Alþýðublaðið - 25.11.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1945, Síða 4
4 ALÞYÐUSLAÐiÐ Suimudagxir 25. nóv. 1945 Landsbókasafnið, starfsemi pess og núverandi hagir. LANDSBÓKASAFNIÐ hefir nýlega gefið út myndar- lega árhók, þar sem gerð er grein fyrir starfsemi þess síðastliðið ár, 1944, og núverandi högum. En auk þess flyt- ur hún fróðlegt yfirlit yfir sögu safnsins eftir Pál Eggert Ólason, grein um Guðmund Finnbogason fyrrverandi lands- bókavörð og skrá yfir rit, hans, hvorttveggja eftir Finn Sig- mtmdsson núverandi landsbókavörð. Alþýðublaðið birtir í dag yfirlistgrein úr árhók þess- ari um starfsemi Landsbókasafnsins síðasliðið ár, nokkuð stytta, greinin er eftir Finn Sigmundsson. 'i fUjríjftnblaðtð Ötgefandi: AlþýCnflokkurlnn l Ritsijóri: Stefán Pétnrsv^n. 1 Símar: Ritstjórn: o* t!*«2 Afgreiðsla: 49** »* 49»« Aðsetur i AlþýðuhBsinu rið Hverf- . isgötu Verð í lausasöin: 4« aurar •__^ ..." , ____ Aiþýðu prentsmið jan. Eftir farmanna- verfcfalliS. FARMANNADEILUNNI er nú lokið eftir sjö vikna verkfall, — og nýir samningar hafa verið undtrritaðir rnn kaup og kjör á kaupskipaflot- anuira. Munu þau skip, sera í höfn lágiu, hefja siglingar fljótlega. * Sjómenn munu una vel þeim málalokum, sem deilan hefir fenigið. Það var löngu fyrir- frami vitáð, að endurskoða yrði kaup- og kjarasamninga þeirra á kaupskipaflotanuim í ófriðar- lok. Áhættdþóknuinin, sem ver- ið hefir svo verulegur hluti af tekjum þeirra á ófriðarárunum hlaut að lækka oig mun síðar meir hverfa. En jafnaugljóst var þá, að þeir áttu sanngimis- kröfu, til að fast kaup þeirra yrði um leið mjög verulega hækfeað, með því, að þeir höfðu enga grun n kaupshækkun feng- ið síðan 1942, þegar síðast var samið fyrir þeirra hönd, þó að gr-unnkaup allra vinnandi stétta 1 landi hafi síðan hækkað að mifelum mun., Á þessari sjálf- sögðu sanngirniskröfu um sam ræmimgu kaups þeirra við kaup gjaldið í 1-andi byggðu sjómenn afstöðu sína í farmannade.il- uinni. í öll-um aðalatriðum má segja, að hinn nýi kaup- o-g fejarasamniingiur farmiann-anna sé líika á þess-um sjóniarmiðlum by-sgður. Áhættufþófernmin læikkar nú þegar mjög verulega o-g á aftur að lækka um hel-m- img á komiandi vori, eftir það helzt hún þannig ób-reytt í eitt ár, en hverfur þá með öllu. Hinsvegar hækfear fast k-aup, þ. e. grunnkaup, háseta og feyndara um 42—43% og er nú -um 100% hærra en fyrir stríð, bá hækkar og eftirvirunukaup beirra einnig mjög venulega o-g þó einfeum ka-upið í nætur- og hel-gidaga v i n n u; en áður var enginn mun.ur gerðu-r á því og eftirvinn-uikaupinu á kaups-kip- uimim. Er þessi kj-a.rahót fyrir farmennina einnig samræm- ing við þann mun, ,sem- -gerður er á eftirvinnu, nætur- og helgi dagavinnu í landi. Þá -hafa farmennirnir með hinum nýju samnimgum fen-gið eina stórk-ostlega kjarabót enn, sem -sérstök ástæða er til að fa-gna. Það er átta stunda vinnu dagurinn, eða þrískiptar vaktir, sem nú verða teknar upp á öll urn þeim feaunskipum, sem stærri eru- -en 500 rúmlestir. En á rninnii skipum, þ-ar sem brí- sfeiptar vaktir halda áfram, verður -kauipið nokkru haerra. Þetta eru belztu breytingam- ar, sem orði-ð hafa á kaupi og og kjör-um farmannanna við hina nýju samnimga; og munu flesitir v-era þeirrar skoðunar, að þeir megi vel við una. ENJA h-efur verið að hirta í Ritaukasferá Landsbóka- safnsins örstutt yf-irlit um vöxt safnsins og notkun þess. Fyrir hugað er, að nokkru ýtarlegri skýrsla verði b-irt framvegis um hag safnsins, starfsemi þess og notkun. Að þessu sinni verð- ur þó aðeins drepið lauslega á fáein atriði. Bókaeign. Ritauki. í árslo-k 1944 var bókaeign safnsins talin 157360 bi-ndi prentaðra bóka og ritlinga. Bætzt höfðu við á árin-u rúm- lega 200 bindi. Ritauki þess er allmiklu minni en síðustu árin fyrir heimsstyrjöldina og v-eld- ur þar mestu loku-n Norð-ur- landa, þvi að þaðan fékk safn- ið áður meginið af -erlendum ritauka, einfeum frá Danmörku. Á styrjaldarárunum hefur safn ið hinsvegar eiignazt margt á- gætra rita á ensku. Allmiklir -örðuigleikar hafa iþó verið á öfl- un enskra bóka, sem1 safniið hef ur óskað að eignast, og er enn margt ófeomiið, sem pantað hef ux verið. Bókagjafir. Eins og- að undainfömu hafa safninu borizt bókagjafir frá er lendum og innlendum stofnun- um og einstaklin-gum, alls rúm lega 500 bindi. Stærstur gef- andi var, eins og síðastliðið ár, The British Council í London. Skrá um erlenda gefendur verð ur hi'r-t á næsta ári í sam-eigin- legri ritaukaskrá áranna 1944 og 1945. Handritasafnið í maímánuði 1940 var allt han-dritasafn Landsbókasafns- ins, auk nokkurra fágætra bóka prentaðra, flutt úr Reykjavíik í varúðarskyni. Var því komið fyrir í steinhúsi á Flúðum í Hrunamannahreppi, geymt þar ,í loikuðum kössum o-g gengið vandlega frá gl-uggum og dyr- um. Feng-inn var maður fyrir austan til þess að líta eftir -g-eyimslustaðnum, en auk þess fóru- safnverðir við og við aus-t ur til frekara eftirlits. Hita- v-eita er í húsinu. Var því unnt -að hafa jaf-nan og hæfilegan hita í handritageyms-lunni. Þeg ar þ-etta er ritað, er heimflutn- in-gi handritanna nýlokið. Verð ur eiigi annað séð -en að þa-u séu jafngóð eftir flutninginin og út- 1-egðinia. Fjarvera handritanna liefur dregið allmikið úr notku-n safns ins og komið fræðimönnum mjög bagalega. Hafa útgáfur tafázt af þessum sökum-, en sumt, sem prentað hef-ur verið, ber þ-ess menjar, að eigi var greiður aðgangur að óprentuð- um heimildum. í árs-lok 1944 voru skrásett handrit Landsbókasafn-sins alls 9310 bi-ndi, en nofekuð er til af ósknásettum ha-ndritum, er n-án ar verðux g-e-tið í næsta ársriti. M-eðal handrita, sem við bætt- ust á árinu, má nef-na gjöf frá Þorsteini Bjarnasyni fræði- manni frá Háholti: Um ömefni Það hefir ekki verið n-eirun hávaði út af verkfalli farmann anna undanfarnar vikur, ef und an- er skilin fávísleg tilraun at- vinnurekendavaldsins til að stofraa til mlá-laferla út af þvá, og kommúnista til að koma af stað sundrungui og klofninigi í röðtum iþeirra. Hvorttvegigja hefur nú verið kveðið niður. Sjómenn fylktu sér fast i Árnes- og Rangárvallasýslu o. fl., allmikið og merkilegt safn, og dagbækur Jóns Árna sonar bónda í Haga í Aðaldal um árin 1805—1855, sem safn ið keypti. Þá sendi dr. C. Grace Thornton, sem verið hefur hér á landi, -en starfar nú í Ministry of Information í London, safn- imu að igj-öf „Sæmundar Eddu, pa-rt second, with an English translation and notes by Jón A. Hjaltalín, London 1870“ og „Specimen of Icelandic Diction ary“ eftir sama, ásamt tveim brófum- frá honum, a-llt eigin- bandarrit með vö-nduðum frá- gangi. Landsbókasafnið flytur g-ef-endum handritanna bezt-u þak-kir. Til aukningar handritasafns- ins má telja hin-a merku gjöf frá Íslendimgíum í Edi-nborg,' filmur af íslenzfeum handritum í Bretlandi, sem -getið verður á öðrum stað 1 riti þessu. Síðan lokið var prentum 3. bindis handritas'krárin-nar árið 1937 hef-ur safnið ei-gnazt mar-gt merkxa handrita, en vegna buirtflutningis handritasafnsins I hefur ekki veriö -unnt að prenta viðbótarskrá. Verður nú unnið að framhaldi handritaskrárinn ar og prentað viðbótaxhefti svo fljótt sem við verður komið. Fjarhagur. Húsrúm. Fjárhagur safnsins hefur jafnan verið þröngur og ham-1- að mjög viffigangi þess og vexti. Launakj-ör starfsmlan-na þess 'hafa einnig verið óviðunandi og gert þeim ókleift að gefa sig ó- skipta að starfinu. Nú hefur verið bætt úr hvor-u-tveggja svo myndarlega, að alþingi o-g stjórn er sómi að. Verð-ur nú auðiveld- ara en áður a-ð kaupa höfuðrit erl-end, sem einstök,um fræði- rnönnum er ofvaxið að eignast, en nauðsynlegt er að til séu í stærsta bókasafni lanidsins. — Þá hefur stjórnin ger-t ráðstaf- a-nir til þess að skinna upp hið stílfagra hús Lands'bókasafnis- ins, sem nú er oröið nær 40 ára gamalt, en er þó og verð- ur jafnan hið mesta bæjarprýði, sé því sómi sýndur. Hús þetta var upphaflega ætlað Lands- bókasafninu og Þjóðskjalasafn- inu, en tveim öðrum söfnum. Þjóðminjasafninu og Náttúru- -gripasafninu', feng-ið þar hús- næði til bráðabir-gð'a. ÖIl þessi söfn vaxa ört, og síðustu 20 ár- in hafa þrengsii aukizt svo í húlsinu, að ekkert þessara. safn-a hefuir notið sín -til fulls. Nú er J um félag sitt, Sjómanniafélag Reykjavík'ur, sem' eins og ævin lega áður hélt hyggilega á mál- um þeirra; enda er árangurinn ■eftir bví'. Sjómönnunum og sam tökum þeirra er sómi að þeirri festu, og samheldni, sem þeir hafa svnt í deiluinni. Með slíkum hætti vinnast beztu og varanlegustu sigrar verkalýðs hreyfingarinnar. svo komið í Landsbókasafninu, að þúsundir bóka verður að geyma í kössum eða hlöðum, og svo -er á skipað í hillurúmi þess, að eigi er unnt lengur að koma fyrir nýjium bókium -nema rýma fyrir þeim á 'þa-nn hátt, að setja hinar eldri og úreltari í kassa og hiaða sa-man meðan -gólfpláss þrýtur e'kki gersam- lega. Þetta er hið mesta neyð- arúrræði eins og gefur að skilja, því að með þessum hætiti er raunar alltaf v-erið að flytja bækuir úr réttum s-tað í rangan. Þegar húsrúm eyíkst af nýju verður hægt að koma öllu í rétt horf. En saínið skort- ir eigi aðeins geymslurúm fyrir bækur. Brýn nauðsyn -er að fá hentug vinnuherbengi fyrir starfsmenn safnsins, spj-aldskrárherhergi, sérl-estrar S’t-ofur, rúm fyrir sýning-ar, fyr- ir tæki til að gera filimur eða MORGUNBLAÐIÐ í gær flytur umisögn hins fræga vifcurit-s Time um ræðu þá, sem Kalinin, forseti æðsta- ráðs Sovétríkjanna, flut-ti sein-t í síðastliðnum ágústmánuði. Um- sögn- þessi hljóðar á þessa lund: „Þótt margt væri merkilegt í ræðu-m þeiim, sem leiðtog-ar Rússa f-luttu á byltinigárafmælinu um daginn, var þó ræða sú, sem Mik- ha-il Ivanovich Kalinin, forseti æðs-ta ráðls Sovétríkjarma, flutti seint í ágúst s.l., stórum merkari. Fréttari'tari vor (Time) Craig Thompson náði í ræðuna í s.l. viku, orðrétta, og fannst hún bezta lýsinig, sem árum saman hefur komið fram á ástandinu í Rúss- landi. Aðalstarf Kalinins er það að túlka skoðanir fólksins við þá, sem skapa stefnu ríkjanna og einni'g að skýra stefnuna fyrir fólkinu. Hann ávarpaði áróðurs- og skipulagningaimenn kommún- istatflokksins, sem vinna meðal samyrkjubænda, og kom gjörla fram í ræðu hans að óánægja fóilksin-s er að aukast, o-g er það að sumu leyti vegna eyðingar þeirrar, sem þýzku berirnir ollu í landinu, en að öðrum þræði er það vegna hins gífurlega her- kostnaðar og svo hinu, að milljón- ir rússneskra h-er-manna hafa kom- izt að því, að lífsfcj-örin voru betri í hverj-u einasta landi löðru í Evr- ópu, sem þeir komu í. Kröfurnar um meira af þeim gæðum, sem lífið getur veitt, voru all-háværar, jafnvel starfs- mertn flokksins vom að kvarta. Kalinin veitti þeim ofanígjöf. „Þið eruð að kveina yfir því, að aðrar eftirmyndix handrita ag bóka o. s. frv. Nú imun vera óikveðið að reisa hús handa Þjóðminj-asafninu á næstu ár- uim og annað handa Náttúru- giripasafninu. Þyitfti vegna safn anna allra að hraða þeim fram- kvæmiduim sem miest. Rýmfeast miun þá uan Landsbókasaf-nið í bili, en eig-i verðuir þess lanigt að bíða að þurfi fyrir vi® bótarbyggin,g '• "rtda safninu. Svo vel vill tiL r* rúm er fyrir myndarlegt hús á lóð safnsins;, og einnig auðvelt að koma þar fyrir nieðanjarðargeymislufm, ef henta hætti. Þyrfti fyrr en síð- ar að fá hæfa mien-n til að gera tillö'gur umi, hverniig heirri byglg ingu yrði bezit fyrir komiið. Það fer vel á því, að Þjóðbóikasafn íslands hafi aðsetur sitt á Am- arhólstúni. enda myndu fáir kjósa því annan stað fremur. íslenzk bókaskrá. Meðal margra aðkallandi verkefna í safni-n-u er samning og útgáfa fuillkominn-ar íslenzkr ar bókaskrár. Sæmir illa bóka- þjóðinni, að slík skrá skuli ekki v-era til. Nú eru horfuir á, að úr 'þesEU verði bætt á næstu árumv Hefur alþingi veiibt 'byrjunar- styrk til verksins og er u-ndir- búningu-r þegar hafinn. Eigi má þó væn-ta þess, að skráiin verði prentuð fyrr en eftir nofekur ár, því að verkið er bæði vandat samt og torsótt, en má'kils um vert, að skráin verði vel úr igarði gerð. Mjög mikiilsverðain stuðning veita hinar ágætu skrár Halldórs prófessors Her- maninssonar um Fiske-safn, eis svo sem vænta má, vantar það • safn fjölda bóka og ritlingap ei-nkum frá síðarii áruan, serni -vi-tað getur ekki komið til miála a®, nóg sé af öllu. — Það myndi vera mjög m-erkilegt ef svo væri.“ Hann gaf engin mikilvæg lofor® um framtíðina: „Um áramóti® fara þessar vörur, sem ykkur lan®- ar svo mikið í, að koma á maiíkað- inn. . . Það verður ekki mikið af þeim. En þær koma samt.“ Það er margt annað sem þarf Líka að hiugisa um í Rússlandi, em að framileiða vörur -þær, sem Rúss- um hafa þótt girnilcgastar í her- numdum löndum. — Járnbraut- irnar verður að endurbyggja, tryggja öryggi ríkisins í stjóm- málalegiu tilliti. En mögulegt gæti verið að takmarka mannaflann og. hráefnin -til þungaiðnaðar og her- -ga-gnaiframleiðslunnar, — og það; m-áske að allverulegu leyti — vegna þess að f-ólkið krefst skó- hlífa og málningar á hús sín, og vill líka fá frístundir.“ Og enn segir svo í þessari -grein Morgunblaðsi-n s: „í Rússl-andi eru ekki allir jafn- ir efnahaigslega. Kalinin 'gaf hin- ium kvartandi stjórnmálafulltrúum í skyn, hvert hinar fyrstu af Iþæg- indavörunum“ myndu fara. „Einu sinini fyrir löngu“, sagði hann, „var ég að halda ræðlu £ Kazanfylkinu. Rona sagði við mi'gr „Hér gengiur þú í góðurn stígvél- 'Um, en hvar eru stígvél handa okkur?“ — Á þeim dögum átti ég raunverúliega góð stigvél, en þeasi kona var liíka sæmHega klæd-d. Ég' leit á 'hana og sagði: Hvað vilt þú? — Vilt þú að for- seti æðsta ráðsins, fultrúi æðste Frh. ó 6. síðil. Lan,dsbókasafnið á. Framhald á 7. síðu. hér fáist eklci hitt og -þetta. Auð-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.