Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.10.1945, Blaðsíða 7
í'imr-itudagur 4. okíóber 1345 ALr»rciipi f ðs‘ (••• |M> Hamar og sigð. Ljóð. Si)gurður Einarsson, dósen-t, kr. 7.00. : : Hjálmar og Ingi'björg. Sig. Bjarnason. Kr. 6.00. Ljóðmál Dr. Richard Beck, kr. 10.00. Ljóðmæli. Með mynd. Jón Hinriksson. Kr. 7.0p. Ljóðmæli. Brynjólfur Oddson, kr. 10.00. Ljóðtaiæli. Sigurður Bjarnason. Voro g-efn út að- eins 250 eiintök. Aðeins örtfiá eint., kir. 10.00,. Ljóðtmæli. Björnstjerne Björnson, ib. kr. 20.00. Ljóð. Gísli Ólafsson, kr. 5.00. Ljóðmælk Gísli Brynjólfsson. Lítið eitt til, — kr. 15.00. — í þessari bók er að finna beztu> kvæði sinnar tegundar á íslenzka tungu, t. d. „Grátur Jakobs ytfir Rakeil‘„ Magyara ljóð. Flofckur Sapo o. fl. o. fl. Ljóðabófc. Jón Þorste’nsson, Arnarvatni, kr. 5.00. Ljóð eftir þýzka stórskáldið Heine, í rauðiu sœekklegu bandi, kr. 16.00. Rökkursöngtvar. Örfá' eintök. Kristmann Guð- miundsson, kr. 10.00. Stýtfðir vængir. Ljóð. Holt, fcr. 7.00^, ib. kr. 10.00. Við Lifum eitt sumar. Ljóð. Steindór Sigiuirðisson. kr. 12.00. Þýdd ljóð, II hefti kr. 20.00, VI. hefti kr. 1*9.00. Bamabækur. Barnagaman. Sögur, ljóð o. fl., kr. 5.00. Bók náttúrunnar. Zafcarías Topelius, kr. 6.00. Oddysseifur. Frásagríir fýrir börn rnieð myndum. kr. 4.00. Sextíu leikir, vísur og dansar. Steingrímiur Ara- son. ib. kr. 6.00. Æfintýri og sögur. H. C. Ándersen, :b. kr. 20.00. Æfintýri. Safnað hefir Dr. Björn Bjarnason frá Viðtfirði. ib. kr. 5.00. Tímarit. Áf neðantöldum tímarituim er af flestum um að- e ns eitt eintak að ræða, og er því betrá fyrir þá, sem vilja eignast ' eitthvað af þeim, að .gera það í tiímia. 1. Rauðir pennar I—IV, complet, i ósam&tæður bandi kr. 80.00. 2. Spegilimin I—XX árg. campl. Fyrstu 9 áx- gangamir bundnir í rautt, ágætt sinniband kr. 650.00. Do. annað e'ntak,. .fyrstu 5 áirg. buindniir I. svart skinn. kr. 600.00. 3. Doktorinn 1—4, allt sem út kom, — hálfigerð>- ur spegiLL kr. 15.00. 4. Verði ljós I—IX, aLLt 6em út bom. Eitt mlerkii- Legasta guðtfræðitímarit, sem út hefir komið á ísienzku kr. 75.00,. 5. Fáikinn I—XVIII árg. compL. Fyrstu 9 árg. í sk''nnbandi. Aðeins kr. 600.00. 6. Læknablaðið, aLLt tiii 1940, mjög fágætt, kr. 600.00. 7. Alþingisbækur ísiands, compl., I — VII, kr. 150.00. 8. Kennarablaðið compl. kr. 20.00. 9. Heimir I—IX, allt sem út kom vestur-ífe- lenzkt kr. 80.00. Látið eigi slíkt kostaboð ganga yður úr greipum, því það kemur aldrei aftur. |g* (••• EnejrMopæðla á iiasaiea I tsiíftMgju @sj f|érana bindam Békpðrzlof! ■ finðíiinnlar Oamaiíelssonar. Lækjargötu 6. — Sími 3263. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. ■ Næturakstur annazst Hreyfill, sími 1633. Útvarpið: 20.00 Fréttir. 21.50 Frá útlöndum. (Jón Magn- ússon). 21.10 Hljómplötur: a) Tvöfaldur kvartett syngur (Jón ísleifsson stjórnar). b) Kling-klang-kvintettinn syngur. 21.25 Upplestur: Kvæði (Kol- beinn í Kollafirði). 21.40 Hljómplötur: Konsert fyrir fjögur píanó og hljómsveit, e’ftir Vivaldi. 22.00 Fréttir. — Dagskrárlok. Námskeið í sæjisku fyrir almenn- ing. Þeir, sem skráðir voru á biðlista í háskólanum eru beðnir að koma til viðtals mánudag 8. okt' klukkan 5.30 í 2. kennslustofu. há- skólans. í sambandi við auglýsingu frá Lofti Guðmundssyni ljós- myndara, um kvikmyndasýningar í Tjiarnarbíó í dag og á morgun, skal sérstök athygli sýningargesta vakin á því, að að þessu sinni verða aðgöngumiðar tölusettir og því engin hætta á því, að ofmikið verði selt af miðum. Lofti til mikillar armæðu og skapraun'ar skeði það aftur' á móti á hinum fyrri sýningum hans, að fleiri miðar voru seldir heldur en til sætanna svöruðu — og varð því nokkur óánægja hjá einsfökum sýningargestum, sem brátt hvarf þó, fyrir ágæti myndanna — og töldu flestir sig bæði viljia og geta staðið mun lengur við að horfa á svo góðar kvikmyndir. St. Freyja nr. 218. Fundur kl. 8,30 í kvöld. Æ.t. j’óhann Tryggvason Jakob Tryg.gvason. O RÆÐURNIR Jóhann Tryggvason og Jakob Tryggva- son enu á förum héðan til Englands, þar sem þeir ætla að stunda íónlistarnám við Royál Akademi í London. — Hyggst Jóbann að dvelja að minnsta kosti um eins árs skeið við skólann, en Jakob í tvö ár. Þeir anunu fara 'héðan strax upp úr næstu ihelgi, ien annað kvöld fcl. 7 heldur Samkór Reykjavikur fcveðjuklómleika fyrir styrktarmeðlimi fcorsins, en lá sunnudaginn fcl. 3 verða' aílmennir hliómLeikar í Gamla Bíó. Það þarí efcki. að kynna þá bræður fyrir lesendum, þeir ieru báðir kunnir tónlistarmenn eins og menn vita og hafa báð- ir unnið ’hér mikið og 'gott startf á 'sviði. tónlistarinnar og söng- lífsins, Jóhann 'hér i Reykjavífc en Jakob einkum á Afcureyri, Á kveðj uihlj ómleikum Sam- fcórs Reykjavífcur fyrir Jóhann Tryggvason, er mjög fjölbreytt efnisskrá. Verður þar sungið úrvaL úr lö'gum þeim, sem kór- iím, Ihiefir sungið á 'hljómleik- um sínum undanfarin ár. — undaneknum tveiim lögum, sem 'kórinn ’helir efcki sungið áður 'OpinberLega. Þá er það einn Liðurinn á kveðjuk'ljómleikunum, að Þór- unn, dóttir Jóhanns, 6 ára göm- ul leifcur einleik á píanó. Mun hún lei'ka tvær sónötur eftir 'Beethiorven. Eru tónlistar'hæfileikar Þór- unnar litlu taldir mjög miklir, og kornu ifíjótt tfram hjá henni, sem marka má af því, að 'hún k'om fyrst fram opinberflega á barnaskemmtun í Iðnó, þegar hún var' aðeins 3 ára og lék þá fjögur smá lög, og síðan hef- ir hún ncfckrum sinnum koomið fram 'í barnatímum útvarpsins. Hefir Jóbann sólt um skólla vist fvrir hana í Englandi, á meðan hann dvelur þar. sjáltf- ur, en hefir efcki enniþá fengið landvistarleyfi fyrir hana og getur ihún Iþví ekki fari.ð með hionum strax Þj/ir bræðurriir JÓIhann og Jako,b tfara héðan á vegum British Council, en slunda nám sitt við Royal Akademi í Lond on eins og óður siegir. Kveðjuhljómleikarnir á sunnudaginn verða þeir síðustu, sem Samkórinn heldur nú að si.nni, þar sem hann missir nú söngstjóra sinn um minnsta kostá árs límabii, len kórinn mun þó enganveginn draga sam an s-eglin þótt hann komi ekki fram opiribehrlega þennan tíriia, heldur starfa áfram af miklum áhuga, að söngæfingum og jafnvel beita sér fyrir söng- kennslu ef unnt 'verður að fá söngkennara Háifrar aldar yfirgang urJapana Framh. af 5. síðu. að kioana honum fyrir kattar- netf. Ég veit ekki, hvort hann er enn ó ltfi. Ég fékk seiriast orð- sendi.ngu frá honum fyrir eitt- hvað tíu árum síðan. Þá sagði hann við Englending, vin minn: „Segið Steed, að enriþá séu ekki allir menn úr sögunni hér í Japan, sem eru sömu skoð- unar og ég. • Svo víkur sögunni til tímans frá 1914 tiS 1918. Þá voru Japanir bandamenn Breta, endaþótt herforingjaráð þeirra væri hlynt Þjóðverjum og tryði. á sigur þeirra. Sömu- leiðis reyndu Japanir'á laun að æsa til andróðurs gegn Bretum í Indlandi og átti að fuliikomna hann, Iþegar Þjóðverjar væru búnir að vinna sigur í Evrópu. Af þessum og ýmsum öðrum ástæðum fannst mér sem hin skyndilega árás Japana á Man- sjúríu, í septem'ber 1931 — upp- 'haf Kína-styrjaldarinnar — myndi hafa geysimikil áhrif á allt stjórnmálalíf heimsins um ófyrirsjáanlega langan tíma. Samt sem áður' loku'ðu brezk ir stjórnmálamenn augunum fyrir því sem var að gerast, — og ekfci höfðu iþeir þau tfrefcar opin en áður, þegar japanski sendiherrann í BerLín og herra Riþbentrop undrrituðu samning um sameiginlega andstöðu gegni Rússum í nóvember árið 1936. Síðar bættust ítalía, Spánn og Ungverjaland við sem samnings aðilar. Þá fyrst var iheiminum ógnað með nýrri styrjöld. Og nú er hún um gerð gengin með þeim lyktum fyrir Japan, sem fuMtrúi þess spáði í viðaíi vi.ð mig í marz 1905, — fyrir þrjá- iíu áruni síðan. itaikoSi krossinn. Frh. af 2. síðu, Þegar Lúðvík Guðmundssoni var í Kaupmannahöfn voru tekn ir upp samningar við danska Rauða krossinn um að annast reglulega sendi.ngu matarpakka til íislendinga sem dvelja í ÞýzikaLandi í vetur, en auðvilað verður það á kosinað Rauða krossins hér. Auk fþess, sem Lúðvíg hefir hjálpað íslendingum að fá farar leyfi til íslands, hefir Ihann hjálp að öðrum um peninga sem um kyrrt verða að vera einhverra ástæðna vegna. Hefir hann hitt marga íslendinga, sem þannig er jástall um, að þeir hafa bók- saflega verið alls Lausirt, ihvorki haf mat, peninga né föt. Þessu fóliki ihefi.r hann, hjáLpað um peninga til brýnustu þarfa fyys t um sinn. Lofcs gat Sig. Sigurðsson þess að dr. Skadhauge, sem hér dvaldi í suimar hefði reynst mjög hjálpsamur í .þessu starfi Rauða krossiris, m. a. með að greiða fyrir samningum um mat arsendingar lil íslendinga. Viðvíkjandi fjársöfnun Rauða fcrossins gat Sigurður þess, að eftir fréttum þeim að dæma,, sem borizt hefðu frá Lúðvíg Guðmundssyni, þá væri það knýjandi nauðsyn, að ihjálpa !s lendingum sem í ÞýZkalandi hefðu dvali.ð enn þá betur en gert hefði verið til þessa. Sarpa kvað ihann nokkra ísl. mennta- rnenn, sem komu heim með Esju hafa tjáð sér, en þeir höfðu nofckur kynn i haft af ástandinu í Þýzlkalandi áður én þeir fóru heim. Hafa þeir eindregið hvatt til þessarar fjársöfnunar og hei.t ið Ibenni stuðningi. sínum og að- stoð. (Ávarp frá Rauða krossd ís- lands um þetta efni þíður 'birt- ingar þar til á morgun vegna rúmleysis í iblaðinu í dag).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.