Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 8
» ALmillSiAflÐ Fimx»tudagur 4, október 1945 StjarnarbíCS SPEtáLVIRKJAR (Secret Command) CHÉSTER MORRIS PAT O’BRIEN CAROLE LANDIS RUTH WARRICK Sýnd ki. 9 Bötrnuð böraum innan 14 ára (Ta'hiti Nights) Söngvamynd frá Suður- hafseyjunum. JINX FALKENBURG DAVE O’BRIEN Sýnd xl 5 og 7. H BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Lejíf mér |ig leiðs. (Going My Way) BING CROSBY BARRY FITZGERALD RISE STEVENS, óperu- söngkona. Sýnd kL 9. Sími 9184 NOKKUR GÖMUL ORÐ OG MERKINGAR ÞEIRRA. P INA ÍSLENZKA ORÐIÐ, ■*-“* sem endar á j, er orðið „grenij,11 og það eina, sem end- ar á v, er orðiið „bölv“. SKERSLA — síða af nauti. TAPPUR — gelt ungneytd. VIÐRIÐI — þræðiir, sem hnýtast neðan við vef. BÍSLAG — látil viðbygging við hús, eink,um við eldhús eða anddyri. GOSKA — hnupla, ANSTALTIR — annir. BARDÚS — erfiðleikar við Mtilfjörlega vinnu. SK J ÓLSTÆÐIN GUR — sá, sem skýlir eimhverjuim; eða só, sem nýtur skjóls. HIMPIGIMPI — léleg per- sóna (óeiginleg merk'tn). TUÐRA — -Mtiifjörleg kven- persóna. „Gotit oig vel,“ sagði Rassiemi. „Allf í lagi, berðu fram kvöM- verðmn.“ Hann át þögull og milii réttanma bliístrað'! hann híátt með sjiálf- um sér. Berger leit kurteistega undan. Ratssiem drakk rösklega, „Gnét hún?“ spurði hann eftir stundarffjórðuing. „Nei.“ Þegar Berger kom með ostinn, bætti hann við: „En hún var umdarleg á sv'pánn og leit illa út.“ „Eg spuirði ekki um þína skoðuin.“ Berger hneigði sig og fór og skiMi Rassiem einan efftir hjiá vín- flöskunum og hugsunum sínum.. Hugsanir hans voru- hvorki ljós- ar, skynsamlegar né ámægjulegair, en þær ærðu upp í honum þorsta í vín, í sterkar sígarettur, í hávaða og róamdi ilm. Hálfa nóttina heyrðj Berger hann' ganga fram og aftur, stundum' blístr- aði hann og stundum heyrðist gilamiur í flöskum og gLösum. Seinna heyrðist leikinn vals á píanóið með offisaihraða, 'saðan heyrðist vatnið renrna í baðherberginu. Enn seinna söng Rassáem Kaieikssönginn og svo Baj azzo aríuma, sem hann Lauik við með undarlegum, grátkenndum hlátri, sem fyllti hann hrolLi. Klukk- an þrjú um nóttina ramglaöi Rass'em til svefnheribergisins gegn- um þoku oig mistur. Rauði kjóLLinm hennar Dímu með gylltu keðjumUm, 'Siem hring- uðust eins og snókar, ló á gólff'inu, og Rassiem skar í augun; frá kjólnum stafaði1 beiskum ilmii. Hannes Rassiem beygði sig niður og fammi hanzka Dímu þar rótt hjá, Það voru litlir, ódýrir stelpu- hanzkar úr .gefvi'Sdiliki og þeir voro vandlega stoppaðir hjá saium- unum; þetta hrærði hann á umidarlegan hátt. Hann afklæddi sig, slökkti á guLu ljósinu og kastaði sér niðuir í rúmið, sem var þrungið ilmá hennar, en mi.nnti óljóst en þó svo gre'inilega á blóð- berg. Allt í einu var hann gripdnni óbærilegri löngún til að vera blíður við hana, haMa henni mjúklega í fangimu, heyra hana anda, finna munm hennar í myrkninu eins' o.g lostætan ávöxt. Fyrir utan hófu fuglarnár daginni, smlámi saman varð bjartara í herberginu. Io vanmegnað'st í örmum skuggans. Loksins sofn- aði Rassiem með andlitið fölt og tekið af þrá og fímgerðar þreytu1- hruklcur kringum augu og munn. Þrjá næstu daga fékk Díma bréf firá RaSsiem í hverjum pósti. Fyrsta brófinu tók hún á rnóti með skjálfandi höndum og augu hemnar voru rauð og þrútin eftir langa, örvæntingarfuLla vökui- nótt. En þegair næsta bréf kom og sfiðan fleiri og'fleiri, fór hún að brosa harðneskjulegu og óskiljanlegu brosi. Þetta voru heimskuileg og klaufaleg bréf; — orðin riöuðu og féllu hvert um annað eins og drukkin. Það voru bænfir umi fyrir- igefndngu, sjálfsásakmir, ávítur, grimmileg orð og barnaleg orð og þess á milM endurtók hann ótal sinnum: „Eg elsfca þ'g s.vo heitt,“ og þau enduðui aLltaf á sama hátt: ,,Eg get ekki lifað án þín.“ Dima svaraði ekki. Hún ráfaði um milli húsgagnamna í tómri ííbiúðiruni, beit í fingur sér, unz þeir voru orðnir sk'innlau'sir og loks sökfcti hún sér niður á þriöja þátt „Tristans,“ Það var mdk'I hjálp. Dauði ástvinanna tók smJám saman’ó sig mynd. Hún æfði sig fyrir framan speg.'Hinn, bey-gði sfig yfir ímyndaðan' líkama elskhugans og teygði hendurnar út eins og til varnar. Andlits- drættir hennar stirðnuðu af óbærilegri kvöl — augu hennar voru stór og tomliát. Svo kom dauðinn, h'ln mikla ummyndun, Hún sat váð píanúið og söng, vanni tímunum saman að einu smáatriði, einum tóni, sem henni túkst ekki að sigrast á. Húm krauip mteð á- fcafa í augum fyrir fframan nóturnar og reyndi að ka-nna leynd- armiál þeirira. Hún lá með lokuð augu og gat séð Isolde standa, hreyfia sig, baða út höndunum, lýfta bibarnum. Og bak við allt þetta geymdist hugsuniim um Hannes Rassiem; illa dulin kvöld og tærand' þrá. Þriðja bvöldið var bjöllunná hringt ákafft; hljóðið ráuf á sker- andi hiátt ’frið liðinha daga, Díma diró djúpt andann, Þegar hún GAMLA Blð EX Hetja hersiisj Salute to the Marines) Amerísk stórmynd í eðli-j legum 'litum. WALLACE BEERY, WILLIAM LUNDIGAN, MARILYN MAXWELL. Aúkamynd: JAPANIR UNDIRRITA UPPGJÖFINA. sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekl aðgang. am nyja bio m liðsr Bereaéetti I (The Song o£ the Bernadetiei Stórmynd eftir sogu Franz Werfel. Sýnd kl. 9. GÖG og GOKKE í hjúsfcaparerjum. Grinmynd með OLIVER HARDY og STAN LAUREL. Sýnd kl. 5 og 7. opnað.'l dyrnar, var húm róleg og festuLeg á svip og vöðvarnir í gagnaugunumi samandreigmir. Rassiem stóð fyrir utan, sveittur, föluir, ryfcugur, með úfið hár og í ök-ufrakkanum, Án þess að segja orð, ýtti hann henni inn í dimmt anddyr 'ð, féll að fótum hennar og greip um hné henn- ar, og hún famm að þau kiknuðu í fangi hans. Hendur hans sbulfu óstjómlega og hann stamaði óskiljanleg orð og þrýsti höfðinu upp að pilsi henniar e.'ins og óstýriLátt barn. Díma' starði fram hjá honum' inn' í rökkrið, undarleg á sVip, en hendur struiku hár hans eins og í leiðslu. •' „Er það ég, sem þú elskar?“ hvíslaði hún, Hann greip enn ÖRNINN ÞAKKLÁTI Æfintýri frá Balkanskága endursagt af Joan Haslip. Hann var að drukknun kominn, þegar örninn flaug nið- ur á við, krækti í bak honum og setti hann milli vængja sinna enn einu sinni. „Jæja, herra minn,“ sagði hann. „Urðuð þér ekki hrædd- ur?“ „Auðvitað varð ég hræddur,“ svaraði hertoginn. „En ég sagði við sjálfan mig sem fyrr, að ef til vill sæir þú aumur á mér og bjargaðir mér.“ Þá mælti örninn: „Það var og, hertogi góður. En þar sem þér hafið nú fundið til hræðslunnar við dauðann ættuð þér að hætta við að ,vera jafn kaldrifjaður veiðimaður og þér hafið verið hingað til. Það sem ég hefi gert, hefur einungis verið borg- un fyrir það, sem þér hafið átt hjá mér um langan tíma. Munið þér eftir mér, þegar ég sát á viðarbolnum forðum og yður langaði svo mikið til að skjóta mig? Þrisvar sinnum voruð þér að því komnir að láta örina fljúga, en ég hélt alltaf áfram að biðja yður um að skjóta ekki, og sagði jafnan við sjálfan mig um leið: Ef til vi'll drepur hann mig efcki, — kannske tekur ’hann mig heirn með sér og reynist mér vel.“ En þar sem hertoginn hlýddi á, hvað örninn mælti, á- kvað hann að sikjóta aldrei hjálparlaust dýr að tilefnislausu. Áfram héldu þeir flúginu þvert yfir 'hafið, — stöðugt sunnar og sunnar, þar sem ilmur ávaxtatrjánna barst í loft upp og þar sem gullinn hálfmáni stóð á gljáandi hvítum þakhvelfingum húsanna. 1YNDA- SAGA ASfPZ/ FAT PK3-... JSAKJ WILL TEAP yc>U UM6 FPOM LIMB/ TMEy WILL NEUEP , TAkE ,ME -. - .' ^á\ O'MON, PALU/ THAfYÍo/ I 5EE NlP MAJOR 5LIPPEP ) THE EVIL AwAy in the bkawl; J OME MOW h£ wbnt THl£ — __ sr WAY... ÖRN: Komdu, Palu. En> liðs- foringinn slapp, hann hvarf þessa leið. PALU: Já, ég sé það, bölvaðuir þrjóturinn. LIÐSFORINGINN: Burt, ffeita svín. Eg skal annars tæta þig sundur. Þið sbuluð aldrei nó mér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.