Alþýðublaðið - 24.10.1945, Side 4
I
ALÞÝÐUBLADIÐ
Miðviku da gur 24. október 1Mb
|U|><|5nbU5i6
Útgefandi: AlþýCaflokknriim
Eitstjóri: Stefán PéturskML
Simar:
Ritstjórn: 4901 eg 4908
AfgreiSsla: 49*6 e*g 4966
Aðsetur
f Alþýðnhúsinit við Hverf-
isgötu.
yerffi í lansasöln: 40 aurar
Alþýffiuprentsmiðjan.
Frönsku kosningarnar
URSLIT 'þingko'S ni nganna á
Frakklandi — þeirra fyrstu
sem fram 'hafa farið eftir styrj-
öldina -— sýnta að mörgu leyti,
en Iþó ekki að ölllu ieyti, svipaða
þróun og kosningaúnsiiLin á.
Englandi í sumar og í Noregi í
haust.
Straumurinn stefnir tii
vinstri og aðalflolkfcar Lýðræð-
isins, J af n aðar mann af iokkur-
iinrt og Ihinn nýi flokkur die
Gaulles, siem þó öftar >er kennd
ur uta'nríkiiSimálarláðherra' hans
Bidault, Kaþóiski. lýðveldiisf lokk
uninn hafa lengið öruggan meiri
hlulta á ihinu nýkjörna þingi. En
áslamt þeim Ihefir Koimmúnista-
flb'kikurinn komið mjög sterkur
úit úr kosningunum og eru þess
ájr þrír iiofckar mjög svipaðir að
fylgi meðal kjósenda og styrk-
'lieika í þinginu. Hægri flokkarn
ir hafa allir stórtapað og hinn
gaimii miðflokkur Henriiots og
Daladiers, sem var sltærsti flokk
ur franska þingsins fyrir stríð,
svo að segj'a þumkast út.
*
Það ©r hið tiitölulega mikla
fyigi Kommúnistáflo'kksins, sem
sietur nokkuð annan svip á úrslit
frönslku kosninganna, >en þeirra
brezku Oig norsku; þvli að á
Breltlandi neyndust kommúnist-
ar, eins og ávalt áður, alger-
tega fyligisiausir, og a Nonegi
varð fylgi þeirra óverulegt og
máklu minna, en við var búizt.
3Bsendir þó ýmislegt tlíl, að fylgi
fransfcra ikommúnista sé síðu&tu
miánuðina frefcar hniignandi en
vaxandi, og ihafa menn meðal
annars iviiljiað draga þá ályktun
af Iþingkasningunum nú og ihér-
aðsistj órnarkosningunum fyrir
fáum 'vilkuim síðan ahbars vegar
og fýlkisst j órnarkosninguum,
hins vegar, sem fraim fóru í
Frakklandi snemmia í suimar og
virtust' sýna mifcliu meira fylgi
þeirra, en 'hinar 'síðari kosning-
ar.
En ihivað, sem þvi líður, hafa
lýðræðiisfilokkarnir, Jafnaðar-
mianiniaflokkurinn umdir forustu
Leons Blum, og hi.nn nýi,
Kaþóiisfci lýðvéldisflokkur Bi-
daultis, fengið öruggah meiri-
hluita é þingi, og er (búizt við,
að sitjórn dle Gaulles miuni fyrst
og frtemst styðjaist við hann,
enda vitað, þegar tii fcosning-
anna var 'gengið, að þessir tveir
fibkbar stóðu stjórninni næsit.
Stendur lýðræðið iþví föstum
fótúrn á Frakklandi eftir þe&s-
ar kosningar, þrábt fyrir hina
tiitölulte'ga fjölknennu fiímmtu
herdeild, siem. lerlent einræðis-
rmki hefir þar nú í (bili á að
sfeipa.
*
Samitimis kosningunum til
friamska þingsins fór fram þjóð-
aratkvæðaigreiðsla um það,
hvort þingið skyldi vlera sitjóm-
lagaþing, þ. e. setja landiinu
nýja s'tjómarsfedá, teða hin’
giamia stjómaxsferá Lhalda áfrrn
að vera í giidi. Og á sambaridi
við það fór fram ö'nnur þjóðar-
atkvæðagreiðsla um valdisvið
: ; /
Skýrsla húsameistara ríkisins:
i ' . . •
Opinberar byggingar 1945
AYFIRSTANDANDI ári
hafa byggirugarframkvæmd
ir á vegum þess opinibera verið.
meiri en á nokkru öðru1 ári, og
hefðu fraimfcvæmdir orðið enn
meiri, ef nægur vininukraftur
hefði verið fyrir hendi. Sérstak
liega' hefur sfeprtur á faglærðuim
aniönnuim, aðállega múrurúm,
verið tilfinnanlegur, og tafið
mjög allar framkvæmdir, og
virðist mijög aðkallandi að f jölga
möninum í hinum ýmsu grein-
um' byggingariðmaðarinis, því
þótt fólk hafi penimiga t;il að
byggjia vantar fagmenm.
Þær byggingar sem unnið er
að á vegumx þes® opinibera á yf ir
stanjdandi ári, og uppdrættir
hafa verið' gerðir að á teikni-
stofu húsameistara ríkisiins, eru
eftirfarandi:
Sjúkrahús.
Á Patreksfirði, fyrir 21 sjúkl-
ing ásiaimt starfsfólki, verður
fullgerður um áramót. 'Á Akra-
nesi, 'fyrir 25 sjúMinga og starfs
fólk, verðulr •senrálega lokið
næsta haust. Viðbygging við
Kleppsspítala, fyrir 40 sjúkl-
iniga, 'ásamt íbúðarhúsum' fyrir
24 hjúkrun'arkonur og starfs
ffólk. Einnig að steypa upp sþít
ann og íhúðarhúsini. Fæðingar-
deild Landspítalans, fyrir 54
sængurkonur, lásamt íbúðum fyr
ir hjúkrutnarkonur og ljósmæð-
ur, ennfremur 'heimavistir fyrir
Ijósmóðumem'a, þar semi þarna
er einnig Ijósnmeðraskóli. Bygg
inigin' verðuir komin undir þak
í næsta miánuði og fulligerð
haustið 1946.
Læknisbústaðir.
Að Vífilstöðum, tvær í'búðir,
er komið undir þak. Að Eyrar-
bakka, —- er komið undir þak.
Að Hofsós, verið er að steypa
upp. Að Égilssíöðum, 2 íbúð-
ir ásamt sjúkrafhúsi ffyrir 8 —
10 sjúklinga. Byggingunni verð
ur iokið um raæstu áramót. Að
Flateyri, er að verða lokið. Að
Selfossi, er að verða lokið. Að
Egilstöðum, dýralæknishústað-
;ur, sem er að verða lokið.
Prestsseturshús.
Hallgrímssókn í Reykjavík,
verður loMð um áramót. Að
Ilvammi í Dölum; verið að
byrja á bygglngunni. — Að
Hvanneyri, verið að byrja á
byggimgunrii. Að Miklabæ, kom
ið undir þak. Að Bjamarhöfn
í Homafirði, að mestiu lokið.
Að Torfastöðum, verður lokið
í 'næsta mánuði, þar eru Mka
bygð útibús (fjós og hlaðá). Að
Valþjófstað, er að verða lokið.
Skólabyggingar.
Gagnfræðaskólar:
í Reykjvík fyrir 500 raemend
ur,yinnia hafin við gruinninra.
Á ísafirði, viiðbygging fyrir 100
nemendur, er að verða lokið.
Húsmæðraskólar.
Á ísafirði, roeð heimlavist fyr
:ír 34 nemiendur og er bygging-
in. 'komin allangt áleiðis. í Hafn
arfirði, með heiroavist fyrir 34
nemendur, 'byrjað er að grafa.
I Borgarfirði með heimavist
fyrir 34 nemiendiur, búið að
steypa upp bygginiguraa. Á Akur
RÁTT fyrir skort á vinnukrafti hafa byggingar af hálfu
hins opinbera verið meiri á því ári, sem nú er að líða,
en ánokkm öðru.
Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson prófessor,
hefir sent blaðinu skýrslu um þessar byggingar, og birtir
blaðið hana hér orðrétta.
eyri, verður tekin í notfeun nú
í haust..
Bamaskólar.
Á Blönduósi, 4 kenraslustofur
með tilbeyrandi, ásamt leikfimi
sal, vierið að steypa upp ibygginlg
uina, I Grindavík, 4 kennsliu-
slofur með tileyrandi, ásaimt
leibfimisal, búið að steypa
neðsta gólf. Á Sauðárkróki, 4
Ikenrasl'uis'tofur með itilhieyrandi,
'ásamt leikfimisial, byrjað að
grafa fyrir byggiragunni, Á Sel-
fossi, 3—4 kennslu'stofur, er ver
ið að Ijiúka verki. Á Þórshöfn,
3—4 kennslustofur, er veriþ' að
steypa upn. í Villingaholts-
hrepp;, heimiavisitansikóli fyrir
12—16 neroenidur; undirstöðíur
steyptar. Á Hellisandi, 3—4
kenraslustofur, er að verða lok-
ið. f Bolungarvík, 3—4 kennslu
'stofur, er að verðia lokið.
Leikfímihús.
í Stykkishólmi, búið að
siteypa upp húsið. í Gmndar-
firði, er verið að ljúka við bygg
inguina. f Breiðdalsvík í Breið-
dal, verið að stieypa húsið f
Borgarhafnarhrepþi, komið und
ir 'þak. Á Laugarvatni, er að
verða lokið, stærð S'alsins 12 x
25 m. í Öræfum er verða lokið.
Sundhallir.
Á Laugarvatni, áföst við leik
fimihúsáð, stærð isundíhall'ar oig
leikfimihúss ca. 600 m2 og er
byggingu að verða lokið. Á
ísafirði, áfföst við Heik.fimishúsið
stærð ’suindhallar og Oeifefámis-
húss ca. 670 m2 og er byggingu
su'ndailarinnar að verða lokið.
Á Seyðisfirði, stærð byggingar
ca. 300 m2 cg er verið að steypa
hana upp. Að Búðum í Fáskrúðs
firði, stærð byggingar cd. 200
mi2 og er bygigiragu að verða lok
ið.
Opnar sundlaugar.
í Olafsfirði, stærð þróar 8 x
25 m. er þegar tekira í notkura.
Á Patreksfirði, stærð þróar 8 x
25 m., er þegar tekira í notkun.
Á Kolviðarnesi, stærð þróar 8
x25 m. unnið að byggiragui. Að
Laugarlandi í Hörgárdal, Sitærð
þróar 8 x 25 m., uinnið að bygg
inigunrai. Á Skagaströnd, stærð
þróar 5 x 12,5 m., uraraáð1 að bygg
ingummá.. í I.undarreykjadal,
stærð þróar 5 x 12,5 m. uranið
að byggingum. Að Klúku í
Bjarnarfirði, stærð þróar 8 x
25 m., urandð að byggiragunni.
Verkamannabústaðir:
Á Húsavík. í Neskaupstað. í
Keflavík. í Hafnarfirðd. í
Reykjavífc.
Kirkjur:
Að Melstað, byggiragin langt
komin. Að Staðarstað, verki lok
ið, Að Hellnum, verki 'lokið. Að
Voðmúlastöðum, verið að ijúka
bygginigunmi. Að Reyni, uranið
að byiggingunni. Kór Hallgríms
kirkíu í Reykjavík, verður
byrjað að 'gráfia á næstunni.
Arnarhvoll og hæstiréttur,
veráð að steypa neðsta gólf.
Hegningarhúsið, unniið hefur
verið að gaignieerðuim breytinig-
uim á því. Vinnuhælið Litla
Hraunr, uranið 'hefiur verið að
igagngerðuimi breytingumi á því,
Bakhúsi við Menntaskólann,
breytt í sfcólahús. Þjóðleikhús-
ið, uranáð að því að fuillgera bygg
imgiuna.
Auk þeirra bygeánga. er hér
hafa verið upp taldar hafa ver
ið gerðar breytimigar á ýmsum
•byg.einguim.
Byggiragairfcos'traa'ður fyrr-
raefndra byggiraga verður ná-
lægt 27—28 milljóndr kr.
Senorila
Myndin sýnir hina uragu kvik-
mynriastjörrau Joy Barlow
kiædda sem spánska seraoritu C
nýrri kvikmynd á Hollywoodo.
'Stjórnarinnar meðan iá eradur-
S'koðun stjómarisknárinraar-
stæði, ef meiriíhilúti skyldi. xteyn
ast því fylgjandi, að ihið ný-
kjöma þing yrði sljórhlagaþing.
Var það samþylkkt með yfir-
gnæfara'di. mieirihluta svo og að
stjómin skyldi vera óbundin af
þinginu þar ti!i fihin nýja stjórn
arskrá Ihefði verdð samin. Má
þvá með sanni segja, að þira'g-
kosniragarnar og þjóðairalkvæða
greiðslúmar iá Frakklandi hafi
verið mikil 'fraustsyfirlýsing
irönsbu þjóðarinnar táil de
Qauilles. Virðist stjórn hains raú
vetra örugg lí sessi, sfudd af ó-
tviiræðum þdngmeirihkita lýð-
ræðisflokkanna og yfiriýstum
vilja þjóðarinnar.
rT’ ÍMINN, sem út kom í gær,-
gerir stjófraarfiarið í Júgó-
slavíu að lumræðuefni í erlendu
yfirliti sírau' og segir:
„Það htefur aildrei verið opinber-
'að til fulilnustu, hvers vegna
ibandamiemi tóku þá stefniu, að
snúa baki við Mihailovitoh og
veita Tito stuðninig. Trúlegast
þykir, iað Ohurchill 'hafi átt meg-
iniþáttinn í .þessu til að treysta
sanwinnuna við Rússa, enda hafi
Tito villt á sér heimildir og talið
mankmið sitt að feoma á ‘lýðræði,
en ekki kommúnisma, í Júgösla-
víu. í stríðslokin var því svo kom-
ið, að Tito var viðurkenndur
æðsti maður Júgóslavíu, og júgó-
slavneska stjórnin í Londion hafði
verið lögð niður eftir að forsætis-
ráðherra 'liennar, Ivan Subasic, og
nokkrir ráðherrar aðrir hlötfðu
gengið í stjóm Titos. Pétur ikon-
ungur hafði einnig orðið að ganga
að þeim skilyrðum, að leggja hin
formllegu völd isín í hendiur
þriggja manna ríkisráðs, unz
þjóðaratkvæðagreiðsla 'hefði farið
fram um það, hvort Júgóslavía
skyldi vera koniungdæmi eða lýð-
völdi.
Sú neynsla, sem er fengin af
stjórn Titos síðan stríðinu lauk,
sýnir glögglega, að fyrir honum
vakir að koma á ikommúnistísku
Stjórnarfari í landinu. Öll blöð-
in eru háð strahgri ritskoðun og
engum flokki, sem er andvígur
stjórninni, er leyft að starfa. Póli-
tískir andstæðingar., ihennar hafa
verið teknir höndum bópum sam-
an.
Flestir þeir menn, sem gegndu
trúnaðarstörfum 'hjá Tito á stríðs-
árunum og ekki voru kommún-
istar, hafa nú yerið sviptir þeim
'Og fcommúnistar settir í þeirra
istað. Þannig hefur nú Ivan Su-
basic orðið að segja af sér, en
áður hafði hann verið 'hafður í
stofufangelsi og lögreglan vlsaði
enská sendiherranum burtu, þegar
hann kom til að tala við hann,
enda (þórfet hiann væri utanríkis-
miálaráðiherra. “
Og enn segir svo í þessari
grein Tímaras':
,,Að sama skapi og Tito hefuir
þannig gengið rösklega fram í því
að berja niður alla andstöðu, hef-
ur öngþveiti. í fjárhagsmálum og.
atvinnumálum farið vaxandi. Óá-
naagjan gegn stjórn hanis hetfur þvC
farið sívaxandi og það ekki' sízt:
meðal smá'bænda, sem eru fjöl-
mennasta stéttin, og. höfðu vænsifc.
sér mikils af íhonum. í flestum
þeim héruðum, 'þar sem Tito get-
ur ekki 'haft öiflugan her, eru bo§:
hans og 'bönn að Iitlu eða engu
ihlölfð og vötldin em þar í hönduim
andstöðúhreyfinga. Víða veita
liðsmenn Mi'hailovittíh slikum,
hreyfingum mótstöðu og sjálfur er'
Mihailovitch enn í Júgóslavíu,
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
leynilögreglu kommúnista til" að:
'hafa upp á 'honum.
Af hálf u konungs&inna og;
ikirkjunnar, len 'hún ler mjög á-
hrifamikil í Júgóslavíu, virðist nú
hafin hörð barátta gegn Tito.
Pétur fconungur tilkynnti nýlega,
að samningarnir við sig 'hefðu
verið svxknir og svíptl Shann þvf
ríkisráðið völdum og tæfcl þaiU'
aftur í sínar 'hendur. Biskuparnir'
í Júgóslavíu hafa nýiiega seht út
sameiginleg mótmæll igegn fram-
ferði Titos. Hættulegust Tito er
sennilega andstaða króatiáka smiá-
bændaforingjans, Vlado Matchek,
Sem nú dvelur landí!lótta í París.
Hann hefur ium áratugi verið
llangvinsælasti Stjórnmálaformgi
Króata og nýtur enn trausrfs fylg-
is þeirra. Hann gaf blaðamönnuna
nýlega lýsingu á stjórnarfarinu í
Júgóslavíu. M. a. skýrði hann frá
því, að pólitískir fangar dkiptu nú
orðið toundmðuim þúsunda, en £
toommúnistaflokknuim, sem öllra
réði, væru takki sfcráðir nema 150
þús. manns. Samkvæmt bínntp
nýju kosningalögum, má aðeinis
þjóðfylkingin (samtök kommún-
ista og ■ ýmissa smáflofcka) haf®
menn í Itjöri og þó því aðeins,
að þeir hatfi verið samþyfckör a£
fcommúnistum sérstafclega. Þanaig
ÍVI>. á 7. sHtot.
i