Alþýðublaðið - 18.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1945, Blaðsíða 3
FimwðW^Bahm 1«. «<*» iiSAð____ _ __ _________ÁLWWWUW________________________________________________________________s Hætta bandamenn við lang varandi hernám Þýzkalands Bandaríkjamenn og Rússar sagðir vera að hneigjasf að því, að kalia heri sína heim fyrr en ætlað var. |_J IÐ kunna brezka blað „Observer“ birti frétt eftir frétta ritara blaðsins 1 Berlín, sem vakið hefir mjög mikla athygli. Segir þar, að ýmsar ráðagerðir séu nú uppi um það, bæði í Hvíta 'húsinu og í Kreml um að flytja á brott hernáms- her bandamanna frá Þýzkalandi hið allna fyrsta. Munu bæði Bandaríkjamenn og Rússar vera mjög áfram um þáð að flýta því að koma á fót þýzkum yfirvöldum á hernáms- svæðum beggja þjóðanna og fá þessum yfirvöldum alla á- byrgð í hendur. Enda þótt vera megi, að ekki hafi verið rætt um lengd her- námstímans á fundum „hinna þriggja stóru“, fjalla hæði Banda- ríkjastjórn og rússneska stjórnin um þessi mál, að því er frétta- ritari blaðsins segir. Hernámssvæðin í Þýzkalandi. Kcxnt þetita sýnir nokkiurn veginn, hvernig stórVeldin skiptu með sér Þýzkaiaindi í herraáimssvæði: Bretar í norðvestuirhominiu, Rússar austan til, Bandaríkjamlenn. í Suðiur-Þýzkalandi og Frakk- ar vesitast. Berlín er, eins og kunnugít er, lundir sameiginllegiri her- némsstjórn. Þrjú stórveldi hverfa á brott með her úr hernnmdnm lðidnm í Asíi -----——........ Rússar frá Mansjúríu, Bretar frá Austur-lndí um og Kínverjar frá Indó-Kína. -------+------- "jh| ÆR fregnir hafa horizt, að þrjú stórveldanna ætli innan skamms að verða á hrott með her sinn úr nokkrum þeirra landa, sem Japanar höfðu á valdi sínu. Ætla Rússar að hverfa á hrott úr Mansjúríu og hafa lokið brottflutningum i lok næsta mán aðar, Bretar á brott úr Austur-Indíum, í samráði við hollenzku stjórnina og loks Kínverjar frá norðurhluta Indó-Kína. Hafa fregn ir þessar vakið gífurlega athygli um allan heim. Frá bardöigunum' á Java er Hsrohífo náðar 1 mill- jétt manns ILKYNNT er, að Hirohito Japanskeisari hafi náðað um eina milljón þegna sinna. Höfðu menn þessir verið settir í fangelsi fyrir að vinna gegn stjómarvöldunum, torvelda styrjaldarreksturinn og fleira þess háttar. Talsmaðfur japönsk'U stjórnar innar lýsti yíir ,því í gær, að 'það myndi taka altl að þvá tvö áir að flytja heim allan..her Jap ana frá hinirnt ýmisiumi löndum' og eyjium er hann hatfði hertek ið. Jhmah sker upp herör gegn Gyðingum. JINNAH, foringi Múhameðs trúarmanna í Indlandi, hef ir lýst yfir því, að allir Mú- hameðstrúarmenn um gervall- an heim muni taka höndum saman og berjast til dauðans gegn því, að Gyðingar fái hluta af Palestínu. Berzkt herlið kcwn í gær til KDaitfá í Paliestírau á brfezkiu hfer skipi. Mun það verða serat irara í latndáð til þess að halda /uppi regiu. Damaskinos ríkissljóri einnig forsæfisráð- herra T|AMASKINOS enkilbiskup og rákisstjóri Grikklands hefir nú einnig teikið við em- bætti forsætisráðherrans. Kvaðst Damaskinos gera þetta vegna þess öngþveitis og úr- ræðaleysis er ríkti í innanlands máiiumi Grikklands. Búizt er við að flestir róðhlerranna úr gömllu stjórniinni sitji áflram í emlbætt um sánium. Þetta er Chu The, foringi komim únistahersins í Kína. Mjög háttsettur amerískur herforingi hefir skýrt iþetta nán ar og gefið ýmsar mikilvægar upplýsingar er lúta að þessu. Hann sagði meðal annars: „Eft- ir fyrri heimsstyrjöldina var Sfetuffiðið okkar aldrei kallað formlega heim frá Þýzkalandi. Það, isem skeði, var að Banda ríkjaþing samiþykkti engin lög ura fjárframlög til uppiihalds Ihersveitanna. Þessvegna tók heninn saman útbúnað sinn, hélt til Antwerpen og steig á skápsfjöl þar og var fluttur heim. Ég er hræddur um, að sagan eigi eftir að endurtaka sig. Hagfræðángar og fjármálamenn hafa spáð því, að á næsta ári verði 7—10 milljónir atvinnu- ieysingja í Bandarf.’kjunum. Ef svo fer, hlýtur þingið að reyna að skera niður ríkisútgjöldin og ég er isannfærður um, að fyrst og Æremst verður reynt að spara við hernámsherinn. Má þá vera, að við förum enn á ný tii Ant- werpen og heim.“ Kosnmgar í Þýzka- landi. Fréttaritari „Observer11 hefir orðið þess áskynja, að Banda- ríkjamenn séu nú að undirbúa þýzka stjórn á sínu hemáms- svæði, á svipaðan háti og Rúss- ar á sínu. En svo virðist, sem nokkur iskoðanamunur um sérstjórnir Þjóðverja á hernáip-ssvæðunum sé á millii. Bandarákjamanna og Rúíssa annars vegar og Breta Ihinsvegar. Bretar villja fara hægt í að koma á fót slákum sjálfsstjórnum. Bandaríkjamenn og Rússar áforma að láta fr,am fara bæjar- og sveitarstjórnarkosnngar á hernámssvæðum sínum í Ibyirjun næsta árs, en Bretar vilja fresta kosningunum fram ■ á vorið. Segja Bretar, að vorkosningar myndu gefa gleggri hugmynd um skoðanir þýzku þjóðarinnar en vetrarkosnángar, þar eð kuldinn gætá váldið því, að margir sæktu fekki feosningarn- a r og væru efeki allir þýzkir herfangar feomnir heim þá. Rússar villa hverfa heim. Þá ier sagt, að Rússar áformi að hvenfa tiltölulega snemma heim með herafla sinn, vegna alverulegs skorts á vinnukrafti í iðnaði og landbúnaði Rúss- lands. Hins vegar mun rúss- neska stjórnin efeki fara með mákið lið á brott, nema vest- urveldin geri sffikt hið sama.' Loks segir fréttaritari „Ob- server“, að ef þeir Truman, Attlee og Stalin gætu ikomið sér saman u mað flytja heri sína á brott samtímis, myndu Rússar samfcvæmt sæmilega áreiðanleg um héimildúm, sitiga upp á þvá að lögreglusveitir einvörðungu, undir stjórn hinnar sameigin- legu eftirlitsnefndar, yrðu skild \ar eftir til gæzlu og öryggis I Þýzkalandi. Morðmenn þakka Rússum tTÁKON Noregskonuragur og *--*-Ei,nar Gerhardsera forsætis ráðhferra Norðmarana hafa sent þeim> Kalinin, íorseta Sovétrikj anraá qg Stalira marskálki', skeyti, iþar sem þeir þakka fyrir hönd konurags, rákisstljórraar og þjóðarinnar, hjíáJlp þá, er raúði hferinra veitti við frelSuin Nor- egS. „Kighóstaftug" í Svíþjóð C* RÁ Siokkhólmi berast þær fregnir, að iranara skamms verði byrjað á nýisltárlegri lækra isaðigerð við feíghósta í Gauta- borg. Verður flogið mfeð sjúk- iliragaraa hátt í loft, upp. Hafa ifarið fram tili'aunir áður í þessu skyni og gefizt vell Verða „káglróstaflug" ’þess'i að sjálif- sögðu undir eftirliti sérfræð- iraga. það að segja, að hersvfeitir Breta sækja áfram inra á eyj- uraa; þa>r semi þjóðerniSsinnar eru fyrir, era þeir eru sagðir hafa hertekið allmarga Hollend inga og framið ýíms spellvirki. Rússar Rússneska stjórnin er sögð hafa iilkyrant kíniversku stjóm- inrai, að þeir miunii flytja allt herlið sitt á brott frá Mansjúríu' og er eiinraig frá þessu skýrt í Stokfehólmsfregrauttra. Fylgir það fregnuinum., að þetta eigi að vera um garð geragið fyrir lok næsta mánaðar. Bretar. í tilkynninigu, sem brezka stjórniira hefir igefáð út, segir, að bróttlfílutrairagur brezka hers iras frá Ausfur-Indiíuimi, muini þegar ihlefj-alst, -er Hóllfendingar geti sjáilfið tekið þar við. En meðara svo er ekki, telur brezlka sltjórnira það skyldu sáraa að sjá iUim ,að lög og regla ríki þar eystra. Segir i tilkynraing- uiraná:, að ákvörðunin uimi þfetta, sé tekin í samiráði við holiénzku stjórniraa og Móuirafcbattein lá- varð, yfirmann herafla banda- marana þar eystra. Ýtmsar fregn'ir hafa borizt um hryðjuivei'k, er uragir ofstækis- menn úr hópi þjóðernissiinlraa hafa uiraraið. Mfeðal araraars hafa þeir kytrrseibti margit fóik á Mið Java, þar á mfeðal starfsfólk Rauða krossins. löigregiumeran, hiindrað aðflutnirag matvæla og margt fleira. Eirara smábæ Ibrenndu þeir til ösku, drápu fólk og fóm róeð ránum og grip dteild'um. Kínverjar. Loks ætla Kínverjar að fara með her simn frá þeim hluta Indó-Kina, sem þeir höfiðu' her niumið, þar eð Frakkar raiurai nú sjálfir vera færir um að gæta þar haigsmuraa sinna oig halda uppi reglu í laradirau. Verkfallíð á Bretlandi hetdur áfram IJ AFNARVERKAMENN í ■*•■*■ London héldu í gær fund um verkfallsmálið og var haran afar fjölmennur. Var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að hverfa ekki til vinnu í dag, eiins ef til vill var í jráði og verð ur verkfallinu því haldið á- fram. Á furadinum var lesið upp skeyti frá sambandi bafnar- vferkamanraa við Mersey-fljót, þar sem sagf var, að verkamerara þar myndu einnig haiida áfraona verkfallinu. Hins vegar mum verkamenra í sumum hafnarboriguraum t. d. Newcastle og Sbields t-aka aft ur upp vinraui í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.