Alþýðublaðið - 25.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1945, Blaðsíða 3
Mmsr tudagur 25. október 1945 ALÞYÐUSLAÐIÐ Kosningabaráttan fi Danmðrkn er' að ná bámarki. —---+--- Allir borgaraflokkamir einbeita árásum sínum á Alþýðuflokkinn --------— Hed4@ft-llaiisen segirs „Hrein lafnaSar- mannast|érn yndir forustu Bnh8s, e^a borg araieg samsteypustjórn yndir forusty í€hebcI ! 'Kristensens." ! Hedtoft-Hansen. Hrein Jafnaðar- mannasfjérn sam- þykkf í miðsíjém norska Alþýðu- flokksins með 33 afkv. oeon 5. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gær. MIÐSTJÓRN norska Al- þýðuflokksins samþykkti með 33 atkvæðum gegn aðeins 5, að mynda hreina jafnaðar- mannastjórn í Noregi, og hafna allri samvinnu um stjómar- myndun hvort heldur við kom- múnista eða hma borgaralegu flokka. Það kom greinilega fram í umræðunum áðuir en þessi á- fovörðun var tekin, að miðstjórn flokksins telur hreina j afnaðar- sniannastjórn frjálsari tiil at- fhafna, en samsteypustjórn þar sem sgmkomulag yrði að hafa við aðra flökka um hvað eina. OVE. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHOFN í gær. KOSNJNGABARÁTTAN í DANMÖRKU er nú að ná há- marki, en kosningarnar til ríkisþin'gsins fara fram eins og boðað hefir verið, þriðjudaginn í næstu viku. Allir borgaraflokkarnir ráð'ast af mikilli heipt á Al- þýðuflokkinn fyrir þjóðnýtingartillögur bans, og allt er gert til þess að særa enn á ný fram hina gömlu grýlu óttans við j'afnaðarstefnuna og þjóðnýtinguna. Vilhelm Buhl forsætisráðL herxa og Hedtboft-Hansen' vinnu máia- o,g fél agsmáiaráðh er>r a, töiluðu á þriðjudaginin á mjög fj'ölsóttum fundii í Kaupmianna- höfn. • Forsætisráðherrann lýsti við það tækifæri yfir því, að Alþýðnflokkurinn myndi eft- ir kosningarnar ekki verða með í neinni samsteypustjóm né heldur sjálfur mynda stjóm með neinum öðrum flokkum. Hedfoft-Hansen benti í ræðú '5in,ná á funidinum á það, að' kosið sé ium, — hvort Vilhelm Buhl skuli mynda hreina jafnaðarmannastjóm eða Knud Kristensen, forustu- maður hænda, samsteypu- stjórn hinna horgaralegu flokka. Arne Sörensen, kirkjumiála- ráðherra oig formaður flokksinis „Dansk Samllihg,“ hefur í kos-n, inigabaráttunnii orðið fyrir hörð- ulm. árásum fyrir fylgi sitt við nazismiann áður en Þjóðvérjar hertófcu Danmníörfcu. OVE. Tillaga Trumans: Hver Bandarfkjamaður hernaðarpjálfnn i 1 ár. ..—----- I Tii að iiaegft sé ai skapa mjSljónaher í fiýti, hvenær sem pörf gerist. . E NN er óeirðasamt í Saigon í Franska Indó-Kína, eink- um eru- það leyniskyttur, sem hafa sig í frammi. Em þetta menn, sem hafa leynzt, þrátt fyrir húsrannsókn Frakka og leit víðs vegar í Saigon. Frakkar hafa sent flugvéla- skipið „Dixmuide“ frá Casa- blanca í Norður-Afrífcu áleiðis iíli Indó-Kína. en áður var flug- vélaskipi.ð „Béarn“ komið þang að með liðsauka. stalfesls kosninp- iö| leppstjérnarinn- ar í Jp REGN FRÁ ■®- hermir, að LONDON stjómin í Rúmeníu hafi gefið út ný lög um hinar fyrirhuguðu kosning ar í landinu og eigi kosninga- réttaraldurinn samkvæmt þeim að vera 19 ár, en áður hefur hann verið 21 ár. Bæði konur og hermenn eiga að hafa kosningarétt. Þá er það ákvæði og í hin- um nýju lögum, að þingið skuli deild. framvegis vera í einni TRUMAN BANDARÍKJAFORSETI hefur lagt þá til- lögu fyrir þingið í Washington, að hver karlmaður í Bandaríkjunum fái framvegis hernaðarlega þjálfun í eitt á aldrinum 18—20 ária. i ar í boðskap sínum til þingsins segir Truman, að méð slíkri her sikyldu og hernaðarlegri þjálf- fun' sé hægt ' að hafa fastaher Bandaríkjainna M'tinn, því að auðvelt sé þá að fjölga í hern- um hvenær, sem þörf ,gerist.. Eorsetinn s'egir, að einmitt nú sé augnablikið til að taka, ákvörðun um slika herskyld.u, meðan öillum sé enn á fersku \ 6 minni sú hætla, sem vofað hafi yfir Bandaríkj unum og þær ógn ir, sem yfir márgar þjóðir hafi igengið af þvlí að þær voru ekki yið styrjöld Ibúnar. ■ Sagt er í fregnum frá Lon- dloni í gærkveldi, þangað komn- um frá Washington, að tillaga Trumans forseta fái misjaínar vðtökur ,í Bandariikjaþiniginiu. REZK mosquitoflugvél sett hraðamet í hefur flugi vésfur um Atlantshaf. —- Fiaug á 5 stundum og 10 mín- úturn. Lög þessi fó ekki gi'ldi fyrr en Mikael konungur hefur staðfes't þau; en í fregninnd frá London var talið váfasamt, að hann gerði það, með því að ihann hef- ur neitað að staðfesta. nokkur lög núverandi stjórnar i Rúmen íu síðan hann sneri sér til bandamanna og bað þá um Ihjíálp ti’l að mynda lýðræðis- stjórn í landinu. Byliingarmenn hafa sifrafS i Veneiuela. BYLTINGARMENN í Vene- zuela hafa nú allt landið á sínu valdi, segir í fregn frá London í gær. Vidkun Quisliug tek*> inu afi Ififi í fyrrkótt. / -------4------ Var skotinn í Akershuskastaia. AÐ VAR TILKYNNT opinberlega í Oslo í gærmorgun, að Vidkun Quisling hefði verið tek- inn af lífi í garðinum í Akerhuskastala í fyrrinótt kl. 2,45. Áður hafði öll- um náðunarheiðnum ver- ið synjað, síðast náðimar- v. béiðni frú Mariq Quisling í fyrradag. Það var flokkur norskra hermanna, sem fram- framkvæmdi dauðadóm- inn. Hæstiréttur Noregs hafíi, sem kmmugt er, vjdkl,„ Qnisiing. staðfest dauðadóminn yf- s ir Quisling þrettán dögum áður en hann var framkvæmdur. FullnaðarúrsBit í Frakklandi: Jafnaðarmenn 00 kapðlskir fengn 8,5 atkv., koimúnistar 4,5. ---:---*------- . De Gaulie mun mynda nýja stjórn. -----------------«------- ¥ REGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að sam- kvæmt fullnaðaruppgjöri eftir kosningamar í Frakk- landi hafi þíngmannatala þriggja stærstu flokkanna orðið þessi: Kommúnistar 152, jafnaðarmenn 148 og kaþólskir lýðveldismenn 131. Fregnir frá Moskva í gærkveldi sögðu frá atkvæðatölum þessara sömu flokka. Samkvæmt þeirri fregn hafa kommúnistar fengið 4 556 000 atkvæði, jafnaðarmenn 4 488 000 og kaþóIsMr lýðveldismenn 4 032 000, eða þessir tveir síðari samtals 8 520 000 atkvæði. Fyrri fregnir frá London ,gær sögðu, að talið væri víst, að de Gauille myndi endiurskipu leg'gja stjórn sína og er yfirlei.tt gert róð fyrir því, að hann 'miuni fyrst og fremst styðjast við jafnaðarmenn og Kaþálska lýðvéMisfliokkinn, en forustu- rnaður hans er Bidau'Iit núver- andi lutanríkismíá'Iarláðherra. Hafa þessir tveir flokkar örugg an anieirihluta í hiniu nýkjörna þingi. Sagt er að Leon Blum, for- uslumaður franskra jafnaðar- maiijna, hafi gefið í skyn, að ifuMt samkoim!uíliag hefði þegar háðsl nieð flofcki hans og Kaþólska lýðveldisflókkmiim um stefnu hinnar nýju stjórnar. Aframhald á bardög- um á Java. Geysilegar skolfæra- birgðlr sprengdar í loft upp í Berlín. - ■ % EYSILEG AR birgðir af skotfærmn hafa fundizt í Berlín, segir í fregn frá London í gærkveldi, og hénda þær til þess, að það hafi verið ætlun Hitlers að gera horgina að ó- Vinnandi v$gi eins og Stalin- grad. Daglega láta Bretar sprengja SAMKVÆMT siíðuslu fregn um halda bardagar áfram á Jaiva. Einfcum eru bardagar ságðiir harðir sfcamöit frá Bata- via. Segiir í friegnum, að báðií a?(iliar, Hblllllendlngar og þjóð- lemissinnar, beiti sprengjuvörp ium. Þjóð'ernissáninar virðast víg- reifir mjög og boða algera styrj , ÖM á hendiur 'Hollendingium, ef iþeiir reyni að koma aftur á hollenzfcum yfirrásðum. Talið er, að þeir muni, Ihafa um 100 þús. menn undlir vopnum og ©ru Japanar sagðir hafa vopnað marga þeirra fyrir uppgjöfina. / í London er tilfcynnf, að brezk stórsfcotaMðsdeild hafi verið sett á land á Semarang á Java til aðstoðar brezka liiðinu, sem fyrir er. um 200 smláliestir af þessum sfcotfærabirgðum í lofft upp, og er það gert i igryfjum, sem Þjóð verjar eru látnir grafa umhverf is borgina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.