Alþýðublaðið - 18.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1945, Blaðsíða 4
Fimmtudaginn 18. okt. 1945 Jón Axel Félursson: Húsnæðisvandræðin i Réykjavik 4 MdnblúMb Útgetanði: Alþýðnflokkurlnn Ritstjóri: Stefán Péturss'Mi. Símar: Ritstjórn: 4907 og 4902 AfgreiSsla: 49»? «g 49»8 ASsetur 1 í AiþýSuhúsinu vlS fíverf- isgötu. VerS í lausasölu: 40 aurar AlþýðuprentsmiSjan. Útvgrpsnræiyrnar usi fjáriögin UMRÆÐURNAR um fjár- lagafrumvarpið, sem fram fóru í samemuðu þingi í fyrra- dag og íútvarpað var að vanda, munu að vonum hafa vakið mikla athygli. Umræður fjárlag anna færa mönnum á hverjum tíma Iheim sanninn um það, hversu til hefir tekizt um fjár- mlálastjórn landsins á fyrra ári og hverjar eru fyrirætlanir rík isstjórnarinnar í þeim efnurn í næstu framtíð. En að jaíniaði gefa umræðurnar um fjiárlaga frumvarpið fulltrúum stjórn- málaflokkanna einnig tilefni þess að ræða um stjórnmálin og 'Stjórn landsins almennt og gætti iþess ekki hvað sízt grei.ni líega að þessu sinni. ❖ Eysteinn Jónsson hafði orð fyrir istjórnarands'töðunni og var næsta stórorður í garð ríkis- stjórnarinnar, en sér i lagi þó Péturs Magnússonar fjiármála- ráðherra. Fjallaði. ræða 'hans þó að litlu leyti um fjárlagafrum- varpið þegar undanskildar eru rangfærslur hans á einstökum þtáttum þess og blekkingar- mál í því sambandi, sem Emil Jónsson hrakti eftirminnilega í svarræðu sinni. Eysteinn endur tók hina ^ilífu sþádóma sina um það, að gjaldiþrot gini við rik- issjóði, ief e'kki. yirði 'horfið frá núverandi istefnu og stefna Framisóknarflokksins upp tekin í hennar stað. Hins vegar forð- aðist hann að vitna í fyrri um- mæli sín þessa efnis, sem líka gefur að skilja. Eysteinn hefur frá því, að núverandi ríkisstjórn settist að völdum, kyrjað sama sönginn og einkenndi ræðu Jians í fyrradag, en því fer alls fjarri, að hr.aksþár hans hafi rætzt. Þvert á .móti stendur fjár hagur ríkisins með miklum blóma ,eins og beZt sést á því, að tekjuafgangur ársins 1944 nam meiru en þrem milljónum króna og í ár eru allar ilíkur á því, að hann nemi allt að tutt ugu miljónum króna. Að öðru leyti var ræða Ey- steins að vanda lofgerðaróður um „baíátlu Framsóknarflokks- ins gegn dýrf)íðinni“ og endur- tekningar 'hinna gömlu fuiiyrð- inga, að öllu yrði bjargað og öll vandamál leyst, ef Framsó'knar flokkurinn fengi að criáða, því að ihann einn kynni rfáð við öllu. , ❖ Emil Jónsson samgöngumála- ráðherra svaraði þessari gagn- rýni Eystei.ns Jónssonar lið fyr ir lið í 'hinni snjölllu oig ýtar- legu ræðu sinni. Hann benti á' það með ólhrekjanlegum rök- um, að fjármálastjórn núver- andi riífcisstjórnar hefði farið henni, vel úr hendi, taldi fram þá margháttuðu ávinninga, sem launastétítum landsins ihefðu hlotnazt í valdatíð hennar, og sýndi fram á, að aldrei hefði meira fé verið ætlað tili marghátt Framhaid á 6. síðu. t UMRÆÐUM þeirni, er * fram fóru nýiega uan hús- næðiísmiálin í bæjarstjórn Rieykj’avikur, hélít ég því framJ, að það væri mifc.ill skaði fyrir þetta málefni, að umræðúrnar færu ekki frarn m;eð þeirri hreinsfciilni, sem hverjiui máli er nauiðsynileg, og þá ekfci sízt slíku vandamláli sem þessu. Einföld ’ fundaxsamþyikfct í bæjarsitjórn uim bygginigiu till— tiökiran.a fjölda íbúða, færir ekki hina húshæðitslauisu eða þá, sem búa í óhollu húsnæði, nær fiyrdrheiitna landino, ef áðiur er efcki búið að leita orsakanna fyrir húsnæðisvandræðuin'um, sem þjá bæjarbúa, þrártít fyrir hinar gíiúrlegu bygigiinigaframr kvæmdir. Þessuim orðuim mín- um irn hreiniskiiln'ina var fálega tekið; — þau afböfcuö — og mér lögð önnur ,orð í miunin. En hvorki það, né' hiraar fljó'thugs- •uiðu1 tillöigur, siem frarn voru boirnar, má verðá 1X1 þess, að ekfci’ verði haífizt handa í þessu mdikilisiv'erða miáli, siemi varðar lílf og heiisu huindraðia borgara í bæmum, hverra á meðal er mik iiil fjölldi hihna ymgsltu, þ. e. börnin. Á því leikuir enigiran, vafi, að aldrei í sögu Reykjavílknr hef- /Uir vierið byggt hér jafntnáfcið og nú. Þnátit fyrir það, er það jafn augljósit, að aldrei befur jafn- marglt fólk búið í bráðabirgða húsnæði, óviiSUinandi fná menin- inigarlegu sjónarmiði séð —■ og suimu hverju beinlímis heiilsu- spiLLandi. í fljó'tui bragði virðisit það ó- skiiljaralegt, að hvort tveggja ■getii áttt sér stað samtím'iis: Al- imenn húsniæðiisvand'ræði og mJestu by'ggingatfraimfcvæmdir. Þó ex þetta rótt og skýrir siig sjláiltEt, þegar að er gáð. Á árunum fyrir strí’ð oig strílðisiáriin bar Alþýðuflofckur- inn svo að segja. á hverju ári firaim tillögur uim áð bærinn byggði íbúðainhús og þá sérstak- legia vegna þeirra, s!em áttu við óhollan eða léliegan húsákost að búa, en gátu ekki atf eigin ramlmleik byggt sjálfiir. Þatnnilg fluitti Aiþýðuiflöklkuriun tillöig- ur árið 1937 uto að fela bæjar- ráði að leita fyrir sér um lán til byggimgar á sambýlishúsum með dvalarheimili fyrir böm og öðrum sameiginlegum þæg- indum. En ekklert slffet féfckst sam- þykklt á þeim áruto. Efcki að byglgja, ekki einiu siinni að prófla láhsfeilyrði í tþví slkyni. Þannig var afstaða Sjáliifstæði's- flöfcfcsdins’ þó tiil húsniæðismálr anna. / Á þessnm tíma voru varka- mlenn og iðnaðairmenini atvinnu- litlir, ei-ns og menn muina, — gengu á ýrnsuim tímuim árs í stórhópum atviinnulau'sir, en samtímiis' var skontur á hiollum og ódýnuim, hæfilega stórum íbúðuim. En alit var við sama — í- haldiö sat við sinn fceip, og viidi elkfcert, byggja. _ Bygigimgafélögin og einstafc- linigarndr vorui því þeir einus, ®em byggðu, en Iþær bygginga- fratokvæmddr, þótt virðinigar- verðar væru, nægðui ekki til að tafca viið eðlilegri' fjölgura, seto varð hór ,í bænuim á hverjuí ári, — hvað þá heldur tiil þ'ess að Æólfc. igæti fiuitt úr hintuím óhollu fbúðuim í aðrar heilsusaimlegri. Afleiðiingar þeirrar kyrrstöðlu í byggiraigaimlálum, sem Sjálf’- stæðisflofckurinn þanmig sfcap- aði með aifstöðu siinni, urðu þær, að með hverju árinu sem leið, verBruaði ásitandið í hús- mlæðismáLurauto, og það svo til- fininaihlega, að sérhver viðbót við fibúatölu Reykj'aviíkur um- firam eðlilega fjölgun, hlaut að leiða itil algerra vandiræða, enda varð þes.s efcki lanigt að bíða Þegar þaniniig var bomið, að no'fckulnra ára of litlar foygginga-! flramikvæmddr höfðui þjappað folkinu saman í of lítið hús- næði, fcom' bermámið og síðan herVernidairsamniinigurinn ( við Bandaráfcin.' Með þeim ráðstöfuraum opn- uðusit raunveriUiXeiga allar igáttir Reykjavífcur, ekki aðeins fyrir öllum landismönnum, hieldur fyrir útlendingum lífca. Bæjarstjórn Reykjavfkiur gat :aið sjálfsöigðu efcki við því gjört, og þá heldlur ekfci meiri hluitinn þar. Þessir atburðir iurðu að ske. Á hitt bar þó að líta, að eðlrá Xleiglt hefði toátt teljast, að gerð belf'ði verið sú krafla, 'alf meiri hlutanum í bæj arastj órn Reykjá vikuir eða- af’ þ'eim, sem sæti láttu á þingi úr þeim foiuta bæj- arstjóhnarinnar, til rífcisins, að það tæki að símim hluta þátt í þeirn aukna tilkostnaði og vandræðum, er leiða hlaut af foervemdinraii, t. d. sérsitaklega Reylkjiavík. En því fór fjarri að iþararaiig væri við þessu bruigðizt þegar í upþhalfi — og það, sem verra var, — að ©nginrai opinber aðiili gerði sór fiúllla greira fýrir afHeiðiraiguinum, sem urðu fyrir Reyfcjavíik: stórfelldari hús- ræðisvandræði en þefckzt höfðiui áður hér á landi. Meiri hlutinn í bæjarstjórn Reykjavífcur vann að því og fékk því áorkað, að 'húsnæðiisvarada- toál Reykjavílkur voru fengira í •hendur opiraberrdi raiefnd, — þ. e. húsaleigúnefnd, sem ©kki heyrir undir bæjarstjórnina —, og á þar því efcki þá styrku' st-oð og helduir ekfci hjá ríkiis- valdiniu, — hefur engin fj'áirráð oig getuir því ekki neitt gert til varanlegra úrbóta í húsnæðis- málunum, því væntaníliega feaíiil- ar enigiram það varanllegar úr- bæitlur í húsnæðiismálium höfuð- istaðarbúa., braggabúðiimar. í Stað þess iað horfast £ augui við vandann, húsniæðisvand- ræðiin og aðlstreymdð í bæinra, og hafa þau mlál, eins og þau eðii málsiras samkvæmt áttu að vera, í höndum bæjarstjómar Reykjiaváfeuir (leinls og við Al- iþýðuflofcksmenn viildlutoi) og igera síðan þá fcröfu tiil ríkisins, að það að siínutoj hluta tælki þátt í því rnleð fjiárframilögum til byggiraiga og inauðsynilegum ináðlstöfiu'nium til að Ieysa vand- a.nin, þá var öllu skellt á foerð- er húsaleigunefndar, þegar frá er tekin smíði „Höfðaborgarinn ar,“ sem sumir hafa Leyft sér að nefna. „Bj'amaiborg", og síð- ar hinum myndarlegu bæjar- ihúsum við Hrimgbraut, hira síð- arnef'ndu þó eimlgömgui fyrir þá, siem betur vonu' séttdr í lífirau en almiennt gerðist. Einndig í þessu sat .Sjálfstæðisfllofckuxinin við sinn keip og losaði rílkið við vandanm, að minnista kosti ,um siran. AfLeiðtogarnar hafa liífea feom- ið í Ijós. Algert hófleysi ríkir nú í byggiragarriálum Reykja- Vifcuir. Þrátt fyrir mestu' bygg- inigaframibvæmdir í sö.gu' Reylkjavíkur, fjölgar þeim' allt- af, fjöliskyldunum, sem fllýtja í braigga, þannig, að nú er fjöldi þeirra orðimn sem í stærðar iþorpi hér á landi, líklega á borð við Keflavík. En á míeðan þeir, sem búa við óflullnægjaindi húsinæði', of 'liírtájð*, ‘hieillsiuspillandi húsnæði, •eða standa í eilífium eldi við húseigendur, sem þurfa hús- næðis síns með' sjáifir, eða lappa uipp á götin, semi dulttu á braggaima og leitast við að verjaslt góIflkuJldaínum jafnfi og þétt, 'þá eru sumpart ráðgerðar eða þegar byrjað 'á efltirtöldúm bygigiinigum, ®em ég mara eftir: 1. Búniaðarbankahúsi, (til að varðveiita peninga þeirra húsnæði'sl’ausu?) 2. Bíólhúlsi við Hringbraut, á- satot viðbót við Nýja Bíó. (Þeir húsniæðiislausu þurfa að komast á bíó uitofir. allt?) 3. Þjóðtoii'njasatfrai. (Fyrir ga,mll'a murai, sem þurfa varðveizlu við!) 4. Hallgrímskirkjia. (Húsnœði á sunnudögum!) 5. íiþirðttahöll' Hásfcólams'. (Fyrir börn- þeirra húsnæð- islausu'?) 6. Preritsmiiðjuhöll Hóiaprents. 7. Skautahölí o. fi. o. fl. Enginra skyldi þó taka orð- miíra svo, að ég telji þetta, sem hér er nefnt, allt óniauðsyn'leg- ar byglgiragar. Nei, síðuir en svo. En þegar ura sliík húsraæðis- vandræði er að ræða, þá mega oig eiga bygginigar sXílkra húsa að foílða meða,n verið er að bæta úr friulmstæðusítui þörflum í húsnæðismriálum f jölda manna í þessuim bæ. Samtímis frama,nigreindum riáðgerðium stórbyggiralgum oig iþieim, siem byrjað eir ó, er þó verið að byiggjá 758 íbúðir og auk þess ráðglerðar samlkvæmt uppdráttum 84 íbúðir. Eða þær langtoieistu byggiraigafram- \T ÍSIR flytur í gær ’athygliis- * verða grein ©ftix brezka blaðamanrainin Paul Wintertora iUto yf inganig Rússa og fcúgum við smjáþjióðirniar í Austaor- og Suð austur-Evrópu', en Paul Winter tioin vair, sem fcunnugt ©r, frétta ritari brezka úitvárpsiras austtur í Moskva þrjú sifðústui ótfriðar- árira. í gineira hans segir meðíail anraans: „Þótt Rússar skipti sér ekki mik ið af. irmanlandsmiálum Fiinna, hafa þeir öll ráð þeirra í hendi sér. Bailtisku 'löndin eru gersam- liega svipt öllu sj'álfstæði. Ég var í Eistlandi síðasta haust og sá þá að fóttkinu leið iílla o.g það óttað- ist yfirráð Rússa. Mér varð fljótt iljóst, eins og öðrum fréttaritur- um, að saimeining 'landsins við So- vét var ekki árangur frjálsrar á- kvörðunar. > í Póllandi sjást þess engin merki, að landið sé „frjálst“ eða „sjálfstætt". Stjórn þess með toinn Moskva-mienntaða komimún- ista, Bierut, í broddi fydkingar, hefir dlgera samrvinniu við Moskva enda getur hún varla gert annað. Deyni'lö'gregla Rússa er. mikið á ferli í Pó'tlandi ásamt hmni ný- mynduðu pólsku lögreglu. Þar eru engin frjáls blöð og þegar að þvlí fcemur að gengið verður til fcosn iuga, þá miun aðeins einn iisti verða lagður fraim, ef Rússar mega ráða. Eins og stenidur er Pólland lítið annað en rússneskt ieppríki. Tékkóslóvakía er miikfflvægur hlekkur í „öryggisbeltinu“. Aust- uroddi hennar, Ruthenia, hetfur þeg ar verið innilimaður í Sovétsam- kvæmdir, sem raofckm siinrai hatfa þeffckzt einraig að því er sraertir íbúðir einar út atf fyriri sáig, eirals og é-sr gát um í rapp- hatfi þessárar £:einar. 1. Þegar 'þesis. er þá gætt, að ekfei var byggt niægilegsa. miifeiö árin’ tfyrir stríðiö, eða svo, a;ð nægði eðliiegri fjölg- ran hér. 2. Þegar þesis er erarafremurj gætt, að engar sfeorðuir, sem miarak er á takandi, eru við því settar, að fólk fllytji úr húsnæði aranarra. byggðarlaga og í húsnæðisleysið hér og gjöri fólki, sem hér á heima flyrir, húsnœðisilaust. 3. Að engar tafemiarfeanir eru é. afhlendimigu og sölui á bygg- iimgavörum, þannig, að sáp slem vill byggja bió eðá HalXgrímskiirkjiu, á miástoe- .greiðari aðgantg að því ení 'himra, sem er að raeyna að feorna ytfir sig eða sína eða eirihverja aðra, hófXegri og; heiilisuisaimlegri íbúð. 4. Að eragin tafetoörk, erra held- ur tfyirir því, hversu S'tórar oig libuirðaramifelair ibúðiir toeran byggja, þrátt fyrir í- búðaskort. 5. Og isáðast en efcki sízt, að einstaklin|gar og hið opin- btera feeppast við að fá verkar toenrairaa og by gginigaiðnað- airmenniraa til að viraraa við ýmiss stórhýsi, sem á ensgara Xiiáitt igreiða iúr húsnæðis- vandræðum almenrainigs, og fceppa ium byggiragaetfnið, sem til er á foverjum tíma. Já, — þá ætti að vera auð- Framhald á 6. síðu 'bandið, a'ð sjáMsögðu samkvæmt bedðni íbúanna. Tékkóslávafcía a@ öðru lleyti er tálin hagsmuna- svæði Rússa. Fyrir þeim, sem ráða í Mosfcva vakir það, að Júgóslavía og Búlg aría, í sameiningu eða hvort í sínu lági, verði fra'mivegis á sömu línu Og Rússland. Tító marskálkur, einis Oig hinn pölski Bierut, fékfe menntun sína í Moákva. Þar nefnd ist hann Joseph Broz og vann við bófcaútgáfu stjórnarinnar á erlend um imálum fyrir stríð. Þess mum. vænzt að hann ,geri eins o,g fyrir hann er lagt. t í Búdapest eru rússniesk átorilf yfirgnætfandi en í Búkarest er við Vö'ld stjórn komimúniista, sem sett var á 'laggirnar eftir fyrirsögn Rússa. Flestar iþjóðir sem nú eru komn ar innan „öryggisbeltis“ Ráðstjóm arríkjanina, hafa orðið þess varar, að með rússnesku áthrifunum fylg- ir stóraukin starfsemi leynilög- reglu, fjölda-handtökur, manna- hvörf og bæling allrar pólitískrar mótsföðu ásamt banni á blöðum, er sýna nokkura gangrýni. í mörg um þessara landa hafa ríkisstjórn- ir, auðsveipar Rúsisum, verði sett- ar í embætti mieð valdi. Efckert þessara landa getur nú látið uppi sínar eigin sfcoðanir — haldur að~ eins sfcoðanir vaildsins í Moskva.“ Þanraig flarast ihinutoi þekifcta braezfea blaðamianni orð. ÞaJð er dláXítið önraur slcoðran, sieim haran hletfir á aðtförram Rússa og agerata þeirara í hirauto! hertdkrara löradl* iram Arastuir- og Sraðarastur- Ev- rópra, en. til dæmis Þj'óðiviljton.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.