Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 1
 Ötvarpfö: 2ð-20 tl tvarpshl jómsveit- in (Þór. Guðm. stjóm- ar). 21,50 Frá ú'Jöndum í-Tón áí-afnúrsun). 2L-5 Bppie&tur: ELvæÖi XXV. árp^npvur. Fimmtudagnr 4. október 1945 220. tbl. 5. síðait flytur í dag grein um ým- is atvik úr stjórnmálalífi Japana undanfarin 50 ár. Greinin er þýdd úr enska vikurítinu ,The Listener1. UnglíHga eða eldra fólk vantar nú tii að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn. — Taiið við afgreiðslun **. — Sími 4900. ALÞÝÐUBL AÐIÐ. sýoir gamanleikinn Gllt e®:a ógift? eftir J. B. Priestley í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Sími 3191. f Sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Mreppsf|é8*i£an v á Mranashamri annað kvöld kl. 9 í Leikhúsi bæjarins. , Hljómsveit frá Hótel Þröstur leikur und- an sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. — Næst síðasta sinn. Valur Nordahl, Jóhann Svarfdælingur: Kvöldskemmtun í Bæjarbíó Hafnarfj'arðar í kvöld kl. 7. — Reykvíkingar! — Hafnfirðingar! — Notið þetta tækifæri til að sækja skemmtun Vals og Jóhanns kl. 7. , Aðöngumiðar seldir frá kl. 4 í Bæjarbíó. Isknffarsíjni áifsflifelalslw er 4W. t á bak við fjalltð? heitir nýjasta unglingabókin eftir Hugrúnu. Þetta er faileg bók og skemmtileg. Vísir 25. sept. segir: Hvað er á bak við f jallið heitir ný og mjög prýðileg barnabók, sem ísafoldarprentsmiðj a hefir nýlega sent á markaðinn. Höfundur bókarinnar nefnir sig .,Hugrúnu‘' . Virðist henni einkar lagið að semja lát- lausar og einfaldar, en þó fa'llegar og sið- bætandi sögur fyrir börn og unglinga. í þessu snotra hefti eru 15 smásögur, állar stuttar. Margir dómar þessu líkir hafa fjallað um bók Hugrúnar og allir foreldrar ættu að gefa börnum sínum þessa bók, hún er falieg og þó ódýr. Kostar aðeins 12.50. Bókaverzl. ísafoldar. Dansksr síúdení óskar eftir að lesa íslenzku hjú íslenzkum námsmanni gegn kennslíu í ensku eða frönsku. Jafnframt óskar hann eftir vinnu við sitt haefi nokkra tíma á dag um tveggja til iþriggja mánaða skeið. Upplýsingar í síma 6467 kl. 10—12 og 1—4. Félag ungra jafnaðarmanna: AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn á morgum, föstudaginn 5. okitóber 1945 klukkan 8 30 í Iðnó, upþi (gengið inn frá Vonarstr,). FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjómarmálefnd. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjöknenna. Stjórnin. •p«2pgfS Alþingi Vantar nokkra þing- sveina, 14 ára eða eldri. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu Alþingis. Tiikynning: Myndaspjald t 6295 HaiSvsigarstaða er símanúmer mitt fram- / af hinni fögru höggmynd vegis. ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns Faíapressan son fæst í bókabúðunum. Sömuleiðis í skriifstoíu P. W. Biering KVENNFÉLAGASAM- Afgreiðslan: Traðakots- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. sundi 3 14 B og hjá fjáröUumairnefnd (tvílyfta íbúðarhúsið). Hallveigaxstaða, T I L liggiir leiðin Sendisveioi óskast á skrifstofu HAMARS H.F. Bús við míðbseinn með 6 herbergjum og eldhúsi lausuhi til í- búðar nú begar, til sölu. Enn fremur ícúð- ir, 2 herbergi og eldhús. Uppl. hjá Fasteignaviðskipti Vonarstræti 4. — Sími 5219. AttGLfSIDÍ ALkÝDUBLADIRU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.