarna---------- JAPANSKUR hermaðúr: Yðatr rtign! — Sjáið!! JAPANSKI forinigiinni: — Ó, en þetta er alv'eg ómögulegt — nei •— nei!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.