Alþýðublaðið - 25.11.1945, Side 6
6,
ALÞYOUBLAÐIÐ
Sunnudagtxr 25, nóv. 1945
Ferð nm Þýzkaland i ófriöarlok.
mrnm
Jörgen Petersen
Alþýðublaðið byrjar eítir hel'gina að birta ítarlega og
áhrifamikla ferðasögu Jörgen (Volla) Petersen um hið
sigraða Þýzkaland, en 'hann fór í ’haust í fylgd með Lúð-
vík Guðmundssyni í bifreið suður um allt Þýzkaland á
vegum rauða krossins og komst alla leið til Vínar. Þetta
er fyrsta lýsingin, sem birtist hér á landi af hinni ægilegu
eyðileggingu og neyð í MiðJBvrópu í ófriðarlokin.
Alls munu greinarnar um ferðalag Jörgen Petersens
verða sex og fylgja þeim öllum myndir, sem hann tók
sjálfur.
rylelzt með íerðasöpnai í’ ispplta
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN?
Framihald af 4. s4ðu.
valcLsins, komi til þín með fæturna
í stréskóm? — Fólkið umihverfis
irrópaði: „Þetta er rétt hjá honum.
Heimskingi mó konan vera, til
þess að skilja það ekki.“
Það er rétt og sjálfsagt, að stjóm
málafulltrúar og emtoættismenn
ættu að öðlast gæðin fyrst. Kalin-
in iriinnti á það, að iþeir hefðu
komið í stað emhættismanna keis-
arans, „lögreglustj óranna, æðsta
manni aðalsins í héraði 'hverju,
héraðsstjómanna námsstjóranna,
dómkirkjuprestanna. ...“
Svo bætti hann við: Þið hafið
ekka aðeins umsjón með fjármál-
um héraða þeirra, sem þið stjórn-
ið, heldur róðið þið einmig yfir
þjóðarsálinni. Ef þið sj.álfir skilj-
ið rétt skipulag sovét-valdsins, þá
eruð þið vissulega herrar yfir sál-
um fólksins. Það er staðreynd.“ —
(Time).“ —
Þamnig er sá ,,sósíalismii“, sem
kommúnistar hafa komið á í
Rússlandi.
Einræðisherrarnir.
Framhald af 5. síðú.
tekinn að loknum fundinum
fræga í æðsta ráði fasitanna.
Eftir það var II Duce ekki
lengur stjórnmálamaður nema
að nafninu til. Og þegar hann
að lokum var handtekinn aft-
ur, staddur á Norður-Ítalíu, og
skotinn eins og glæpamaður í
hópi annarra slíkra og hengd-
ur upp á fótunum, var það
enginn, sem óskaði honum
annarra endaloka.
Allir vita, hvernig fór fyrir
Hitler. Hvað eftir annað var
þó reynt að ala á því, að For-
inginn myndi halda barátt-
unni áfram frá hinu ramm-
gerða fjallavirki sínu í Berch-
tesgaden, —- eða gegn Rússum
í Berlín. Áróðurinn snérist að
lokum að því síðara. En eftir
því sem bezt er vitað, stytti
hann sér aldur, — eða lét ein-
hvern annan gera það fyrir sig
sig eins og Neró forðum, sem
lét þræl sinn reka sig í gegn.
1. maí 1945 tilkynnti þýzka út-
varpið, að Hitler hefði fallið í
hörðum bardaga við Rússa, og
til frekari áréttingar var leikin
hetjuhljómkviða Beethovens,
— sú sem eitt sinn var tileink-
uð Napóleoni.
Sagan endurtekur sig. Það
er eins og einræðisherrann sé
þeim örlögum ofurseldur að
halda áfram þrátt fyrir það,
þótt ósigurinn einn sé fram-
undan.
Framhald af 4. síðu.
Sýningar.
Tekin 'hefur verið upp sú ný-
breytni að minnast mierkra af-
mæla skálda og rithöfunda,
tímamóta í íslenzkri bókaigerð
og prentsögu með þeim hætti
að efna til bókasýnimga í safn-
iniu. Sumiarið 1944 voru liðin
100 ár frá því að prentsmiðja
tók til starfa í Reykjavík. Var
'þessa afmælis minnzt með þeim
hætti, að komiið var fyrir sýn-
ingarkössum fyrir bóikunum,
prentaðar voru í Reykjavík
haustið 1844 og síðustu Við-
leyjarþófcum' frá samia ári, en
Viðeyjarprentsmiðja var fkutt
til Reykjavílkuir sumarið 1844.
Til samanburðar voriu svo sýnd
ar nok'krar bækur úr Hóla-
prentKmliðju! frá árinu 1744,
eina íslenka bókin sem ti-1 er
frá 1644. Þorláksbiblía, fyrsta
prentuð bók á íslenzku. Nýja
testamentið í þýðingu Odds
Gott'skálfcssonar, sem prentað
var í Hróarsikeldu1 1540, og loks
nokkrar islenzkar bækur frá
árinu 1944, þar á meðal ýmsar
prenitminjar frá stofnun lýð-
veldisins.
Hinn 13. desember 1944 voru
200 ár liðin frá fæðinigu Jóns
sikálds Þorlákssonar á Bægisá.
Voru' þá sýndar með sama hætti
allar útgáfur af verkum hans,
nokkúr sýnishorn af eiigtinhand
arritúm skáldsins og það sem
til náðist af því, er um hann
hofur verið .ritað og verk hans.
Sýningar þessar stóðu nokkra
daga og voru vel sóttar. Æski-
legit væri að' hafa sérstaka rúm-
gott herbergi fvrir tækifæris-
sýningar af þessu tagi, en eins
og nú er háttað um húsrúm í
safnmui, er örðugt að koma sýn
inigum við.
Árbókin.
Lanidit'bóíkasafnið hefur gefið
út ritauikaskrár óslitið frá ár-
inu 1887 'til 1943. Taka þær vf-
ir allar bæfcur og ritlinga, sem
safnið hefuir eig.nazt á þessu
timabili. Skrár þessar hafa
vE-nju'kga 'komið út á hverjiu
ári. Þó kom í einu lagi sk.rá um
ritaaka áranna 1918—1924, og
tvívegis hefur komið úr skrá
um rit-auka tveggja ára saman
(1916—1917 og 1940—1941). Á
árinu 1944 varð erlendur rit-
auki með minna og einhæfara
móti vegna m'argvíslegra örðug
leika á öflun bóka frá úitlönd-
um. Þykir ekki taka því að
prenta skrá udi hana að þessu
siuni. Sú breyting er nú á orð-
in þegar þetta er ritað, að styrj-
TSL BÆJARSTJÓRNARKOSNINGA ð
HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐ
gildandi frá 25. janóar Í946 tii 24. jan-
úar Í947, Ssggur frammi, almenningi tií
sýnis og athugunar í bæjarskrifstof-
unum frá 26. nóvember til 27.. desem-
ber næstkomandi, að báðum dögum
meðtöldum.
Kærur tii íeiðréttinga á kjörskránni
skuíu sendar undirrituðom fyrir 5.
janúar Í946.
Hafnarfirði, 24. nóvember Í945.
BÆJARSTJÓRINN.
AU6LÝSIÞ í ALÞÝDUBLADiNU
öldinni í Evrópu er lokið og
samgöngur við Norðurlönd um
það bil að hefjast. Á safnið því
í væntum' mikinn ritauka á Norð
urlandamálum og er fyriirfa/uig-
að að prenta í einu lagi skrá
um erlendan riitauíka áranna
1944—45, ef ástæða þykir til
að halda áfr.am prentun slíkrar
heildarskrár.
Hér á landi hefur jafnan ver
ið margt bókelskra manna og
b'ókaúagáfa, einkum faiin síðari
ár, verið tiltölulega mikil, mið-
að við fólksfjölda. Hinsvegar
hefur efnahagi manna til
skamms tíma ver,ið þann veg
farið yfirleitt, að fáir hafa get-
að leyfit sér að safna bókum að
nokkru ráði. Þetta hefir breytzt
nokkuð á síiðustu' árum, efna-
hag.ur margra hefur batnað og
bókasöfnun einstaklinga farið
mjög í vöxt. Með bókasöfnun
sex áh.u'gi. fyrir bókfræði. Riti
þessu er ætlað fyrst og fremst
að birta ýtarlega skrá uín allt
íslenzkt prentmál, sem við bæt
ist árlegai ásamt yfirliti um
hag og starfsemi Landsbóka
safnsins. Þá mun það eftir því
sem r.úm leyfir flytja igreinar
um íslenzka bókfræði og prenít
sögu, bókasöfn og bókaútgáfu
fyrr og síðar o. s. frv. Að þessu
sinni er bir.t stuitit yfirlit um
sögu Landsbókasafnsins eftir
dr. Pál Eig'giert Ólason, en hann
hefur lengi umnið' £ þarfir safns
ins, þó að aldrei hafi hann ver-
ið fastur sitarfismiaður. Má líta
á grein þessa sem inngang að
ritgerðasafni, sem fyrirhugað er
að birta. í ársritinu smiám sam- i
.K. F. U. M., Hafnarfirði.
í kvöld kl. 8,30. Séra
Friðrik Friðriksson
talar. Söngur og hljóð
færasláttur.
Allir velkomnir.
UZnMfhi'ULLÚ
jpi i"’ « * il-í
vr
SYERRIR“
Áætlunarferð til Breiðafjarðar
eftir helgina. Flutningi veitt
móttaka á mánudag.
GOTT
ÚR
ER GÓÐ EIGN
Guðk Gíslason
ÚESMIÐUR LAUGAV. 63
an, í því skyni að kynna safnið
og fjársjóðui þá, sem þar em
varðveittir.
„Kátir eru karlar“
Alfreð, Brynjólfur og Lárus.
Kvöldskemmtun
í Gamla Bíó næstkomandi þriðjudagskvöld 27. nóv.
klukkan 11,30 e. h.
Aðgöngumiðar seldir á mánudag í Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur.
hefur frumsýningu á sjónleiknum
eftir Gustav av Geijerstam,
þriðjudagskvöld 27. nóvember kl. 8
Leiksíióri: Jón Aðils.
Hljómsveit leikur á undan sýningunni.
Aðgöngumiðasala á morgun (mánudag) klukkan 4—7.
I
j Dö'kk föt æskileg. ' Sírni 9184.
er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24
(beint fyrir ofan Stilli).
Súm 2406.