Alþýðublaðið - 25.11.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 25.11.1945, Page 7
Stnmudagur 25. nóv. 1945 ALÞYDUBLAPIP Bærinn í dag «1 Næturlseknir er í nótt og aðra nótt í Læfcnavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í nótt og aðra- nótt í Ingólfsapóteki. Helgidagslæknir ier Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Næturakstur annast Hreyfill sími 1633. S ÚTVAPIÐ: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 10.30 Útvarpsþáttur (Ragnar JóShannes- son). 11.00 Messa í Ðómkirkjiunni (séra Friðrik Haligrímsson dóm- prófastur). 12.15—13.15 Hádegis- útvarp 15600—16 Miðdegistónleik ar (plötur). a) Endurtekin óperu- lög. b) 15.00 Scherzo eftir Chopin. c) 16.00 Rosamunide eftir Schu- bert. 18,30 Barnatími (Pétur Pét- ursson o. fl. 19.25 Spánskir dansar (piötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Ein leikur á fiðlu (Jón Sen): a) Estr- ellita (Ponoe). b) Ungverskir dans ar, nr. 2, eftir Brahms c) Söngvar móður minnar minnar (Dvorsjak). d) Slavenskur dans, nr, 1. í g-moll (sami). 20,35 Eriindi: Endalok spánska heimsveldisins (Baldur Bjarnason magister). 21.00 Norð- urlandasöngmenn (plötur). 21.15 Erindi: Bækur og menn (Vilhjálm ur Þ. Gíslason skólastjóri). 21.35 Straussvalsar (plötur). 22.00 Frétt -ir. 22.05 Danslög. Á MORGUN Næturakstur annast Bifröst, .sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10 —13.15 Mádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18,30 ís- lenskukennsla, 1 flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2 flokkur. 19.30 Fréttir. 20,30 Útvarp frá aiþingi: 3, umræða um frv. til laga um verðiagnlingu landlbúlnaðarafurða o. fl. Nemendasamband Itvennaskólans heldur skemmtifumd í Þórscafé, Hverfisgötu 114, á mánudagskvöld M. 8.30: FélagsMf | SKEMMTUN í dag í Sjálfstæð- ishusinu fyrir 3. og 4. fl. _ Ýmis skemmtiatriði. Stjórnin. P°v( minendnip klæðskerameistari. Laugavegi 58. Stímair: 3311 og 3896. Fyrsta flokks klæð> skeravinnustofa. Syngur í stúdenfaóperu i:mii ■■ Framhald af 2. síðu. Sýningin tókst vel, og þótti Magnús’ leysa hlutverk sitt með afbríig'ð’Um vel af hendi, enda bar hann af öðruan1 leikendum. Fékk 'hann mjög lofsamlega bla’ðadóma, og birtu mörg helzt'U StokikhóLmsblöðdn miynd af honum í hlutverkinu. Spá magir honuim góðri framtíð á sviðinu, ef hann haldi áfraimi á þeirri braut. — Magnús Gíslason frá Akra- nesi hefur dvalizt- erlendis um mlargra ára skeiíð við nám í Danmjörku og Svíþjóð. Sörag- nám hóf hann í Svíþjóð fy.rir hálfu öðru ári hjá óperusömg- konunini Ingeborg Berlmg, sem er einn eftirsóttasti sönigkenn- ari í Stokkhólmi. Hefur hiin kennt ýmsum. þekktuim söngv- urum, þ. á m. Maríu Markan. Mas?nús hefur í hyggjiu að koma heimi næsta siumar, og géfst mönnum þá ef til vill kost- ur á að hlusta á hinn- efnilegia söngvara. Magnús Gíslason var hér á landi í sumar og söng þá hér í útvarpið. Flskuppbætumar rramhald af 2. síðu. samtals kr. 1.537.798.51. Verð- uppbót þar var 11.274%. Þeir bátar, sem fengið hafa hæsta verðuppbót í mánuðin- uim eru: M.b. Anna, eiig. Magnús Gam- alíelsson kr. 7.290.66. M.b. Andey, eig. Hreinn Pálsson, kr. 6.381.95. M.b. Auðbjörn, eig. iSiamvininuf. ísfiirðinga, kr. 6,- 250.54. 5. Verðjöfnunarsvæði: Verðjöfnunarsjóður nam kr. 37.399.37. Andvirði útfl. ísvar- ins fiskjar nam kr. 243.687.89 og hraðfr. kr. 37.867.27 eða samtals kr. 281.555.16. Verð- uppbót er þar 13.283%.. Þeir bátar, sem fengið hafa hæsta verðuppbót eru: M.b. Auðbjörg, eig. Jako'b Jakiobsson, kr. 1.540.56. M.b. Víðir, eig. Sigurður Magnús- son, kr. 1.50.1.82. M.b. Björn, eig. Ársæll Júlíuisson, kr. 1.- 216.53. 6. Verðjöfnunarsvæði: Verðjöfnunarsjóður nam kr. 136.203.47. Andviröi útfl. ílsvar- ins fiskjar kr. 848.615.92, en hraðfr. kr. 450.154.71 eða sam- tals kr. 1.298.770.63 Verðupp- bótin þar var því 10.487%. Þeir bátar, sem fengið hafa hæsta verðuppbót í mánuðinum eru: M.b. Vonin, eig. Guðm. Vig>- fússon, kr. 8.630.82. M.b. Leo, eig. Þorvalduir Guðjónsson, kr. 3.245.95. M.b. Jökull, eig. Lár- us Ársælsson, kr. 3.171.63. Manneldissýning Kvemxfélagasambands íslands í ÞjóðLailchúsinu verður enn opin í daig sökum mikillar aðsóknar. Söngskemmtun Elsu Sigiúss. 17 LSA SIGFÚSS hefur lei.lað átthaganna eftir margra ára dvöl i Danmörku, þar sem ihún er búsett, til þess að leyfa löndum s'ínum að njóta þeirrar listiðju, er íhún Ihefur gerl að sérgrein sinni. Visnasöngur er mjög vi.nsæill meðal Frakka, sem einna fyrstir munu hafa innleitt þessa sönggrein með nú tíman'um, þennan ásta-rblíða, 'anguTVsera og glettnislega ,,trou badour“-söng vorra tíma. Það- an ihefur íhann borizt ti'l Dan- merkur o.g Svdþjóðar, þar s.em hann er nú i miklum metum. Elsa hefur lagt stund á þessa „kleinkunst“ um langt skeið og tekið ástfóstri við ríkulegt úrval af ,,kabarett“-lögum og „■chansons“, sem Ihún flytur á ofur látlausan og ljúfan — máske þó of tilbreytingasnauð- an — hátt með rezitati.vískri alt-rödd sinni. Innihald þessara laga fjallar um brostna æsku- , drauma ást sem allrameinabót, heimþrá, hugmyndir negranna um himnariki., morðfýsn, stóran og sterkan eLskhuga og gælu- yrði um gömul tónskáld, svo að nú er búið að skýra Johann Se- bastian upp og nefna hann Jitt- edbach. Öll þessi li rauninni ■srrjf.vægilegu atriði túlkaT söng konan i gegnum ihljóðnema með stakri alúð og yndisþokka. Að vísu ræður hún ekki yfir ölilum ástríðum hjartans frá hatri og örvæntingu til himi.n- hrópandi sigurgleði eins og frönsk „di.seuse“, en kostir hennar 'liggja f.rekar i angur- bliíðum innileika. Viðfangsefnin voru ærið mis- jöfn, flest i „strófísku" forrni, svo að stundum nálgðist endur- tekningin þuln, með ]/aggengu undirspili eða meðspil'i. Einna bezt ' voru ,,Heimatlied“ eftir Tibeo Mackeben, „To, som elsk- er hinanden11 eftir Emil Reesen með sjiálfstæðum undirleik og græskulaus Baoh-stæiling eftir Kai Evans. Enda þótt dönsk tunga sé ekki xniála bezt fallin til framsetn- ingar á léttri „stemnings“-list sem þessari., þá mun hún samt óldkt ihæfari. og þjáMi í þeirn efnum en okkar mál, enda söng listakonan ekkert á líslenzku. Að vísu munum við ekki eiga mikið af þessiari grei.n tónlistar, en óneitanl'ega hefði þó verið gaman að heyra kímnilag Árna Thorsteinson „Gúttar á gamla- árskvöld“ í meðförum ungfrú- arinnar. Og vonandi gefst henni tækifæri til .að sýna föður sín- um ástrlíka athygli og vegsama minningu hans .með fáeinu.m lögum eft-ir þennan lándskunna brautryðjenda íslenzkrár tón- li.star. | Fritz Weissihappel annaðist undirlieikinn af ágæfri* varfærni og féttri smekkti.lfinningu og lék auk þess einn „Elegie“ eft- ir Melartin. Áheyrendur tóku söngnum með ágætum og varð ungfmin að syngja nokkur auk.alög þar á meðal uppáhalds- liag Lucienne Boyer „Parlez moi d’ amour." Hallgrímur Helgason. Ékkjari Þórhildur Magnúsdóttir, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 27. nóvember næstkomandi og hefst athöfnin með bæn að heim- ili hennar, Mjósundi 2, klukkan 2 eftir hádegi. Vegna mín og annarra vandamanna. S. G. T. Dansleikur í ListamannlaB'kálanum í kvöld kl. 10. Gömlu »g nýju dansamir. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sírni 6369. NT HLJÓMSVEIT. F. U. J. í Hafnaríirði. Framhald af 2. síðu. Sveinbjörn. Pálmason, Sævar Magnússon, SigimxSur Þórðar- son, Skúli Ingvarsson og Kjart- an. Magtn.ússon. Vegna misritunar í auglýsingu hér í blaðmu í gær um símanúmer á fcosninigaskrif- stofu séra Óskars J. Þorláfcssonar, iskal þess getið, að þau eru: 5529, 37775 og 3166. Sigurþór Sigfússon. KesiiBiaslsrifstiIa stuðningsmanna séra dskars J. Dorlákssonar er í RÆENNTASKÖLANUM (bakhúsld). Aðalinngangur frá Amtmannsstíg. Allar upplýsingar varðandi kosninguna eru gefnar þar al'lan daginn. Fólk, sem óskar eftir bíl á kjörstað, hafi sam- band við skrifstofuna. Slmar: 5S29 — 3775 3160« Kosninpskrifstofa séra SlinrOar Krístlánssonar er í Búnaðarfélagshúsinu, Lækjargötu 14 B (inngangur frá Tjörninni), opin frá kl. 9 Í. h. 1 dag og til kosningarloka. Símar: 3110, 4341 og 3464. Upplýsmgar viðvíkjandi kosningunni eru þar gefnar. : . Bflar til taks ef; óskað er. on | | "UB I 1 Stuðningsmenn. Giet tekió að mér rafmagnslagnir í nýbFÐDingar Geri einnig teikningar af rafmagnslögnum. HANALDUR JÓNSSON, rafvirkj ameistari, Bergþórugötu 35. — Sími 4647. Ein leðnrsanmaarmvél með borði og mótor og fjórir Singer saumavélahausar, ónotað, nýkomið, til sölu. JÓH. KARLSSON & CO., Þingholtsstræti 23.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.