Alþýðublaðið - 25.10.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.10.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. október 1945 ALÞYÐUBLAÐKÐ Rifjað upp af tilefni afmælis Sjómannafélagsins. — Fundurinn í skúmum og ummæli tveggja sjómanna — Söngur um nótt á verkfallsverði — Söngvarinn sem einn fékk legstað í íslenzkri mold. —Aðferð til bjargar í tvö skipti — Alþýðan vann sigur í annað skiptið, en einstaklingurinn tapaði í hitt. JÁ, Sjómannafélagið. Þrjátíu ár er ekki langur tími. En þeg ar um er að ræða forystufélags skap í nýrri, áður óþekktri þjóð- félagsþróun, þá getur margt gerst á ekki lengri tíma. Og í sögu sjó manna og þjóðarinnar hefur margt gerst á síðustu 30 árum, svo margt að það er varla hægt að áfta sig á því fyrir þá sem ekki hafa lifað í hringiðu þessara ára, ekki tekið pátt í störfunum og jafnvel ekki verið fæddir þegar þau hófust. . . FYRIR FJÖLDA möguim árum — eða mér finnst Iþað fjölda iraörg ór, var ég tooðflenna í 'litlu timbur húsi, sem stóð þar sem nú Stendur Gamlla Bíó. Þiað var slengjanidi slagrveður úti, en inni var hálf- rokkið, því að -þar var ljós af olíu ílampa og ilýsti ekiki vel. Ég tróð mér inn um dyrnar sem voru opn ar í hálfa gátt. Þarrra var troð- fulilur salur, að vísu lékki stór. Þetta voru sjómenn, flest lungir menn, úfnir og rosailegir margir liverjir, með klúta um 'hálsinn, ógreididir, blautir, sumir í „troll- arahuxuim“ og í peysum. Þeir sátu á toekkjiunum, eða (héngui við vegg ina. Það var saltlykt iþarna inni og .svækja. ÞAÐ VAR VERKFALL og æs- ing í mönnum. Vierktfailið var bú- ið að standa í notokra diaiga og deill- an var hörð. Einlhver var að halda ræðu og sagði iað heyrst hefði að últgerðórmenn væru að ráða menn austur um ail-ar sveitir til að fara á togarana'. Bændurnir voru óðfús Ir að ráða syni sína og vinn-umenn og að þeir myn-du igerast verkfails brjótar. Þá stóð upp ungur sjómað ur og sagði slitrótt: Við förum bara upp á Hól, brjótuim niður síma- staura alia lieiðina íhingað niður eftir og l'eggjum þá yfir veginn.“ Svo .settist hann. Féíagar hans gerðu góðan róm að þessu og rnargir risu úr sætum sínum, eins oig þeir villdu strax leggja af stað. EN ÞÁ þTÓD UPP anniar, eldri miaðúr, með stiutta krepíta tfing-ur og sár á úlfniliðunium. H'ann sagði: Þetta er þýðingaiilaust. Ég skil ekfeert í þér Þormóður að koma m'eð svona vitleysu. Hvað heid- urðu að þeir verði ilengi að ryðja staurunum burtu? Nei, við skuil am bara bíða rólegir. Við vinn um þetta. Við eigum -eftir að vinna alla sigrana í Æramtíðinni. Við höf -«m réttinn mieð okkur, skal ég segja ykkur. Það er alveg ásteeðu laust að vera m-eð nokkuð óða- got.“ MÖRGUM ÁRUM SÍÐAR hitti ég iþennan gamlla sjómann liggj- andi -í igrasinu á Arnarholi. Hann var -hættur að sigia, ien gékk dag- iega niður á Ar.narhðl. „Svona til að iíta út.“ Hann sagði við mig eitthvað á þessa lieið: Manni fann-st alltaf í gamla daga að hver tdeiia væri aðálaltaiði toaráttunn- ar — og það -gétuir svo sem vel verið að það sé rétt. Aliltaf var maður óánægður míeð áranigurinn. En Iþegar maður ilítur yfir þessi ár, :þá sér maður hina geysimiklu toreytingu. Við sem toörðumst í gamla daga vorum að vinna fyrir Iþá sem nú sigla.“ í ANNAÐ SINN var -einnig verk fall — og þá voru énn settir verk fallsverðir, því að vel gat það átt ,sér -stað að reynt yrði að smygla verkfalilsbrjótum ium iborð. Ég þótt ist ilíka vera að stan-da verkfalls- vörð með sjóm-önnunum, ásamt noíkkrum öðrum unglingu-m, sem voru isama sinnis og -ég. Þarna var allstór hópur Isjómanna. Það var komið u-ndir miðnætti og (kvöldið var 'hhásla-galegt. Það var haust. Sjómennirnir lötabuðu fram og aftur unidir skúrhlið og höfðu gætur á tveimur togurum, sem vor-u 'bundnir við igarðinn. Einn þeirra fóír aSIlt í einu ■ að sýngja og hann söng vel, hugljúf Ijóð og lög. Sj-óm'ennirnir hættu rólinu, einstaka tók undir. Sjómaðurinn, -sem aöng var dágur og þre-kinn, Ibjartur ,á húð og hár og stórleiJt- ur. Hann tfékk -ekki að hætta, en sön-g og söng, Samhugurinn hjá verkfallsvörðunum varð hlýrri og betri. MÖGUM ÁRUM SÍÐAR sá ég miyn-d í tolaði. Þar var mynd af -sjómanninum sem söng. Hann ‘hafði farist með togara. Noík'kru síðar fannst hann nakinn í fjör-u, sá eini sem' f-undist hetfur af því skipi. Hann var isyndur sem sel- ur '0& mun hafa synt liengi sér til bjargar frá ski-pi sínu afspyrnu- nóttina þegar skipið Æórst. Fraimhald á 6. síðu vantar nú þegar til að bera bíaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: AusturstrætS, Bræðraborgarstíg, Laugaveg neSri. Norðurmýri. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. Alþýðublaðið. ...............—------------- Myndin sýnir Genua, .'hina stóru hafnarboTg á Norður-ítalíu og eina af m-estu innflutnings- höfn-uim la-nd-sins fyrir strí-ð. ■ ' 'i ' ' ■... ; ' '' ' ' / .■ > ' ‘ - ... , ' v . . ■ • ■ ’ : ■ ■ •■ Ástandið á Ítalíu eftir ófriðinn Genua AÐ -er ótrúl'ega kos-tnaðar- samt að lifa á Ítalíu nú á döig-uim. Sem dæmi má nefna Iþað, að jafcki úr þunnu og óvönd uðu efni, fcostar a. m. fc. tvö eða 1þr(j-ú ster'lingS'pund, einir skór lát-ta eða. níu pund, lélegar bux- ur sjö pund, iaplþunniur irjóma- IÍS' ca. 3 shiliinga, myndavélar 160 'lnruir, og stvo fraimivegis. — Leðurvörur, gl-ervarningur og húsgogn t. d. eru rnieð svo háu verði, að ékki iþýðir að skýra friá íþvi, 'það -mun varla nok'kur mað iur trúa si'ifcu að óreynd-u. Samt sem iáður -er lítið um skömmt- un -í landinu, sárafáar ma'tvæ-la tegundir eru S'kammitað.a-r, en iverðlagsef liirli.t er iífca ærið toág toorið. Svart-uir markaðu-r við- -gengst lólhindrað hvar sem er á landinu. Ef maður hefir nóg á toudd- 'unni igetur maður aflað sér Ælestr-a hiuta -á ítáliu, jafnvel hjóltoarð-a, sem iþó er einna -erf- iðast að.fá þar sem v-iðar. Það 'tíðkas-t imjög að hermenn, bæði lítálskir og toreakir, -steli Ihjói- toörðum ,af bi.fr-eiðum jpg seiji þá við okurverði. Sig-arebta -er seld á a. m. -k. 10 IMrur stykkið, og á meira. Mativælaseðlar veita mamii euga tryggingu fyrir fæði. í verzil. er ctrllanni sagt, að efckert smj-ör fáisl. En komi -ma'ö' rur bafcdyrameginn, sikömmtun- arseðlál-aus, en með nóga pen- inga, getu-r maður féngið ens imifcið smjör og/m-aður vsill, — en teílóið kostar reyndar 900 lir ur. Ajill þetta er á allra vitorði, stjórnin gerir samt ékíki hina minnstu ti-lraun tiil þess að spor-na gegn þessu. * Á þeim tffima s-em ég d-v-aldi í höll einnl -um 30 mílum norður af Leighorn, bauð góðvin-ur minn mér eitt sinn til miiðdegisverð- -air. Hann er j,arðeigandi og rák- ur vel. Maturinn sem ég fékk var af fúllkarnnuisitu t-eg., fram borin-n af þjómum í svörtu og hviítu og vair umlbúnaðu'r alM-r hiinn virðulega-sti; Mláll'tiðinn fyr ir hvorn ofckar mun Ihaifa verið 2000 liíra virði. Við settumst. að smæðimgi fcl, 1,30 og sfóðum efeki 1 upp f yrr en um IhlMf f jögiurley t- ið. Orsökirí var sú, að 'talið toarst að Íta-líu, Bretlandi, og hinni ó- vissu framtóð. Þessi vin-ua' minu sem er mjög menntaður maður, í þess orðs 'beztu m-erkingu, var eitt sinn fasisti, og hamn sagði. mér m. a. 'hvers vegna harrn FTlfeFARANDI GREIN er samin af Martin Hall oran og þýdd úr Lundúnarit inu „The Spectator/ Fjallar hún um nútímaástandið á ítalíu og þau ráð, sem grein arhöfundi finnast nauðsynleg til þess að bæta úr því. varð það. Sömuleiðis igaf hann mér fyllilega f skyn, að hann væri nú algjörlega horfinn frá þeirri -stef-n'U, — Ihann sæi eftir þvií,, að íhafa niolkikru snni að- Ihyllzt ha-na pg r-eyndi nú á ýms an Ihiátt að toæ-ta fyri-r þáð Hon- um er það iiijóst nú, að hann gjörði, -árétt láður fyrr með því að r.isa -ekki upp ge-gn Iþeim 'öfl- u,m ,í lan-dinu, sem létu idilt ei-tt af sér leiða, — fýrr en það var of seint. Og honum -er það söim-u lei.ðis l'jóst, að nú verð-ur -hann að gjaldá fyrir iþaö. Hann er undir það toúinn að Ihefjas-t Ihanda u-m nýsköpunina, — en þó er efckii gott að segja, fhjvern- ig bli.nd hef-nigiir-ni og sleggju- dómar 'múgsiefjunarinnar geta 'leitt mál tii'l heppióegra lykta. Það er lékiki ihægt að fcoma ítölsfcum stjórnmlál'U'm a-lit í einu -í jafn -lýðræðislegt horf og þau -eru viíðast ihv-ar annars stað ar í Evrópu. Ekki er hægt með -al þjóðar, er ekki hefiur -merítum' ti'lhneigingu né önmur undir- S'töðúatriði. til slíks fyrir hendi. Fólk'ið er ekki orðið vant þv.i, að Iþað setji lögin eða f,ari af fúsum heiltorJgðum vilja eftir þ-eim. Alvarleg átök, s-lagsmál og dýrfcun hnefaréttarins eru daglegir vi-ðíburðir. Hin- óskyld- ustu öfl og lífsskoðanir heyj-a d-ágl. baráttu. Ýmlsir hafa ekki teomizt lí skllning um Iþað, ihvers •vegna það sem óður var áiliitiin föðurlandslást, er nú sifcoöuð ihættuleg stef-na utan lands og innan. Þess vegna fer lala þeirra fæfckandi., sem hugsa fyrs-t og fremst um ættjarðma. Hver og einn hefir nóg að 'gera með að sjá fyrir sér og sínum. Þa/j verst-a er, að í ilandinu fyrir- finnst engin ópólitísk lögregla. Það er ekíki hægt að neita því, að jafnvel sjátfa kiir'fcjuma sfcortir nægilegt umtourðarlyndi Þó hafá fjölmiarigir munfcar oig numrnir leyst af hendi Ihrvers- 'kyns 'lí'knarstfarf, sem jþó er ekki nema eins og diropd í hafi.ð, sam anborið við það, sem þörf er fyrir, Allt of fiáir gera greinar- mun á réttu og röngu i um- Ihugsun um vandamlál dagsins. Það er algengt, að fólkið farí -titf pr-estfana pg ie'itfi ríáða. Þeir segja Iþvfí að gera þetta og igera Ihitt, og fó-lkið hlýð-ir í blindni. Allþýðumenntun er á mjög Ulágu stfigi, og ennþá verri er afstaða fjiöldans tiil imenntamlála, Sfcól- ar eru áiitnir lúxus. Marfemiðið er aðein-s að gera hörnin fær um að faamast ófram í -lífinu éins og hezt verkaslt viltf, án iþess þó að reyna að sjiá þeim fyrir menntun. Samlband fcenmara hjá -hærri sfcóluml við alþýðu imanma, er hörtmiullegia tflítið, En ihvað er svo ihægt að segja um það, sem vel er? Efcfci mjög mtffcið, frá -miinum bæjardy'm'm. séð, Iþví miður. Bóndinn vinniu-r Ihörðum ihöndium, fátæfaur oig ó- menntaður að öllu ley.ti, en hann afkastar tfíka furðumiik'ki- Hugarfar fólfcsins úti lá landinu er ónetanlega Ihéilbrigðara held ur en toorga'rbúan-na. Ita'lir eru firekar spa-rsamir -menn og Iþeir 'geta komizt af aneð fúrðuiMtið. Þeir iræfcta land sitft af aðdáam- leguim áhuga, enda þótt .aðferð- ir þeirra við það starf séu mjög gaimaldaigs. Itfalir eilga einnig ýmsa vel tfærða og góða verfc- fræði'nga, sem margir Jhverjiir eriu Ihugmyndarákir ó siinu sryLði. ítaldr eru yfir Ihöfuð mjög vin gjarnlegir, Og aðlaðandl — Sú staðreynd. að ítalir verði ofit vari'r við óráðvendni meðal her manna toandamanna, er atfhygl- isverð. Ófrjáls sala stolinna muna, sköm'mtunarivarninfgs,. fata og jafnvel hernaðartækja, á auðvitað efcfci að eiiga sér stfað og -sýnir etoki. iheiðarlegan tougis. unarWátt. En hvaða ráð er tfil við öllu þessu? Fyrsta úrlausnirí, en sú erfið- asta viðureignar. er autfdn fræð&la. Ön-nur úrlausnin er sú, að fcoma verður á hlutlaiusu rétt arfari í landi-nu, þar ,sem dóm- -a-rar séu efcki toundnir eða háðxr toorgurunum 'á ndklkuran át-t og (heldur ekfci stj-órnin fær leyfii til þess að taka fram fyrir hend ur laga og réttar. í þriðja lagi þarf að mynda stjóm mieð djarf ihuga -mönnum, sem þora að Fracnhftld á 6. sfð*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.