Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 3
JFÖstudagrurínn 5. október 1945 ALÞTOUBLADID Mál Hamsun Þ.rsxsat-rr;.............']•»"> m'£ 5 fréttu.'m o-g C:-lLílV.iJ ij—* . vj gerzt hefiur á Norðuiriönd- um, hafa furðað' sig á því, 'hvað væri að gerast utn Knut Hamsu'n, hið fræga skáid Norðmanna. Raumar var það ekki ein- sœtt, að Knut Harasun var á bandi Þjóðverja, uim þetta höfðu menn vitað löngiu áð- •ur en Þjóðverjar réðust inm í Noreg. ■ Knut Hamsun hafði löngu áð.ur verið með stórbokka- svíp á sér. Hann haifði löngu áður en innrásin hólfst í Nor ©g 9. aprí'l 1940 verið é bandi ÞjóðVei'ja, mi&ifia og 'Vninna. • Han>n hafði haft andúð á Bretum, en samúð með Þjóðverjum og hafði undir miðri, að minnsta kosti; sam úð mieð því, seir Pjóðiverj'ar köll uðu h ð . .germmanKka ■, ríki“ og átti Nuregur að vera mákill þátt'xv í því. Þetta más tókst phi-'saman, eins og fréttir jfirma, sáöar meir. NÚ HEFUR KNUT HAMSUN verið fangeisaður og sakaður um landráð og samvinniu v ð þá menn, sem vildu Noregi illa. Þetta er sennilega rétt. Hamsun er sekur igagnvart sinmi þjóð, um> það er tæp- ast hægt að deila. Hér skal eniginn dómur lagðuir á sök Harasuns né sýkrnun. Til þess er sá er liínur þessar ritar ekki nógu kuinnugur. HAMSUN SAGÐI í RÉTTAR- HÖLDUM, ekki, alls fyrir ■ löngu, að hann væri aðleins * „norskur bóndi, sem reynt hefði að skrifa smáhluti“. Þetta er að sjálifsögðu skoðað sem „snaikk“. ÞÁ YAR HANN leiddiur fyrir [ rétt og var þar sem hver anm ar stríðsglæpamaður og'tekiö ekkent tillit tiil þess, hver maðurinn var. Kn.ut Hamsun hefir skritfað skáldteögur og greinar, sem vakið hafa etftir tekt mianna uim allan heim. Hann er Nóbelsverðlauniahötf undiur og talinn einn mesti rithöfundur Norðmanna á seinni tlímUm, síð'an þeir I'bsen oig Björnson liðu. ÞAÐ ER VITAÐ, að Hamsuin befir aila tíð verið tengdur Þjóðverjum eða að minnsta kosti h'aft mætur á þeim. Það er staðreynd, sem ekki þýð ir að mæla bót, og hanin hetf 'ir sjálfur sagt að bann hefði haft andúð á Bretum, en sam úð með Þjóðverj'umi. Hamsun verður að sjálf- sögðu sama skáldið eftir sem áður, jatfnvel þó að hann, 85 ára gam'ali, hafi gert sig að ifátfli ö'g förunautur þeirra sem reyndust ódrengir lands síns á rölagastuindu. Þegar atémsprengjan féll á Nagasaki. .Mynd þessi er tekin um 20 mín. eftir að kjarnorkúsprengju hafði verið sleppt á Nagasaki, 9. ágúst is. 1. Talið er að 'kjarnorku- ■spengjuárásirnar !hafi valdið mestu um uppgjöf Japana. Á myndinni. má sjá reykjansúlu stíga til himins um 7000 rnetra, eftir árásina á Nagasaki. Hann er álærSar fyrir landráð og aðstoð við Þjóðverja, á meðan á hemáminu slóð ”13 IERRE LAVAL var leiddur fyrir rétt í gær. Hafði mikill manns söfnuður komið sér fyrir í réttarsalnum, sem er sami salur- inn og Pétain var dæmdur í, eins og menn muna. Laval er ákærð- ur aðallega um landráð og aðstoð við'Þjóðverja meðan þeir höfðu Frakkland í hernámsástandi og fýrir að hafa stuðlað að því að franskiir menn væru framseldir Þjóðverjum. Talsverðar æsingar urðu í réttarsalnum, er Laval var leiddur inn, enda illa þokkaður af almenningi í Frakklandi. Er Pierre Laval var leiddur * inn í'réltarsialúnn var þar fyrir míigur og margmenni. Gullu þá að honum hróp o>g köll þeirra ólhorfenda, sem viðstaddir voru. Laval er fyrst og fremst sak- aður um að hafa framið land- ráð, sluðlað að því iað vopnahlé var samið við Þjöðverja árið 1940. Einnig ieru þær sakir bornar á Ihann, að hann hafi, eftir upp- gjöf Frakklands, að hann óskaði Þjóðverjum sigurs og vildi nána siamvinnu Frakklandstjórnar og þýzku stjórnarinnar. Hinn opin'berii ákærandi franska ríkisins bar þungar sakir á Laval fyrir 'landráð og framkomu ihans meðan á her- náminu stóð. Verjendur Lavals voru hins- vegar ekki mættir á jþessum fyrsta yfiilheyrslufundi Lavals. HP ILKYNNT er í London, að þeir Ibn Saúd, konuingiur Saudi-Arabíu og Farouk, konum ur Egýptalands, muni bráð- lega hittast t'l þess að ræða ým'isleg hagsmunamál hinna arabísku ríkja, meðal arnnars þau mál, er snerta Gyðinga eða aðflu'tning þeirra til Palestinu. FRÁ STOKKHÓLMI berast þær fregnir, að Si.r Andrew Cunning ham, sá e stjórnaðd f'lotadeild- inrii, siem var í heimsókn í Stolkkhólmi nýlega, hafi fengið mikla orðu af hendi Gustafs Adólfs, krpnprins Svía. Java, iieiztu uýfeudu Hoilendlnga. Uppreisnartmnn hafa á sinu valdi Soerabaya og Bandœng. --------*—------ p INS og fregnir hafa borið með sér að undanförnu, liafa veriS miklar viðsjár og óeirðir á Java. Hafa' þjóðernissinar nú náð öllum völdum í tveimur af stærrri borgum Java, Soerabaya og Bandoeng. t |j Efcki er vitað, til hverra ráðslafana hin hollenzka stjórn kann að grípa, en síast var Iþað ■eitthvað, að hún vildi ekfcert samkamulag eða samninga við !þá, sem nú eru að krefjast sjá'lfstæðis. Er enn ekki: vi.tað, að hve miklu leyti almienningur á Java stendur að baki þessum átökum Frönsk fiotadeild kom- fil Saigon. |h& AÐ var tilkyn'nt í London ^ í gœr, að frajiska orustuskp „Ridhil'ieu“ og beitiskdpið „Tromphe11 væru kiomin til Saigon í Franska Indo-Fíma. Var skipum þessum fagnað af mikl um mamnfjölda. En tfrönsku herskip hafa ekki komdð ti-1 1 Saiigon síðan Japanar hótfu hern að þar eystra í árslok 1941. Er þess getið í fréttum, að áhorf- endsur hafi mjög fagnað himum frönsku skipum, ef þaiu' iögðust að hátfnarbakkanum þarna. Þessi mynd er atf MacArthuir ytf rmanni herja bandamanna í Japan. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.