Alþýðublaðið - 24.10.1945, Qupperneq 8
8
ALÞÝ0UBLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. október 1945
BbTJ ARN ARBtð m
Sigur í vestri
(True Glory).
Þættir úr sögu ófrið'arinss í
Vestuir-Evrópu, frá innrtás-
ardegi ti£L ófri.ðarloka. —
Myndin er tekin að tillhlut-
,un brtezku og amerisku
Si'erstjórríarinnar.
Bönnuð börnum innan 16
lána.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
B BÆJARBÍÓ S
Hafnarfirði.
Ævi
Mark Twain's
Söguleg stórmyndl
Aðaiiblutverk:
FREDRIC MARCH
ALEXIS SMITH
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184
UM ÞORGEIRSFJÖRÐ OG
HVALVATNSFJÖRÐ.
Fagurt er í Fjörðum
iþá frelsarinn gefur veðrið
blítt,
hey er grænt í görðum,
grös og iheiiagfiskið nýtt,
en þá veturinn að þeiim tek-
ur sveigja
veit ég enga verri sveit
um veraldarreit,
menn og dýr þé deyja.
(Látra-Björg).
PAÐ VARIVINARBORG
Nú ueyddist garukurinn till að 'hverfa iatEtur inn í litla húsið
sitt, en iþó átti hann meira ósagt. Þegar kluifckiuna vantaði korter
í ,tvö sat Rassiem enn við píanóið og söng hvorlki of hátt né otf
iáglt: „Am stillen Herd, zur Winterszeit —“
Um klulkkan tvö kom bóndirm með Iþaiu tíðlindi að póstfull-
trúinn væri ktxmiinn og bar annað glas af víni fyrir Rassiem.
Rassiem hafði alveg sökkt sér of an í sönginn og muldraði eitt-
hvað óskiljanlegt, en stóð sarnit upp og lagaði hálsbindið sitt. Hann
italaði thljóðlega við sjálfan sáig og gleypti vínið í ,sig í einum teyg,
því að hiann var 'þurr og autmiur í hiálsinum, síðan ráfaði hann, yfir
hiúsagarðinn í steikjandi sólarhitanium í áttina itil póststofunnar.
Og á siðuistuj stuindiu, þegar póstfulltrúinn hafði ocekið stóra og
beinaJbera hönd síma otfan í skiúffuna með iáfbyrgðarbréf.unum, var
Rassiem gripimi' óstjórnlagri offsahræðslu. Höndin kom upp aftur
og rétti hionum hátíðlega stóran, gulan pabka. Rassiemi leit snöggt
á utaniáskriiftina, og gaf frá sér djúpt andvarp, bæði ánægður og
vonisvikinn í senn. Þvá að þarna var maffn ihans ritað roeð hinni
auðþekktui rdthönd Bergers, prýtt útfflúri og ölilum, mögulegum
titluim. Hanni þneifiaði á brúnunum,, Þetta vonu IJklega nótnablöð
— nýtt hlutveiik? Hann fékk hjartslátt lá ný. Og nú datt hom-
um fyrst María í hug, sem ihafði beðdð efftir honum tímunum sam-
an, og ihanin ,gekk aff stað eins hratt og hann gat í þessUm þjak-
andi’ hita. Hann klöngraðist mleð öndina í h'álsinuto1 eftir osléttum
þjóðveginiumi, otg skildá við þorpið toókandi í heitu loftinu. Hamn
gekk láffraim, upp hlíðina toilli aldintrjánna. Efst uppi é mótum
dálanna. stóð lítii, hvítklædd vera, ssm bar við bláan himánimn.
Rassiem skálmaði siðasta spölinin eims og berserkur: „María."
„Hamingjan góða. Skelfingar áratíma ertu búinn að vera í
burtu. Ég ihélt að þú værir Ifarinn fyrir ffullt og ailt,“ sagði hún
hlæjandi í fangi hans. „Hvað hefurðu verið að gera allan þennan
tímia? Hvað fannstu eijginlega á pósthúsinu?“
„Það var nú býsma 'lítið eftir allt saman,“ sagði hann með
dáiiítið dökkleita samvizkn. „Nótur eðá eitthvað þess háttar. Við
,getum skoðað það seinna ef þú vilt.“
„Nótur. Já, auövLtað,11 sagði María kurteislaga, enda þótt
háls hennar herptist isaman.
GuM pakkinn var tekinm upp úti á svöluruum efftir miðdegis-
verðiinn. María horffði á henduir hans, sem reynidu að dylja æsingu
sína- meðan harnn var að ley-sa utan af bötgglinmim. Hann svpti um-
búðiunum aff, ffullur óþreyju, það skrjáfaði í pappírnum og hann
fféll isamaribögglaður niður á gólffið. Á borðiniu lá igamalt og slitið
eintak Rassiems aí „Trístan og ísolde,“ og nokkur bréf ÍágíU milli
blaðanna. Rassiiem, hrifisaði þau shögglega til sín. Ekkert frá Dímu,
giuði sé lof, ekkert frá Dímu.
„Tristan —“ sagði María. Hún strauk bókina blíðlega og
sléttaði úr blöðunum og þjáningasvipur' var ulm munn henniar
og auigu. „Svo sannarlega Tristan —“
„Ó, liáttu þetta vei'a, María, gerðu það fyrir mig, láttu þetta
vera. Ég vil ekiki að neitt koani hingað sem kemiur leikhúsinu við.
Þú sérð það sjálff, það er ekki í sfíl við umfhvertfið — það á ekki
við.“
„Hvað á að gera við þennan „Tristan,“ Hanmes? Ilversvegna
festu. ekki bréfin til þín? Hverjir hafa skrifað þér?“ En hann
horíði á bana mieð undarlegu og órólegu, augnaráöi og hún bætti
við: „Fyirirgefðu — hef ég sagt eitthvað óviðeigandi? Ég ætlaði
ekki að igera það — mér datt ekki í hug —“
„Hötfium við nokkur leyndarmál Ihvort tfyrir öðru? Svona,, við
skulutm lesa bréfin. Þetta er Ærá Berger.. HLustaðu nú.“
„■Háttvirti Herra, virðulegri Óperiusönigvari,“ skriíaði Berg-
er og upphaffsstafirnir vonui snildarverk á sviði skrautskrifftar.
„Þar sem háttvi.rtur herranni skild'i ekiki efftir neitt heimiilisfang,
m GASilLA BtO m
Óðnr Rásslands I
(Song, of Russia)
Amerísk stórmynd.
Músik:
TSCHAIKOWSKY
Aðalhlutverk:
ROBERT TAYLOR
• SUSAN PETERS
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
S NÝJA BIO
v #
Yj W........*
1
Walt Disney teiknimyndin
SALUDOS AMIGOS
með
flugvélastráknum PEDRO
og
ANDRÉS ÖND
Sýnd kl. 5.
(Hets).
Mikilifiemgleg sænsk mynd.
■ I
Aðalhffutverk:
STIG JARREL.
MAI ZETTERLING.
ALF KJELLIN.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tókst mór að ná í það hjá próffessor Bayer, sem sendir yður kveðju
sína og segir: „Ég vona að ha,nn byrji ékki að dr-ekka og haga
sér heimskulega rétt einu sinni, heldur vona óg að hann hvíli sig
vel og drekfcí mikla mjólk. þá fer allt vel, og ég kysisi með virð-
ingu ó hönd frúarinniar.“
„Unga stúlkan, það er að segja lungfrú Díma, kom einu, sinni
eða tvisvar tii Rondun til að spyrja eftir óperusöngvaranum, en
ég ffærðfet uindan að igefa inokkrar tíþpiýsinigar, eins kurteislega
og mér framast var unnt. Hana er iðulega að ffinna fyrir utan
garðimn,, á igötuuni, óg heff séð hana sjálfur á kvöldin þegar óg loka
YES CAPTAIN VANKEE, THIS ONE
WHO 5210 YOU OF THE ENEMY
SNIPER. IS NAöA, DAUGHTER
PwELL,THANICS FOR THE
BVLÍS- EYE/NAGA—T-1
DIDN'T EYPECT TO FINO
A C»IRL UP IN THESE
HILLS— KIND OF
^OUNTRy FO£?—
mm ÞAKKLÁTI
Æfintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip.
urinn beið þeirra í skrautvagni .sínum með höfrungum beitt-
um fyrir.
Þegar konungurinn sá Alexis koma, mælti 'hann önug-
lega:
„Þú hefir verið harla lengi á leiðinni, — ég 'hefi jafn-
vel óttazt um þig, — hverjir eru svö þessir dvergar, má ég
spyrja?“
Ungi hertog'asonurinn svaraði djarflega:
„Þeir eru mínir fylgdarmenn. — Enda þótt ég sé fangi
yðar, getið þér ekki búizt við því, að sonur föður rníns komi
hingað til yðar án föruneytis.“
Síðan stigu þeir allir út í skrautvagninn, en höfrungam
héldu með hann út á sjó og stefndu beint út í hafsauga. Brátt
voru þeir komnir á mikið dýpi.
Aldrei hafði Alexis grunað, að til væri svo mikið dýpi.
Þeir sigldu tímunum saman um lygnan sjó og Alexis sá gula
smáfiska koma hvað eftir annað upp að yfirborðinu.
Að lokum komu þeir að hölj sævarkonungsins, sem var
byggð úr perlum og reis á kóraleyju úti á miðju hafi. Alexis
IT IS NOT SAí^E UP HECE
OUR PRESENCE MAV DRAW'
MORE OF THE VELLOW ONES
WHO may learn oe our
WOEK ON THE OROUNDED
FlöHTlNO CRAFT, LET US
&0,C APTAlN/
YNDA-
SAQA
PALU: Já, höfuðsmaður. Þessi
stúlka, i sem losaði þig við
'lieymskyftuna, er Naga, dóttir
Bangars.
ÖRN: Þafcka þér fyrir skcxtið,
Naga. Ég-----------ég bjóst ekki
við að hitta stúlku hérna uppi
á fjöllunum, þetita er nokkuð
öbliíitt 'liand fyrir-------
NAGA: Fyrir Japana, það er
saitt. En ffaðir rainn verður að
hafa matwein, wo (hann verð
ur að notast við mig. Naga er
ffegin því, að þú komsl. okkur
til hjálpar.
PALU: Við erum efcki örugg
hérna. Hórvisit okkar getur
dregið ffLeiri Japaha hingað,
sem geta komizt að því að við
erum að vinna að flugvélinni.
Komdu, höfuðsmaður.
i