Alþýðublaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 3
Fánmtudagur, 29. nóv...1945.
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Velur og skortur í Berlín
i’regnir herma að veturinn sé nú genginn í garð í Berlin með kulda og hvers konar vos-
toúð*3 fyrir ibúana, sem halda til í kjöllurum og húsarústum borgarinnar. Heilsufari fólks-
ins fer hrakandi og dauðsföllum hefir f jölgað iskyggilega. Þá er og matarskorturinn ekki
minnsta áhyggjuefnið; en bandamenn reyna af fremsta megni að miðla íbúunum, einkum
börnunum, nauðsynlegustu fæðu. Hér á myndinni sést hópur Berlínarbarna á opinberum
matgjafarstað.
Maö
■itNB
Vænlegri fiorfur á við
skHtaráSstefnu Brefa
og Bandaríkja-
rnanna.
SAMKVÆMT fregn frá
London í gærkvöldi þykir
nú aftur vænlegar horfa um
samkomulag á viðskiptaráð-
stefnu Breta og Bandaríkja-
manna í Washington.
Eru' vonir taldar til, að fullt
samkomiulag náist þar innan
skamms.
Nýtt hafnarverkfall
vofir yfir Brellandi.
Ekkert samkomulag
hefir tekizt enn.
SAACS, vinnumálaráðherra
brezku jafnaðarmanna-
stjómarinnar, . tilkynnti brezka
. . ■■j>,noar s ftrí' • -xn v , JiaJ •
þingix^u i dag, <að samkomulag
hefði ekki náðst með fulltrúum
hafnarverkamanna og atvinnu
rekenda. Hefði samkomulagið
strandað á því, að hafnarverka
menn vildu fá 25 shillings í
kaup á dag, en atvinnurekend-
ur ekki viljað greiða nema 16
—18 shillings.
Eftir er nú ekki nerna vika
þar fil sá frestur er út runnirm,
sem hafinarverkamenn gáfu til
samkomula gs um kaup þeirra
og kjör, þegar þeir hófu aftur
vinnu 1 október. Takist ekki
stefna brezkutn stjórnmála-
fltnisknrðar í Hrobern.
En hverjum þeirra, sem af sjálfsdáðum vildi
bera vitni, heimilað það.
■ " -------
Verður Schuschnigg stefnt sem vitnil
--------<~-------
FREGN FRÁ LONDON í gærkvöldi hermir, að mála-
leitun verjanda Ribbentrops, fyrrverandi utanríkis-
málaráðherra Hitlers, þess efnis, að ýmsum þekktum brezk
um stjórnmálamönnum yrði stefnt til Níirnberg til þess að
bera vitni í máli hans, hafi verið neitað af réttinum þar
í gær.
Hinsvegar lýstu dómaramir yfir því, að hverjum þessara
brezku stjómmálamanna, sem af sjálfdáðum vildu korna og hera
vitni fyrir réttinum. væri það að sjálfsögðu heimilt.
ChurchiH boðar horð politísk átðk
á Bretlsiídi á næsfa árnm.
Ræðst harkalega á jafnaðarmanaastjórnina
--------*--------
117 INSTON CHURCHILL, fyrrverandi forsætisráð-
w¥ herra Breta, réðizt harkalega á brezku jafnaðar-
mannastjórnina í ræðu, sem hann flutti á fulltrúafundi í-
haldsmanna hvaðanæfa frá Bretlandi í London í gær.
ChurchiII sagði, að kosningaúrslitin í Bretlandi í sumar hefðu
verið hið mesta áfall fyrir þjóðina, og hann sæi það fyrir, að
til mjög alvarlegra átaka myndi koma í landinu á næstu árum.
Stjérnarskipti boðuð í
Mý samsteypustjórn
mun weróa mynduó.
O RÁÐABIRGÐAST JÓRN
Dr. Karls Renner í Aust-
urríki hefir nú, að fengnum
fullnaðarúrslitum kosninganna
þar í landi, sagt af sér. En
samkomulag hefir orðið um það
með flokkunum, að bráðabirgða
stjórnin fari áfram með völd
þar til þingið kemur saman í
Vín um miðjan desember.
Fyrir þann tíima er gert ráð
fyrir að kaþólski lýðflokkur-
in,n, sem flesta þingmienn fékk,
•reyni að ná s'amkomiulagi um
nýja samsteyp.ustjórn, semi skip
uð verði fulltrúum allra flokk-
anna þriggja, sem . starfandi
eru í landinu', eins og bráða-
birgðastjórnin.
Fullnaðar úrslit kosninganna
urðu þau, að fcáþólski lýðflofck
urinn fékfc 85 þingmienn kosna,
jafnaðarmenn 76 og kommún-
istar 4.
F
Kenuer forsetS?
REGNIR frá London seint
í gærkvöldi sögðu, að í,
Vín væru taldar líkur til þess
að fráfarandi forsætisráðherra,
Dr. Renner, hinn gamli, þekkti
jafnaðarmað’ur, verði kjörinn
forseti austurríska lýðveldis-
ins.
Saksóknari Bandaríkjastjórn-
ar helt áfram í gær að afhjúpa
fyrir réttinum hin glæpsam-
legu vinnubrögð nazistafor-
sprakkanna í undirbúningi á
rásarinnar á Austurríki 1937.
Var í því sambandi farið fram
á, að Dr. Kurt Schuschnigg, er
var kanzlari Austurríkis þá, en
síðan hefir setið í fangabúðum
nazista, siðast í Dachau, yrði
stefnt fyrir réttinn sem vitni,
en ákvörðun um það var ekki
tekin í gær.
Flésiir ‘ ‘sakborninganna láta
sefn taki þeir réttarhöldunum
með ró og jafnaðargeði. Margir
þeirra lesa bækur í réttarsaln-
um, — þar á meðal Hess. Hef-
ir um langt skeið þótt leika vafi
á því, hvort hann væri með öll
um mjalla, en í gærmorgun var
tilkynnt, að læknar hefðu úr-
skurðað hann með fullkomlega
réttu ráði.
samningar á þessari vikiu), vof-
ir nýtt hafnarverkfall yfir á
Bretlandi.
Amery dæmdur tll dauóa:
Tók danðadóroinnm brosandi.
...... ».... -.
HafHi áður játað á sig atf giafa starfað í þjóu-
ustu uazista gegn sínu eigin landi.
-------*-------
JOHN AMERY, sonur Amery fyrrverandi Indlandsmálaráð-
herra í stjórn ChurchiIIs, var dæmdur til dauða í London í
gær, fyrir landráð.
Amery játaði á sig allar sakir, sem á hann voru bornar, pg
tók dauðadóminum brosandi.
Amery var tekinn fastur af
brezka hernum í Þýzkalandi í
vor, en þar hafði hann flutt
áróðurserindi fyrir nazista í út-
varp og beitt sér fyrir því að
brezkir menn gengju í sérstaka
hersveit til að berjast með Þjóð
verjum á vígstöðvunum.
Það vakti mikla undrun í rétt
inum í London, þegar Amery
játaði það kalt og rólega á sig
að hafa starfað þannig á móti
föðurlandi sínu. En dómarinn
gat þess, áður en dómur var
kveðinn upp, að ekki væri fyrst
og fremst farið eftir slíkum játn
ingum sakborningsins, heldur
eftir beinum sönnunum á sekt
hans.
Meðan dauðadómurinn var
lesinn upp setti dómarinn á sig
svarta kollu, eins og tíðkast í
slíkum tilfellum á Bretlandi. En
bros lék um varir Amerys eft-
ir að hann hafði heyrt dóminn.
Var hann og fullkomlega róleg
Churchill lýsti því yfir í ræðu
sinni, að hann myndi sam-
k-væmit eindregnum tilmœlum
flokksmanna sinna verða leið-
togii fhaldsflokksins áframi fyrst
um sinn, og var þeirri yfirlýs-
ingu fagnað mjög af fundar-
miönnum'.
Því næst hóf hann að gagn-
rýna gerðiir jafnaðarmainna-
stjórnarinnar, sagði henni hafa
farizt áhöndulega afvopnun
hersins og sakaði hana um að
vera í vegi fyrir skjótri við-
reisn landsins. Vildi hann lítið
viðurkenna af gerðum jáfnaðar
OTannastj órnarinn ar annað en
það. sem væri framkvæmdir á
samþykktum fyrrverandi stjóm
ar, mieðan hann var forsætis-
ráðherra.
Fer til Kina
Það vekur mikla eftirtekt, að
Truiruan Bandaríkjaforseti hefir
gert Marshall, fyrrverandi yfir
mann herforingjaráðs Banda-
rikjanna, að bráðahirgðasendi-
herra sínum í Kína í stað sendi-
herrans, sem áður var þar, en
nýlega sagði af sér vegna á-
greinings við Bandaríkjastjórn
um stefnu hennar varðandi
framtíð Kína. Það þykir benda
til þess, að mikið þyki í húfi,
þegar Marshall hershöfðingi ier
sendur austur þangáð.
REGN frá London í gær-
kvöldi hermir, að nefnd
sú, sem samkomulag varð um
með Bretum og Bandaríkja-
mönnum, að skipta í Palestíinu
málinu, muni bráðum verða
skipuð. Verða í henni senni-
lega 10—12 menn, og á Breti
og Bandaríkjamaður að skipt-
ast á í forsæti hennar.
ur, þegar hann var fluttur í
fangelsisklefa sinn.