Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 4
ALfeÝÐ.UBISAÐIÖ y I Hl' íí 5? Juno e 1 d a- vélar hvítemaiieráðar, 13 stærðir lyrirliggjandi. UNOLEUM, margar fallegar neroír ooniiklar birgðir. SMIMIIR, allar stærtir komnar aftnr. VEGfi- ob GÓLF-FLlSAR, miklar birgðir. Á. Einarsson & Funk. 1 I I I I 1 I súkku. ^/ laði er bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sem reynt háfa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi náfnið 1K1 „, leg fyrir það, að hún mun vera einhver fyrsta og jafnframt ein- hver beittasta ádeila á íslenzkt auðvald, sem hér hefir veriö rit- uð, enda er sagt, að höfundurinn hafi verið harinn fyrir hana. (Varnarráð auðvaldsins hafa löng- um verið annað en rök.) Eftir því, sem útgefandi hefir sagt ritara þessarar greinar, mun þessi ágalii ekki af ásettu ráði orðinn, heldur hafi þeir. féiagar hvorugur eftir greininni munað. Úr þessu heíi\ nú verið bætt, þvi að greiriin hefir nú verið sérprentuð í sámá broti og ritsafnið, svq~ að menn geta fengið sér hana og Jagt með. Það væri freistandi að minn- ast þessa bókmentasögulega við- burðar nánara, ef rúm leyfði, og láta lesendunum í té einhver sýn- ishorn af stíl Gests', en úr því getur ekki orðið að neinu ráði. Hér skai að eins gripinn stuttur kafli úr því, sem biaðiesendum er væntanlega forvitni mest á, blaðagreinunum; kaflinn er úr „Bréfum frá Reykjavík", rituðum handa „Heimskringlu": „Það væri gleðilegt, ef þetta [stofnun kaupfélags í Reykjavík] væri vísir þess, að nú væri ný öld, nýr tími að færast í garð. Framfarafyrirtækin háfa ekki til þessa tíma átt neinu sérstöku láni að fagna hér á iandi. Hingað til hefir venjulega vantað tvent í því skyni: vitið ög framkvæmdirnar. Það var ekki alveg að ástæðu- lausu, sem fyndinn maður einn sagði fyrir skömmu, að það væri baeði synd og skömm, að. fsland hefði þorsk fyrir merki sitt. Það væri bara ein skepna, hvort sem leitað væri á sjó eða landi, sem með réttu ætti skilið að upphefj- ast og verða landsbúanna merki, og það væri grásieppan; hún væri stórillindalaus eins og lands- menn flestir, kyrlát og hægfara eins og þeir og fremur dauf til framkvæmda alveg eins og þeir, en slepti því seint, sem hún einu sinni væri búin að bita sig í; öld- ungis eins og okkar ástkæru landar, sem alt fram á þennan ¦ Svo auðvelt í í i m m I s m m I m m 1 og árangurinn þó svo góður. m I i 1 i i m i i m i í Sé þvotturtnn soðinn dáíiíið með Fiik-Flak, þá losna óhreinindin, Þvotturinn verður skir. og fallegur, og hin fína hyíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið ínjúkt. Þvottaefnið Fl>k-Flak varðveitir létta, fina dúka gegn sliti, og fallegir* sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-Flak er pað þvotta- éfni, sem að ölluleyti er hentugast til að þvo úr nýtizku dúka. Við tilbúningpesserutekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untallar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. i i i 1 JK-FLAKf Eiíifeasaliír á Islandi': | 11. BrynJölfsson & Kwaram." ÞVOTTAEFNIfi !il ummn SE Í3B Bl! IBIE Þessa ar Niðursuðuvörnr vorar, Kjöt, Kæfa, Fiskbollur, Lax, eru tilbúnar á markaðinn. ferðið lækkað. Athugið, að kaupa fremur innlendar en útlendar vörur, séu þær ekki lakari, og allir viðurkenna, að niðursuðuvörur vorar taka útlendum fiam. — Reynið laxinn á jólaborðið. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (2 línur). dag hafa haldið sönnu grásleppu- taki í margan og margs konar óvana, hjátrú og sleggjudóma. Og að endingu er grásleppan svo yf- irnáttúrlega lífseig öldungis eins og við. Það er reyndar ekki smá- fríð skepna, grásleppan, en alt fram til þessa höfum við langt um fremur átt skilið að hala hana að merki vora heldur en fálkann, sem okkur hefir iangað svo mikið Til Vífilssfái . a fer bifreið alla virka dapa kl, 2 ti'd. Alla sunnudaga kl. 12 ij- l' l. \ Blfreiðastiia Stciud :; ¦. Staðið við heimsókníírtimann. : i. ,i 5HI. til að: fá, en við höfum átt svo sorglega lítið skilið að haía átt að merki." Fálkann höfum við nú f*ngið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.