Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. október 1945 ALÞYOUBLAÐIÐ [Það, sem kjarnorkusprengjan skildi eftir Þetíta var eiruu sinná miðbik Nagasakiborgar í Japan, aimarrar borgarinnar, sem kjarnorku'- sprenigju var varpað á sköaniruui áður en Japanir géfust upp. Það er lítið annað að sjá, en rústir, og það litla sem sést uppi stanjdancLi, skúrarnir fremust á myndiinni, stóðu ekki af sér sprenginiguina, þeir vom reistir eftir á. Svo- ægilegar eru verkanir þessa nýja vopns. Siðari grein: Mennirnir í1 kringum Attlee A NEURIN BEVAN er þing- maður fyrr st'áliðnaðar- og námahéraðið Ebbw Vale í Suð- ur-Wales. Hann hefir verið þing maður síðan árið 1929, og er enn iekki niema á fimmitugsaIdri. Hann vann í námunum um nokk urra ára skeið, unz félagar hans unnu að því, að Ihann komst á Central Labour College. Eftir nokkurra ára nám varð hann starfsmaður við samband námuve rk ama nna n na, og sökum góðrar reynslu í því slarfi, var harrn fyrst Ikosinn á þing. Hann er mjlög góður ræðuimað ur, nokkuð ákafur í framsögu og á ilótt með að tala. Hann er ennig skarpur og fljótur að á- lyfcta. Skömmu eftir að hann settist á þing, s.em var um leið oig Alþýðufiokkurinn myndaði stjórn i annað sinn, vakti. hann mikla athygli á sér fyrir ræðu- sniilíld og augljósa stjórnmála- hæfiieika. Fles'tar voru ræður han-s i gagnrýnisanda, áem ekki var nema nauðsyníeigt sökum afstöð unnar í þinginu, og einnig'gagn rýndi Ihann mjög gerðir isljórn- arinnar, em þó var mynduð af hans leigin flokki. Enda þótt Be- van hafi alila sina tíð sem þing mað'Ur tekið þátit í fjöldá um- ræðna, var það ekki. fyrr en nú á styrjaldariárunium, að hann fór að veikja verutega afhygli.- Ein- mitt á þessum seinusitu árum, þegar sivo að siegja aliir töluðu hver ií kapp við annan mjög hlý tega uim Ohuiröhill, og flluttu hon um Œof o'g þaikkir fyrir störf íhans í þágu föðurtlandsins og jafnvel aílls Iheimsins, var það Aneurin Bevan, sem valdi sér það hliutverik að vera hatramasiti gagnrýnandi á störf fiorsætisráð hierrans. Aðeinis Bevan sjálfur veit til hlútar af hvaða rótum árásir hans á Churehill thiafa* * verið runmar, — hvort ’heldur þær stöfuðu af inniáitu sannfæringu eða 'beinni itrú á þessari aðferð til að afla uindiritiekta og vekja á sér athygli. Ég fyrir mitt teyti Játa, að ég á bágt með að trúa O ÉR BIRTIST síðari hluti JL J1 greinarinnar um ýmsa ráðherra í hinni nýju Alþýðu flokksstjóm á Bretlandi. Fjallar greinin um þá Aneur in Bevan og Emanuel Shin- well. Höfundur greinarinnar er brezki Alþýðuflokksþing- maðurinn Ernest Thurtle. I því, að andimæli hans 'hafi allt af s'tafað af sannfærirugu um ó- fullkomileika Churchills og hættun.a, sem af því gæti staf- að. * Emanuel Shinwell er annar þingmaður, sem fvrst vakti veru lega atlhygli á sér með gagnrýn isræðum sinum á stníðstíman- um. Það, að hann hnieygðist ti'l gagnrýni á stjórnina, var ekki algj örlega siamkvæmt válja hans sjláífs í upphafi, því það er al- 'kunnia, að þegar Ohurchilil mynd aði stjóxin sína árið 1940, var Ihoinium boðið mjög mifciíváegt sæiti á henni. Ég Ihugsa, að hann hefði orð ið að mjög mifclu ;liði í stjórn Ohurchills sökumi þess, hversu starfissamur og hæfiteikum gæddur hann er. Um Shinwelil þori ég að segja það — hvað ég ■geit ekki; ,sagt um alia, sem voru i sstjórnarandstöðu á styrjaldar- árunum, að hann táldi jafnan sigurinn á styrjöldiininá höfuð- nauðsyn fyrir Bretland. Shinwelt er frá Glasgow. Þar átiti. hann um skeið sæti í bæj- larstjórn. Hann er mjöig skarpur í Ihiugsun og fljótur að áilykta. Honium fellm- vel að rökræða um hlutina, en er heldur ácLeil- inn og nániast þrætugjam. Ræð ur hans’ eru rnjög áhrifamikl- ar, hvort Iheldur ©r á þingi eða utaru þimgs,enda þóftt ég sé þeirr ar sfcoðhmar að þær anyndu vera enmlþá áranguirsrífcari, ef ihann tegði ekki eins 'mdkla stund á umkivairitanir í þeim, svo að stundum nálgast raunátegar upp 'talningar á þvd sem miður er. Sökum þess, hvie góður ræðu- maður hann er og framkoma hans öll Ihin bezta, er hann mjö’g 'vel liðinn imeðal alis almenmngs uan gjörvallt England,' og þá 'einkum meðail flokksbræðra 'sinna og í iðhhéruðunum. Hann ler ekki eins vinsæll meðal þing mannanna. Þó bera þeir ailir mifcla virðingu fyrir hæfiteik- um ihans. Einstöku sinnum er samit e-i.ns og 'honum fatisit tökin á því sem honum er manna fcu'nnu'gast um. Til dæuiis eins og þegar Ibonum láðist einu sinni eða tvisvar á stríðsárunum að tryggja kosningar 1 á stjórn þingftokks Alþýðuflokksins brezka. Hvað hæfiiteifca og iðni snert- ir, er hann að mörgu leyti mjög vel til forustu falilinn. Samt er Ihann efcki þannig í framkomu, að hann sé beinlínis aðlaðandi sem persóna. En sérhver Alþýðu flokksstjóm mun þó áreiðan- lega fela honum ábyrgðarmikl- ar stöður í hend'ur, í fullvissu um góðan árangur. Með því, sem ég hef hér að framan sagt, vil ég fullyrða, að engdn hætta er á því, að Shim- well s.núist meira en góðu hófi gegniir, hvorki til ,,hægri“ né „vinstri.” Þetta þykir ef tdll viLl óþarft að taka fnaon, — en itilfellið er, að Shinwell er mjög óflo'kksbundinn maðnr, og eng- inn vafi er á því, að hann fer fyrst og frieonst eftdr eiigiin sann- færin'giu. Undanfarið hefir hann vakið meira en litlia furðu með því að ialia um ibfiezka heims- velddð í samskonar tón og ihelztu Sitór v eldi shugs j ón amennámir — eins og t. d. Josieph Ohaanber- lain, hafa gert, — og sem hefir komið Beaverbrook lávarði. tdl að forosa breiitt. — Emanuel Shinwell hefir sýnt Iþað, að hann horfiæ raumsæjum augium á vaindaanáil ef tirstríðsár amna varðandá viðs'kiptalíf og Framh. á 7. síöu. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Félagsfundur verður haldinn í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg fimmtudaginn 25. október 1945 kl. 20,30. FUND AREFNI: 1. Félagsmál. Félagsstarfið Kosningaundirbúning- ur og fleira. 2. Húsnæðismálin í Reykjavík, framsögum. Jón Axel Pétursson bæjarfulltrúi. 3. Önnur mál. Mætið réttstundiis. Félagsstjómin. enslQMk í bókfærsln önnur útgáfa Effir Sigurberg Árnason er komin í flestar bókabúðir. Verð 10,00. Upplag takmarkað. Skrifstofum vorum er lokað frá hádegi í dag, vegma jarðarfarar. Landssamband íslenzkra útvegsmanna Skrifstofum vorum er Iokað frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar. \ 0 Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda kemmtifund heldur ísfirðingafélagið í Reykjavík fimmtudaginn 25. þ. m. í Oddfellowhúsinu. Hefst kl. 9 e. h. stundvíslega. ft Aðgöngumiðar seldir hjá Sveini Helgiasyni, Lækjargötu 10 C, í dag og á morgun milli kl. 4 og 6 báða dagana. STJÓRNIN. r Utvegum þilplötur frá Kanada. JriÍrib i3erte(óen (s? CCo. kj. Hafnarhvoli. — Sími 1858 og 2872.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.