Alþýðublaðið - 24.10.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.10.1945, Qupperneq 3
Miðvikudagur 24. októbér 1945 3 ALÞÝPUBLAÐIÐ Alp jðuflokkorini ráðinn i að mynda einn stjðrn í Noregi. Miðstjórn flokksins feildi tiliögu um stjórnar- myndun með Vinstri flokknum og Krisfilega þjéðftokknum. Kommúnistar Scomu ©kks til greina. MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS NOR'SKA helt ný- lega fund í Oslo og var þar meðal -annars rætt um vænt anlega stjórnarmyndun í Noregi. SamjþyLkti miðstjórnin að Alþýðuflokkurinn skyldi taka að sér myndun nýrrar ríkis- stjórnar einn, enda hefur flokkurinn hreinan meirihluta á þingi, 76 þingmenn af 150. Tillaga lcom fram um, aS AlþýSuflokkurmn myndaSi stjórn með þátttöku vinnstri manna og Kristilega þjóðflokksins, en hún var felld með miklum meirihluta. Ekki kom til mála, að mynd- uð yrði stjórn með þátttöku kommúnista. Ekki er enn kunnugt um nið- Eisenhower og Zhukov. Mynd 'þessi er af hersh'öfðinigjiumuim Eisenhower (t.iil hægri) Oig Zhaikov. Hún var tekin á fl.uigvelli í Maskva, er Eisenihower kom þanga'ð í heimisókn í suimar. Bretar veröa að bera punga skaíta prátt fyrir strtðslokin, segir Daiton. ------—*-------- Aukafjárlög Bretlands voru lögð fyrir brezka þingið í gær. -------4-------- TJT UGH DALTON, f jármálaráðherra Breta, flutti í gær ræðu £ •*■ brezka þinginu, er hann lagði fram frumvarp til aukafjár- laga. Káðherrann sagði, að fyrst um sinn yrðu menn að bera þungar skattabyrðar, enda þótt styrjöldin væri á enda. Hins vegar mun tekjuskattur Iækka nokkuð, svo og viðskiptaskattur á vörum til húsabygginga. Ilann kvað erfiða tíma framundan, en. stjórnin myndi eftir megni reyna að komast hjá verðbólgu og auka kaupgetu almennings. Hann sagði ennfremur, að menn. mæítu ekki húast við hallalausum fjárlögum. ALLAR FREGNIR utan úr íbeámi hina sí&u'stu daga Ibenda ólvírætt 'til þess, að ekning sú, ier var mie'ð banda- mörmium mieða-n sityrjöldin stóð, sé mikið tij að fara eða farin út um þúfur. I fjöl- imörgum atriðúm em Rússar á öndverðum meið við vest- unveldin, samherja ' sána og ekki linrár mótmælum út af (Mnu og þessu og tontryggnm fer dagvayandi og ekki að á- stæðulausu. Það var sa/gt, áð- ur en styrjöMinni lauik, að það væri ekki nóg að bera sigur af hólmi, í vopnaviðskipt unum, (heldur yrði. liika að „vinna friðinn“, eins og það var orðað, en eins og nú er ■komið má'Ium, virðist langt í land, að það mlegi 'takasft. RÚSSAR HA'FA MARGOFT sýnt, að þeir vilja fara sínar ei.gin 'götur, ihafa sem mest upp úr því vandræðaástandi, sem nú híikir í álfunni og kæra sig koílótta um, hvort vesiturvieldunum líkar betur eða verr. Fyrir noíkkru var skýrt frá þv.í í fréttum, aö Bretar hefðu borið íram mót mæli gegn viðskiptasamning- um, er Rússar hefðu gerit við Rúmena , o g Ungverja og í svi.paðan streng tóku Banda- nífcjamenn. Rök viesturveM- anna fyrdr mótmælunum vom þau, að það næði engri át't, að eittlhvert stórveManna gerði samnmg við Ihin sigrúðu öxulmki eða leppriki þeiirra, ón þess. að ræðia við samlher ja sína. Þetta gerðu Rússar ekki. Þeir vildu tryggja sér ýmis- leg hlunnindi í Balkanríkj- unum, að ves tu'rveldunum forspurðum og gerðú sieninÞ lega ráð fyrir, að efckert yrði ! sagt við því, en viesturveldin virðast nú orðið vera víel á verði fyrir því sem er að ger- ast og spyrna fótum við. í SAMBANDI við rótlarihöld þau, sem boðuð hafa verið í Núrnibierg í næsta miánuði vaklii, það einnig óhemju at- hygli, að Ba ndarikjamenn lýsitu yfir því; að þei-r viður- kenndu ekki rétt Rússa tdl | þess að fara með umlboð i Eystrasaltsríkja'nna, sem sagt vi'ðurkenndu þau ókki ,siem 'hluta af Sovétrílkjiuinium. Þetta er að sjélfsögðu í fullu samræmi við Atlantshafssátt mlála Rooseve'lts iog CChurc- hil'ls en tæpliega í saimræmi við utanríkispóli tik Moloitoivs. Er hér enn eitt ágreiningsat- riðið, siem sýni-r ljóslega, að einingin er ekki eins mikil með samherjunum og menn hoföu ástæðu til að ætOa. EKKI ALLS FYRIR LÖNGU birlu ýmis blöð í Bandáiifkj- unum viðtal vdð Sir Henry Maitland Wilson 'marskálk, fyrrverandi hers tjóra banda- manna við Miðjarðarþaf. Samkvæmt frásögnum þess- ara blaða á 'marskálikurinn að urstöðutökLr í norsku stórþings koisniiingunum, þar sem atkvæði verða ekki talin í nyrztu fýl'kj- unum fyrr e.n 29. þ.essa mánað- ar, en það <er öruggt, að Alþýðu fcLoikkuirinn hefur feng.ið hreinan meiriMuta á þingi og þvi getur hann nú myndað hrieina Al- þý ðuf lökks stj órn, mieð 76 af 150 þingmönnum. Þegar Þjóðverjar réðust inn i Nioreg vair hrein Aliþýðufilokfcs Tstjórn við völd í Noregi,. Að ivlí&u hafði flökkurinn ekki íhrein an nleiriMuta þá, eða lekki nema 70 iþingmienn af 150, en hanm v.ar langs'lærsti floíkfcurin'n og borgarafloikkarnir gátu aldrei orðið sam'mláiia um sitjómar- myndun og þorðu því aidrei að fella 'stjórnina. Vinstri fdiokkurin'n og Kristi- legi þjóðflokkurinn em taMir ifirekar frjlálslyndir borgaraflokk ar og eiga einlkum fylgi. að fagna í Vestur-Noregi.. Það vekur iitla athygli, að noirski A'lþýðufilokikurinn kærir slig ékki um að mynda s'tjórn mieð kommúnistum. Strax efitir að Ihernáminu lauk, Ihófust við- ræður milli flQkkanna með það fyrir' augum að sameina þá í einm verka'mannafilokk. Bauðst Alþýðuisaimib.andið norska til Iþess að hafa miliiigöngu d mál- ar út af vaxandi ágen'gni Rússa íá Bailkan, sem hlyti að fara vaxandi, eftir því, sem Bandarákjamenn flyttu meina Hð fná Evrópu. Einniig sagði Sir Henry, að óráðlegt væri, að hafa mjöig llítið setúlið á Japan, þar sem Rússar myndu þá vera alls ráðandi í Austur-Asíu. AEf VÍSU MUN marskólkurinn hafia orðið að gefa nákvæma skýnshí: um þessi ummæli sín og einnig var látið i ljós, að U'mmæM hans hefðu verið misskilin af ósvífnum iblaða- mönnum, en samt granar marga, að hér sé rétt farið með, að hann^óttist yfirganig Siamningar gætu tekizt. En þeg- ar á átti að 'herðia, strandaði állt á óheiLindum koimmúnista, sem héldu uppteknum hætti; og vógu aítan að ýmsium áhrifa- mönnum Alþýðufdbkíksins, bæði í blaði sínu og annars staðar. Annairs er ílokkaskiptin'gin í störþingi.nu nú sem hér siegir: Alþýðuflókkurinn 76, hægri menin- 26, vinstbi menn 20, Bændafldkkurmn 10, kommún- isitar 10, Krís'tilegi þjóðflokkur inn 8. Kosningar í Ungverja- landi 4, nóvember nk. UTVARPSSTÖÐIN í Buda Pest skýrði firá því í gær, tað ákveðið hefði verið, að kosn ingar tiil þings 'í Ungverjalandi Ææru fram 4. nóvemlber næst- fcömandL Fylgdi það firéttinni., að kosningannar yrðu firjálsar og gætu menn kosið hvaða lisita sem þeir yildu. Virðist ung- versfca stjórnin því hafa farið að ráðleggingum vesturveM- anna um lýðræðisl'egt kosninga fyrirkomiúlag. Vorosjil'ov, fulltrúi Rússa í Tefitirilitsniefnid bandamannia í Un'gverjalandi, hafði ÍLaigt til, að „kosiið" yrði eftir einum lista. Rússa, ef ekkert .vald er til að vega- á móti. SVO VAR TIL ÆTLAZT, að Zhukov marskálk'ur, einn kunniaisti hershöfðingi Rússa, ifœri ves'tur um ihaf í boði Ban.darí'kj'astjóirnar. Fyrir nbk'kru báriust frét-tir um það, að Zhukov gæti því miður ek'ki farið vegna vanheilsu og yrði að fresta vesturför- i.nni um óábveðinn tíma. Að vlisu 'getuir Zhukov, eins og 'aðrir dauðlegir menn ,orðið liasininj, Iþótt hraustur sé, en margir bafa sett veikndi hans í samJband við andspyrnu vesturveldanna við hinum 'ma.rgháttuð,u áformum Rússa d utanríkisimiálum. \ Hu'gh Dalton, fjiármálaráð- rerra sagði, að þetta væri í þriðja sinn á sex áruim, að auka járlög vænu lögð fyrir þinigið og hann kvað sitt. hlutverk að þessiu sinni öllu erfiðara en fyr- irrennara sinna. Skattgreiðend- ur byggjust við, að hihdr þungu skattr vrð'u lækkaðir verulega nú efitir styrjöldina, en hins vegar vildu mienn, auknair trygg inigar og auikin útgjöld ,til ýmiis legra umbóta á sviði félags- míáiLa. Sagði rá'ðherrann, að rík- isstjórnin myndi eftir föngum reyna <að gera svo bóðium aðil- uim líkaði. Tekjiu'rskattuir verður lækk- aður úr 10 shillings á sterlings pund í 9 sh. á pundið. Þá verð- utr viðskiptaskattur 'afnuminn á vörum þeim og efim, siesrri not- að er til húsabygginga, en yfir- leitt er ekki um ilæfckanir að ræða. Ráöherrann lagði einniig áherzlu á, að stjórnin. myndi, kappikosta að halda fra'mfærsliu kositnaði niðri. Hann hvatti mertn itil þess að spar-a o<g lóna ríkinu- fé ísiifct: RÚMENSKA STJÓRNIN á- foinrnar að gera þæ.r breyt inigar ó Iþinigi Rúmena, að báðar deildir renni saman i etina Þessi breyiing er ekki £ramkvæman- 'leg nema samþykki Mikaels konungs ikomi til, en konungur hefiur neitað að taka við nein- um sllfkuim breytingum frá Grodza-stjórninni. Bardagar halda áfram í Kína, tO REGNIR frá Kína herma, að borgarastyrjöldinni í Norður Kína sé ihaldið áfram. í frelgnum frá Chungking sei|ir, að um 10 þúsund manna her 'kommúnista, sem í fregninni er nefndur bófaher, ha.fi ráðist á boirig eina í Norður-Hunanfylld,. Annars mun-u fulltrúar frá Chungkin'g og Yenan, aða'lbæki S'töð kommúnista, hafa komið sa'man lil viðræðna í því skyni að reyna að binda endi á þetta ófre.mdarástand. Brefar fylgjasf vel' með kjarnorkurann- sóknunum, LEMENT R.«ATTLEE, for- sætisráðlherra Breta lýsti yfir því d gær, að Bretar myndu auka framlieiðsl'U sína á uran- íum, ibæði á B'retlandi Oig ann- ars S'taðar í B'retaveMi, en ur- anium er mjög þýðingarmikið efni í ftramleiðslú kjiarnorku- sprengna. Atllee ,sagði einhig, að Bret- ar fyligdust nákvæmlega með ö'lluim rannsóknum á kjarnork- unni, sérstaklega með tiliiti til notkunar 'hénuar í iiðnaðinuim. iruu. Leit svo út um hríð, að 'haifa íiáfciið í Ijós á'hyggjur sín-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.