Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 7
frá AðalstððÍBBi. Frn og með 1. október 1945 (hættir Aðalstöðin störfum. Olgeir Vtlhjáimsson Tilkpning M verðlagsoefnd iandbðnaðarafnrða Með tilvísun til þess, að ríkistjórnin hefur á- kveðið að greiða niður verð á neyzlumjólk frá og með 1. október 1945, ákveður verðlagsnefnd landbúnaðarafurða, að frá og með 1. október 1945, skuli útsöluverð á allri nýmjólk í lausu máli vera kr. 1,60 'hver lítri. Mjólk í heilflösk- um skal vera kr. 1,70 hver lítri og í hálfflöskum kr. 1,74 hver Iítri. Verð á mjólkurafurðum helzt óbreytt, samanber auglýsingu frá 14. þ. m. Reykjavík, 29. september 1945. Verðlagsnefnd TÍlkpBÍflð Sunnudagur 30. sept. 1945. ■—.n- ^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmm^mmmmmmmm | Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt og aðra mótt í Læknavarðstofunni, sími 6030. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Ingólfs-Apóteki. Helgidagsllæknir er Theódór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Á morgun: Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Útvarpið í dag: 8.30 Morgunsfréttir. 11.00 Messa í Hallgrímssókn (sr. Sigurjón Árnason). 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) McCormaek syngur. b) 15.30 Forl. eftir Debussy. c) 15.55 Spegilmynd, — tón- verk eftir Taylor. 18.30 Barnatími (Stefán Jónsson námstjóri, Pétur Péturlsson o. fl.). 19.25 Hljómpl.: Burlesque eftir Richard Strauss. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): Sónata í Es- dúr eftir Haydn. 20.35 Erindi: Norðmannaikonung- ur heldur heim. (Arngrím- ur Kristjiánsson skólastjóri). 01.00 Hljómplötur: Norðurlanda- söngmenn. 21.15 Upplestur: íslenzkt heljar-. mienni, smá^aga eftir Jóhann Magnús Bjarnason. (Valdi- mar Helgason leikari). 21.35 Straussvalsar. 22.00 Fréttir. —- Danslög 23.00 Dagsktórlok. Bazar heldur Kvenfélag Alþýðuftokks- ins í Hafnarfirði í Verkamanna- skýlinu kl. 4 í dag. 84 ára er í dag ekkjan Sigríður Jóns- dóttir, Hverfisgötu 83 hér í bæ. Cijafir og áheit til Blindraiheimilissjóðs Blindra- vinafélags fslands: Til minningar tim frú Elínu Storr frá manni hennar, kr. 500,00. Frá N. N. kr. 20.00. Frá G. Z. E. kr. 200,00, á- heit frá konu að norðan kr. 40,00, frá Guðríði kr. 50,00, dótturminn- insg kr. 50,00, frá ónefndum göml- um manni kr. 100.00. — Kærar þafokir. Þórsteinn Bjarnason form. Farþegar með e.s. Brúarfoss frá Reykjavík til London 29. 9.: Þóra Hallgrímssön, Þórunn Sig- urðárdóttir, Þórdís Ingibergsdóttir, Margrét Jónsdóttir m. toarn, 3 ára, iÞorbjörg Björnsdóttir, Katrí,n Ell- ertsdóttir, Ingitojörg Magnúsdéttir með dóttir, 10 ára, Carl Olsen og frú með dreng, 6 ára, Jón Möller, Guido Bernhöft, Tómas Péturs- son, Friðrik Bertelsen, Jón Björns- son, Gunnar Friðriksson, Ingólfur Bjamason, Guðm. Jónmundsson, Björn Th. Bjlörnsson, Sig. Jóiharm- esson, Gísli J. Sigurðsson, Lúðvík JóAsson, Þuríður Pálsdóttir og 11 útlendingar. SIYAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4 sáðu. er á veiguimi hins „hluitlausa", iMerxzka ríkisútv.arps', afsrtöðiu itil hekxiissöguilegra deilumála, afflytja iriálstaði veötarveld- áinna og draga taum'Rússa eins og hann. .geriði í erimdi sínu í Æyrrakvöld. Almenn'ngur hlýt- usr að istpyrja, hvor.t sú afstaða Björns Franizsonar, að svívirða hiö vestræna lýðræði, en lofa Mð rússneska einræði, túliki viðhorf meiirihluita útvarpsráðs 'til! utaniríikilsmiála. Sé svo ekfci, Mýtur útvarpsráð að sjlá sóma .sinn í jþvS að taka í taiumsana. Guðspekifélag Islands 25 ára. Efnishyggja eins og þoka byrgði hin bláu sundin. Hins vegar ríkti hláleg oftrn, — þröng og bókstafsbundin. Hafizt var þá handa af nokkrum djörfum, drenglyndum mönnum. Guffspekifélag var góðu heilli stofnaff af stórhng sönnum. Síffan hefur félagiff sannleiksleitar iffju óspart stundaff, og á vegum vizku fornrar óhrætt áfram skundaff. Lýst hefur veginn ljós úr austri. Erfitt var ei aff rata. Enginn þurfti öffru þar en gamalli heimsku aff glata. Bræffralags var borið merki, og hátt á lofti haldiff. Boffuð var trú á brjóstsins gæffi, — á vizkuna — fremur en yaldiff. Reynt var aff benda á réttar leiðir þeim, sem í þoku reika. Kennd voru fræffin konunglegu um mannsins möguleika. Á tuttugu og fimm ára tímabili, þótt margt væri meini blandiff, Guðspekin hefur góðu heilli streymt sem Ijósflóff um landið. * Megi vaxandi mannvits þroski álögum af oss svipta. Guffspekin lifi. Glæffist og eflist fslands andlega gipta.------------ Gretar Fells. Frh. af 2. síða. mælum,, s s.m sett kunna að verða samkvæimt þeilm, varða seiktum allt að 10 000 krónuim, nema þyngri refsing fliggi við samkvæmt öðrum 'iögum, og skal farið með mál út aif þeim að Ihaétti opiniberra miála. 7. gr. Lög þessi öðflast þegar gildi.“ ^ráðabirgðalögin um mléikurverSI® Þau eru um viðauka við bráðabirgðalög frá 29. ágúst 1943 um verðlagningu land- búniaðarafuirða og hljóða svo: 1. gr. Aftan við 1. tölúlið 6. gr. laganna bæ'tist ný máls- grein, svöhljóðandi: Verðlag á mjólk má (ákveða mismunandi: eftir því, hvort ihún er œld beint frá injólkur- ! búulm eða Ibeint frá fram'leið- enda til neytenda, enda verði þá vierðmunurinn greiddur úr ríkissjóði. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi:“ Sjá ennfremur forustugrein 'blaðsiins 'á fjórðu síðu. Lúffrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í dag kl. 4, ef veður leyfir. ALÞYÐUBtflÐir Sjúkrasamlags- gjaldið hækkar. O TJÓRN Sjuíkrasamlags ^ Reykjavíkur hefur á- kveðið að hækka iðgjöldin td sjúkrasamlagsins. Hækka þau frá og með deginum á morgun að telja um 2 krónur, úr 10,00 kr. í 12,00 kr. Sléltarfélög sjómanna Framlh. af 2. síðu. um vér, að þér hæstvirtur ráð- herra beitið áhrifum yðar í þá átt, er óski'r vorar benda tili, þegar undirbúnar verða eða ræddar breytingar,, sem nauð- syn Iber til að gera á lögum um striðstryggingu íslenzkra skips- hafna. Vélstjórafél. íslands Þorsteinn Árnason, Jólhann Jónsson. Stýrimannafélag íslands Pétur Sigurðsson, Eym. Magniússon, Ingólfur Möller. F. h. Skipstjóra- og stýrimanna félagið „Ægir“ Jón Bj. Eliasson. H. h. Skipstjórafélags fslands Þorv. Björnsson. V ■ ;* H. h. Matsvema og veitingar- þjónafélags fslands Friðstéinn JónsSon. Sjómannafélag Reykjavíkur Siguirjón Á. Ólatfeson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Ólafsson. Kari Karlsson, Garðar Jónsson. Félag ísl. loftskeytamanna Geir Ölafsson. Skipstjóra og stýrimannafél. Aldan Guðbjartar Ölafsson, Guðm. Sveinisson. H. h. Mótorvélastjórafél. ís- lands Lútlher Grímsson, Kar'l B. Stetfiánsson. F. h. Sjómannafél. Hafnarfjarð ar Borgþór Sigfússon, Pálmii Jónsison. H.h. Skipstjóra- og stýrimanna fél. Kári Jón Hal'ldórsson.“ Kjaraorkan. Frh. af 3. síðu. una, því að hún væri geymd á miesta hafdýpi, semi ibil er. Viðlieitai roanna mú, eftiir þesisa hroðalegui blóðtöku, sem styrjöldin heifir ver'S, hlýtor að máðast við fraxn- fariir og féLagslegar umbæt- (ur, míeð þeim irláðjum,.' sem v&imdamiemn og huigsu'ðilr vorra tíma háfa yíir að ráð'a oig þess vegna verðuttni við að vona, áð hiraar mi'kllui upp- firaninigar, siem orðið hafa, verði nbtaðar, ekki til þéss að eyða og drepa, heldutr til hagsældar fyrir afllar þjóðir, til þessf að skapa öllum' bettrii Oig llífviæhlieigri kjön Þá hef- ir þessi styrjöld eikki veriið háð til einskis. Leikfélag Reykjavíkur Framih. af 2. síðu. rína Skagallíin, leikiini af: Önniui Guðmunds d óttur, frú Herdís ' Ðaldvinsdóttiir, •íeikin af Artn- dísi Björnsdóttuir, frfc. Jóhanna Einars, leikin af Ingu Þórðar- dóttar, Haraldiur Davíðsen kon- •súll, leikinn __ af Þorsteini Ö. Stephensen, Ásbjönn Baldvins- son lækniir, leifcinn aif Gestáí Pálssyni Kölbeinn Halldórsson, leikinn a'f Vali Gíslasyni. Aðrir Iieikendur verða Brynjólfur Jóhanness'on, Harafldur Björns- son og fleilri. Lárus Ingólfsson hefur málað leiktjöld og annast annan úthún að við sviðið, og geta má þess, að nú hefur Ileikfélagið feragið ný og fullkomin ljósatæki frá Ameríikú, og «iun Hallgrímur Backmamn annast uppstendngu þeiirra, og verða þau notuð hér í fyrsta sinn í leikhúsi nu á frulm sýningu þesisa- fleilkrits. Þá heifur l'ei'kfélagið enm fremur ráðið til sín sérfróðan mann í öMu því er að flpiksviðs- læikni lýtur. Er það Finnur Kristirísson, en hann hfefur um tveggja ára skeið stundað nám í þess.um greinum í Ameríku. Uim jélaléikrit fleikfélags •kvaðst stjórn félagsins ekki geta gefið upplýsingar um að þessu sinnil Áhugi' meðlima leikfélagsins er niú geysimiki.il' fyrir listinni, sem m. a. má marka af því, áð þegar eru fjórir ungir leikarar farnir Ihéðan tifl Englands lil leikmáms, og fleiri munu hyggja á utanför á næstunni til að mennta sig í Iiislinni. Einis og áður hefur verið sagt frá, fara nú alflar æfingar leikifélagsins fram lí Þjóðleifc- húsinu. og bætir það mjög starfssldlyrði leikaramia, hitns vegar eru Iþeir orðnir langeyg- ir eftir sjálfu leikhúsinu og vænta þess að röggsamlegá verði unnið að þv'í að fullgera það. 190 smálestir af smjöri frá Ameríku. INNKAUPANEFND Við- skiptaráðls. hetfiur fest kaup á 100 srnál. af ismijöri frá Banda- rffikjuraum og er það komi'ð um 'borð í skip í amerískri höfira. Vilðskiptaráð 'hefur einnig lagt til við ríkisstjórnina, að keypt verði sxnjör og jafnvel ©gg frá Danmiörkiu, en ríkis- stjórnin xmura ekki hafa tekið ákvörðun á því máli' ennþá. FriÖarverðlaun Nobels aflur I ár. AÐ HEFIR VERIÐ tilkynnt í Oslo, að friðarverðlaim Nobels muni nú aftur verða veitt í ár, en það er nefnd, — kosin af norska stórþinginu, — sem veitir þau verðlatm. Síðasta sk''pti'ð, semi friðar- verðlaunum Nobels var útihlut- að fyrir stríðið, fékk þýzki frilð arviiniurinn Caixfl von Ossiétzfey þau, en hann var þá í famga- búðum og dó nofekru síðar í haldi .hjá nazistuim. Myndaspjald HallveigarstaÖa af hinni. fögru höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns ;on fæst í bókabúðunum. Sömuleiðis í skrifstofu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Laekjarg. 14 iB og hjá f járöfluinaimeifnd Hallveigíurstaða. Pálssyni, frú Jóníraa Davíðsen, 'leifcin af Emilíu Jónaisdóttar, frk. Ingibjörg (Dúlla) Davíðlsen leikin af Helgu Möller, frú Pet-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.