Alþýðublaðið - 10.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1945, Blaðsíða 2
2 Alpyðublapep Mifeikiidasuriim 13. ckí. Eldsvoðl I BiodindisbðllinDi í gær ---------*--------- Skrifstofum í húsiny K®kað í dag* ---------------------*--------- KLUKKAN RÚMLEGA TVÖ í GÆRDAG var slökkvi- liðiö kvatt að Fríkirkjuvegi 11 (Bindindishöllinni). — Hafði kviknað þar í út frá rafmagnstöflu á fyrstu1 hæð hússins, og komst eldurinn milli þilja og niður í gólfið. Urðu slökkviliðsmennimir að rífa þilið frá, þar sem eldurinn haíði læzt sig inn fyiir og sömuleiðis gólfið. Skemmdir af eldi urðu ekki miklar, en nokkrar af vatni og reyk, á fyrstu hæð hússins og kjallaranum. Á hæðinni em til húsa skrifstofur sakadómara, að nokkru leyti, skrifstofur berklayfirlæknis og ein deild Stjómarráðsins. Á meðan á slökkvistarfinu stóð, var borið út úr hús- inu nokkuð af skjölum sakadómaraskrifstofunnar. Húsið er nú rafmagnslaust og verða skrifstofur saka- dómara af þeirri ástæðu lokaðar í dag og sennilega aðrar skrifstofur í húsinu. Síjðrnarskrá Islanðs ng i •""s!" * Hvar er fyHrmynda a3 leHal . -------*---- ♦ Viðtal vlð Gyrmar Thoroddsen prófess©rB -------------»>--- "jC5 G TEL að ég hafi fundið inlargt athyglisvert í stjórn- 99®-^ arskrám og stjórnskipunarháttum þeirra l'anda, sem ég heimsótti 1 sumar á vegum ríkisstjórnar og stjórnarskrár- nefndar, ekki sízt í Sviss. í :þeim er margt til fyrirmýndar fyrir okkur íslendinga. Ég álít hins vegar, að þó að m'argt sé í stjórnarskrám anriarra ríkja, sem, megi verða okkur til fyrirmyndar, þá verðum við að byggja á eigin reynslu og þróun. Það eru fjölda mörg atriði, sem hafa gefizt vel í hinum ýmsu löndum, en það er ekki víst að hin sömu at- riði gefizt jafn vel í öðrum jarðvegi. Sums staðar er glímt enn við atriði, sem við höfum fyrir löngu leitt til lykta, til dæmis kosninga- og kjörgengisaldurinin og kosningarétt kvenna.“ Frunvarp um hús- mæðrafræðslu í kaup- stððum. Fiuii af BJarna Bene~ dlkissyni. Bjarni benediktsson flytur í efri deild frum- varp til laga um breytingu á lögum um húsmæðrafræðslu í kaupstöðum. En samkvæmt frumvarpi þessu skal stofna húsmæðraskóla í kaúpstöðum, einn eða fleiri í hverjum, þeg- ar fé er veitt til þess í fjárlög- um og úr bæjarsjóði kaupstað- arins og þeim skilyrðum full- nægt, sem sett eru í lögum þessum. í greinargerð fruimivarps þessa seigir svo: ,,í lögum um húsmæðra- fræðislu í kaupstöðum, nr. 65 27. júní 1941, virðist gert' ráið fyrir því, að aðeins einum húsmæðra skóla sé; hal:dið uppi á hverjum kaupstað. Nú er það ölium Scunnugt, sem þekk' ngu hafa á skólamlálum, að húsmæðraskól- ar haÆa þá sérsitöðu, að nem- endaifjölldi er þar miklu tak- markaðri en í öðrum skólum, og eru til) þess eðlilegar ástæð- uir. Það hefuir og komið í Ijós, ■að Húsmæðraskóli Reýk javíkur geitur ©kki tekið við neraa 11 tl- um hluta af þeirn nemenda- fjölda, sem þar æskir inngöngu á hverju ári, og úr þessu verður ekki bætt með auknum húsa- kosti og fjölmennara fcennara-' liðl'j við þann skóla, sem fyrir er. Eina úrlausnin er þvá að reisa1 þar nýjan húsmæðraskóla, oig hefur bæjarstjórn lýst yfir vilja simuim tilt þess, og , mun ekki standa á fjáríramlagi. það- an. Það er og vitað,' að mi'kiH! áhugi er ulm það meðal bæjar- búa, að betuir verði séð fyrir húsmæðrafræðsiunni í bænum, en nú er. Frv. þetta er fluitt til þess fyrst og fremst að verða við þessum óskum og til þess að taka af öll tvímæii um það, að .um hinn nýja skóla skul'' fara eftir lögurn nr. 65 frá 1941. Það er og nauðsynlegt, að úr því sé skorið á ótvíræðan' hátt, að til þess sé ætlazt af Alþinigi, að fleiri en éinn húsmæðraskóli sé refe'nn í stærstu kaupstöðum Sandsms.“ Þingsályktunartil- laga um frfðun Faxaflóa. D ÉTUR OTTESEN flytur í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um friðun Faxa flóa, en samkvæmt henni álykt ar alþingi að skora á ríkiísstjórn ina að gera hinar ýtrustu til- raunir til þess að fá viðurkenn- ingu fyrir því, að Faxafl. verði talinn innan íslenzkrar land- helgi, enda verði hann þá frið- aður fyrir botnvörpu og drag- nótaveiðum. Pétur Ottesen l'ætur þess igetið í gre'nargerð, að hann haifi flutt þinigsályktunaxtililö'gu samhljóða þeirri, sem hér um ræðir um friðun Paxaflóa, á aðalþinginu 1943, og hilaut hún a'nróma samþykki alþingis1. Er greinargerð fynri þingsáiýktun- .antiilögunnar því næst1 tekin upp í greinargerð þessarar nýju tiilöigu og er þar um -að ræða langt máll, þar sem saga þessa máis er ýtariega rakin. Sala íslenzku logar- anna T SÍÐUSTU VIKU seldu 10 ■■■ íslenzk skip afla sinn í Englandi fyrir samtals 2.192 þúsund krónur. Saila skipanna er sem hér segir: Baidur seldi 2589 kit fiskjar fyrir 8652 stpd.i 'Skaft- áellingur seldl' 948 vættir fyrir 2431 stpd. Rifsnes'seldi 1687 vættir fyrir 7.369 stpd. Vörður seldi 3151 kit fyirir 9269 stpd. Bellgaum seldi 2951 kit fynr 7794 stpd. Júnii 3255 vættir fyr ir 7830 stpd. Gylfi 3920 vættir fyrir 8802 stpd. Forseti 3331 kit fyrir 9523 stpd. H'afstlé'nn 3743 vættir 'fyrir 7805 stpd. Togar- inhi Venus frá Halfnarfirði 4877 vættir fyrir 10.309 stpd. Lagarfoss kominn til Kaupmannahafnar ¥ AGARFOSS kom til Kaupmannahafnar síðast liðið sunnudagskvöld. Með skipinu komu 24 far- . þegar. OVE. Þannig fórust Gunnar Thor- oddsen prófessor orð í gær á blaðamannafundi. Hann fór út fyrir hönd rikisstjórnar og stjórnarskrárnefndar í sumar 'till að kynna sér stjórnarskrár og stjórnarhætti ýmsra ríkja, en hann á sæti í stjiórnarskrár- nefnd allþingis. Nefndimar eru tvær, önnur sikipuð af alþing- ismönnum, en hin af flokkun- um. Er Gxsli Sveinsson formað ur þingnefndarinnaæ, en Sigurð ur Eggerz formaður hinnar nefndarinnar. Báðar ruefndim- ar ihafa mjög nááð samstarf. Er ger.t ráð fyrir að nefndiirnar hafi s:ki'lað álitum sínum fyrir áramót og munu þá hefjast um ræður um srtjómarsfcrá lýðveld isins. 'Gunnar Thoroddsen sagði ennfremur: ,,Ég er mjög hrif- inn af Svis's, landinu, þjóðinni og stjómaxháttum hennar. Hins vegar segi ég éfcki, að ég telji að við eigum í einu og öllu að semja stjórnaihætti okkar að dæmi' Svisslendinga, en ef við þurfum á fyxirmyndum að halda, þá eru þær þar“. Gunnar Thoroddsen rakti ferðasögu sína: Hann fór utan 14. júlí til að 'kynna sér stjórn- arskrár Evrópurikja og kom heim fyrdr viku. í Stökkhólimi og í Uppsölum dvaldi hann í þrjiár vifour. En frá Svíþjóð fór hann til Qslo. Þar var hann í fáa daga, en fór því næst til Kaupmannaihafnar oig, dvaldi þar í tvær vikur. Þar sat hann í'und norræna þingmannasam- bandsins og var formaður ís- lenzku þátttakendanna á þeim' fundi, Frá Kaupmannahöfn fór hann rtil Stokfchólms, því að það var' eina leiðin fyiriir ihann til þess að komast lil Sviss um París. í fimm daga dvaldi hann í Paris. í Sviss dvaidi hann í Bem, höfuðborgoinni, Gefn og Zúrrich, en frá Sviss flaug 'hann til London og fór svo heim flug leiðis um Prestwidh. Kona hans var með í förinni. Miklir erfiðleikar eru á öll- um ferðalögum á þessum lei’ð- um, sérstaklega á meginl'and- inu. 'Frá París til Sviss gengur til' dæ-mis aðeins ein lest. För hennar tekur 14 siundir í stað 7 áður. Brautir eru1 eyðilagðaf, brýr skolnar í loft upp. í þess- um lestum -eru öll pláss upp- pöntuð mörgum vikurn fyrir- fram. Fjöldi fólks fer með, sem ekki hefur néitt sæti, en verð- ur -að ihafast við í göngum vagna'lesitanna og leggja sig þar t.il hvílidar. Einnig er ábaflega enfitt að fiá flugfar þessar leið- ir. Það má segja að engar sam- göngur séu -við Danmöfku nerna á vegum hersins. Urn ferðalagið. Gunnar Thoroddsen sagði enn fremur: „Ferðlag mitt var mikl um erfiðleikum bundið. En aUs staðar, þar sem við eigum ékki neina fulltrúa sneri ég mér beint til utanríkismálaráðuneyt anna og fékk fljótlega hina á- gætustu afgreiðslu. í Stokk- Ihólmi, Kaupmannahöfn og í London veittu sendisveitir okk ar mér hina ágætustu hjálp. Tilgangurinn naeð för minni var, að fá stjómarskrár og önn ur stjómarlög og Ihin beztu fræðirit um þessi efni. Ég átti mörg oig ýtarleg yiðtöll við sér- fræðinga, Ibáskólakennara í lög fræði og þjóðfétiti, stjórnmála- menn, rláðlherra og þin'gmenn. Ég lagði aðaláberzlu á það, að fá sfcýringar og upplýsmgar um ýmis atriði sf jórnslfipunar- la-ga þjóðanna, ihvaða þýðingu þau Ihef ðu og Ihvemig þau hefðu reynst í fnamkvæmd; einnig reyndi ég að gnennslast fyrir um það, hvort uppi væru radd- ir um breytingar. Þá vann óg einnig í 'bókasöfnum og toeypti allmikinn bókakost fyrir1 stjórn ariskrárnefnd og þar á meðal 23 gildandi stjómarskrá frá einu Œiíki. Ég hef nú 'gefið stjórnar- sfcrárnefnd brá ðabirgðaskýnslu, en auk þess er ég að vinna að s'kýrslugerð fyrir hvern einstak -an meðlim nefndarinnar. Auk þes>sa keypti ég lallmikið af lög- fræðiritum fyrir hás'kólahóka- safnið, en öll striðsárin hefur elkki verið Ihægt að ná í slík rit. Þá aflaði ég mér gagna um róttarstöðu opinberra sitarfs- manna, en dónasmálaráðherra Ihefur falið mér að undiribúa löggjöf um það efni. Stjórnarliættir hinna ýmsu rikja. Um stjórnarhætti : þeitra landa, sem óg heimsótti, vil ég segja þetta: Svíar hafa ekki eina sljómarskrá. heldur fern lög,- sem gild-a sem grundvallar lö-g. Elztu, og aðallögin, eru frá 1809; þeim hefur þó verið breytt lí ýmsum atráðum síðan. í stjómairlögum Svía ér margt frábrugðið ofekar aðstæðum. Eg r;Droðinistg!it" wænt- anleg í nóvember. AMKVÆIMT símskeytö sem af.rre'ðslu Sameánr aða gufuskipafélagsins hér5 barst í gær frá KaupinaimÆt- höfn, er búizt við, að Ea Droimmg Alexandrme faii frá Höfn í byrjun nóvember til Færeyja og Reykjavíkar. Sldpið fer svo héðan si&mu leið til baka. .'teJ það athyglisvert, að þar rik- ir kyrrð um þessi mál og etagasc verulegar breytingar virðasí vera í vændum. í Noregi vilrðist sú sitjómiaga- ibreyting aðallega vera rædd að færa kosninga- og kjörgeisgiS" 'aldurdnn niður 'úr 23 iánim í 21 ár. Annans virðist stjómaaTsferá in, sem sett var á Eiðsvelli 1814 eiga mjög sterk ítök í þjóðiinrd. í Danmörku ier nú mest ræfct um niðurfærslu kosnixxgaaldura ins, en þar er hamn exm hxmd- ánn við 25 ár. Þá er exninig. mjög rætt um gjörbrey.tingu á Landslþinginu. Breytilng Lands- þimgsimis var samþykkt noldkm áður en stríðið brautst út í báð um deildum þingsins, en húis var felld við þjóðaratíkvæða- gredðslu. 1 Fra'kklandi er nú bráða- hirgðaástand, sem byggiist ékki nema að niokkm leyti á stjóm- arskriá þeirri, sem gilti þegar stríðið hófsit. Til dæmxs er de Gaúllé bæði forseti og forsæt- isráðherra. Þar standa fyriir dyr- um almennar kosningar og eru mjög skiptar skoðanir um það, hvaða stjómlög skuli upp takæ Þá er og dieilt um, það, hvort 'kalla skuli saman sérstafet stjórnlagaþing. I Frakklandf hafa undanfarið staðið mjög, harðar deilur um kosningalög og kosningaskipxm. Vinstri flóktoamir hafa 'krafizt aúkinn- ar þingmannatölu fyrir borgim ar. Konum var þar fyrst yeitt- ur kosningaréttur við Ihóraðs- stjórnarkosimngamar. En þrátt fyrir lallan ágreining virðast allir flokkar vera sammália tim það, að meiri festa þurfi að Ikoma í stjórnmál FrakkLands en áður var. Það er ékki óeðli- légt. Frakkar höfðu 40 ríkis- stjórnir 20 árin milli heims- styrjaladnna, eða hver stjóm að meðatali. sat í 6 miánuði. í Englandi er það .sérfeenni- legt, að þar er engin stkrifuð eða lögfiormlega staðfest stjórn- arsferá og stj órniögin njóta þar ékki meijri verndar en önnur ög. Nú er þetta í endursfcoðim og fék'k ég í hendur meðan ég dvaldi í London nefndarálit um endurskoðun þessara Iiaiga. Um S¥i$s. Um Sviss verð ég kamxske fjölorðastur. Sviss er taiguxt land og yndislegt. Þar er aÞ menn velmegun og mikili kyrrð í þjóðliífinu. Hvergi mætti ég annarri eins velvild, hjálpfýsí og kurteisi. S v i sslend ingar þekkja að sjálfsögðu ekki m k i,ð ísííand. Mér vitanlega dvelur þair ekki nema éinini Isléndlingþ ur, Ögmjuindur Jónsson verk- fræðUngur — og ha.nn er þar til lækninga. Eg dvaldi leixgst af I höfuðborg'nni Bern, það,, ,.ier fögur og gömul borg með 120 þúsundum íbúa. í Genf dvaldi ég í 2 daga. Þar stóð hin gamla höll þjóðabaindalagsiríis lökuðx Svisslendingar eru frægir fyani® Frh. á 7. síðu. I \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.