Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 3
jPimnatudagur 4. október 1945 IjósiS, sem hvarf <02?TJM FARA.rS skýrsst i;n- - ;'rur i ]• ví 5e:.i r.ú ó;.. - íj að gaiasc ú.i 1 h-eimi á sviði alþjóðas tjórnmálaanna. Til þessa ihefir farað Sheldur lágt um það, sem forystu- menn Ihinna sigrandi þjóða íhafa háðið með sér á fundúm KÍnum og ráðslefnum, eftir uppgjöf Þjóðverja og Japana. Niú hefir fhulunni verið létt af þessu, að nokkru leyti,, að minnsta kosti. BÁÐSTEFNA SÚ, þar sem ut- anrííkisráðherrar fimm stór velda, nefnilega Bandaríkj- anna, Bretlands, Frakklands, Rússlands og Kína áttu að fjalla um landamæradeilur eftir stríðið og önnur vanda- miál landanna, ihefir flarið út úm þúfur og þýðir elkki að draga fjöður yfir það. Enda Iiafa mörg ibllöð, bæði í Banda rííkjunum og á Bretlandi., far ið ihörðum orðum um starf- semi u tanríkismálaráðherr- anna á fundum, sem haldnir haf.a verið ENN ER EKKI allveg Ijóst, hvað valdið hefir þvi að ráð stefna þessi fór út um þúfur og höfðu menn þó gert sér milkllar voniir um, að hún gæti rtáðið til lyikta mörgum vanda málum, sem áður höifðu vald ið áhyggjum. Ráðstefna þessi gat, ef vel fór, og fullur vilji var til, ráðið til 'lykta landa- mæradeilum, ákveðið friðar- samninga og margt annáð það, sem stórveldin og raun ar smárikin láka, varðar svo mjög NÚ HERMA SEINUSTU fréttir, að ráðstefna þesisi. hafi farið út um þúfur, — ekkert sam- komulag náðzt, sem menn almennt væntu. Þar er dreg in fjöður yfir ósamlyndið, er hersýnilega faefir einkennt þennan fund. Þar hefir hver höndin verið uppi á móti annarri um hin alvarlegri á- greiningsefni. AÐ VÍSU SEGIR svo i fréttum, að reynt verði að koma á nýrri ráðstefnu, fulltrúar verði skildir eftir, skeyta- skip ti hafin í miklum víga- móð,. en allt er þetta ekki ann að en léleg flík til þess að hylja nekt þesisarar samkomu. Ekki er að efa, að þeir, sem samlkomu þessa sótu hafi vilj að reyna að vinna Ilausn þessa málls, að minnsta kosti í byrjun leiks, en fai.tt hefir komið berlega á daginn, að ýmis öfl oillu því, að svo gat ekki orðið. AMERÍSK blöð hafa ekki far- ið í neinar grafgötur um það, hver átti sökina. Þau benda hispurlaust á fulltrúa Rússa og segja, að þeir hafi fyrir þrákelkni sína og fýsn til mannaforráða, valdið því, að allar skynsamlegar samkomu lagsumleitanir fóru út um þútfur. Þverskalllahátlur Molo tovs, utanuíkismálaráðherra Rússa, um það, að Kínverja og Fratókar mættu engu ráða ALÞYÐUBLAPIO 3 Hernaðarbandalag Mynd þess'i er tekin eftir að amerísk flugvél hafði varpað' atómsprengju á borgina Nagasaki í Jap an, 9. ágúst í sumar. Mynd þessi, sem miur vera ein af hinum fyrstu, sem teknar eru atf jörðu af verkumim atómsprengjunnar, sýnir japanska verkamehh bera á brott ýmislegt rusl eftir ár- ásina á Nagasaki. í baksýn má sjá reykháfa og e'tt hús, sem staðið hafa eftir þessa einu árás bandamanna. Má af; þessú marka kraftinn, sem í atómsprengjunum var fólginn. v- manria. ISTOKKHÓLMSFREGN- UM í gær var skýrt frá því, að brezka blaðið „Daily Mail“ hefði skýrt frá því, að svo gæli farið, að Bretland og Bandarikin imyndu mynda sam eiginlegt varnarbandalag og sameiginilegt herráð, Ekki hef- ir verið gerð nánari grein fyr- ir þessu, en fréttin hef- ix vakáð ;mi:kla athygli hvar- vetna. Þetta faefir þó ekki verði staðfiest opinberlega í Washing ton eða London, en þýkir þó sennileg. Eitt mesta hrotta- meitniS handtekið T FREGNUM frá London í gær var frá því skýrt, að Yamashita, einn kunnasti af hershöfðingjum Japana, hefði verið handtekinn og mun hann verða Ieiddur fyrir herrétt nú á næstunni, sakaður um að bera ábyrgð á ýmislegum glæpum og hryðjuverkum. Yamashita var meðial annars yfirmaður japönsku ^ hersveit- anna á Malakkaskaga á sínum tíma og stjórnaði setulið'nu í Singapore Gat hann sér mjög iliDt orð í þessum stöðlum og þótti 'hið mesta hxottamenni, er svífðist einskis, er við sigraða andstæðinga var að skipta. Nú bíðiur Yamashita dórns hjá Bret unn'. j|.|* ULLTRÚAR Bandaríkjamanna, Frakka og Rússa, sem set- ið hafa ráðstefnur utanríkismálaráðherranna í London að imdanförnu, Byrnes, Bidault og Molotov. Lögðu þeir af stað heim leiðis í gær. Fóru þeir allir loftleiðis. Áður er þeir fóru, áttu þeir tal við blaðamenn um ráðstefnuna, sem nú er lokið með engum árangri, eins og kunnugt er. Af ummælum Molotovs var það ljóst, að Rússar gætu ekbi Mílizt á að Frakkar og Kinverj ar fengju að koma nálægt þeim samningum, við Ungverjaland, Búlgaríu og Rúmeníu og Finn- lland. Hins vegar sagði Molo- tov, að Frakkar gætu vieráð að- ilar að friðarsamningum, sem gerðir verða vegna -Asíuný- lendna þeirra.> Annars varðist Molotov a'llra frétta, er hann áti tal við blaðamennina. Byrnes ,útianríklsmálaráð- herra Bandaríkjanna sagði með al annars í viðtali sínu við blaða um landaskipan á Balkan eft | ir stríðið, ölli ekki hvað l minnstu um þessi mál. ÞAÐ YITA ALLIR, sem eitt- hvað fylgjast méð utanríkis- stjórnmálum, að Rússar hafa unnið að því að geta ráðið öllu á Balkanskaga og víðar, en hitt getur hafa komið mönnum á óvart, hve ósvífn ar kröfur þeirra hafa verið í áðurnefndum fundahöld- um. Vesturveldán hafa stung ið fæti við, í bili, að minnsta menn, að Frakkar og Kínverj- ar ættu að fá að vera með í Mðarsamningunum við Balkan ríkin og virtist á öndvterðum meið við Molotov í þessmu efn- um. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, sagði, að væntanlega yrði haldin ný ráðstefna um þessi. vandamál, ekkert það hefði komið fyrir á ráðsfefn- unni til Iþess að eyðileggja frek ari fundarhöld, sem væntanllega yrðu Ihaldin rnjög bráðlega. kosti. og sagt faingað og eítóki lengra. Og fainar ismærri þjóð ir fylgjast af gaumgæfni með því, sem fram kann að vinda í þeasum málum. RÁÐSTEFNA ÞESSI faiafði ef til vill getað orðið það ljós, sem þjóðirnar hafa verði að leita að. En í bili ier hún ljós ið, sem hvarf. Vonandi verð ur vænlegri árangur eftir næstu ráðsttfnu, sem stórveld in halda og 'við skulum vona, að hún verði haldin. skipli. nP ILKNNING, sem borizt hefir frá aðalbækistöð Mac Arthurs hershöfðngja, yfir- mánns setuliðs bandamianna á Japan, segir meðal annars, að Japömum hafi verið bönmuð öll viðskipti utan landsins sjáltfs og eru j afnframt lagðar starngar hömilur á öll bankaviðskipti í landinu. Þá er lögð sérstök á- herzla á viðskiptalítfið í Kóreu, en þar munu yfjrstjórnir setu- liðsherjanna ei.ga að ráða öll- um viðskiptum. að minnsta kosti< fyrst um sinn. * r HELDUR hefir hljóðnað um óeirðir þær, sem gert hafa vart við sig í franska Indó- Kína, hinni frönsku nýlendu í Austurálfu, að undanförnu. Sögðu fregnir fíá London í gærkvöldi, að tekizt hefði að jafna deilurnar með fundum. Frakka og innfæddra manna í Sai'gon. Bretar sem þarna hafa herlið, hafa sig ekki í frammi og skdpta sér lekki. að því, sem fram fer. Ráðstefnan í París: Hið nýja alpjóðasmband verka* lýðsins stofnað í gcer. --------o------ ¥T NDANFARNA daga hafa fulltrúar verkalýðssamtak- ^ anna víðsvegar að setið á fundi í París og rætt þar ým- is vanda- og hagsmunamál. Nú berast þær fregnir, frá Lond- on, að hið nýja alþjóðasamband verkalýðsins, sem boðað hafði verið, hefði verið stofnað í París í gær. Nánari fregn- ,ir af þessu eru enn ekki fyrir hendi. Þó er vitað að, það voru fulltrúar 63 þjóða, sem sam- þykktu skipulagsskrá hins nýja alþjóðasambands og var sam þykktin gerð einróma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.